Vísir - 29.05.1957, Síða 11

Vísir - 29.05.1957, Síða 11
Miðvikudaginn 29. maí 1957 vísm íi'.- Ýfir svarta sanda ... Frh. af 9. síðu: í gjarðir, beizli hnappeldur og annað þessháttar. Vio stærsta fljót heims. Við erum komnir að Skeið- ará, hinum milda vágesti og eyðileggingarvaldi, sem stund- um tekur á sig risamynd Amazonfljótsins og fellur þá organdi til hafs. Nú er hún lítil, og sakleysisleg og sér varla á henni jökullit. Guðmundur tekui' „Gríðárvöl“ hinn mikla og ' ramgera broddstaf sem Jöklarannsóknarfélagið heiðr- aði hann með og búinn er brfennivínsfleyg í efri enda. Hér skal hann vígður og Skeið- ará könnuð með honum. En hún er ekki þess virði, hún er ekki miklu stærri en vænn bæjar- lækur og nær Guðmundi aðeins í hné. Hann veður landa milli og fær hvergi miklu dýpra. Þá snýr Guðmundur til baka og hugsar sér að Gríðarvölur skuli reyndur í verðugra vatni svo sem Jökulsá á Breiðamerkur- ’ sandi eða öðru þvílíku. I í sama mund ber mann að handan árinnar og er þar kom- inn Ragnar bóndi Stefánsson í Hæðum, en Hæðir heitir sá Skaftafellsbæjanna sem efst eða hæzt stendur í brekkunni. Kom hann að ánni til að leiðbeina íeiðangursförum enda skildu hér fljótlega leiðir, Guðmund- ur sigldi með ieiðangur sinn hraðbyri í Bæjarstaðaskóg og hin fjöllumgirta, hrikalega Morsárdal en Páll Arason hélt til Skaftafells. Morsárdalur ér ef til vill Stói'hrikalegasti og fegursti dalur sem gefur að líta á ís- landi og er þá í rauninni mikið sagt. Hann líkist Þórsmörk í ýmsu, en stærðarhlutföll eru allt önnur og meiri héi', fjöllin ferlegri og tindar í senn hærri og hvassari. Þegar við höfum sólað okkur góða stund í Bæj- arstaðaskógi er haldið inn að botni Morsárdals, þar sem skriðjökullinn steypist niður þröngan farveg og niður á jáfnsléttu. Þar sér inn í mynni annars dals, sem kemur þvert fyrir Morsárdalinn og heitir þar Kjós. Kjósin er þrengri miklu heldur en Morsárdalur- inn og hvergi hef ég séð lands- lag likara Ölpunum heldur en einmitt þar. Það er tekið að kvölda þeg- ar við komum heim að Skafta- felli eftir að hafa teygað að okkur fjallaloft og öræfkyrrð í því fegursta veðri, sem hægt er að óska sér. Hjá Ragnari bónda biða hinar ágætustu véit- ingar á boi’ðum, saltkjöt og baunir, og framreitt af einstök- um myndarbrag, sem hans var von. Að Skaftafelii hefur mér jafnan þótt betra að koma héld- ur en á flesta aðra bæi á ís- landi og svo var enn í dag. Það hvílir öfæfatign og heiðin helgi w< ' rá x!í|hh»i: itrun ramkvæmtS. Frumvai'p til laga um eyðingu refa og minka var afgreitt sem lög l'rá efri deild í gærdag. J Málið hefur verið til umræðu ' á þingi um alllangt skeið og ‘ einkum verið deilt um, hvort rétt sé að eitra fyrir vargdýr þessi eða ekki. Af Iiálfu mót- stöðumanna eitrunar var því ; haldið fram, að hún væi’i" ! árangurslítil ómánnúðleg, fugl- um skaðleg o. fl., en hinii', sem fylgjandi voru eitrun, lögðu minna upp úr þessum ati’iðum, bentu m.a. á hverja vágesti hér væri um að ræða og töldu einskis mega ófreistað láta, til yfir þessum stað, einhver mátt- ur — eða tilfinning sem ekki verður lýst með orðum. Og þeg- ar við kveðjum Ragnar, sem myndi sóma sér innan um hvaða fyrirmenn veraldar sem væri, þá fyllumst við þakklátum hug yíir þessum undursamlega degi, þessari fegurð sem öræfin hafa boðið okkur í fyrstu páskaferð þangað austur. Síðan er haldið að Hofi. Þar er næsti náttstaður, en und- arleg tilviljun er það og næsta andstæðukennt að eina nóttina skuli gist í „klausti“ og þá næstu í „hofi“. þess að vinna á dýrunum. Ennfremur var deilt nokkuð um það, hver stjórna skyldi að- förinni þ. e. a; s. • skera úr um, hvar lagt skyldi til atlögu með eitri, ef lögfest yrði að nota þá aöferð ásamt öðrum tiltækileg- um. Við lokaafgreiðsiu málsins í gær féllust þingmenn efri deild- ar á tillögur neðri deildar í þess- um efnum og hljóðar hið um- deilda ákvæði þá svo: Skylt er oddvitum og bæjar- stjórum að sjá um eitrun fyrir refi og minka samkvæmt fyrir- mælum stjórnar Búnaðarfélags íslands og á þeim svæðum, er veiðistjóri telur líklegust tii ái'- ahgurs hverju sinni. Skal veiði- stjóri hafa eftirlit með því, að eitrún sé framkvæmd eins og til er ætlazt. Skal við eitrUn fylgja leiðbeiningum og fyrirmælum veiðistjóra. Héi'aðslæknar og lyfjaverzlanir láta oddvitum í té eitur samkvæmt fyrirmælum landbúnaðar- og heilbrigðismála- ráðuneytisins. F8ý5ts PólKand i „sportflugu^. Tveir pólskir flugmenn konm til Austurríkis i gær og báðust. hælis sem pólitískir flóttamenn. Þeir eru i félagi einkaflug- manna og flugi i lítilli sportflug- vél yfir Tékkóslóvakíu og lentu á ílugvelli skammt frá Vínar- borg. FSTÆÐIS- FLOKKSINSfí Dragið ekki að gera skil fyrir þá miða scni yður hafa veriíí- scndir. Einkuin er áríðandi að þeir- iniðar sem ekki seljast berist af- greiðslu happdrættisins semv allra fyrst. Skilagrein verður sótt tit þeirra sem þess óska. Afgreiðsla happdrættisins £ Sjálfstæðishúsinu er opin til kl. (> rlsímí 7106. 8EZ T AB AUGLÝSAIVISI I I j Bókaflokkur Máls og menniugar 1957 Af níu bókum verða sex eftir íslenzka höfunda. Þrjár komu út í gær. Mál og Menning gefux út sjötta kjörbókaflokk sinn í ár: níu báfekur, sex eftir íslenzka höfunda og þrjár þýddar. Bækurnar verða þessar: nýjar bækur eftir Guðmund Böðvarsson og Jónas Árnasön, Sól og regn, bók um véðurfar, eftir Pál Bergþórsson, Heimhvörf, lióð eftir Þorstein Valdimarsson, ferðabók eítir Rannveigu Tómasdótíur og Snorri skáld í Rcykholti eftir Gunnar Benediktsson. Þýddar bækur eru Manna- börn, sögur eftir kínverska höfundinn Lú Hsun, þýddar af Halldóri Steíánssyni, Leikrit Shakespeai'es II í þýðingu Helga Hálfdánarsonar, og hin fræga sjálfsævisaga Makarenkos, Vegtu'inn til lífsins, sem Jóhannes úr Kötlum hefur íslenzkað í haust kemur einnig þrjðja bindi af Jóhann Kristófer, skáldverkinu fræga eftir Romain Rolland. Sigiús Daðason er þýðandinn HEIMHVÖRF - Ljó6eftir Þorsteín Valdsmarsson Þorsteinn vakti mikla athygli með Hrafriamálum, ljóðabók sinni sem út kom 1952 og margir urðu mjög hrifniy af. Þórarinn Guðnason ritaði um bókina í Vísi, minnti á þegar „Svartar fjaðrir“ og „Fagra veröld“ kom út og segir: „Spá mín er sú, ^ð hún verði ekki síður talin upphaf nýs ljóðatímabils á svip- aðan hátt og þær.“ Bjarni Benediktsson skrifaði í Þjóðviljann: „Hún er svo fjölbreytt um yrkisefni, túlkunaraðferðir, málfar og geðblæ að manni virðist höfundi allir Ijóðvegir færir“ ... „Kvaéðin reynast því fegui'ri, sem þau ei-u lesin oftar og bet- ur, sýnast smá en verða stór, liggja lágt en rísa hátt .. ,“ (Helgi Sæmundsson í Alþbl.). „Að formsnilld á höfundur fáa sína jafningja meðal íslenzkra skálda“ (Björa Fransson i Tíma- riti Máls og ménningar). — Nú gefst mönnurn kostur á að kynnast nýrri ljóðabók eftir þennan unga höfund MANNABÖRM eftir Lú Hsun Haíldór Sfefánsson þýddi LúKsun er taiinn með fremstu smásagnahöf- undnm Kína og sögur hans hafa verið þýddar á mörg tungumál, ayistræn og ves.lræn. Hann er sáriítimamaður Gorkís, andaðist 1936, og skip- ar líkan sess í kínverskum bókmenntum þess- arar a’dar og Gorkí i heimálandi sinu. Einna frægastui' er Lú Hsun af Sjáifri sögunni af Ah Q eém.er íremst í bókinni. TIL LÍFS8NS eftir Msksrenkó Þýðandi Jóhannes úr Kötlum. Höfundurinri er úkrariískur og varS frægur fyxir að skipu- leggja uppeldisstofnanir fyrir flökkubörn í Sovétríkjunum efíir byltinguna 1917. Gorkí skrifaði um hann sem „dámsamlegan mann“ og „uppalara af guðs náð“ og einn iremsta rithöfund Rússlands á þessari öld. Vegurhm til lífsins, sagan af starfi og uppeldisaðferðum Makár- enkós, rituð af hcnum sjálfum, hefur orðið heintsfræg, og eins samnefnd kvikriiynd som; tekin var eftir henr.i. Bókin er af- lestrar eins og spennandi skáldsaga.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.