Vísir - 24.08.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 24.08.1957, Blaðsíða 1
Ö7. irg. _Wr ; i ‘ ^ | Laugardaginn 24. ágúsi 1957 19S. n,], Læknaskipunar- fögunum breytt. LæknisliériiðiBin íjölgaA. Með lögum, scm samþykkt Toru á Álþingi 9. apríl 1955 ■\ar læknaskipunarlögunum breytt og læknishéruðum l'jölg- að. Voru þau áður 52, en eru nú 55 og stendur til að íjölga þeim enn. Stórólfshvolslæknishéraði hef ur verið skipt í tvennt, Stórólfs- hvolslæknishérað og Hellu- læknishérað. Læknissetrin verða á Stórólfshvoli og Hellu. Þá hefuc verið, skipaður læknir í Kópavogskaupstað, ennfremur Höfðakaupstað og nær læknishérað hans yfir Höfðahrepp og Skagahrepp. Þá, hefur Egilsstaðalæknis- héraði nýlega verið skipt í tvennt: Norður-Egilsstaðalækn ishérað og Austur-Egilsstaða- læknishérað. Við þetta bætist þegar í þau •embætti verður skipað. Staða- hérað með læknissetri á Staða- stað, Suðureyrarlæknishérað, með læknissetur á Suðureyri og Raufarhafnai'hérað, sem þegar hefur verið auglýst til iimsóknar. iubrúin verður full Nú er fEnnið af kappi við að ijúka iieauii. Selfossi 22. ágúst. Menn í uppsveitum Árnes- sýslu voru farnir að verða von- daufir með, að lokið yrði við bygg'ngu Iðubrúarinnar á þessu sumri, þessu mikla mannvirki, Þrátt í'yrir bakaraverkfall og brauðleysi urðu þessir snáðar sér sem mun verða eina Hvítárbrú- úti um brauðmola og héldu rakleitt út í girðingu, þar sem þeir in, sem hægt vlerður að nefna gæddu gæðingunum á hinni forbpðnu vöru Reykvikinga. (Ljósm. því nafni í byggð hér um slóð- Gunnar Rúnar). Fjöfmennur MjöEnisfundur ræddi bílstjéradeiiuna í gærkvöldi. Vilja ná samkomulagi ef unnt er - annars reiðubúnir til átaka. I gærlíveldi er Vísir átti tal árveginum fyrir allri bifreiða- við fréttaritara si-nn á Selfossi umferð, en til þessa hafa þeir var að liefjast fundur vörubíl-' leyft fólksbifreiðum og áætl- stjóra úr vörubílstjóraféJaginu Mjölni, Fundurinn var haldinn í Sel- unarbifreiðum umferð um veg- inn. Mjölnismenn hafa skotið ir Mun hún tengja uppsveitir Árnessýslu saman til ómetan- legs gagns fyrir land og lýð. Það er kannske ekki guði þóknanlegt, en margir voru farnir að gefa Skálholtskirkj- unni hornauga, sem hækkaði með hverri vikunni, sem leið, í ötulli umsjá Guðjóns Arngríms sonar byggingameistara. En komið var fram í ágúst og ekki hillti undir brúarsmíðina og jafnvel Ólafur Ketilsson gat nú ekki lengur kennt Geir um. Svo er það fyrir um það bil hálfum mánuði að vart verður Annríkt hjá slökkviliðinu í gær. Slökkviliðið hafði nóg að gera í gær og var fimm sinnum kvatt á vettvang frá klukkan rúmlega 7 í gærmorgun og til kl. 10 í gærkveldi. Eins og Vísir skýrði frá í gær' kom eidur uþþ í seglagerðinni • Ægi við Tryggvagötu klukkan1' .rúmlega 7 í gærmorgun. En' enda þótt slökkviliðsmennirnir teldu sig hafa kæft eldinn bloss aði hann upp aftur tvívegis og' var slökkviliðið í bæði skiptin kvatt á vettvang'. ; Þá Vai' siökkviliðið kvatt að' húsgagnaverkstæði á Sólvalla- götu 70 vegna elds, sem kvikn- aði út frá rafmagnstæki í verk- 1 ■ stæðisskáp. Eldurinn breiddist út um verkstæðið, komst m. a. | í timburbirgðir og urðu all- miklar skemmdir af völdum elds og reyks. Loks var slökkviliðið kvatt vegna misskilnings að v. b. Happasæl í Reykjavíkurhöfn. Sást leggja mikinn reyk frá bátnum, en er að var gáð var það á misskilningi byggt. Sjúkrabifreið frá slökkvilið- inu var fengin til þess í gær að flytja slasaðan mann, Anton Antonsson í slysavarðstofuna, en hann hafði meiðzt á höfði í skermnu Eimskipafélagsins vdð Sigtún. fossbíói og fjölmennty bílstjór-, deilu þessari til Landssambands mannaferðg vio brúarstæðið, og vörubifreiðastj óra og í allan rlU hækkar brúnin á mönnum, ar a hann, enda telja þeir slg eiga mikilla hagsmuna að gæta. Bílstjórarnir virðast helzt vilja komast að samkomulagi |stíórn fulltrúaráðs Landssam-J stjóra, og hann getur sagt eins við Þróttarbílstjóra og vilja 1 bandsins, en í henni eiga sæti og Woise skipstjóri gegir í sög- gærdag sat Sigurður IngvárS-'E Þai'ná var þá kominn Jónas son formaður Mjölnis fund með Gíslasóii, verkstjóri vegamála- bjóða þeim betri kosti og kjör 5 menn. heldur en þeir telja að Þróttar- bílstjórar eigi ki’öfu til. En ná- ist ekki samkomulag Mjölnisbílstjórar reiðubúnir að! væntanlegur á fund Mjölnis- láta hart mæta hörðu. í dag J manna í gærkveldi og var bú- voru háværar raddir uppi um tzt við, hann skýrði fund- unni hans Alexander KjeHand: „Jeg kommer sent, men jeg það eystra að grípa til þess ó- yndisúrræðis að rjúfa veginn að Sogsvirkjuninni með ýtu eða öðrum tækjum ef Þróttarbíl- stjórar gerðu aðra tilraun til þess að brjótast í gegn. Þá hefur enn fremur heyrzt að Mjölnisfélagar myndu eftir- leiðis ætla að loka Sogsvirkjun- |nótt. Hvað gerzt hefur á þeim fundi er Vísi ekki kunnugt um,1 kommer gott.“ muni en Sigu'rður Ingvarsson var Jónas hefur í sumar byggt brú á Dunká á Skógarstrandar- vegi vestur,' og þaðan kemur hann með fríðan flokk og allar armönnum frá því, sem gerzt hefði. Mjölnismenn hafa haft bæði bíla og ýtu til taks við Sog'sveg- inn í gær, reiðubúnir að hindra umferð Þróttarbíla ef þeir ætl- uðu sér að komast í gegn. Þeir „græjur“. Sem dæmi um fyrir- ferð Jónasar og tóla hans, má nefna að hann komst ekki bein- ustu leið að brúarstæðinu, með því að fara upp Grímsnes og' Sjómenn vantar á 9 síld- veiðiskip frá Akranesi. — Þeir, sem voru á skipunutn, vinna nú nótt og dag við byggingu Sementsverk- smiðjunnar. Níu síldveiðiskip liggja nú við feslar á Akranesi og kom- ast ekki á miðin vegna skorts á mönnum, en mikil vinna við sementsverksmiðjuna hefur að undanförnu laðað sjómennina til sín. Af Akranesi fóru 18 bátar norður til síldveiða á vertíðinni þar og eru nú aðeins tveir þeirra ókomnir suður. Talsverð húsunum við flökun o. fl. hafa ætluðu og að' halda þar vörð í . látið af þehn starfa og tekið steypuskóflu í hönd. Hafa útgerðarmenn gert ráð- stafanir til þess að reyna að manna bátána og er nokkur von um að takast megi að fá nokkrá menn frá Akureyri, Sauðárkróki og fleiri stöðum úti á landi, þar sem lítið er um at- vinnu. — Koma menn þessir væntanlega um helgina. Veiði hefur verið heldur treg fram til þessa, frá 20-70 tn. flesta undanfarna daga. Afli ur hluti af áhöfnum hinna hefur gengið í land, jafnskjótt og bátarnir komu til bæjarins og flestir þeirra farið til vinnu þeirra báta, sem verið hafa nyrzt i flóanum hefur verið heldur betri, eða allt að 160 í sementsvei'ksmiðjunni, þar. tn. Það er reynsla undanfarinna sem nú er unnið á vöktum allan ^ ára, að aflinn aukist eftir því sólarhringinn Hefur þetta að sem nótt lengist. — Söltun er vonum orðið útgerðarmönnum j nýlega byrjuð og hefur verið til mikils baga, þegar það svo saltað í nokkur hundruð tunn bætist ofan á, að nær allir karl- ur. í nótt, sem leið fóru 9 Akra- menn, sem unnið hafa í frysti- nessbátar til sildveiða., Tungur, Brúarárbrúin var of mjó. Varð hann því að velja Skeiðaleiðina og taka sér bæki- stöð austan Hvítár. Það er full- yrt að þeir brúarsmiðir hafi látið hendur standa fram úr ermum, síðan þeir komu austur. Við Iðubrúna hefur nú verið unnið í tvö sumur. Þar gnæfa nú hinir geysilegu turnar á ár- bökkunum og brúarankerin standa fullbúin sitt hvorurn megin og bíða eftir því að fá að grípa um strengina. Snæbjörn Jónasson verkfræð ingur vegamálastjóra er vei'k- fræðingur við brúarsmíðina og átti tíðindamaður blaðsins ör- stutt viðtal við hann í vikunni. — Eins og kunnugt er, sagði Snæbjörn, verður Iðubrúin. hengibrú og verður hún rúmir 100 meti'ar á lengd. Munu 12 strengir bera brúna uppi og eru það jafnmargir strengir og bera uppi Ölfusárbrúna. •— Hver strengur er mann- virki út af fyrir sig? — Það má segja, því hveí' sti’engur er um 5 smálestir að þyngd, en svei'leikinn er 2\'-> tomma. f Snæbjöi-n sagði enn fremur að fyrsti strengurinn hefði far- ið yfir á þriðjudag, — og má skjóta því hér inn í, að það var einmitt samkv. áætlun þeiri’a félaga, er þeir fóru ausl- ur, eftir því sem ég hef heyrt — og er ég átti tal við hann, var annar strengurinn á leiðinni og var ekki annað að heyra á Snæ- birni, en að allt géngi þetta eins og í sögu. — Ætlið þið að Ijúka v:ð brúna í haust? — Það er ætlunin ef tíðaríar og ástæður leyfa. — Hv*að tekur það ykkur langan tíma? — Einn og hálfan mánuð r.ð koma sjálfu brúardekkinu á, og er þá eftir að steypa og hnoðt. — Og þið eruð ánægðir með gang verksins, allar aðstæður hér, og tíðarfarið? Ekki var annað að heyra á Snæbirni. — Og ánægðir með sjálfa ykkur? Þá hló Snæbjöi’n! En nú kom Jóhannes sím- stjóri á Torfastöðum til sögunn- ar og sleit sambandinu me'ð þeinx orðum að fleiri þyrftu að komast að línunni. St. Þ. f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.