Vísir - 20.07.1957, Side 1

Vísir - 20.07.1957, Side 1
bis. I ! . 1 » 12 bls. '47. árg. Laugardaginn 20. júlí 1957 169. tbl. Hörmulegt slys. Fimm ára drengur drukknar í Hvítá. Fimmtudaginn 18. júlí um hafði verið mjög erfiður í gæzlu. liádegisbil varð það hörmulega | Var þegar hafin leit og menn slys, að fimrn ára drengur, Bolli fengnir til hjálpar frá Iðu hinu Guðmundsson skráður til ( megin Hvitár. Kl. 15 fannst lík hehnilis að Drápuhlíð 3, tók sig út úr barnahópnum í sumar- dvalarheimili Rauöa krossins í Laugarási, Biskupstungum, og beið bana í Hvítá. Foreldrar drengsins, Soffía Sigurjónsdótt- ir og Guðmundur Ólafsson, eru nú til heimilis að Heiði í Ytri- Njarðvík. í Laugarási dveljast 120 börn. Mikið og hentugt land er umhverfis heimilið en um það bil stundarfjórðungs gangur niður að ánni; þar sem börnun- um er að sjálfsögðu haldið frá að koma, enda skurðir og hindranir á þeirri leið. Fóstrurnar voru komnar heim með börnin til hádegis- verðar og var drengurinn þá í hópnum. Áður én gengið var til borðs, tóku fóstrurnar eftir, að drenginn litla vantaði, en hann Rannsókn að mestu lokið. Rannsókn er að mestu Iokið' ,í nauðgunarákæru brezku rstúlkunnar á hendur banda- ríska liðsforingjanum af Kefla- víkurflugvelli, að því er skrif- stofa Sakadómara upplýsti í gær. Búizí er við því að á mánu- dag verði úr því skorið, hvort opinber málshöfðun verði hafin gegn liðsforingjanum. j Eftir að hafa setið í gæzlu- varðhaldi í Reykjavík, var hann afhentur varnarliðinu á Kefla- víkurflugvelli og ábyrgist her- stjórnin þar návist hans, ef til :málshöfðunar kemur. Brezka stúlkan er hinsvegar farin af landi brott. hans í ánni. Haíði hann gengið fram af bakkanum, þar sem djúpur hylur er framundan. Er þetta drjúgan spöl utan endi- marka þessa lands, þar sem fóstrurnar gæta barnanna. En þennan sólríka, heita sumardag voru börnin flest í sólbaði í brekkunum kring um heimilið. Margar þúsundir barna hafa verið í sumardvöl á vegum Rauða krossins og aldrei orðið banaslys fyrr. Til allrar gæzlu hefir verið vandað svo sem föng voru á, einni fóstru ætlað að annast 10—12 barna hóp. Hefir slys þetta vakið oss harm og orðið oss aukin áminning um, hver ábyrgð fylgir þessu starfi. (Frétt frá Reykjavíkur- deild R.K.f.) Um 5000 Ungverjar líflátnir síðan í byltingartilrauninni. Sáttafundur gærkvetdi. FuIItrúar útgerðarfélaga og yfirmanna á skipum hélt fund með sáttasemjara í gær- morgun. Ilófst fundur aftur kl. 5 síðdegis í gær. | Heimildarmanni Vísis var ekki kunnugt um, að nein ný miðlunartillaga hefði verið borin fram á fundinum. Brezkir lögfræðingar gefa út tilkynningu. er Itvcrgi jieíið. að laeiitii liak'i vea’stl^ Kvkiiaftin*. Ekkert Iát verður á ógnar- stjórn kommúnista í Ungverja- landi, þvert á móti eykst hún með degi hverjum. Réttarhöld þar fíkjast engu fremur en sjón- leikjum, eg aftökunum svipar til þess, sem var í frönsku bylt- ingunni, að því er fjöldann ----- snertir. Tveir brezkir þingmenn úrj Nokkrir brezkir lögfræðingar flokki jafnaðarmanna með hinn kunna málafærslu- heimta rannsókn út af ásök- mann Sir Hartley Shawcross, unum um illa meðferð á fyrrum aðalsaksóknara ríkis- föngum frá Kýpur. | ins, fremstan í flokki, lögðu Það er, sem betur fer, ekki alls staðar sem haf narskilyrði eru eins iéle»( og þessi mynd gefur . til kynna. Skerin eru um allt á legu bátanna á Eyrarbakka; ei»* og myndin sýnir ljóslega. — Zorin hafnar til- íbgutn Lloyds. Vöruþurrð á Austfjörðum vegna verkfalíslns. Þar er nú skortur á kartöflum, sykri, hveiti, sementi og saumi. Frá fréttaritara Vísis. — Eskifirði ; gær. Það fer að verða tilfinnan- legur skortur á algengustu neyzluvörum hér eystra vegna Zorin, fulltrúi Ráðstjórnar- þess að vörurnar fást ekki ííkjanna í undirnefnd afvopn- fluttar að sunnan. unarnefndar, flutti ræðu á Kartöflur eru til dæmis á fundi liennar í gær, og kvaðst, þrotum svo og sykur og hveiti. ekki geta fallið á tillögur Sel- |Einnig eru byggingavörur wyn Lloyd um skipun sérfræð- gengnar til þurrðar. Það er inganefndar, til þess að fjalla'ekki til handfylli af sementi og um bau atriði, sem samkomu-' saumur er ekki heldur til. — lag væri um í grundvallaratrið um. £orin lét þó skína í það, að hann gæti fallist á, að slíkar nefndir væru settar á Iaggim- ar, ef Vesturveldin kæmu frek- ara til móts við Rússa um lausn ínálanna. Kemur þetta sér afar illa vegna tafa sem verða á framkvæmd- um og veldur þetta allmikilli truflun í atvinnulífinu'. Hér er samt næg vinna fyrir alla og þá sérstaklega í frýsti- húsunum þar sem afli tveggja Austfjarðatogaranna er frystur. 97 atkvæ^a meiri- hluti B.-Maunoury. fram sönnunargögn varðandi þetta nú á dögunum. Lögfræð- ingar þessir eiga setu í Alþjóða nefnd lögfræðinga (Inter- national Commission of Jur- ists) af hálfu Breta, en á síðasta ári lýsti nefndin yfir því, að aðgerðir Sovétríkjanna í Ung- verjalandi væru meint þrot á alþjóðalögum. Dómurunum ógnað. I nýrri yfirlýsingu, sem gel'- in var út fyrir skömmu, skýrir nefndin frá því, að fyrirkomu- lag réttarhaldanna í Ungverja- landi sé nú svo afleitt, að jafn- vel dómararnir og saksóknar- arnir mótmæli. Endurteknar kvartanir og ógnanir gagnvart þeim hafi átt sér stað af hálfu Kadar-stjórnarinnar. „Það hefur nú verið opin- berlega játað,“ segir nefndin, „að markmiði Kadar-stjórnar innar er að ráða með ofbeldi niðurlögum þeirra, sem enn standa gegn henni.“ I fyrstu reyndist kommún- istunum erfitt að hrinda áform- Um sínum í framkvæmd, þar sem dómararnir dæmdu aðeins í léttar refsingar. Með fullri (hörku var þeim skipað að beiía [þyngstu ákvæðum laganna til híns ýtrasta. Forsætisráðherra Frakklands Bourges-Maunoury, fékk traust samþykkt í fulltrúadeildinni síðdeg'is í gær var frumvarpið, sem Síld hefur ekki verið lögð hér á land, en einn af bátunum héðan, Björg hafði ráðgert að leggja hér upp 250 tunnur af síld, sem veidd var út af Hér- aðsflóa, en úr því varð ekki þar eð frystihúsin gátu ékki tekið við henni sakir annríkis við frystingu togaraafla. Bátur- inn fór með síldina til Seyðis- fjarðar. í fyrrékvöld sýndi norskij leikflokkurinn „Brúðuheimilið“ j Skopleikararnir Abbot og við mikla aðsókn og hrifningu Costello eru skildir að skiptuni. og í gærkvöldi var leiksýningin | Lou Costello, sá feiti, ætlar endurtekin, aðallega fyrir að halda áfram að leika í kvik- en Bud Abbot ætlar, nautgripabóndi. Það Enginn sýknaður. Jafnvel eftir þetta létu dóm- ararnir ekki til leiðast. Var þá gripið til þess ráðs að setja á er samþylckt stofn alþýðudómstóla, sem látn- veitir iþ voru endurskoða dómana. stjórnÉnni aukið vald gagnvart Dómstólar þessir voru skipaðir alsírskum mönnumlFrakklandi. einum lögfræðingi og þrem „á- Stjórnm hafði 97 alkvæða reiðanlegum“ rauðliðum, sem meirihluta. Þeir, sem greiddu val,dir voru af handahófi. atkvæði gegn stjórninni, voru: | Ábyggilegar tölur, sem hinh’ kommúnistar, Boujade-istar 0g (vestrænu ^ lögfræðingar könn fylgismenn Mendes France. Vill heldur vera við nautarækt. , i NorðfirSinga, en þar er ekkert j myndum, hús, sem hentar til leiksýn-1 að gerast inga. finnst honum skemmtilegra en Tiðarfar er nú allsæmilegt. t a3 umgangast fólkið í Holly- Iwood. segii- hann. uðu vandlega, leiddu eftirfar- andi í ljós: Allt áð 5000 manns hafa verið teknir af lífi síðan okt- óberuppreistin brauzt út. Af fyrrverandi föngum, sem sleppt var úr haldi, með- an uppreistin stóð yfir, hafa 13,000 verið teknir höndum aftur og 20,000 til viðbótar verið varpað í fangelsi. Helmingi fleira fólk hefur verið dregið fyrir rétt sfSustu þrjá mánuðma en . Jóra fyrstu mánuðina eft*l ~>p- Framh. á 7. sfðta.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.