Vísir - 29.05.1957, Síða 7

Vísir - 29.05.1957, Síða 7
Miðvikudaginn 29. maí 1957 VÍSUf * 1 V B»I»€EÞ4TTIR ^ A & & VISIS & Einvígi Bridgesambands ls-yrðu þær sennilega ófagrar, lands lauk síðastliðið föstudags-ef trúa má kollega mínum í kvöld með sigri sveitar Árna M. Morgunblaðinu, sem hefur þegar Jónssonar. Hafði hún 160 stig lýst þeim að nokkru. Sigurvegar- gegn 134, og vann þar með rétt- arnir eru allir góðir og keppnis- inn til að mæta fyrir Islands vanir spilamenn og æfa þeir hönd á næsta Evrópumeistara- reglulega þennan tíma sem til móti, sem haldið verður í ágúst- stefnu er, standa þeir sig áreiðan mánuði í Austurríki. Um ein- lega vel í Vín, svo framarlega vigið er það að segja, að það að ekkert óvænt komi fyrir. Hér var yfirleitt illa spilað og báru er eitt spil úr síðustu umferð- allir þáttakendur skarðan hlut inni, sem er vel þess virði að frá borði, hva það snerti. það sé athugað. Staðan var allir Lýsingu einstakra leikja ætla utan og suðu.r gaf. ég að spara mér enda A 10 V 8 6-5-3 4 D-8-6 * 10-8-7-5-3 A D-3-2 V 10-9-7-4 4 Á-K-9-7-3 Á A 6-5-4 V Á-K-D-G-2 4 10-4-2 * G-9 A A-K-G-9-8-7 ^ ekkert 4 G-5 * K-D-6-4-2 1 opna k^rberginu sátu norður -og suður, Árni M. og Gunnar Pálsson en austur og vestur, Stefán St. og Lárus Karlsson. þar gengu sagnir eftiríarandi: S : P V : 1T N : P A : 2S S : P V : 3S N : P A : 4L S : P V : 4G N : P A : 6S Allir pass. 1 lokaða herberginu sátu norð- ur og suður, Einar Þorf. og Gunnar Guðm. en austur og vestur, Sigurhjörtur Pétursson og Þorsteinn Þorsteinsson. Þar voru sagnir eftirfai’andi: svarið 5T, sem þýðir laufás og tígulás, og eftir það má spyrja um tígulkóng og fara síðan í al- slemmuna sem ætti þá að vera þétt. Spurnarsagnir Culbertsons eru það besta sem komið hefur fram í sagntækni og er sjálf- sagt að allir kunni þær, en þær eru tvíeggjuð vopn ef maður kann þær ekki. ----4---- HreMætlð kosfar 'ntikið. ALASKA gróðrarstöðin Fyrir skrúðgarðinn: Garðyrkju.verkfæri Trjáplöntur Skrautrunnar Blómaplöntur Grasfræ Aburður Varnarlyf Ennfremur allskonar þjónusta Garðbygging Hirðing Úðun Skrúðgarðateikning Til híbýlaprýði: Pottaplöntur Afskorin blóm Blómaáburður Pottamót Varnarlyf Pottar Fyrir matj irtagarðinn Garðyrkjuverkfæri Spíraðar útsæðis- kartöflur Káljilöntur Matjurtafræ Garðáburður Tröllamjöl Varnarlyf gegn sníglum kálmaðki myglu Gróðrastöðin við Miklatorg og Laugavcg Sími 82775. S : P V : 1T N : P A : 2S S : P V : 3S N : P A : 4L S : P V : 4G N : P A : 5T S : P V : 6T N : P A : 7S Allir pa^s. Eins og sést, þa standa 7 spað- ar enda unnu báðir sagnhafar sjö, þó aðeins annar sullaði sér í þá. Ég segi og skrifa sullaði, því að hvor sagnhafana fyrir sig liafði enga hugmynd um hvort að hans sögn stæði. Stefán St. spyr á 4 laufum og fær upp- gefna tvo ása. Við skulum segja, að Lárus hefði átt hjartaás og laufás, og Gunnar Pálsson hefði lagt niður tvo hæztu í tígli, hvar stóð Stefán þá? Sigur- hjörtur spyr einnig á 4 laufum og fær uppgefna tvo ása, siðan spyr hann á 5 tíglum og fær svarið 6 tígla. Þetta svar hefur Þorsteinn fundið upp á staon- um og þætti mér fróðlegt að fá að vita hvað það þyöir. Við þessu sagði Sigurhjörtur 7 spaða og beið svo í ofvæni eftir því að Gunnar Guðm. spilaði út. Og viti menn út kom hjartaás en ekki tígulás og Hjörtur vann sitt spil, en á eftir hafði hann orð á því að Þorsteinn hefði ekki svarað rétt og var því ekki mótmælt. Þáð er því augljóst mál að þessir heiðursmenn halda að spurnarsagnir Culbertsons séu eitthvað ofan á brauð. Þegar þeir fá svarið 4G við 4L eiga "peir að segja 5L sem er spurn- ing um það í hvað litum ásarnir eru, sem s\'arað var. Þá fá þeir j Þetta cru Reykjavíkurmeistararnir í britlge, sveit Harðar Þórð- arscnar. Sitjandi frá vinstri eru: Kristinn Bergþórsson, llörður Þórðarson og Eina Þorfjnnsson. Standandi eru frá vinstri: Gunn- ar Guðmundsson, Stefán Stefánsson og Lárus Karlsson. Sveit þessi varð einnig íslandsmeistari í bridge, að undanteknum sveitarforingjanum Hcrði, scm ekki gat tekið þátt í Íslands- mótinu einhverra ástæðna vegna.. Bandaríkjamenn eyða um það bil 13 milljörðum dollara árlega í hreinlætisvörur. Hefir Dupont-fyrirtækið komizt að þessari niðurstöðu, og ennfremur, að Bandaríkja- menn kaupi um 500 miiljónir smál. af sápu og þvílíkum varn- ingi árlega. Frtíraar föru í „mambó" - ocj Skyndimyííd úr ÞJÓBLEIKHÚSKJAlLAilAftLiifcl Hinir suðrænu tónar smeygðu sér út í livern kima salarins, og þótt veitingarnar væru glæsileg- ar, stóðst enginn mátið og dans- gólfið fylltist á svipstundu. Þarna gat að líta marga virðu- lega frú sveigja sig fram og aftur, snúandi sér i ótal hringi, þvi hljómsveitin lék „Mambó“. Allir sungu viðlagið með hljómsveitinni, og allir voru með bros á vör og allir skemmtu sér. Það er sannkölluð skemmti- hljómsveit, sem Þorvaldur veit- ingamaður hefur fengið til að leika í Þjóðleikhúskjallaranum. Hljómsveitin er skipuð tveim- I ur körlum og einni konu, ungu og geðþekku fólki. | Hljómsveitarstjórinn heitir , Rolf Roobie og leikur á harmon- i iku. Hann er Svii, en hinn karl- j maðurinn er Itali og leikur á I bassa. Konan syngur og dansar 1 og er hún frá Portúgal. Jafn- framt syngur Italinn stundum og þá leikur sú portúgalska á bassann. Hljómsveitin leikur aðallega suðræna músik, sem lítt er þekkt hérlendis, en engu að sið- ur er það músik, sem gaman er að dansa eftir og mikil skemmt- un á að hlýða. Ég ætlaði að ganga yfir salinn og óska Þorvaldi til harrúngjui með hljómsveitina, en í því hóf hún að leika eitt vinsælasta lagið sitt og aftur fylltist gólfið svo að ég settist. En brátt vat1 ég farinn að raula lagið eins og aðrir þarna inni og svei mér þá, ef ég sönglaði það ekki niður alla Hverfisgötuna þegar ég fór heim, því þetta mun vera eitfc vinsælasta lagið í Portúgal £ dag. Það ku vera eftir „12. sept- ember“ þeirra Portúgala og minna má nú gagn gera. Það svíkur engan þessa dag- ana, að eyða kvöldstund i Þjóð- leikhúskjallaranum. Spói. Þctta cr hið skemmtilega Rolf Roobie- tríó, senr nú Ieikur í Þióðleikliús- kjallaranum. LÆKNÍMSASI0F4 MÍN í Túngötu 3 verÖur framvegis opin þrisvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 3/—4/ Friðrik Einarsson. óskasi nú þegar. í/sé/í&réíís Hafnarsíræti 15. Einar Eiríksson. Rósótt BfciZ I AÐ AUGLVSA 1 VlSl sængurveraléreft Skinfaxi, / damask lakaléreft 1. hefti þessa árgangs er ný- komið út. Efni: Guðmundur Ingi fimmtugur. Þá koma þrjú 1 kvæði eftir Guðmund Inga. Guðbrandur Magnússon sjö- tugur. Þá ritar Þorsteinn Ein- arsson íþróttafulltrúi grein um þjálfun. Allt á sama stað......... iviðtal við tvær stúlkur o. m. fl.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.