Vísir - 27.05.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 27.05.1957, Blaðsíða 6
í aisiA Mánudaginn 27. maí 1957 WXSKR D'AGBLAÐ Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjöri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Feikna vöxtur í ám sunnan Skarðsheiiar í s.l. viku. Ný brú á Fossá. - Nýbýlahverfi á Mýrunum o. fl. framkvæmdir. Feikna vöxtur hljóp í öll straumvötn sunnan Skarðsheið- ar föstudag og laugardag s. 1. j Allar ár ultu fram kolmórrauð- ar og lækir sömuleiðis, en víða í Hvalfirði gat að lita fossa mikla i hliðum, þar sem vanalega er Auður stóll eða ekki. Tveir þingmenn, þeir Pétur Ottesen og Sveinbjörn Högna son, hafa nú borið fram til- lögu til þingsályktunar um sendiherraembætti íslands í Kaupmannahöfn. Er tillaga þessi á þá leið, að Alþingi skuli láta í ljós þann vilja sinn, að ekki verði skipað í j embætti sendiherra íslands í Kaupmannahöfn, þegar nú- verandi sendihei’ra lætur af stöi'fum innan skamms fyrir aldurs sakir. Kom hugmynd- eign Dana og íslendinga, hef- ir ekkei’t gerzt i málinu. ís- lendingar höfnuðu þeirri upp ástungu, eins og eðlilegt var og sjálfsagt, því að með því að þiggja slíka „gjöf“ úr hendi Dana hefðum við af- salað okkur dýi'mætum rétti, sem ekki hefði verið endur- heimtur síðar, þótt þjóðin hefði viljað. Og síðan þetta gerðist hefir allt verið kyrrt á „vígstöðvunum", svo að ýmsum finnst nóg um. ber klettaveggurinn aðeins seitlar niður. eða vatn Síðdegis á sunnudag var mik- ið farið að minnka í ánum og vatnið að verða tært. Mikið úr- felli var einnig á Mýrum vestur, en þó ekki nándar nærri eins mikið, enda miklu minna i ám er svo vestaiiega var komið, og árnar tærar. — Sauðbui-ðurinn. Sauðburður á Mýrum er fyrir nokkru byrjaður og gekk vel í byrjun, enda var þá orðið þurt um, fyrir rúmri viku, en síðan brú á Fossá, en gamla brúin er gömul sem kunnugt er, og í þi’öngu gili, þar sem umfei’ð er hættuleg, einkum í hálkum, og verður að því mikil vegarbót, að færa brúna og veginn niður undir sjó. Eru þessar fram- kvæmdir hliðstæðar þeim, er gerð var ný brú á Bláskeggsá vestan fjarðarins fyrir nokkrum árum. Nýbýlaliverfi. Sunnan Álftár, þar sem koma á upp miklu nýbýlahverfi, ðr skurðgrafa nýkomin á vettvang, og verður byrjað að grafa á ný i vikunni. Þarna var hafist handa í hitteðfyrra um miklar framkvæmdir, grafinn um 5 km. skui'ður, frá Krossnesi að Þver- holtamel, og ger þjóðvegur á skurðbakkanum, og var því verki að mestu lokið í íyi'ra- hefur verið hryssingsveður með sumar. Búið er að grafa fjölda in um þetta fyrst opinberlega Þingmenn þeir, sem bera fram fram fyrir nokki'u, og vakti hún að vonum talsverða at- hygli í Danmörku, enda þótt hún komi ekki fyrir þingið fyrr en nú. Flutningsmönnum tillögunnar þykir ganga nokkuð seint að heimta handritin úr höndum Dana, og hafa þeir raunar flutt tillögu fyrr á þessu þingi um að gerð verði gang- skör að því að fá þau afhent. Er það og hverju orði sann- , ara, að Danir ætla ekki að hlaupa af sér tæi'nar við að skila þessum réttmætu eig- um íslendinga, og munu heldur ekki flýta sér að því, éljum og skúrum, og mikið af lömbum drepist. Þar sem tíð- indamaður frá blaðinu var á íerð um helgina þar vesti’a og tillögu þá, er getið er hér að 'tn spurðist voru flestar ær tví- ofan, vilja ekki una því, að lemdar. ládeyða sú haldist, sem verið hefir í þessu máli að undan- förnu, og það mun vera rétt Grasspretta er yfirleitt góð. Þó dró tals- hjáþeim, aðDanirmunuekki/ert úr sprettu þurrviðrisdag- hafast að, nema ýtt sé við ana um daginn, enda var þá þeim með einhverjum hætti, frost á hverri nóttu. eða íslendingar sýni, að þeim I sé alvara í handritamálinu, Vegavinnuflokkar þótt þeir hafi ekki látið til sin heyra að undanförnu. Al- þingi hefir þráfaldlega látið í ljós vilja sinn í handrita- málinu undanfarið, og þarna gefst því tækifæri til að láta taka eftir honum lengur en þá stuttu stund, sem atkvæða T , . gi’eiðslan tekur. meðan Islendmgar eru ems í’ólegir og virðast eins væru- Það er að sjálfsögðu ómögulegt kærir og þeir hafa verið und- að vita, hvaða árangur það anfarið, því að segja má, að hefui’, ef farið verður eftir eru sumstaðar búnir að slá upp tjöldum, m.a. niði’i við sjó í Hvalfirði, skammt fi’á Fossá, en þar mun standa til vegai’- gei’ð og undirbúningur að nýrri þurkunarskurða og munu vei’a i hinu nýja nýbýlahverfi a.m.k. 5 nýbýli. í Borgarnesi eru miklar framkvæmdir. Þar er unnið af kappi að stækkun frystihúss i Brákarey og þar næst vinna af nýju við stórhýsi sem Kaupfélag Boi’gfirðinga ætlar að koma upp. Tízkusýning. Síðastl. laugardag efndu þær frú Bára S'gurjónsdóttir og frú Guðrún Stefánsdóttir til tízku- sýningar í Sjálfstæðishúsinu og var fuilsetið í salnum. • Hafði frú Bái’a hattasýningu en frú Guðrún kjóla- og kápu- sýningu. Sýningardömur voru þær frú Elsa Breiðfjörð, frú El- rnálið hafi legið algerlega niðri af okkar hálfu nema að því leyti, sem Bjai’ni M. Gíslason hefir haldið áfram sókn sinni utan landstein- • anna. Þegar menntamannanefndin danska skilaði áliti til danskra stjórnarvalda um það, hvort íslendingar hefðu einhvern rétt til handritanna eða ekki, létu íslendingar undir höfuð leggjast að svara nefndaráliti þeirra. Við telj- 1 um rétt okkar skýlausan og ótvíræðan, og getur verið, að það hafi verið ástæðan til þess, að við töldum óþarft að svara hinni dönsku nefnd. Við hefðum þó ekki átt að láta fullyrðingum hennar ó- svarað, því að margir kunna að hafa túlkað þögn okkar þannig, að við treystum okk- ur' ekki til að svara rökum Dana í þessu máli. Getur hún því skaðað okkur gagnvart almenningsálitinu, sem oft getur ráðið úrslitum mikil- tillögunni, og enginn sendi- herra skipaður til að taka við af hinuin núverandi, þegar starfstími hans verð- ur á enda. Það getur meira en verið, að Danir taki þetta skref íslendinga, ef af yrði, Þeir keppa við Frakka og BeSga. Landsliðið sem á að keppa . T ,„ „ , , ’ „ m Ingvarsdottir, fru Rannveig _ ., , v , | Vxgfusdottir, frk. Runa Bx-ynj- °g 5 jum verðurþannigskxpað: óifsdóttir og frk. Svanhvít Ás-' Markvorður: Helgi Daniels- mundsdóttir. | son. Hægri bakvörður: Ki’ist- inn Gunnlaugsson. Vinstri bak- vörðúr: Ólafur Gíslason. Hægri framvörður: Sveinn Teitsson. Miðframvörður: Halldór Hall- alls ekki nærri sér, svo að dórsson. Vinstri framvörður: málið væri ekki nær lausn.( Guðjón Finnbogason. Hægri en áður, dönsk stjórnarvöld útherji: Dagbjartur Grímsson. telji, að þau geti komizt af, Hægri innherji: Ríkarður þótt enginn íslenzkur sendi- 1 Jónsson. Miðhei’ji: Þórður herra verði i Kaupmanna- Þórðarson. Vinstri innherji: höfn. Gunnar Guðmannsson. Vinstri Þingslit verða nú mjög bráð- ^ útherji: Þór.ður Jónsson. — lega, þar sem stjórnarflokk-(Og til vara: Björgvin Her- arnir munu mx, vera búnir að ^ mannsson, Gunnar Leósson, koma þeim málum gegnum.Jór1 Leósson, Skúli Nielsen og þingið, sem þeim hafa þótt mikilvægust, og óvist er, hvort tillagan kemur til um- J ræðu eða atkvæða. Hvort sem það verður eða ekki, 1 ætti hún þó að vera áminn- í ing um eitt, og það er, að Islendingum hefur ekki oi’ð- 1 ið neitt ágengt. í handrita- ■ málinu, og að þeir hafa ekki aðhafzt neitt í því upp á síð- f Tr- Qetí/? vægustu mala, og við eigum ■ • að reyna að gera okkur hiið- Enginn vafi er ‘á því, að úrslit ^10^- málsins verða þau, að fs- Síðan dönsk stjói’narvöld gerðu lendingum verða afhent íslendingum það boð, að haxidritin, því að slíkt rétt- handritin skyldu vera sam- lætismál hlýtur að sigra. I * Islenzkur heimilisiðnaður Skálholtsstíg 7. selur næsta hálfan rnánuð barnanærföt, leista og vettlinga. Spurningin er aðeins, hve- nær Danir afhenda handrit- Á sumarhöttum liefur orðið mjög lítil breyting. Aðallitur- inn í ár er hinn fallegi drappé- litur. Ber mikið á rifsböndum sem skrauti á höttunum. Ekki ber mikið á slöri, eins og hef- ur verið, en nú helzt ofan á höttunum. Barðastórir stráhatt- ai’ verða mikið í tízku núna. Sýndur var lifandi blómahatt- ,ur, sem vakti mikla athygli, var það mjög fallegt band úr rauðum nellikum og stráum. Þá var og annar hattur, sem vakti athvgli, var það sérkenni lega blár stráhattur, skreyttur með hvítum perlum, alls ekki ólíkt þýzkum hjálm í laginu, j eins og Sveinn Ásgeirsson | kvnnir, komst að orði. Einnig j sýndu 2 litlar stúlkur í fylgd með litlum herra, sumai’klæðn- I ’ , að, fallega ljósa kjóla með strá- hatti og körfu tilheyrandi. Vöktu þau mikla ánægju. Þá sýndi frú Guðrún Stefáns- dóttir dag- og kvöldkjóla og I enn fremur kápur. Sýndar voru mjög fallegar svissneskar káp- in, og hvort við getum flýtt ur. Kjólarnir voru einnig íal- fyrir því, að þeir geri það. legir. Það virðist engin aðallit- Þingheimur mætti gjarnan ur vera á þeim. þeir voru yfir- athuga það. [)eitt ljósir og rósóttir. Söngelskur Reykvíkingur hefir beðið Bergmál að koma á frarn- færi fyrir sig eftirfai’andi hug- leiðingum og uppástungu i sam- bandi við söng „þjóðkói’sins“ 17. júní: Mér rennur oft til rifja, þegar ég hlusta á útvarp frá 17. júní — því að ég er þá oftast á sjónum —- hversu dauflegur söngurinn er, því að þótt manni sé sagt, að þúsundir Reykvík- inga sé t. d. á Arnarhóli, heyrist varla í þeim. Er þetta þeim mun leiðinlegra, að ég þykist vita, að Reykvikingar geti sungið eins og aði’ir Islendingar. Ráð til úi’bóta? Mér hefir komið til hugar, hvort ekki væri hægt að bæta úi” þessu fyrir næsta 17. júní með því að menn i ýmsurn hverfum bæjarins tækju sig saman og æfðu ættjai’ðai’lög. Mér hefii’ komið til hugar, að þetta mætti að einhverju leyti vera á vegum safnaðanna, en þó finnst mér, að oi’ganistar eða söngstjórar kirknanna þyrftu ekki að vera stjórnendur. Menn ættu aðeins að mynda dálítinn hóp, er kænxi saman til að syngja sér til skemmtunar og tæki svo undir,. þegar hátíðisdagurinn rynni upp. Vonandi vilja menn taka þetta til athugunar." Leiðiixlegur nági'aixni. Mér flaug það i hug fyrir nokkru, þegar ég var á gangi um Austurvöll, að Alþingishús- ið ætti þar heldur leiðinlegan nágranna — listamannaskálann. Hann er nú orðinn mjög úr sér genginn, enda mun ekki hafa verið sérstaklega til hans vandað í upphafi, og heyrt hefi ég sagt, þótt ég þori ekki að fullyi’ða neitt um það, að rafmagnskerfið muni vera orðið mjög lélegt. Eldhætta. Það er kunnara en frá þurfí að segja, hvei’su oft kviknar í af völdum rafmagns, og því mið- ur er hættan hvarvetna, þar sem ekki er þeim mun betur gengið frá lögnum. Mér flaug í hug, að ef eldur kæmi upp í. listamannaskálanum, þá mundi hann fuðra fljótlega upp, ef veð- ur og önnur skilyrði væru ekki þeim mun hagstæðai’i til slökkvi- starfa. Og ef svo færi, þá er hætf. við, að fleiri hús gætu farið sömu leiðina, og af þvi að al- þingi er næsti nágranninn — eða því sem næst — þá ætti þing- heimur að athuga, hvort ekkí sé öryggisleysi fólgið í nábýlinu. Að síðustu sýndi frk. Svan- hvít Ásmundsdóttir hvítan brúðai’kjól, rnjög látlausan, með séi’kennilega fallegum brúðar- vönd, gerðan af Aage Foged. Sú nýbreytni var, sem nú tíðk- ast erlendis, að á undan brúð- inni gekk stúlka með körfu með blómum og stráði þeim. Á eftir brúðinni fylgdu telp- urnar tvær og herrann. Var þetta mjög glæsileg sýning. Salurinn var mjög fallega skreyttur, gerður af Aage Fog- ed í blómaverzluninni Hraun í Bankastræti. Kynnir á þessari glæsilegu tizkusýningu var hr. Sveinn Ásgeirsscn. — Hinir kunnu hljómleikamenn CaiT Billich og Josep Felsman léku á hljóðfæri. — Auðséð var á sýningu þessari, hvað konur kunna að meta slíkt og auð- heyrt að þær voi’u mjög ánægð- ar með tízkuna í ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.