Vísir - 03.08.1957, Side 7

Vísir - 03.08.1957, Side 7
Laugardaginn 3. ágúst 1957 VÍSIR 9 Garland foringi í áströlsku riddaralögreglunni hrökk upp af fasta svefni. Hann kreppti fingurna um byssuskeftið. Svo ■áttaði hann sig á hljóðinu, sem hafði vakið hann og sneri sér ■á hina hliðina og reyndi að .sofna aftur. Skammt írá var Suttan gamli Æð syngja garnla veiðimanna- vísu, þó hann væri reyndar al- veg iaglaus. Það var engu lík- ara en Sutton gamli þyrfti •aldrei að hvílast, ávallt viðbú- inn að grípa tækifærið, þegar það kæmi. Þeir voru staddir úti á eyði- mörkinni, lögrogluforinginn og fanginn hans, og nú voru þeir orðnir villtir. svo gjörsamlega villtir, þarna í þessari veg- leysu, að þeir gátu ekki gert sér neina grein fyrir því, hvert halda skyldi. Nú hætti Sutton að syngja ■og þögnin varð alger og óhuggn- anleg. — Vitið þér hvernig það er. •að drepast úr þorsta, lögreglu- foringi? — Við komúmst bráðum til Wyndham. svaraíi Garland þunglyndislega. — Haldið þér enn, að yður takist að kæra mig fyrir morð? • Svo settist hann upp og sagði drýgindalega: — Það þekkir engin leiðina til Wyndham nema ég og ég hef mínar ástæð- ur fyrir því, að kæra mig ekk- •ert um að fræða yður um þá 'hluti. Hver veit nema við séum rétt hjá veginum, sem liggur þangað. en þó getur alveg eins verið að við séum rammviltir ■og komnir tiu eða tuttugu míl- "ur af réttri leið. Við höfum Lannske farið í alveg öfuga átt? Hann þagnaði, en hvíslaði sv o: — Lögregluforingi. ég veit ■upþ á hár hvar við erum stadd- 'ir, en ég læt mér ekki til hugar koma, að segja yður frá bvi. Skiljið þér þac? Það var farið að suða fyrir ■eyrunuin á Garland. Hann átti •erfitt með að hugsa skýrt. Var 'Sutton að gabba hann, eða vissi Lann hvar þeir voru staddir? Sutton hlaut aí vera kunnugur á þessum slóðum og þekkja hvern krók og kima eins og 'buxnavasana sína. Hann hafði flækst hér um árum saman og var búinn að vera eins mörg ár hér, eins og í fangelsunum. Sennileea þekkti engin norð- vesturhéruðin eins vel og Sutton. — Þú verður að taka út þína Tefsingu fvrir atbrot þín. sa°ði Gariand hrýssin'rs]eo'a. þó það ■eigi aí kosta það að ég verði að draga þig eftir eyðimörkinni. Laugardagssagan .... 2 Hann hallaðist upp að steini og' horfði á tunglið, þar sem það var að gægjast út úr storm- skýunum. Það var þó ofurlítil huggun aS sjá til tunglsins, þó það kastaði fölleitu, köldu skini sínu yfir sandinn og gerði auðnina ennþá ægilegri. Nú rc.ðaði fyrir dagsbrún á austur- himninum, en dagurinn mundi ekki færa þeim neina lausn og aðens auka á einmanaleik þeirra. Garland hafði ekki hug- mynd um hvert halda skyMi. ! Um hádegisbilið komu þeir að bröttu klettabelti og settust í skuggann til að skýla sér fyrir brennheitri sólinni. Þeir hreyfðu sig ekki fyrr en síðdegis, þá stóou þeir upp aflur og héldu á- fram þrotlausri göngunni. Sutton var léttur í spori þó hann væri hlekkjaður á höndum og fótum. Hann mundi ekki gef- ast upp á undan Garland. Hann var vanur harð. æðinu. Það var jöðru máli að gegna með Gar- land. Eftir nokkra dag'a mundi Sutton fá tækifærið og taka við ^stjórninni og gefa Garland cín- ar fyrirskipanir. Garland þurfti ekki að geta sér neins til um það, hvernig því mundi lykta. I Einn daginn mundi Sutton segja: 1 — Jæja, lögregluforingi! Tak ið nú af mér þessi armböxid og þetta fótaskraut. Fáið mér svo byssuna og' skotfærin. Þér þurfið þeirra ekki lengur með. Það er nú bezt að ég kenni yð- ur að lifa, græningi! Nú er minn tími kominn. 1 Garland vissi, að svona mundi það fara. Hann reyndi að gera sér grein fyrir þvi, hvern- ig hann ætti að snúast við þessu. Honum hafði aldrei ver- i ið kennt það í lögregluskólan- um. Allt í einu nam Suttcn stafar og starði út að sjóndeildar- hringnum í norðvestri. Svo 1 sneri hann sér að Garland og sagði kæruleysislega: — Ég held að við séum búnir að ganga nóg í dag. Við þurfum hvort sem er a'? rabba svolítið so.man. Ég heid að þetta sé al- veg eins góður staður- til fund- arhalda og hver annar. Garland lyfti skammbyss- unni. Hann skalf og áíli bágt með að leyna því. Röddin var ýmist hás eða skræk, þegar hanr. sagði: —■ Haltu áíram, Sutton. Þú skalt spara þcr ræouhöldin þangað til þú kemur til Wynd- ham. mánuði. Sú töf sem varð orsak- aðist aí ásiæðum sem Lanas- simanum voru óviðráðanlegai'. : S’htan ssttist á jörðina og teyg'ði úr sér .eins og köttrr Syo h’ó hann framan í Garland og gerði sér dælt við hann og þúaði hann: — Taktu þa'i rólega, ræfill- inn. Þú þarft nú ekki lengur á rembingnu mað halda. því nú 'ætla ég að segja þér nokkuð. A j morgun ætla ég að fara með þig á stað, þar sem nóg er aí vatni. Fulljt af vatni! Þegar þú ert búinn að fylla vatnspelana, ætla ég að vísa þér veginn til Wyndham. Hvað ég geri svo, kemur þér ekki við. Ertu ekki ánægður með það? Garland lét byssuna niður og horfði hugsandi í norðvestur. Svo tók hann til máls: — Kannske ég þurfi ekki á Laugardagssagan .... 3 þinni hjálp að haMa til að finna vatn, Suttan. Þú heMur að þú sért eini maðurinn, sem ratar um þessar slóðir. — Þetta er stórt land, svar- a?i Sutton. En það eru smá vatnspollar hér og þar, en það þarf kunnugan mann til að finna þá. En það er hætt við að þorstinn segi tií sín, ef maður flækist hér lengi fram og til baka. Garland horfði upp í himin- gciminn, þar sem stjörnurnar voru að byrja að blika. Sutton lá rétt hjá honum. Hann varð að finna vatn bráðum. Það hlaut að vera einhversstaðar nálægt, sennilega í norðvestur- átt. Ef hann gæli haldið þetta út svolítið lengur, mundi hon- um takast að finna vatn. Það yrði ekki auðvelt. Það var eins og' að finna saumnál í heystakk. Þetta mátti ekki mistakast. Hann fór að telja mínúturnar og tímana. Hann mundi ekki þola þetta lengur en tvo daga, ef hann átti áð láta Sutton fá vatn úr pelanum líka. Ef hann hsfoi vatnið bara fyrir sig, þá mundi hann geta haldið út í fjóra daga og kannske lengur. Sutton var morðingi! Það væri ekki nema réttmætt að hann tæki sjálfur að sér hlutverk böðulsins og léti Sutton taka út sína reísingu hérna út í eyðimörkinni. Skjótur dauð- dagi fyrir moiðingja, eða kvala- fullur dauci fyrir þá báða? Garland velti því fyrir sér, hvort hann gæti skotið sofandi mann til bana. Það var augljóst, að Sutton vissi, að skammt var til vatns- bóls, en í pelanum var sáralítið Margir þekkja Ása í Bæ, rithöf- und, aflakóng á handfæri, ijóSa og lagasmið, sannkall- aðan Beliman Vest- manncyinga. Haun var höfundur jiióð- hátíðariags og ljóðs í fyrra, og er jaínan einn af jieim. sem setja svip á þetta fræga gleðimót. Mvndin er tekin á þjóðhátíðinni í Herjólfsdal í fyrra, jiar sem liann slær gitarinn og syngur. (Ljósm. Friðrik Jesscn.) — vikuskammtur fyrir einn mann' Hann færði sig nær Sutton, varlega og hægt, unz hann laut yfir hann. Hann leit á fangann og sá að hann svaf fast^ og á- hyggjulaust eins og maður, sem ekkert þarf að óttast. — Á milli augnanna. Bezt að skjóta hann þarna á milli augn- anna, hugsaði Garland. Svo rétti hann úr sér. Nú varð hann að láta til skarar skríða! Hann reyndi að stilla sig. Hann var að því kominn að feta í fótspor Suttons, morð- ingjans. En, nei, það mátti ekki ske! Hér 'eftir skyldi Sutton ekki ná vaMi yfir honum. Ef það átti fyrir honum að liggja, að kom- ast lifandi til Wyndham, þá skyldi hann þó koma þangað sem heiðarlegur lögreglumað- ur, sem hefði innt af hendi skyldu sína með heiðri og sóma og færa yfirvöldunum fangann — fyrsta fangann, sem honum hafði verið trúað fyrir. Hann lyfti byssunni. Allt í einu skaut hann beint upp í loftið, hverju skotinu á eftir cðru, unz hann hafði eytt öllum skotíærunum. Nú stóðu þeir jafnt að vígi, þessir tveir menn, sem ráfuðu þarna um eyðimörkina. Eitt skyldi yfir þá báða ganga. Svo stakk hann byssunni í hylkið. í áningastaðnum hjá vatns- bólinu, um 2 kílómetrum til norðvesturs, sveiflaði O’Keefe liðþjálfi sér á bak hestinum. O’Keefe var fyrirliði í björg- unarsveilinni. — Mér leikur hugur á að vita, hvernig þú gast ráðið í það, að við værum svona nálægt. Við kveiktum ekki eld og ég get ekki skilið, hvað gat bent til þess, að við værum, hér. Auð- vitað sáum við þig strax þegar birti, en hvað var það, scm kom þér á sporið? — Þú átt við það, af hverju ég eyddi öllum skotfærunum? Kannske var það bara til að létta á mér. Þau voru farin að síga fjandi mikið í á göngunni. Kannske vildi ég bara losna við þau. O’Keefe varð að láta sér nægja þetta svar. Shurawardy forsætisráð- herra - Pakistan hcfur í sjónvarpi frá Sameinuðu jjjóðunum £ Nevv York hvatt til þess, að Sameinuðu þjóð- irnar hafa áfram fast lög- reglulið. Vatnsrennsli í Sogi mlnnkaði í júlí. Samkvæmt upplýsingum e* blaðið aflaði sér í gær, minnkaíSi vaínsrennsli i Soginu um 9 ten- ingsmetra í slðastUðnum mán- llðí. I þyrjun júlí var rennslið llft’ teningsmetrar en var komi® niður í 101 í lok hans. Á undanförnum árum hefttr meðalrennsli i Soginu verið &. milli 100 og 110 teningsmetrar, en t.d. í hitteðfyrra fór lva8> niður fyrir 90 teningsmetra.. þegar liomið var fram á vetur- inn. en svo lítið rennsli hefur óþægindi i för með sér. Þurrkar mega vera talsvert langvinnir, til þess að þeir hafi áhrif á. vatnsrennslið, sem mest er upp- sprettuvatn. Mest verður rennslið 135-4® teningsmetrar á sekúndu, slíkur vöxtur getur naumast orsakast af öðru en þungum snjóalögunt í nágrenni Ljósafoss eða um- hverfis vatnið og stendur sjalda- ast nema í tvo daga eða svo. 1 Elliðaánum er rennslið aí5 jafnaði til 3 teningsmetrar og breytist lítt nema innam þeirra takmarka. Rústirnar í Stöng. Bæjarrústirnar i Stöng í Þjörs- árdal voru grafnar upp og rann- sakaðar sumarið 1939. Var þá um haustið gert þák yfir þær til þess að þær eyðiIegS- ust gkki eða fylltust vikri á ný. Mikill fjöldi ferðamanna hefu-r síðan á hverju sumri komið aíí Stöng og skoðað hinar foma minjar. Á síðastliðnu ári og raunar fyrr var sú nauðsyn ori5- in brýn að endurnýja yfirgerð- ina írá 1939. I sumar heíu.r þvi verið unnið að því að gera nýtí þak yfir tóftirnar, og er þaö að öllu leyti traustaia og reisulegra og bjartara en gamla þakið, sv® að hinn forni bær nýtur sín ná betur en nokkru sinni áður, sið- an hann var grafinn úr jörðu. Miklar ferðir eru enn sem fyrr um Þjórsárdal bæði sökum nátt- úrufegurðar og merkilegra fom- minja. Talið er nú, að Síöng hafi grafizt í jörð af völduna Heklugoss árið 1104, sva að bæjarrústirnar ættu að vera frá 11. öld. Þær hafa varðveitzc með eindæmum vel, svo a® hvergi er til viðlika skilmerki- legt sýnishorn af byggingarstit á fornaldarbæ. (Frá þjóðminja- verði).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.