Vísir - 27.05.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 27.05.1957, Blaðsíða 3
Mánudaginn 27. maí 1957 VÍSIR r 3 Samanburður á Islandi og Sviss. Svissneskur kvikmyndatökumaður segir frá áhrifum sínum á Islandi. Jtniaum fiimst ntihiii til uni Iun<lið9 t»n Sitið asna ItotjSijavéSi. ísland og Sviss hafa ýniislegt samciginlcgt og lífsskilyrðin eni á ýmsa limd áþekk. Tækni- jþróun til sveita virðist örari á íslandi eti í fjallabéruðum í Sviss, en Reylíjavík er ekki hátt skriíuð miðao við höfuðborgir annarra Norðurálfuiikja, enda hin yngsta liöfuðborgin. hvernig honum komi land og þjóð fyrir sjónir. Svisslendingar ferðast almennt mikið til Norðurlanda. Margir hafa komið til Norerj*. Dan- merkur og Svíþjóðar. Þá dreym- ir áíram um norðrið, og því skyidi þá ekki líka dreyma um Island? Nafnið eitt heillar. Það í er eitthvað ævintýrabundið við Ungur Svisslendingur, Walter þe^a nafn; Island. Sennilega fyrst og fremst vegna þess að enginn gerir sér í hugarlund hvernig það lítur út í raun og veru. -— Vita Svisslendingar lítið um Island? Tobler. að . nafni, hefur dvalið • hér .á landi nokkuð á annað ár samfleytt við að gera kvikmynd af Islandi sem hann ætlar að sýna í heimalandi sínu og víðar. Walter Tobler hefur áður komið til Islands, var þá ár- langt hér á landi, aðallega norð- ur í Skagafirði og tók þá einnig kvikmynd, sem hann hefur sýnt ýtra. Þessi kvikmynd tókst svo vel að áliti kunnáttumanna og var svo vel tekið í heimalandi hans . að hann ákvað að gera aðra ferð norður til Islands með miklu fullkomnari útbúnað en áður og vinna þá að nýrri kvik- mynd, miklu ítarlegri en sú fyrri. Hún á að heita Norðurljós. Hugmynd Walters er að sýna ísland eins upprunalegt og tök eru á og leggur m. a. áherzlu á að sýna það í öðru ljósi heldur en allir aðrir kvikmyndatöku- menn hafa sýnt það til þessa. Hann fer út í hríðarveðrum á vetrum og kvikmyndar hro'ss og sauðfé á beit, hann liggur vik- um saman við — einn síns .liðs — úti í Drangey og kvikmyndar varp bjargfuglsins og bíður unz ungarnir koma úr eggjun- nm. Hann leitar uppi hreindýrin á austuröræfunum þegar þau eru að berja klakann í leit að fæðu, hann kvikmyndar sveita- líf í gamalli baðstofu og hann kvikmyndar norðurljósin á kvöldin. Walter Tobler mun dvelja hér á landi til hausts, hyggst ljúka kvikmyndinni fyrir þann tíma og hefur þá dvalið hér hátt á annað ár til viðbótar fyrri dvöl sinni á íslandi. Vísir hefur átt tal við Tobler og beðið hann að segja álit sitt á Islandi og íbúum þess og landið? — Já, fyrst og fremst vegna kvikmyndatökunnar og fyrir bragðið hefi ég kynnst bæði fólk- inu og landinu. Mér hefur ósjálf- rátt orðið á að bera það saman við mín eigin heimkynni, en dómur minn er að sjálfsögðu relativur — miðaður eingöngu við persónulegar skoðanir mínar, ’.ugsanagang, áhrif og tilfinning- ar. Sííinanlmrður á íslenzkri og Svissneskri bæhdamenningu. — Og hvernig verður þessi samanburður? — Ég hefi að úndanförnu dvalið á bóndabæ á Austur- landi, en sá bær gæti alveg eins geitfé eða kýr nema hvort- tveggja sé, Kýrnar þeirra eru feitari og stærri en þær ízlenzku, en mjólka ver. Þar eins og hér verður bóndinn að lifa sem mest á sínu, enda þykir það farsælast. Hinsvegar skilst mér að islenzka bændamenningin sé á hraðri leið til aukinnar tækni — og þar sem því verður ekki við komið flýr bóndinn af hólmi og yfirgefur landið. Fjallabændur í Sviss halda áfram að búa við frum- stæð skiiyrði svo sem þeir hafa gert um aldir og una glaðir við sitt. íslendingurinn eyðslusamiu’ Svisslendingurmn sparsamur — Er ekki talsverður munur á framkomu og skapgerð íslenzkra og svissneskra bænda? — Einn reginmunur er á þeim. Sá islenzki er eyðslusamur, oft á tíðum rausnarlegur og höfð- inglyndur um efni fram. Sviss- -— Sennilega sízt minna en nágrannaþjóðirnar. Ef maður minnist námsáranna i barna- skólanum þá koma fyrir nöfn eins og Hekla-eldfjall, Geysir- goshver, Reykjavik-höfuðborgin síðast en ekki sízt er ísland sett í samband við fisk. En þá er líka búið með alla vitneskju um Island. Og þó ekki. Margir hafa lesið Nonnabækurnar á æskuárum sínum og þeir sem hafa lesið t.d. „Nonna og Manna“, eru nokkurs vísari um land og þjóð en áður. áður. ■— Þeir sem hafa áhuga fyrir Islandsferð reyna sennilega að og þjóðina áður en þeir koma hingað? Mikil sýn að sjá ísland rísa úr hafi. — Það eru til margar ferða- bækur um ísland á erlendum málum og margar þeirra gefa lesandanum allgóða hugmynd um hvað bíður þeirra þeg’ar hingað kpmur. En engin bók og engin fræðsla eða lesning jafnast á við kynnin af landinu sjálfu. Það er mikil sýn að sjá Island rísa úr hafi, og sjá mjall- hvít jökulhvelin gnæfa við him- inn. Það verður enginn fyrir vonbrigðum, sem til Islands kemur og sízt af öllu fái hann tækifæri til að ferðast um það ríðandi eða fótgangandi. Auðnir landsins og náttúrufegurð hefur varanleg áhrif á ferðalanginn. verið einhversstaðar hátt uppi í lendingurinn sér fótum sínum Alpadölum, svo áþekk eru lífs- j forráð, hann horfir í aurinn og skilyrðin á ýmsa lund. íslenzkir samanborið við Islendinginn bændur eru almennt hávaxnir er hann á stundum smásmugu- og þrekmeiri heldur en fjafta-1 legur. En þrátt fyrir þetta er bændurnir svissnesku. I staðinn einhver ákveðinn skyldleiki í fvrir kindur hafa bændur i, skapgerð hins íslenzka og sviss- heimalandi mínu flestir ýmist! neska bónda. Nýlega tízkusamkeppni — Hafið þér ferðast víða um fengu meðal annars þessar innikápur (housecoats) verðlaun Hákarl og brennivín góð fæða. — En fæðan er ólik. Hvernig geðjast yður að íslenzkum mat? — Ég borða orðið flest, sem að kjafti kemur. Ég boroa slát- ur, skyr, fisk og saltkjöt með góðri lyst og meira að segja er mér farið að þykja bæði hákarl og brennivín ljómandi fæða. — Annars finst mér að það sé hægt að venja sig á hvaða mat sem er. Og hér uppi á íslandi borða ég ennþá meira en heima hjá mér. Það gerir vafalaust veðráttan — svalviðrin og næð- ingarnir, sem við þekkjum ekki í heimalandi mínu, nema ef vera skyldi í hæztu fjalladölum. Likar ekki við Reykjavík. — Svo maður víki að öðru. I-Ivernig lizt yður á höfuðborg okkar — Reykjavik? Hún hefur á sér stórborgar- brag — en á þá lund, sem mér likar ekki. Flestar stórborgir hafa einhver sérkenni — eitt- hvað persónulegt til að bera. Ég finn ekkert slíkt við Reykjavik. Þetta er einskonar amerísk guil- leitarmannaborg — hrúguð upp af nauðsyn en skipulagslaust og stíllaust. Þetta kann að virðast harður dómur og þeim mun fremur sem það eru Islendingar sem byggja borgina, en þá met ég mikils. Og eitt finnst mér virðingarvert í skipulagi eða skipulagsleysi Reykjavikur, og það er hvað mikið tillit er tekið til æskunnar með gerð íþróttavalla og sund- lauga. Ég fyrir mitt leyti tel að Svisslendingar mættu taka Is- lendinga til eftirbreytni hvað snertir sundskylduna. öræfatilfinningin verkar sterkast. ■— Hvað finnst yður annars athyglivert við Island? Það sem orkar mest á mig er einhver ákveðin tilfinning fyrir frelsi, sem maður finnur hvergi í jafn ríkum mæli sem hér. 1 Sviss búa um 4Vs milljón íbúa á aðeins 2/5 hlutum flatar- máls af stærð íslands. Við höf- um jökla og fjöll eins og þið og margt er skylt með báðum þessum þjóðum. En einhvern- veginn er það þannig, að þegar maður er kominn út í víðfeðmi hinna íslenzku öræfa, þar sem hvorki er gróður, mannfólk, tækni né annað sem truflar, hef- ur maður á tilfinningunni að loksins sé maður laus við alla fjötra og frjáls og óháður per- sónuleiki: Fyrir þetta met ég Island framar öðru. Kci i«4 Kchlcr: Þrír einræðisherrar. Lenin, Mussolini og Hitler og starfsaðferðir þeirra. Margir eru einræðisherrar 20. aldarinnar en meðal þeirra hafa þeir Lenin, Mussolini og Hitler sérstöðu. Þeir voru svo algjörlega.ótrúlegir. Og nú þeg- ar skeið þeirra er á enda runn- ið og saga þeirra liggur opin íyrii- oss, verður að skoða hana með sanngirni og skynsemi. Ég ætla að hugsa mér nokk- uð, sem gæti hafa komið fyrir mig og hefir kannske komið fyrir mig þó að ég hafi ekki verið mér þess vitandi eða að ég hafi gleymt því. Við skulum hugsa okkur þann möguleika, að einhverntíma fyrir 1914 hafi einu sinni eða oftar komið fyrir mig að ég hafi setið í lestrar- sal í Landsbókasafninu í París (eða öðrum lestrarsal í Lund- únum, Zúrich eða Praha) við hliðina á litlum, sköllóttum manni með Kalmúkasvip í þokkalegum bláum fötum, sem var að lesa bók eftir heimspek- inginn Marx eða verk af svip- aðri tegund. Og svo hefði ein- hver rödd hvíslað að mér: Líttu á þenna mann! Það fer svo að hann situr í Kreml í Moskva, í hinni gömlu höll keisaranna. Og nafíi hans verður gefið borg Péturs mikla við Eystrasalt. Hann verður einvaldur yfir 150 'milljónum manna, og verður | þjónað af lögreglu, sem er mörg þúsund sinnum mannfleiri en llögreglulið það, sem Nikolaj I. eða Nikolaj II. höfðu yfir að *ráða. Hann verður nýr Djengis Khan fyrir hundruð milljónir manna og Antikristur fyrir öðrum hundruðum milljónum manna. Og hann verður smurð- ur eins og munkarnir gömlu í neðanjarðarsölum Lauraklaust- ursins í Kiev og sýndur á sama hátt og þeir en í leiðinlegu grafhýsi á Rauða torginu, frammi fyrir hinni hræðilega klunnalegu kistu ívai’s grimma. Ég held að maður hefði gef- áð maninum auga andartak,1 héfði svo staðið upp og farið út. á ganginn og þurrkað sér um énnið. Eða gerum ráð fyrir að mað- ur. hefði árið 1902 litið inn í skólann Gualtieri Emilía og sécj ungan kennara sitja við púltið og vera að kenna lestur heil- um hóp af indælum ítölskum börnum. Og að rödd hefði þá j hvíslað í eyru mannsins, sem I þarna var aðkomandi: „Lítið vel á Benito Mussolini „pró- fessor“. Hann er ekki venju- i legur kennari. Dag nokkurn mun að því koma, að hann er 1 forsætisráðherra og býr i Pal- azzo Venizía í Róm, hann er flokksforingi, einræðisherra, frændi Ítalíukonungs og stofnar keisararíki. Hann mun verða dáður af ótal konum og körl- um, ekki aðeins á Ítalíu heldur um allan hnöttinn. Hann verður frægari en Garibaldi, Mazzini og Cavour og honum verður líkt við Cæsar og Napóleon. Og hann mun verða hengdur upp á löppunum eins og dauður grís á torgi í Mílano, þar sem hann hafði vistast árum saman sem ritstjóri, skrifað þar yfirskrift- ir og forystugreinar. Ég held að maðurinn hefði flýtt sér í burt frá kennaranum, lagt leið sína til næstu svala- drykkjarstofu til að fá sér stórt glas af gini og vermouth. Og svo skulum við taka þann þriðja til athugunar. Gerum ráð fyrir að við höfum verið í Vin- arborg, við byrjun aldarinnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.