Vísir - 27.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 27.05.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánuclaginn 27. maí 1957 F H E T T I H ) Útvarpið í kvöld: 20.15 Útvárp frá Alþingi: Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður); — fyrra kvöld. — Dagskrárlok unv'kl. .23.30. Hvar eru skipin? Skip SÍS: Hvassafell fór 23. þ. m. frá Mantyluoto áleiðis til Seyðisfjarðar. Arnarfell er á Skagaströnd, fer þaðan til Ing- ólísfjarðar, Akureyrar, Kóp.a- skers og Austfjarðahafna. Jök- ulfell fór 23. þ. m. frá Húsavík áleiðis til Riga. Dísarfell losar á Austur- og Norðurlandshöfn- um. Litlafell losar í Faxaflóa fyrir Norðurlandshafnir. Helga- fell er í Kaupmannahöfn. Hamrafell er í Reykjavík. Draka fór 20. þ. m. frá Kotka áleiðis til Hornafjarðar og Breiðafjarðar- hafna. Zeehan var á Borgarfirði í gær, fór þaðan til Húsavíkur, Svalbarðseyrar og Akureyrar. Eimskip: Brúarfosj fór frá Vestmannaeyjum í gær til Kaupmannahafnar. Dettifoss fór frá Hamborg á miðvikudag — kom til Reykjavíkur. Fjall- foss fer væntanlega frá Rott- ■erdam á miðvikudag til Reykja víkur. Goðafoss fór frá Reykja- vík á laugardag til New York. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn á laugardag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík s.l. mánudag til Hamborgar, Bremen, Lenin- grad og Hamborgar. Reykjaíoss fór frá Vestmannaeyjum á laugardagskvöld til Lysek'.l, Gautaborgar og Hamina. Trölla foss fór frá Breiðafirði í gær tH Reykjavíkur. Tungufoss kom til Reykjavíkur á föstudag frá Hull. verður farið í Heiðmörk til gróðursetningar. — Sunudag- inn 2. júní kl. 9 verður farið í ferðalag umhverfis Þingvalla- vatn. Veðrið í morgun: Rey'kjavík SSV 4, 9. Loft- þrýstingurinn í Rvík kl. 9 í moi'gun 1033 millibarar. Minnst ur hiti í nótt 7 st. Úrkoma í nótt engin. Sólskin í gær 1 klst. 12 ' mín. — Stykkishólmur SV 2, 9. 1 Galtarviti SV 6, 7. Blönduós 'SV 4, 8. Sauðárkrókur V 4, 10. Akureyri SSV 3, 11. Grímsey NV 6, 8. Grímsstaðir á Fjöllum SV 4, 7. Raufarhöfn SV 4, 10. Dalatangi NNV 2, 11. Horn í Hofnafirði SV 1, 10. Stói'höfði í Vestmannaeyjum VSV 4, 7. Þingvellir (vantar). Keflavík- urflugvöllur SSV 4, 9. j Veðurlýsing: Víðáttumikil1 hæð fyrir suðaustui'landi. Veðurhorfur: Suðvestan kaldi. Skýjað, en úrkomulaust að mestu. Aðalfundur ( kvenfélagsins Hringurinn er í kvöld kl. 8,30 í Aðalstræti 8. Ferðafélag Islands i efnir til gróðursetningarferðar í Heiðmörk annað kvöld kl. 8. Farið vei'ður frá Austurvelli. Fólk er beðið að fjölrrenna. Krossgáta nr. 3252: Lárétt: 1 tré, 6 reykja, 8 stuldur, 10 fraus, 12 ósamstæð- ir, 13 eldsnevti (þf.), 14 eftir frost, 18 xneiðsli, 17 fiskamatur, 19 hund. Lóðrétt: 2 nafn, 3 þröng, 4 bai'st undan, 5 hrikta í, 7 hrífa, 9 óðagoti, 11 hljóma, 15 happ, 16 álit, 18 ósamstæðir. Hið ísl. náttúrufræðifélag heldur samkomu í fyrstu kennslustofu Háskólans mánu- ■daginn 27. maí kl. 20.30. Sýnd- . nr verða kvikmyndirnar: Af- alt- H ast, 19 kroar. stöðubreyingar sjávar og Fiski- xannsóknir við Flórída. — Á -uppstigningardegi 30. maí kl. 2 Laiisn á krossgátu nr. 3251: Lárétt: 1 örkin, 6 ögn, 8 liðj 10 nes, 12 en, 13 lá, 14 Ind, 16 Lóðrétt: 2 röð, 3 KG, 4 inn, 5 bleik, 7 ásátt, 9 Inn, 11 ell, 15 dár 16 alt. Þróttur vann Víking, 3-0. í gærkvöldi fór franx næst- síðasti leiliur Reykjavíkurnióts- ins og áttust þar við ,,botnlið- in“ Víkingur og Þróttur. Þróttur sigraði með þrem mörkum gegn engu, eftir mjög lélegan og skipulagslausan leik af beggja hálfu. Víkingar fengu möi-g gullvæg tækifæri til að skora, en tókst aldi-ei. Var oft sorglegt að sjá hvei'su frámuna- lega illá var farið með góð færi. Þróttarar áttu mun færri tæki- færi, en nýttu þau betur. Eftir gangi leiksins eru úrslitin ekki réttlát og hafa Víkingar eflaust fullan hug á að héfna sín, er liðin mætast í keppni 2. deildar seinna í sumar. Með þessum leik fékk Þi'óttur sin fyi'stu stig í mótinu og er nú jafnt Víking á botninum með tvö stig, en hagstæðari mai'katölu. Úrslitalelkur mótsins fer fram í kvöld, milli Fram og' Vals. Má búast við mjög spennandi og hax'ðri keppni, en liðin eru talin jöfn að styrkleika og bæði í góðri þjálfun. Húsmæður! Lystaukandi, holl og íjörefnarík fæða er HARÐFISKUR, borðaður með góðu smjöri. Harðfiskur fæst í öllum matvörubúðum. Harðfisksalan s.f. H0SMÆÐUR Góðíiskinn fáið þið í LAXÁ, Grensásveg 22. Ný þorskflök, nýfryst lóða, saltaður, útbleytt- ur rauðmagi, útbleyttur saltfiskur, gellur og kinnar. JiiUiöllin og útsölur hennar. Sími ! 240. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. JCjöi wrz funin féúrfall Skjaldborg við Skiila- götu. Sími 82750. Stúlka óskast f aíö Wfölí Avsturstræti 3. Sínii 1016. óskast 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu fyrir hjón sem vini'.a úti, nú þegar, eða fyrh' 10. júni .n.k. — Upplýsingar gefnar í síma 7268 eftir hádegi í dag. Hafþór Guðmundsson, dr. jur. Mánudagur, 27. maí — 157. dagur ársins. ÁLMENKINCS ♦♦ takmarkaður. Umsækjendur j verða að hafa næga kunnáttu i þýzku. Umsóknir skal senda skrifstofu Háskóla íslands í síð- Háflæði kl. 3,49. Ljósatimi bifreiða og annarra ökutækja 2 lögsagr.arumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40. NæturvörSur er í Ingólfsapóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk | 3>ess er Holtsapótek ojpið alla .sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — 'Vesturbæjar apótek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er «einnig opið klukkan 1—4 á ■sunnudögum. — Garðs apó- 'tek er opið daglega frá kl. 9-20, neraa á laugardögum, þá frá kl. 9—18 og á sunnudögum frá íkl. 13—18. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugárdaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafníð er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—:4. Útlánadeir&in er opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga kl. 1—4. Lokað á föstudaga kl. 5%—7% sumar- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kx. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, raiðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema Iaugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1 — 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðviku-; daga kl. 1.30—3.30. K. F. U. M. Biblíulestur: Zef. 1, 1—7 Ó- guð’egum hegnt. ' ' i SKÍPÆUTGeRÐ RIKISINS M.s. Skjaldbreii vestxxr um land tH Akureyrar hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar Súgandafjarðar áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð Ólafsfjarðar og Dalvíkur í dag. Farseðlar seldir á morg un (þriðjudag). Ráðskonustaöa óskast Óska eftir ráðskonu- stöðu, helzt hjá fullorðnum manni. Húsnæði þarf að fylgja. Tilbcð sendist blað inu fyrir mánudagskvöld merkt: „f húsnæðishraki — 342“. Framköllun Stækkun Áfgreiðslutími

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.