Vísir - 02.11.1957, Síða 1

Vísir - 02.11.1957, Síða 1
q k* 17. árg. Laugardagiuu 2. nóvember 1957 258. tbL Leðurblaka handsöntuð í Selvogi 8. okt. sl. Er af tegund, sem er algeng í Kanada og nyrzt í Bandaríkjunum. Óvenjulegur gestur kom til því kalla tegund þessa hrím- Akfærir vegir á landinn nm 9500 km. að lengd. ítandsins i foyrjun síðasta mánað- ar — léðurblaka vesten frá JKanada eða Bandarikjunum. Er frá þessu sagt í iiýútkomnu hefti af Náttúrufræðingnum á þessa leið: Leðurblaka iuuidsömuð í Sel- vogi. . ... Laust fyrir kl.. G síSdegis þriðjudaginn 8. þ. m.(okt.l957) var Helgi Guðnason, Þorkels- gerði í Selvogi, að hyggja að .fé sínu, og lá leið hans þá um túiv in hjá Bjarnastöðum, en sá bær er nokkru austar í Selvogi en Þorkelsgerði. Gekk Helg i þá fram á kvikindi eitt allófrýnilegt, sem lá í grasinu fyrir fótum hans. Þar sem Helgi bar ekki kennsl á dýr þetta, hélt hann rakleitt heim að BjarnarstÖðum og gerði Sigurlaugi bónda Jóns- syni á Bjamastöðum aðvart um meinvætt þennan. Brá Sigurlaug- ur skjótt við og hélt á vettvang og tókst honum að handsama dýrið. Varð honum ljóst, að þetta var leðurblaka, og bar hann hana inn i bæ og setti í fötu með heyi og strengdi dúk yfir. Síð- degis næsta dag tilkynnti Sigur- laugur mér símleiðis um fund þennan, og á fimmtudaginn hélt ég suður í Selvog til að sækja dýrið. Það hafði í fyrstu verið Mautt og alldasað, en hresstist Torátt, og þegar ég kom að Bjarnastöðum síðdegis á fimmtu- daginn og fór að athuga dýrið, flaug það upp úr fötunni fram og aftur um stofuna á Bjarna- stöðum, áður en okkur tókst að ná því aftur. Nánari athugun hefur leitt í Ijós, að þetta er amerísk leður- blökutegund. Hið visindalega heiti hennar er Lasurus Cinere- us, en enska (ameríska) heiti hennar er Hoary Bat. Háralitur dýrsins er gulbrúnn, en hárin eru hvít eða hvítgrá í oddinn, og dýrið sýnist þvi vera hélugrátt. Af þessu er enska nafn tegund- arinnar dregið, en hoary þýðir hélugrár eða hæruskotinn. Mætti blöku á íslenzku. Hrimblakan er frémur stór leðurblökutegúnd eða á stærð við stærstu leður- , blökur Evrópu. Lengd Selvogs- blökunnar mældist 13.6 cm (þar af halinn 6.1 cm) og vængjahaf- ið 38,5 cm. Hrímblakan er nor- ræn tegund, sem í Ameríku er al- géngust 1 Kanada og norðurríkj- um Bandaríkjanna. Hún er far- dýr, sem leitar suður á bóginn ‘á vetúrna, jafnvel suður til Mexi kó. Þetta er ekki í fyrsta skipti, sem leðurblaka hefur náðst hér á Ægir fer í sildarleit. Síldarleit hefur Iegið niðri nokkum tíma m. á. vegna óííð- ar. Áhafnir nær allra réknetá- bátanna hafa verið afskráðar og -hetin tekin í land. Aðeins éínn bátúr á Ákranesi og nokkrir á Suðurnesjum halda enn áhöfn- um sínum skráðum. Bátárnir fará út í kvöld með réknetin. Engár fregnir hafa borizt ný- lega af síld. Ægir fer einnig í síldarleit í dag eða á morgun. j Einskis má láta ófreistað að 'finn'a síld éf hún er tíl á til- tækilegum miðum. Alls voru byggðar 46 brýr í sumar og heildarlengd peirra 954 metrar. ¥iðlal við Sigilrð Júliannssoii vegamálastjóra. Láta mun nærri að á þessn fénu er jafnt varið til nýbygg- áti hafi verið varið um 75 inga vega sem til vegaviðhalds. milljómun króna til vega og brúa hér á landi. í viðtali sem Vísir átti við í fjárlögum fyrir þetta ár er 33 millj. kr. veittar til vega- viðhalds í landinu, þannig að Sigurð Jóhannsson vegamála- alls verja' ríkissjóður og sýslu- stjóra fyrir skemmstu tjáði félögin'um 56 milljónir króna hann blaðinu að á þessu áii tn nýbygginga vega og vega- háfi- verið byggðar 46 brýr, stærri og smærri á landinu. ! Samanlögð lengd þeirra er 954 metrar, eða allt að því 1 kílómetri, enda eru brúar- frámkvæmdir með allrá mesta ’móti í ár. viðhalds, Akfærir vegir 9500 km. Bandarísk aðstoð við Pólland. í gær hófust í Washmgton að nýju umiræður um efuahags- aðstoð við Pólland. Var birt um þettá tilkynning frá utanríkisráðimeytinu, M. a. verður rætt um aukin kaup landi. Um miðjan október 1943 Pólverja af umfram birgðum var leðurblaka handsömuð á Bandaríkjanna af landbúnað- Hvoli í Mýrdal, og önnur við arvörum og greiðslutilhögun. liöfnina í Reykjavík í ágúst 1944 Fyrri samkomulagsumleitanir (sbr, Náttúrufr., 1943, bls. 153, leiddu til þess, að Pólverjar og 1944, bls. 143). í bæði skiptin fengu efnahagsaðstoð að upp- var um amerískar tegundir að hæð 95 millj. dollara, og fengu ræða, og sú sem náðist í Mýr- þeir baðmull, hveíti o. fl. á grundvelli samkomulagsins, Framh. ai 5. síðu. sem þá var gert. Lík finnst í herbergi. Talið að líkeð hafi gefað legið þar allf að því mánuð áður en það fannst. í gærmorgun fanst Iátinn leigu í húsi þessu fyrir röskum maður í herbergi í Jiúsi einu við mánuði, og mun hann ekki svo Hverfisgötu og telur lögreglan vitað sé, eiga nákomna ættingja að hugsanlegt sé að líkið hafi hér í bænum, né aðra sem hugsa legið þar allt að því í mánuð. um hann. Þarna er um að ræða ein-| stæðing, sem tók herbergi á Fundnr i ör^ggis- ráði. Oryggisráð kom sainan á runu í Wasliington. Eisenhower var í forsæti, Fundinn sátu Harold Stassen, ráðunautur forsetans í afvopn- unai-málúm, Strauss form. kjamorkuráðs, landvarnaráð- herrann og ráðherrar, sem fara með mál landhers, flughers og flota. I Rétt eftir að maðurinn kom í húsið fór húsráðandi úr bæn- um og hefur verið fjarverandi þar til í fyrradag. Var því þá Veitt athygli að ódaun mikinn lagði frá herbergi leigjandans - , „ . og þótti ekki einleikið. Var an an janna jögreglan þá kvödd til og opn- un í gær í ag. herbergið. Lík manns- ins fannst þá þar inni og all- mjög tekið að rotna, enda ekk- . ert til mannsins spurzt vikum saman. | Telur lögreglan möguleika vera fyrir því að líkið hafí leg- ið þarna allt að því í mánuð. Líklegt má telja að akfærír vegir á landinu séu nú sem. næst 9500 kílómetrar, en hér er Af brúm, sem byggðar hafa þó ekki um nákvæmar tölur verið fyrir fé á fjárlögum eru að ræða. vitað er hinsvegar 25 brýr af stærðinni 4 10 að um s i áramót voru akfær- métrar og 19 brýr sem eru m þjóðvegir á íslandi samtals lengri en 10 metrar. Heildar- um 7150 km., þar við bætast jköstnaður við þessar brýr er fjallvegir að lengd 400 km., og |um 11 milljonir króna. Auk j ársbyrjun 1955 var vitað að þess hafa tvær brýr, brúin akfærir sýsluvegir voru um yfir Hvítá hjá Iðu og Jökulsá 1 1000 km. að lengd. Þá koma Axarfirði verið byggðar fyrir fé hreppavegir, sém nú orðið eru bruarsjóðs, samtals að upphæð nær eingöngu heimreiðar á 7.8 millj. kr. Alls hefur því einstaka bæi, en um saman- verið varið nær 19 millj, króna iagða lengd þeirra eru ekki til brúa á þessu ári, en þar í neinar tryggar tölur til. Hins- er innifalið bæði stál og timbur vegar þykir ekki fjarri lagi að sem keypt hefur verið til Lag- áætla lengd þeirra 400—500 arfljótsbrúarinnar og ætlað er km-) og þannig heíldarlengd að nota á næsta ári. alh’a akfærra vega á íslandi sem næst 9500 km. Undanfarin ár hefur látið Á þessu sumri hefur verið'nærri að Þjóðvegakerfið hafi varið 18.3 millj. króna til ný- lenSst ^rlega um 100—150 km. bygginga vega eða nýrra ^a lllileSt telía a® sv0 11311 þjóðvega og er þetta bæði einnlg verið í sumar, en ekki fjárlagafé og fé úr benzín- er enn búið að fá heildaryfirlit sjóði. Þá hefur verið veitt til um lenS(1 einstakra nýbyggðra sýsluvega 2.5 millj. kr., en allt veSa- að því jafn háa fjárhæð leggja 5C millj. kr. til vega I ár, sýslurnar á móti. En sýsluvega Framh. á 7. síðu. Dmræðu aiSsherJa rfsingsins um Sýrland og Tyrkland lokið. Framkomnar tillögur voru afturkallaðar. Sýrland afturkaliaði S gær til- lögn sína um skipun alþjóðar- nefndar til þess að fara til landa- mæra Sýrlands og Tyrklands á vegum Sameinuðu þjóðanna í athugunar skyni. I byrjun fundar allsherjar- þingsins í gær skoraði fulltrúi Indónesíu á Sýrland og Tyrk- land að leysa málið af velvild og skilningi, en fulltrúi Noregs tók fram af hálfu þeirra sjö þjöða, sem stóðu að tillögunni ara að leggja málið í hendur Hammarskjölds, að þeir mundu draga sína tillögu til baka, ef Sýrlendingar afturkölluðu sína. Leysist málið þannig með þessu samkomulagi. Tekið var fyrir næsta mál á dagskrá, og eftir stuttar umræður, var fundl frestað. „Vér viljum lifa I friði“. Kuwatly forseti Sýrlands staklc fyrstu skóflustungunni S gær fyrir utan Damascus, ér þar vár hafin ný virkjagerð. „Vér stöndum hér til varnar landi voru, en vér viljunii lf£a í friði“.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.