Vísir - 27.05.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 27.05.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Mánudagimi 27. n;.aí 1.957 ÞegnarKÍr á flótta. Þeir flýja ríklsvsldið, sevn er á flótfa yjicEsn þeim. Með ári hverju verður það að þær eru ekki í neinu sam- Ijósara, ttve stjórnskipulag ræmi við raunverulega getu okkar og sumra annarra lýð- þjóoarinnar né hag atvinnuveg- ræðisríkja er óstarfhæft. Með- anna. En hvað skeður svo? Nú an ekki er breytt til um stjórn- skal þetta vígi þegnanna ekki skipulag, er það ekki á valdi reynast lengur öruggt. En hvert nokkurrar stjórnar að leysa á svo að flýja næst? vanda þjóðarinnar. Hvort sem Svikamyllan heldur áfram. ríkisstjórnin er hægri- eða Með óeðlilegum aðferðum vinstristefnustjórn, er hún, reyna stjórnir ýmissa lýðræðis- eins og þjóðskipulagið er nú, þjóða að leysa vandann — í raun og veru valdalítil eða stöðva verðbólguna, en í kjöi- valdalaus ráðsmaður þjóðarinn-' far þeirra aðgerða sigla alltaf ar. Samkvæmt stjórnskipulag- nýjar kröfur smáríkjanna í inu hefir hún ekki meiri völd ríkinu. Meinþróunin heldur á- en það, að hvert heimtufrekt fram, dýrtíðin vex, gildi pen- eða óþægt hjú eða unglingur á inganna minnkar og aðstaða þjóðarheimiiinu getur tekið þjóðarinnar gagnvart viðskipta þjóðum sínum versnar stöðugt. Þegnarnir flýja ríkisvaldið, en fram fyrir hendur stjórnarinn- ar. Þegar hér er talað um hjú eða ungling, er auðvitað átt við stéttirnar og smáríkin í ríkinu, sem geta spanað fólk upp eftir vild, gert kröfur, stöðvað at- vinnu og svínbeygt þannig hverja stjórn svo, að hún á ekki' minnt á orð ritningarinnar: annars kost en að láta undan ,,Heimska heimskingjans drep- kröfunum, þóct þær stefni.ur hann.“ Það eru fleiri en vígi þeirra hrynja, sem vonlegt er, því að í raun og veru eru þeir að flýja gerðir sinnar eigin skammsýni. Ef til vill er of djúpt tekið í árinni, ef hér er smátt og' smátt þjóðarhag og sjálfstæði í beinan voða. Það eru valúræningjarnir — flokkarnir og stéttirnar — sem hafa hrifsað völdin úr höndum sjálfrar þjóðarinnar og stjórn- ar hennar. Þá geta svo ein- stakir menn, stundum óhlut- vandir og sýktir af valda- græðgi, notfæri sér þetta'fyr- irkomulag í þjóðfélaginu og spanað menn upp til aðgerða er til vandræða leiða. heimskir menn, sem breyta heimskulega. Þetta, sem við kölluðum lýð- ræði er í raun og veru blekking'. Lýðurinn getur aldrei ráðið eða stjórnað. Hann getur aðains stofnað þjóðfélag — ríki, og gengið svo frá þeirri stofnun, eins og hvers annars félags- skapar, að þar sé nægilega sterkt framkvæmdavald. Eins og á hverju skipi verður að vera skipstjóri svo valdamikill, Þetta verður augljósara með ag skipsmennirnir geti ekki hverju árinu sem líður. Hin tekið fram fyrir hendur hans; síðasta ráðstöfun ríkisvalds-j eins verður að vera svo sterkt ins um nýtt fasteignamat og ^ framkvæmdavald í þjóðfélag- stóreignaskatt minnti allt í einu j inU) að ekki geti hver smáklíka á, hversu þegnarhir hafa verið tekið fram fyrir hendur þess. á fiótta undan valdalitlu ríkis-j nú kann einhver að hrökkva valdi, og það, sökum lítilla við og halda, að eg mæli hér valda, á flótta undan þegnun- með einræði eða einhverju um. kúgunarvaldi. Nei, það sé fjarri Sökum hins óstarfhæfa mér. Eg ann írelsi og vil unng stjórnskipula gs, er þjóðin hefir búið við síðustu áratugina, hafa peningar landsmanna haldið stöðugt áfram að verða verð- minni, og það á tímum stríðs- gróða og velgengni að ýmsu leyti. Allir, sem litast um í landinu, hljóta'að sjá, að þegn- arnir hafa verið að flýja méð aura sína úr sparisjóðum í fasteignir. Framkvæmdir á því sviði hafa verið svo risavaxnar. öðrum fullkomins frelsis og mannréttinda. En slíkt frelsi fæst ekki nema í réttlátu og vel skipulögðu þjóðfélagi, ekki fremur en frelsi í umferð, ef ekki eru viturlegar umferðar- reglur. Eg' hefi átt tal við þing- menn bæði úr hægri og vinstri flokkum, sem hiklaust játa, að þjóðin hafi í raun og veru ekk- ert framkvæmdavald. Þriðja aðilann vantar í þjóðskipulágið. Þar er aðeins hægri og vinstri, sækjandi og verjandi, en ekkert nægilega sterkt úrskurðar- vald. í réttarfarinu er skipu- lagið starfhæft. Þar eru aðilar þrír: sækjandi, verjandi og dómstóll. Þess vegna leysast öll mál, jafnvel þótt dómar kunni stundum að vera rangir. Þetta skipulag gildir ekki í þjóðmálunum, og' þess vegna leysast málin ekki, þvælan heldur áfram, meinþróunin gerir stöðugt illt verra, og þannig er sjálfstæði og hag þjóðarinnar stefnt í voða, Börn og hjú á heimilum hljóta að hafa rétt til þess að bera fram kröfur. En þau geta ekki verið eina úrskurðarvald- ið. Kröfurnar mega ekki hafa framgang, ef augljóst er, að búið þolir þær ekki. Auðvitað verða þeg'nar hvers þjóðfélags að hafa fullan rétt til þess að bera fram kröfur sínar, en all- ar kröfur má ekki þvinga fram með ofbeldi. Ef þjóðskipulagið á að vera starfhæft, verður að vpra þar óhlutdrægt, réttlátt og sterkt úrskurðarvald, sem dæmi réttlátlega um kröfurnar og sanngirni þeirra, ög dómi slíks úrskurðarvalds verða svo báðir aðilar að hlýða. Ef þegn- arnir sætta sig ekki við þess- konar fyrirkomul'ag, þá er stöðugt stríðsástand í þjóðfé- laginu, þótt ekki sé það blóðugt, þá er þ.að eiginlega Sturlunga- aldar-ástand, þar sem hinn sterki knýr sitt fram, þótt það kunni að vera ósanngjarnt og þjóðinni rnjög óheillavænlegt. Þá verður hver ríkisstjórn eig- inlega á flótta undan þegnun- um, og sv.o þegnarnir á flótta undan ríkisstjórninni, sökum þeirra bragða, er hún beitir. til þess að leysa það, sem er ó- leysanlegt í óstarfhæfu þjóð- skipulagi. Ein hin merkasta gi’ein, sem eg' hefi lesið í háa tíð, það er að segja um atvinnumál, birt- ist í Morgunblaðinu 13. april sl. Hún er eftir Friðleif I. Frið- riksson. Gréin þessi er næstum tvær blaðsíður í blaðinu og er um verkalýðsmál í Bandaríkj- unum. Er þar greint frá. hversu verkalýðshreyfingin er þar skipulögð, svo að g'óð sgmvinna sé miili verkamanna og' vinnu- veitenda. Þar segir svo m. a.: ,,Við sáum á ferð okkar um Bandaríkin, hver árangur- inn er af slíku samstaríi. Bandarísk verkalýðsfélög hafa nú öll sem eitt fellt nið- ur hið gamla slagorð um ,,baráttuna myii fjármagns og vinnuafls“. I stað þess er. komin hugmyndin um samn- ingaborð, þar sem verkalýð- urinn krefst réttar síns og hugmyndin um, að þegar allt kernur til alls, eigi þessir að- | ilar báðir, verkamenn og vinnuveitendur, að starfa^ saman báðurn til góðs og ^ þjóðfélaginu í heild til vel- farnaðar.“ Já, við samingaborðið eiga málin að leysast sanngjarnlega og öllum aðilum til góðs. I þessu augnamiði er starfandi, segir í greininni, sérstakt ráð | eða nefnd, sem verður í þessum málum einskonar réttlátur^ dómstóll. Stjórnskipulag Öandaríkj-. anna er annað en okkar. í þeirra lýðræði er framkvæmdavaldið miklu sterkara, og það hefir oft forðað þ.jóðinni frá óförum.1 Tími er nú kominn til þess, að við fáum nýja stjórnaískrá og starfhæft þjóðskipulag, og þá getum við fyrst íalað um farsælt og réttlátt þjóðræði, Þá hættir þessi skollaleikur, að þegnarnir séu á flótta undan ríkisvaldinu og rikisvaldið á flótta undan þegnunum, en þetta er nú ömurleg staðreynd, sem menn ræða í heimahúsum, á götum úti og hvarvetna í landinu. Þeg'ar þjóðin hiaut íullveldi sitt, átti hún að byrja á byrjun- inni og stofna ríkið með starf- hæfu stjórnskipulagi. Hefði það verið gert, værum við nú betur á vegi staddir, en betra er seint en aldrei, og ætti nú þróun mál- anna að vera búin að sannfæra okkur um, hvað gera þurfi í þessum efnum. Pétur Sigurðsson. Læknar eyða þrlðjungi tíma síns til barnalækninga. Áherzla á aukna £a*æftsli! á buriaasíiiikdónKBSii við náni. Héraðs- og' heinisóknarlæknar (praktiserandi) eyða að minnsta kosti þrið.jungi af vinnutíma sín- um til barnalækninga. Þessvegna er nauðsynlegt, að áherzla sé lögð á barnasjúk- dómafræðslu við læknanám, segir í nýútkominni skýrslu frá Alþjóða heilbrigðismálastofnun- inni (WHO). Staðhæfingar skýrslunnar eru t.d. studdar með eftirfarandi röksemdum. Bæði dauða- og veikindahlut- fallið er hátt á fyrstu árum barnsins. 1 miklum hluta heims- ins er barnadauðinn og ung- barnaveikin hið mesta vandamál og jafnvel mesta heilbrigðis vandamálið. Barnasjúkdómamálið er ekki sérgrein, sem einskorðuð er við ákveðna læknisaðferð, eða við einn eða fleiri skylda sjúkdóma. Hér er um að ræða læknavísindi, sem snúast um ákveðið aldurs- tímabil í iifi mannsins. En barnið er ekki bara ..litill maður“. Hjá börnum koma fyrir sjúkdómar, sem ekki þekkjaSt hjá fullorðnu fólki. Rótina að sjúkdómum fullorð- insáranna má oft rekja til bernskuáranna, t.d. er það svo um gigt, berkia og taugasjúk- dóma. Sérfræðingur WHO, sem hafa rannsakað þetta mál gaumgæfi- lega eru sammála um, að barna- sjúkdómanámið krefjist að minnsta kosti 300 kenslustunda. Skýrsla WHO er samin úr gögn- um, sem fram komu á ráðstefnu 15 sérfróðra lækna, sem hald- in var í Stokkhólmi í fyrrasumar undir forsæti prófessors Róbert Debré frá París. í ráðstefnunni tóku þátt fulltrúar frá eftirtöld- um löndum: Svíþjóð. Bretlandi, Frakklandi, Hollandi. Bandaríkj- unum, Svisslandi, írlandi, Chile Egyptalandi, Mexikó, Filipseyj- um, Frönsku Vestur-Afríku og Ceylon. -----+------ Inflúensa herjar á lið Chiangs. Hersveitum Chiangs Kai- sheks hefir ekki tekist að stöðva innrás á Formosu. Innrás þessi er ekki frarn- kvæmd af hersveitum koínm- únista, en hún getur samt orðið' skæð. Hér er nefnilega urri in- flúenzu að ræða. í einni borg, Keelung, hafa 100,000 manns tekið veikina, sem breiðist ört út. • Frægur brezkur iðjuhöldur Sir Chi'istopher Hinton, sagði nýlega, er liann ávarpaði uni 100 fréttamenn, að það vanda- mál mnndi bráðlega verða- leyst af brezkum vísinda- mönnum, að knýja kaupskip kjarnorku. og að í Hringnum eða við Kárt- nergötu hafi tötralega klæddur maður með auðmjúkt biðjandi augnaráð boðið okkur hand- teiknuð og lituð bréfspjöld, Og þá hafi þessu verið hvíslað í eyra okkar: Lítið vel á þenna unga mann. Hann er ekki einn af þeim, sem maður lítur á tvisvar. Hann er eins algeng- ur eins og' snjótittlingur. En eftir þrjátíu ár verður hann orðinn voldugasti maður sem nokkru sinni hefir lifað í Þýzkalandi, í Evrópu, já, á öll- um hnettinum. Aldrei áður hef- ir nokkur einstakur maður haft sömu möguleika ■ til að hafa mikil áhrif á tilveru milljóna manna. Hann mun gera sig persónulega ábyrgan fyrir dauða milljóna manna, þó að £kki sé minnst á þær milljónir, sem láta munu lífið í þeim styrjöldum, sem hann kemur af stað. í biðstofu hans munu kon- ungar, prinsar og stjórnvitring- ar véra á ferli. Hann verður Marius og Súlla Þýzkalands í einni persónu og í samanburði við flokksdag hans og skrúð- göngur í Núrnberg, mun sig- urganga Cæsars í Róm eftir Gallastríðið vera eins og verið væri að bera saman vaktgöng- una í Amalienborg og það þeg- ar Napóleon skoðaði stórher sinn. Hann mun flytja kistu arnarkungans frá Ágústína- kapellunni í Vínarborg og setja hana við hliðina á porfyrkistu föðursins í Invalida dómkirkj- unni í París. Og endalok hans verða með ljósmyndaradóttur við 200 lítra af logandi benzini. Og Rússarnir munu vera á hlaupum með gerfitennur hans og ekki geta fundið þau skjöl, sem hann stakk niður í sófann í herberginu í kanslarahöllinni, þar sem hann skaut sig í munn- inn, eftir að hafa bölvað hinni þýzku þjóð. Væri hægt að hlusta á svona rödd með alvöru? Aðeins með því að kannast við það skömmu síðar, að bezt væri að leggja sig inn á geðveikrahæli. Nútíminn þekkir aðra ein- valda, fyrirliða ' og konunga: Koltjak, FIorthy,‘Franco, Peron, Pilsudski, Atatýrk', Alexander í Suður-Slavíu, Boris í Búlg- aríu og m. a. Þeir tilhevra öðr- um flokki. Atatyrk var einræð- isherra í stíl Péturs mikla, Pilsudski var í fyrstu byltinga- sinnaður jafnaðarmaður, en endaði sem fyrirliði og einræð- isherra. Valdataka hans var ekki bylting, en var eins nærri því að vera spænskt „pronun- ciamento" eins og mögulegt er, þegar aðalhöfuðsmaðurinn hafði hvort sem var næstum allt vald í rikinu. Stalín var flokksfor- ingi, sem hófst og barðist i þeim flokki sem haíði völdin. Hinir einræðisherrarnir voru bara varðhundar. Þegar svo er komið í einhverju landi að venjulegir stjórnmálamenn hafa farið svo illa að ráði sínu e'ða ráða ekki neitt við neitt, koma þeir fram sem millibils- landstjórar með einræðistil- hneigingar. En þeir hafa ekki í sér uppsprettu valdsins! Þeir eru leikbrúður. Franco er að- eins einræðisherra Spánar í dag af því að hershöfðingi sá, sem átti að taka við stjórn upp- reistarinnar féll niður með flugvélinni þegar hún fór frá Lissabon, og fórst. I En um Lenin, Mussolini og Hitlcr er það að segja, að þeir voru ekkért í ríkinu, eins og' hinir: Þeir voru ekki neitt. Og ef þeir hefðu ekki orðið ein- 1 ræðisherrar, hefði sagan ekki þekkt þá. Lenin varð fyrstur til. Hann verður því söguleg nauðsyn í sögu hinna tvcggja. Nauðsyn í þeim skilningi, að það er ekki hægt að hugsa sér hann frá. Það er greinilegt að valdataka bolsivíkka í Petro- grad 1917 hefir verið innblást- ur fyrir fasistana 1922 (gangan til Rómar) og 1924. (Þegar ein- veldið var stofnað eftir morðið á Matteotti.) Og allir vita I Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.