Vísir - 27.05.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 27.05.1957, Blaðsíða 9
Mánudaginn 27. maí 1957 VÍSIR 9 Rússaveídi var kallað ss Bí á dögum keisaranns og er þaB enn í dag. Kússneska keisaravelðið var á sínum tínia kallað „i’angelsi þjóðanna“. Háskðlafyrirlesarinn ■T. \E. M. Arden segir, að engin breyting hafi ori^Jí þessu í tíð konnnúnista, nenia að þeir hafi „niálað yfir fang-aklei'ana“, þ.e. með áróðri og blekkinguin reynt sið sannlæni aðrar þjóðir um, að þjóðflokkar líáðstjórnarríkj- anna njóti frelsis. Ýmsir atburðir aö undanförnu 'liafa leitt í ljós hver er í raun og veru afstaða kommúnista varðandi þjóðerni og rétt þjóða til sjálfstæðis. Kommúnistar Ráðstjórnarríkjanna hafa haldið því fram, að innan vébanda þeirra haíi þessi mál verið leyst í samræmi við óskir þeirra þjóð- ílokka, sem landið byggja. Og helztu kömmúnistaþjóðifnar, ' sem hlotið haía sess í sal Sam- 'einuðu þjóðanna, hafa komið ' iram sem málsvarar „undirok- aðra þjóða“ út um heim. Á seinustu mánuðum hefur neimurinn þó verið vitni að þvi, ' að Ráðstjómarríkin beittu /opnavaldi til þess að bæla nið- ur í fæðingunni frelsishrpyfingu lærri heillar þjóðar. Og á fundi Æðstaráðsins í febrúar .1. voru bjóðir heimsins enn frekara minntar á hvernig valdamenn Jváðstjórnai'ríkjanna virða rétt og frelsi-þjóða og þjóðflokka. JÞá var samþykkt tilskipun um, að leifar þjóðflokka, sem slitnir voru upp með rótum og í heild á Stalínstímanum, í ^ínu heima- ■andi, skyldu nú fá heimfarar- leyfi. Dauð lýðveldi. Hér er um að ræða ieifar Kalmyka, sem eru Buddahatrú- ■ ar. Chechena, sem eru Mohamm- , eðstrúar, Inguisha, Karachai- og Balkara þjóðflokkanna, sem allir eru úr hinum miðlægu Austurlöndum, sem Rússar hafa Jagt undir sig. En þótt leifum þessara þjóðflokka sé leyfð heimför hefur ekki verið endur- reist nema eitt af fjórum „sjálf- stæðum lýðveldum" þeirra (Che- chen-Ingushi“-lýðveldið). Volgu- þjóðverjar og Kriðmskaga-Tat- arar, sem einnig voru flæmdir i útlegð eru ekki meðal þeirra, | Austurríki, Ungverjalandi, Iran, sem heimfararleyfi fá, og lýð- Egyptalandi og Mexikó. Auk veldi þeirra fá að sofa áfram þccsara fvþtrúa "cn l-orrr'r cr'1 svefni dauðans. Kalmykar, scm höfðu það að nafninu sitt eigið lýðveldi, verða að láta sér nægja „sjálfstætt fylki“. Hver er skýringin? Hver er skýringin á því, að ieifum sumra ofannefndra hefur verið leyft að hver-fa heim? Liklegasta skýringin er sú, að af þeim geti engin hætta stafað lengur. Og það -hefur verið sleginn sá varnagli, að ekki verð’ hægt að koma þessum leifum fyrir á skömmum tíma og borið við húsnæðisvandræðum. Hinir gömlu bæir og þorp þessara þjóðflokka, voru aíhent rúss- nesku fólki. Virðist augljóst, að ekki eigi að afhenda þau aftur réttum eigendum. Ilefur verið opinberlega tilkynnt, að af nauð- synlegum hagsmunum rúss- neskra landnema í þessum lönd- um verði ekki teflt í neina hættu. Sakargiftir. Þessum þjóðflokkum var gefið að sök að hafa haft samstarf við þjóðverja (nazisla) á styrjaldar- tímarium. I hinni nýju tilskipun er sagt, að það sé ekki i „anda Lenins" að refsa heilum þjóð- flokkum fyrir sakir einstakiinga., En það er ekki hægt að halda því fram, að þeir sem tóku við af Stalín hafi ekki vitað um þessa glæpi, og séu ekki sam- ábyrgir honum um þá. Og nú- verandi yfirmaður öryggislög- reglunnar, Serov, framkvæmdi fjöldaflutningana. Það er ekki fyrr en fjórum árum eftir dauða Stalíns, sem valdhafarnir, sem lóku við af honum, sjá að þessir nauðungarflutningar voru ekki í „anda Lenins". Hinn upprunalegi tilgangur , var tvennskonar. Að hegna þessum þjóðflokkum fyrir stuðning einstaklinga, sem gengu í lið með þjóðverjum — og til eflingar öryggis rikisins (sbr. rit Evtikevs og Vlasovs, sem gefið var út í Moskvu, 1946, Handbók varðandi framkvæmd laga.“) Þar segir, að flutning- arnir hafi verið' þá ákveðnir vegna öryggis rikisins og varna landamæranna. 1 síðari heims- styrjöldinni náðu hersveitir naz- ista til Norður'Kákasíuþjóð- flokkanna. Og þær voru aðeins nokkur hundruð milur frá landa- mærum Tvrklands, og kann það hafa haft áhrif á skoðanir Stal- ins, en hann, sem ekki var hers- höfðingi að menntun og reynslu, hafi álitið hættuna meiri en hún var. En sannleikurinn er sá, að þetta landsvæði er svo óaðgengi- legt, að gera má ráö fyrir, að hershöfðingjar Rússa, sem ingur hafa verið samrímanleg- miklu ráða telji þessa hættu j ur — og enn vera að áliti russ- ekki mikla. | neskra valdhafa. Krímskagi. Um Krímskaga er öðru máli að gegna, sem hefur landvarna- lega þýðingu, og hefur verið | bardagasvæði í mörgum styrj- öldum. Og Tatarar hafa alltaf verið vinveittir Tyrkjum. Krú- sév tengdi og Krimskaga Úkra- inu 1954, en á Ukrainu hefur hann litið sem sitt virki. Hér virðisi Leninismi og fjöldaflutn- Annars má þá vera fagnaðar- efni, að leifum áðurnefndra þjóðflokka verður leyft að fara heim, þótt þeir fái ekki einu sinni vrott þess sjálfstæðis, sem Asíuþjóðir innan Ráðstjórnar- ríkjanna og utanþrá. Það er vitanlega nokkur hugg- un og uppbót að geta haldið til gamalla heimbyggða — þótt þær séu innan marka „fangelsis þjóðanna“. Dýrasögur barnanna Ráðstefna um misnotkun deyfilyfja. Deyfiiyfjanefnd Sþ. heldur 12. þlng sití. Nú situr deyfilyfjanefnil Sam- einuðu þjóðanna (Commlssion on Nnrcotie Drugs) á ráðstefnu í Névv York og ræðjr aðferðir til þess að ilraga úr deyfilyíjanotk- un í lieiminúm. Er þetta 12. þing nefndarinnar og gert er ráð fyrir, að þingið starfi til loka þessa mánaðar. — I nefndinni, sem var stofnuð 1946 og er arftaki ópíum- nefndar Þjóðabandalagsins, eiga 15 fulltrúar sæti. Tíu fulltrúanna eru kosnir til ákveðins tíma, en það eru fulltrúar Bandaríkjanna, Bretlands, Sovétríkjanna, Frakk- lands, Kína, Kanáda, Indlands, Tyrklands Júgóslavíu og Perú. Hirfir fimm eru fulltrúar frá (Ljósm.: P. Thomsen). Séð jnn í kór Neskirkju. til þriggja ára i senn býður nefndin oft áheyrnarfulltrúum á fundi sina, þegar mál eru rædd i er varða ríki, sem ekki eiga full- trúa í nefndinni. Dagskrá þingsins er allum- fangsmikil að vanda. Meðal ann- ars mun nefndin halda áfrarp að samræma alla alþjóðalöggjöf um deyfilyf í eina alþjóðasam- þykkt, en það verk hefir nefndin haít með höndum i nokkur ár. Ilætt verður um misnotkun j deyfilyfja yíirleitt, en Alþjóða- heilbrig'ðisstofnunin hefir gert ský.rslu um það mál, sem lögð verður fyrir nefndina. Einnig verður rætt um Coca-blaðajórt- ur, sem tíðkast í nokkrum Suður- Ameríku löndum. Chiie hefir í ■■‘yggju að setja hjá sér löggjöf, sem bannar mönnum að tyggja ; Coca-blöð. Þá er Cannabis-plant- an hið mesta vandamál. Það er tiltölulega auðvelt að rækta þessa plöntu, en úr henni er m. a. unnin marihuana-sigarett- an. Þá verður rætt um ýmis svefnlyf, sem rutt liafa sér til rúms upp á síökastið og telja verðúr hættuleg deyfi- og eitur- lyf- Gullstengur falar í V.-Þýzkalandi. Engini) vafi er yíst á því Iengur, að hagur V.-Þýzkalands er goðar. Frá síðasta mánudegi gátu menn géngig þar inn í banka og keypt gullstengur að vild. Hefir komið til orða, að steypa minni stengur frámvegis, svo að fleiri geti keypt sér siíka gripi. c t " - ? - - Rebbi á morgungöngu. Dvergurinn í skógmum var snemma á ferð þennan morgun. Hann stóð í dyrunum á kofa sínurn, geispaði og gáði til veðurs. Það var kalt og hráslagalegt og hann varð víst að fara í peysuna sína, ef hann ætlaði sér að fara í gönguferð um skógmn, því svo gæti fanð að em- hver góðkunningi byði honum upp á morgunkaffi. Dvergurinn labbaði niður hæðina í áttina til skógar- ins. Allt í einu nam hann staðar. Við fætur hans Iá dauð hæna. Hún var meira að segja ekki orðin köld ennþá, en hvermg hún hafði drepist var ómögulegt að sjá. Ekki hafði hún venð skotin og ekki var að sjá að hún hefði verið bitin. Dvergurinn faldi hænuna undir sprek- um og hélt áfram. Fyrir neðan hæðma mætti hann Rebba, sem virtist vera að leita að einhverju. Dag, sagði dvergunnn, ef þú hefur tínt góða skapmu þínu, þá skal ég hjálpa þár að finna það. Ekki er nú svo, sagði Rebbi, en ég er að leita að hænu skömm. Við vorum að hlaupa okkur til hressingar, en svo hvarf hún allt í einu. Það var slæmt, því þetta var svo gaman.. Jæja, var það svona gaman, sagði Dvergurmn. Nei, segðu mér nú annað. Eg þekki þessi morgunhlaup þín og veit hvað kluk.kan slær. Áðan fann ég hænu og þú hefur sprengt hana á hlaupunum og þú .ættir að skamm- ast þín. En fyrst hænan er á annað borð dauð ætla ég að hafa hana í súpu og þú verður ekki boðmn. Rebbi laumaðist burtu sárgrarnur af því að hann hafði misst af hænunni. Dvergunnn fór til baka, tók hænuna og setti hana í pott með sjóðandi vatni. Því næst fór hann til greifingjans og bauð honum að borða með sér súpu. Þeir fóru ekki af stað fyrr en þeir höfðu drukkið kaffi hjá greifingjanum. Þá stóð dvergunnn upp og sagði að nú væn súpan víst titbúm. Það vantaði ekki, góð var súpulyktin heima hjá dvergnum, en þegar þeir stungu göfflum í hænuna í poltmum var hún hörð eins og grjót, svo þeir létu hana sjóða lengur. Nú hlýtur hún að vera soðm, sögðu þeir báðir og njálpuðust við að ná.henni upp úr, því hænan var einkenmlega þung.. Nei, hver þrerriillinn hrópuðu báðir í einu. í pottinum var þá ekkert annað en steinn. Þá vissu þeir að Rebbi hafði leikið á þá, stolið hænunni og látið stóran stem í staðinn. Svo hétu þeir því, að þeir skyldu sannarlega launa Rebba hrekkinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.