Vísir - 19.06.1957, Síða 5
VISIB
Jíiðvikudaginn. 19. júní 1957
4 „♦
y BRinGEÞATTiR y
** VÍSIS
í siðustu viku lagði eg leið
mina niður í Hafnarhús, þar
sem landslið okkar æfir vænt-
arilega Vínarför. Erindið var, að
leggja fyrir þá félaga tvö spil
og bera síðan sagnir þeirra
saman við sagnir útlendra
bridgestórmenna. Þykir mér
ekki ósennilegt, að islenzkir
bridgemenn hafi bæði gagn og
gaman af slíkum samanburði.
Fyrra spilið var spilað í keppni
í Bretlandi og tókst engum
keppendanna að stoppa fyrr en
í slemmu. Síðan var spilið lagt
fyrir fyrrverandi heimsmeist-
ara, Dodds, Konstam, Reese,
Shapiro og einnig fyrir fjóra
menn úr sveit Ameríkumanna,
sem tapaði fyrir Frökkum í
heimsmeistarakeppninni 1956.
Spilað var eftirfarandi:
Norður:
4 4
¥ Á-9-6-3
4 7-5-4-3
* K-G-8-6
Suður:
í ■ 4 Á-D-G-10-9
' ¥ K
♦ Á-10-6-2
4 Á-D-4
Allir í hættu, suður gefur.
Dodds (suður) og Konstam
(norður) komu með eftirfar-
andi sagnaseríu: 1S, 1G, 3T,
3H, 3G, 5T, 6T, P. Þetta er af-
leitur samningur, sem óhugs-
andi er að vinnist.
Reese (suður) og Shapiro
(norður) komu með eftirfar-
andi sagnseríu: 2S, 3L, 4L,
4G (Culbertson), 5H, 6L, P.
Þessi samningur er ekki góður,
en samt ekki óhugsandi að hann
geti unnizt.
Ameríkumennirnir sögðu á
spilin, tveir og tveir saman og
komu með sömu sagnseriu og
Dodds og Konstam. Hafði Char-
les Goren orð á því á eftir, að
þetta væri mikið gildruspil og
erfitt væri að komast hjá þvi að
lenda í 6T.
Guðjón Tómasson (norður)
og Gunnar Pálsson (suður)
sögðu eftirfarandi: 2S, 2G, 3T,
5T, 6T, P. Tveggja granda sögn
Guðjóns er slæm og nokkuð
finnst mér vafasamt að stökkva
úr þremur gröndum í fimm
tígla með engan honor í litnum.
Þorsteinn Þorsteinsson (suð-
ur) og Sigurhjörtur Pétursson
(norður) komu með eftirfar-
andi sagnseriu: 2S, 3L, 3T, 4T,
4G (Blackow.), 5T, 5G, 6T, P.
Vilhjálmur Sigurðsson (suð-
ur) og Árni M. Jónsson (norð-
ur) sögðu eftirfarandi: 2S, 3L,
3T, 4T, 4G (Blackw.), 5T, 5G,
6T, 6G, P. Sennilegt þykir mér
að Vilhj. hafi sagt sex gröndin
til þess að fá ekki gegnumspil í
laufi áður en búið væri að rífa
út spaðakónginn, gangandi út
frá því að Árni hefði tígulkóng-
inn. Hvað samninginn snertir,
er hann ekki góður en hefur
það þó fram yfir sex tíglana aðj
hugsanlegt er að hann geti unn- :
jizt, þ. e. ef annað hvort austur
jeða vestur hafa D. G, 10 í
(hjarta og fjórlit í tígli og þá að
ekki sé spilað út í tígli. Einnig
'vinnst hann augljóslega ef
austur hefur kónginn í spaða
annan.
Það ólgar undir
niðri í S.-Afríku.
Hver kynþáttur um sig
óttast alla hina.
Hitt spilið var spilað í heims-
meistarakeppninni í París 1956
og var það eftirfarandi:
í Suður-Afríku liggur ótthrn
í loftinu, eins og liitabeltismóð-
an. Ailir óttast alla — Indverjar,
sverting.jar, hvítir nienn — allir
horfa kvíðafullir til framtíðar-
innar, til þess ólieiila dags, er
eitthvað gerist.
Og allir hafa þá trú, að eitt-
hvað muni gerast, ef ekki tekst
nógu snemma að draga úr fjand-
skapnum milli kynþáttanna og
koma á stjórnarháttum, er leiði
til eðlilegra samskipta milli
hinna mörgu kynþátta. Fyrir
nokkru gerðust þeir viðburðir í
Jóhannesarborg, sem mörgnuðu
þennan kviða hjá hinum hvitu
íbúum: Hinir innfæddu íbúar
borgarinnar tóku sig saman um
að hætta að nota strætisvagna
hlutafélags þess (Public Utility
Transport Company), er annast
flutninga milli borgarinnar og
Alexöndru, eins af verstu fá-
tækrahverfunum.
,rAsikivei-waw“.
Ástæðan fyrir viðskiptastöðv-
uninni var sú, að hlutafélagið
hækkaði fargjaldið um einn
penny (um 20 au.). Þetta töldu
íbúar Alexöndru sig ekki geta
greitt og hófu andspyrnuhreyf-
ingu með vígorðinu: „Asikwei-
waw" (akið ekki með strætis-
vagni). Andspyrnan - hófst
snemma þessa árs, síðan hafa
vagnarnir ekið tómir, en 65 þús-
und verkamenn og konur gengið
þessa 5 km. vegarlengd kvölds
og morgna.
Berfættingar.
Viðskiptabannið er ógurlega
erfitt fyrir flesta, en enginn dirf-
ist að brjóta það. Ein af kon-
unum, sem búa í Alexöndru,
Elizabeth Mthombeni, 36 ára
gömul og gift, fimm barna móð-
ir, fer inn í Jóhannesarborg á
hverjum morgni til að þvo fyrir
fjölskyldur þar. Yngsta barn
hennar er sjö mánaða gamalt.
Þegar hún fer til vinnunnar,
verður hún að hafa barnið með
sér og bera það á bakinu, vafið
í sjal. Síðan ökubannið var sett
á, hefur Elizabeth orðið að
ganga þessa 5 kílómetra vegar-
lengd fimm sinnum i viku kvölds
og morgna.
Hún verður að fara á fætur
klukkan hálf fjögur á morgnana
til að matreiða íyrir mann sinn
og eldri börnin fjögur. Klukku-
tíma síðar leggur hún af stað
með yngsta barnið. Hún heidur
á skónum i hendinni, annars
slitnuðu þeir of fljótt, vegna
hinnar löngu göngu. Fætur
hennar eru þrútnir og hana
verkjar í þá, en hún hefur ekki
efni á að kaupa sér skó fyrstu
mánuðina. Klukkan 8% kemur
hún á vinnustaðinn, en kl. rúm-
lega 5 e.h. er hún búin með
dagsverkið og heldur af stað
heimleiðis með barnið á bakinu.
Á ieiðinni verður hún að stanza
til þess að gefa barninu að
borða, en kl. rúmlega 7 er hún
vanalega komin heim til sin.
ökubannsmönnum og öllum,
sem sýna málstað þeirra skiln-
ing eða stuðning, hefur aukið
viðsjár manna á milli um allan
helming. Allt frá upphafi hefur
iögreglan iðulega framkvæmt
lögregluaðgerðir gegn Evrópu-
mönnum, sem hafa flutt vinnu-
fólk sitt til Alexöndru-borgar-
hlutans. Hefur lögreglan hvað
eftir annað hótað mönnum fé-
sektum af þessum sökum, og
þarlendir lögfræðingar telja að
ekki eigi sér stoð i landslögum.
Gegn ökubannsmönnunum sjálf-
um notar lögreglan auðvitað enn
meiri harðneskju — fram að
þessu hefur lögreglan handtekið
8000 innfædda í Jóhannesborg
fyrir ýmiskonar smáyfirsjónir i
sambandi við bannið. Oftast
fyrir það, að dveljast nætur-
langt án leyfis í borgarhlutum
hvitra manna, til að sleppa við
gönguna milli heimilis og vinnu-
staðar. Fram að þessu hafa
þessar ofsóknir þó ekki getað
brotið mótstöðuna á bak aftur.
Þegar maður heimsótti Or-
lando-borgarhiutann, þar sem 10
þúsund samúðar-ökubannsmenn
búa, komst maður að því, hve
alvarlegt ástandið var. Ot í
þennan borgarhluta geta verka-
mennirnir ekið með járnbrautar-
lest og þurfa þess vegna ekki að
nota strætisvagnana, en frá
járnbrautarstöðinni er löng leið
fyrir marga þeirra heim til sín.
Áður var þetta ekið í strætis-
vögnum, en nú ganga menn. Það
var furðuleg sjón, að sjá þennan
iðandi straum þúsunda verka-
manna. Og ekki virtust menn
sérlega ánægðir með lifið —
það væri synd að segja, þrátt
fyrir það þótt þeir geti annars
hlegið að hverju sem er. Þessi '
sífelldi straumur gangandi1
manná hefst kl. iaust eftir 3 að
morgni að heiman og heim aftur
frá nóni og stendur með nokkr-
um hléum fram undir miðnætti.
Slæmt. útlit.
4 S-7-5-4
¥ K-4-3
♦ G-6-2
4 K-8-4
4 K-9
¥ 5
♦ D-10-8-7-5-4-3
4 A-6-2
4 G-6
¥ D-G-10-8-7
♦ A
4 D-10-9-7-5
4 A-D-10-3-2
¥ A-9-6-2
♦ K-9
4 Gt3
N.
V. A.
S.
Suður gefur og
allir á hættu.
Frakkarnir Jais og Trézel
sögðu eftirfarandi á n-s spilin:
1S, 2T, 2H, 2S, P. Frakkinn
varð einn niður og gat þó unn-
ið spilið á nokkra vegu.
Ameríkumennirnir Hasen og
Solomon sögðu éftirfarandi: 1S,
2T, D (aust), P, 2H (vest), 3T,
3H (aust), 3G, P. Út kom hjarta
og spilið var vonlaust.
Geoffrey Fel.1 (suður) og
Swinnerton-Dyer (Norður)
komu með eftirfarandi sagn-
seríu: 1S. 2T, 2H. 3H. P. Nor-
mal sagnir á normalspil.
Guðjón Tómasson (suður) og
Gunnar Pálsson (norður) sögðu
eftirfarandi: 1S, 2T, 2H, 3T. 3S,
P. Þriggja spaða sögn Guðjóns
er /frekar vafasöm, betra væri
fjórir tíglar, sem er sennilega
lykillinn að úttektarsögninni.
Árni M. og Vilhjálmur, og
Þorsteiim og Sigurhjörtur komu
með sömu sagnseríu og Fell og
Swinnerton-Dyer.
Frekar kom mér það á óvart
að Guðjón skildi standa sig
einna lakast í samanburði þess-
um, þar sem hann er í flokki
okkar traustustu spilamanna.
-----♦-------
Kashmirdeilan aftur
fyrir öryggisráðið.
Forsætisráðherra Pakistan
boðaði í gær, að stjórn lands-
ins hcfði ákveðið að leggja
Kashmirdeiluna aftur fyrir
Öryggisráðið.
Ef það gerði ekkert i málinu
myndi hún taka það upp á alls-
herjarþinginu. *— Hann kvað
Pakistan vilja frið við Indland,
en ef Indverjar létu ekki af of-
beldislegri framkomu yrði Pak-
istan að grtpa til sinna ráða.
— Fólkið getur ekki greitt
þessi háu fargjöld, segir Thomas
Nkobi, einn af foringjum öku-
bannsmanna, og við erum þess
albúin að ganga mánuðum sam-
an, ef fargjöldin lækka ekki.
Ibúar Alexöndnj hafa síðar
fengið hjálp frá 10 þúsund inn-
fæddum í öðrum borgarhlutum
og frá öðrúm hlutum Suður-
Afríku, sem sýna kynbræðrum
sínum samúð með því að nota
ekki almenningsvagnana, enda
þótt þeir þurfi ekki að greiða
hinn nýja og hækkáða taxta.
Ótti við sanitök svartra.
Það er þetta, sem aukið hefur
óttann meðal hvíta kynstofns-
ins i landinu — hinir innfæddu
eru byrjaðir að sýna, að þeir
geta myndað samtök með sér
til þess að koma einhverju í
framkvæmd, jafnvel þótt þeir
hafi engin félagsleg eða borg-
araleg réttindi að bakhjarli.
— Við getum blátt áfram ekki
borgað hærri framfærslukostn-
að, segir Nkobi. Meðaltekjur
íólks í Alexöndru eru tæp 2
sterlingspund. (um 90 ísl. kr.) á
viku. Með þessum tekjum verða
margir að sjá fyrir konu og
fimm til sex börnum. Meðal
þessa fólks eru jafnvel sumir,
sem gleðjast yfir þessu nýja
skipulagi, þvi vegna þess geta
þeir sparað sér átta smáskild-
inga (penny) daglega, — far-
gjaldið var 4 pence og var hækk-
að upp i 5 pence í hverri ferð.
Manndráp í bardögum
1955.
Næsta skylduverk hennar er
þá að matreiða handa fjölskyld-
unni, -skammta mat, þvo upp og
taka til. Venjulegast kemst hún
ekki í rúmið fyrr en undir mið-
nætti. Og næsta morgun hefst
sama stríðið á ný. Hún þofir
ekki fyrir sitt líf að láta sér
detta i hug að aka með strætis-
vagninum — það væri að leggja
líf sitt í hættu, vegna hinnar
miklu hörku, sem banninu er
framfylgt.
Það hefur kornið til ökubanns
í Jóhannesborg. Árið 1955 féllu
fimmtán manns, hvitir og þel-
dökkir, i áköfum bardögum,
áður en bannið leiddi til sigurs
fyrir Afrikumennina. Enginn
hefur ennþá beðið bana í þessum
síðári deilum, en margir liggja
á sjúkrahúsum særðir hnifst.ung
um íyrir að hafa ekið í strætis-
vögnum. Einn þeirra, sem fyrir
slíkum hnífstungum varð, var
sendill hjá Norðurlandamanni
einum í Jóhannesborg. Hann ók
í strætisvagni rétt eftir að bann-
ið hafði verið ákveðið og uggði
ekki að sér. Hann liggur nú i
sjúkrahúsi með stungusár á
brjóstinu. Áhyggjur manna auk-
ast með degi hverjum.
8000 handteknir.
En ástandið er ekki aðeins sök
þeirra, sem settu bannið á. Fram
ferði rikisstjómar og lögregl-
unnar með ofsóknum á hendui'
— Hvað segið þér um þetta?'
spurði maður einn frá Basuto-
landi, þegar við stöðvuðum bil-
inn. Finnst yður þetta ekki ófag-
urt útlit? Einn góðan veðurdag
höfum við fengið nóg af þessu,
og þá er okkar tími kominn.
Þetta ökubann kennir okkur að
vera samtaka og láta eitt yfir
alla ganga. Þegar við erum búnir-
að svitna samannógulengi.munu
hvítu mennirnir, sem hafa neytt
okkur til þess, fá ástæðu til að
iðrast gjörða sinna. Það skiptir
engu, þótt við þurfum að fórna-
þúsundum eða tíu þúsundum
okkar manna, ef við aðeins fáum
rétt okkar og frelsi.
Ummæli þessa manns túlka
þó ef til vill ekki viðhorf almenn-
ings til málanna; foringjar öku-
bannsmanrya segja aðejins, að
þeir ætli að neyða strætisvagna-i
félagið til að lækka aftur far-
gjöldin með friðsamlegu sam-
tökum, vegna þess að launum
manna sé haldið svo lágum, að
þeir 'geti ekki greitt hin hækk-
uðu fargjöld.
En það, að menn í verka-
mannahverfunum ræða máiin
með v.iðhorfi Basutomannsins, er
í sjálíu sér nægilega hættulegt.
Ef liaidið er nægilega lengi
áfram að boða almenningi úpp-
reisn og lögleysu -og haldi rikis-
stjórnin áfram að hundelta
menn vegna kynþáttamismunar', .
getur allt farið i bál og brand'
fyrr en varir. Það er að líkindum-
af þcssum ástæðum, sem ýmsir;