Vísir - 29.05.1957, Page 1

Vísir - 29.05.1957, Page 1
IHiklar vegaskemmdir nyrka vegna ■ fldía. SkJáSfandafiJét og Skála?á fjædda yíir bakka sísia og í vegl á löngu svæil Akureyri í morgun. Stórskemmdir liafa orðið í Bárðardal og Köldukinn af völdum vansflóða. Skjálfandafljót sem verið hefur síðustu dágana í foráttu- vexti vegna hlýinda og leysingu á hálendinu hefur flætt yfir íarveg sinn og tekið veginn af á nokkurum kafla austan við brúna hjá Stóruvöllum. Hefur áin brotið þar skarð í veginn á 100 metra löngum kafla og er hann algjörlega ófær öllum farartækjum sem stendur. Má foúast við að nokkur tími líði þangað til hægt verður að koma veginum í samt lag aftur. Þá hafa vegskemmdir orðið af völdum vatnsflóða í Köldu- kinn. Óvenjumikill vöxtur hljóp í Skálará svo hún hljóp langt ýfir bakka sína og tók veginn af.á löngu svæði. Þar er og öllum farartækjum ófært sem stendur. Allt láglendi norðan við Ófeigsstaði í Köldukinn liggur að mestu leyti undir vatni þar eð bæði Sjálfandafljót og aðrar ár hafa flætt yfir farvegi sína og fá ekki næga framrás. Undanfarna daga hefur ver- ið 15—18 stiga hiti nyr'ðra cg mikil leysing. -----♦------ Mfkil hrognkelsaveiði á Skjálfanda. iíuwalt. Um miðja síðustu viku kom til óeirða í Kuwai-ríki, sem stendur við Persaflóa. Kom til átaka milli her- manna og eyðimerkurbúa úr ættkvísl, sem gerir kröfur til þess, að höfðingi landsins verði úr hennar hópi. Lauk viður- eigninni þannig, að átta menn lágu dauðir, en hersveitin hafði sigur. Akureyri í morgun. Tveir togarar Utgerðarfélags Akureyringa eru nýkomnir af veiðum. Harðbakur landaði í fyrra- dag 62 lestum af saltfiski og 192 lestum af ísfiski, sem fer að mestu leyti í herzlu. Togar- inn fer sennilega út á veiðar á morgun. Svalbakur landaði í gær um 250 lestir af ísfiski og fer það í herzlu. Sléttbakur er á saltfiskveiðum en Kaldbak- ur veiði bæði í ís og salt. Togarinn Norðlendingur er einnig á véiðum og veiðir í ís. 1400 tunnur sí síld tif Ákrsness í gær. 12000 tunnur hafa borizt á land í vor. S t æ r s t i „k o p t i“ í h e i m i, sem Fairey-verk- smiðjurnar brezku eru að smíða, mun verða rendur í sumar. Hann cr b ú i n n venjulegum hreyfliun auk láréttu skrúf- unnar og á að geta náð 275 km. liraða á klst. með 48 farþega inn- anborðs. — Bandaríkirc seida „Atlas"-skeyti yflr Atlanzhaf á föstudaginn. Fyrsta tlBraun til að senda fBug skeyti heimsáflfa milli Næstkomandi föstudag nuinu Bandarikjamenn gera fyrstu til- raunina til þess að senda fjar- stýrt flugskeyti yfir Atlantshaf. Heppnist sú tilraun segir í fregnum frá Washington, þarf enginn að vera í vafa um það lengur, að Bandaríkin ráða yfir flugskeitum, sem hægt er að senda heimsáifa milli. Tilraunin verður því aðeins gerð, að skilyrði öll verði hag- stæð. Flugskeytið nefnist „Atlas“. Því verður skotið í loft upp frá Patric-flugvellinum á Floridaskaga, en hann er einn af flugvöllum Bandaríkjahers. Gert er ráð fyrir, að skeytinu verði skotið upp í 700 e.m. hæð eða rúmlega 1100 km. og muni því verða stefnt til suðaustlægr- ar áttar og stýrt með loftskeyta- útbúnaði allan tímann, sem það Síldarverðíð ákveðið. er á lofti, en því er ætlað að fljúga yfir 3500 km. leið. Þúsundir manna í landi munu geta séð loftskeytið á flugi og eins mun það sjást af skipum. Tilkynningin um þetta hefur vakið feikna athygli hvarvetna. Síðar var tilkynnt, að áætlun liefði verið gerð um slíkar til- raunir frá Patric-flugvelli, en upplýsingar um einstök atriði yrðu ekki látnar i té. Ræðismaðui1 í fcL-l&ýzfliffiiaiidse Hinn 5. apríl sl. var Árni Siemsen, ræðismaður, skipaður aðalræðismaður íslands í Ham- borg, Nieder-Sachsen og Schleswig-Iíolstein. (Frá utanríkisráðuneytinu). Pleven fór bónleið- ur til búðar. Pleven mun ganga fyrir Frakklandsforseta, Coty, síðdeg- is í dag og skýra honum frá árangrinum af viðræðum sínum við stjórnmálaflokkanna. Blaðamenn segja, að viðræð- urnar hafi engan árangur borið. Hvorki jafnaðarmenn né ihalds- menn háfi viljað sinna tillögum hans um samstarf. í upphaíi var þvi spáð, að Coty myndi um það er lyki verða að snúa sér til Mollet, og er því enn spáð af mörgum. Frakkiandsbanki verður nú, vegna íjárhagsörðugleika ríkis- stjórnarinnar, að hlaupa undir bagga með henni með bráða- birgðaláni, sem nemur um 3,7 millj. ki’óna. Bfargsig í fulBum gangi í Grímsey. Frá fréttaritara Vísis. — Akranesi í morgun, Á Akranesi lögðu á land 10 bátar samtals 1400 tunnur af síld í gær. Veiðin var mjög jöfn eða um 140 tunnur á bát. Er þetta meiri síldarafli en nakkurn annan dag síðan rek- netaveiðin hófst í vor. Síldina fengu bátarnir norð- ur í Jökuldjúpi, Komu þeir seint að í gær og náðu ekki á sömu slóðir í gærkvöldi. Lögðu þeir grynnra í nótt og er aflinn heldur minni í dag„ Síðan síldveiðin hófst í vor er búið að landa á Akranesi tæpum 12 þúsund tunnum af síld og hefur megnið af því far- ið í frystingu. Síldveiðarnar hér í vor hafa orðið til þess að vinna upp að nokkru leyti það tap, sem varð á vetrarvertíðinni og hafa orðið ómetaníeg lyftistöng fyrir at- vinnulíf bæjarins. Þegar svo mikið berzt að af síld eins og í ; gær, er unnið nótt og dag í frystihúsi Haraldai’ Böðvarsson. ' ar en þar er hægt að frysta 700 tunnur á sólarhring. Alls mun verðmæti þeirrar síldar, sem fryst hefur verið í vor vera ná- ' lægt 3 milljónum króna. Þótt undarlegt megi virðast ■ gengur ekki ofvel að fá menn á I alla bátana, sem reknetaveiði ' stunda. Hásetahlutur hefur ver- ; að allhár á flestum bátunum. i Hasetar fa sem svarar 5,50 kr. a tunnu,- Til dæmis var háseta- hlutur hjá sumum bátunum í gær nærri 1000 krónur úr róðr- j inum. Síldarverð fyrir Norðui’Iands- síld í sumar hefur nú verið á- kveðið. Geiddar verða 95 krón- ur fyrir málið í bræðslu og 130 krónur fyrir tunnuna í salt. í fyrra var bræðslusíídar- verðið 80 krónur og saltsíldar- veðið 120 krónur. Bræðslusíld- arverð hefur því hækkað um 15 krónur og saltsíldarverð 10 krónur. Afhesidið trún- aðarhréf. Hin 22. maí sl. afhenti Agn- ar> Kl. Jónsson Ítalíuforseta trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra íslánds á Ítalíu með bú- setu í París, (Frá utanríkisráð\uieytinu). Vinna hafin við bafnargerðma. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Bjargsig er nú í fullum gangi í Grímsey, en það hófst 10. maí s.l. og verður sigið citthvað fram í næsta mánuð. Að þessu sinni stunda marg- ir eggjatekju og sig í eynni. Aðallega er hugað að svart- fuglseggjum en mest er um skegluegg. Varpið er nú með meira móti í bjarginu, enda var lítið fengizt við eggjatekju í fyrra. Þegar hafa fengizt mörg þúsund egg. Bjargið, þar sem sigið er stundað, er um 120 metrar á hæð. Aðallega er sigið á fjór- um eða fimm stöðum. Áður voru venjulega fimm menn við hverja festi, en nú eru dráttar- vélar notaðar í staðinn og spar ar það stórlega vinnuaflið. Undanfarna daga hefur verið stöðug vestanátt og ógæftir og ekkert hægt að róa til fiskjar. En. fram að þeim tíma hafði verið sæmilegur afli. Hrogn- kelsaveiðum er nú hætt, en afl- inn var í meðallagi eftir vetur- inn. Flestir eru nú að búa báta 'sína á veiðar, en i eynni eru 11 trillur og veiða allir orðið með nylonfæri. Vinna er nú hafin við hafn- argerðina, en þar urðu stór- skemmdir s.l. vetur af völdum fárviðris og sjógangs. Síðastliðinn laugardag var 15 stiga hiti i Grímsey. j_j,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.