Vísir - 13.11.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 13.11.1957, Blaðsíða 2
^2 VÍSiR Miðvikudaginn 13. nóvember 195? ISimskip. ' Dettifoss fór frá Rvk. kl. , 20.00 í gærkvóldi til Pat- reksfjarðar, Akureyrar, Hrís eyjar, Dalvíkur, Siglufjarð- ¦ ar, Húnaflóáhafna, Flateyr- ar og Rvk. Fjallfoss kom til Rvk. í fyrradag frá Keflavík; fer frá Hafnarfirði í kvöld til Rottérdam, Antwerpen, ] Hull og Rvk. Goðafoss kom til New York á föstudag frá j Rvk. Gullfoss fór frá Ham- borg í fyrradag til K.hafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík á laugardag til Grimsby, Ro- ] stock og Hamborgar. Reykja foss fór frá Hamborg á föstu- dag; kom til Rvk. um há- • degi í dag. Tröllafoss fer frá ', New York í dag til Rvk. Tungufoss fór frá Siglufirði í fyrradag til Gautaborgar, K.hafnar og Gdynia, Dranga jökull lestar í Rotterdam næstu daga til Rvk.. Herman Langreder fór frá Rio de Janeiro fyrir 20 dögum til Rvk. Ekholm lestar í Ham- borg næstu daga til Rvk. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. á föstu- dagskvöíd vestur um land í hringferð. Esja er á Aust- f jörðum á norðurleið. Herðu- breið er í Rvk. Skjaldbreið fer frá Rvk. á hádegi í dag vestur um land til Akureyr- ar. Þj'rill er á leið frá Karls- hamn til Siglufjarðar. Skaft- ! fel.lingur fer frá Rvk. á föstu dag til Vestm.eyja. Baldur fer frá Rvk. í kvöld til Hvammsfjarðar- og Gils- fjarðarhaí'na. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Rvk. 9. þ. m. áleiðis til Kiel. Arnarfell og Jökulfell eru í Rvk. Dís- arfell fór 9. þ. m. frá Raufar- höfn áleiðis til Hangö, Hels- ingfors og Valkom. Litlafell fpr í gær frá Rvk. til Vestur- og Norðurlands-hafha. Helga fell er á Akranesi. Hamra- fell fór í gær frá Rvk. áleið- , is til Batumi. Aida fór frá Stettín 5. þ. m. áleiðis til Stöðvarfajrðar, Seyðisfjarð- ar og Þórshafnar. Etly Dani- elsen fór frá Setín 8. þ. m. áleiðis til íslands. Grams- bergen fór frá.Settín 7. þ. m. áleiðis til íslands. Flugvélarnar. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, var væntanleg í morgun frá New York kl. 07.00; fer til Stafangurs K.hafnar og Hamborgar kl. 08.00. — Einnig er væntan- leg Edda, sem kemur frá London og Glasgow kl. 18.30; fer til New York kl. 20.00. Skák. 7. tbl. þessa árgangs er ný- komið út. Efhi: Stórmót Taflfélags Rej'kjavíkur. Pal Benkö sigurvegari í Hafn- arfirði. Tafllok. Skák mán- aðarins, eftir dr. M. Euwe o. m. fl. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. LH.Miiller Sló kexið er komið aftur. 3öiuiurninn ú Veltusunds Sími 14120. Norræn tíðindi, félagsrit Norræna félagsins í Reykjavík er nýkomið út. ^gsæsss6i*&-- Efni: Norrænar heimsóknir. . Merkisár. Heimsókn sænsku konungshjónanna. Norden. Tignir gestir. Vinafundur norrænna höfuðborga. Full- trúafundurinn 1956. Úr dag- bókinni o. m. fl. Ritstjóri Norrænna tíðinda er Magn- ús Gislason námsstjóri. 'Æ: PILTAR,„:\ &¦$&& EFBSOEÍSIIÍUNNÍÍSTUNA /jf/ '/".< ÞÁ A ÉS HHJMÍWUA. If/Z '/// Nordens Landsbygd heitir nýútkomið tímarit, sem Foreningen Norden gef- ur út. Flytur það fjölda mynda og fylgja textar með til skýringar. í ritstjórn er einn maður frá hverju Norð- urlandana. Ritstjóri af ís- lands hálfu er Magnús Gísla- son námsstjóri. Farsóttir í Reykjávík vikuna 27. okt. til 2. nóv. 1957 samkvæmt skýrslum 30 (26) starfandi 'lækna: Hálsbólga 31 (31). Kvefsótt 44 (63). Iðrakvef 3.(12). Inflúenza 1013 (651). Hvotsótt 4 (6). Kveflungna- bólga 10 (8). Rauðir hund- ar 1 (1). Munnangur 1 (5). Hlaupabóla 2 (3). — (Frá skrifstofu borgarlæknis). Stundakennarar. Eftirtaldir stundakennarar munu í vetur starfa í Gagn- fræðaskóanum við Lindar- götu: Eyþóra Valdimarsdótt- ir, Sigríður Jónsdóttir, Jón Pálsson. — í gagnfræðadeild Laugarnesskóla: Svava Pét- ursdóttir, Gylfi Már Guð- bergsson og Bragi Friðriks- son. Tímarit^ð Úrval. Út er komið nýtt hefti af Úr- vali, fjölbreytt að vanda. Helztu greinar í heftinu eru: Kvoðan og kristallinn. Suð- ræn paradís. Hvers vegna er dimmt á nóttunni? Að tjaldabaki í bílaborginni. Hvernig er líf nunnunnar? Veit æskan of mikið? Sterk-: ari en tæknin Snillingur snýr aftur. Sælustaður dýr- anna. Baráttan fyrir leng- ingu mannsævinnar. Ævin- týrið um Volkswagen. Am aban og önnur frumdýr. - Smásögurnar: Maðurinn næst kistunni, eftir Gertrud Lilja og Aðganseyririnn, eft- ir Alexander Woollcott, og loks bókin Litla konan, eftir Alan Burgess. Gjafir og áheit til Blindravinafé- lags íslands: Sigtríður Bene- diktsd. 100 kr. Kvenfélagið Eining 375. Haukur Sigurðs- son 50. Guðjón Símonars. 50. Jóhann Ólafsson 50. Björn Tryggvason 100. Gunnar Kristjánsson 50. Guðjón Sigurðsson 100. Valdimar Guðmundsson 50. Hjalti Gíslason 50. Andrés Her- mannsson 50.Sigurður Guð- mundsson 50. Bjarni Björg- vinsson 50. Ásgeir Egilsson 100. Sigurður H. Guðmunds- son 50. Hjatli Gunnarsson 50. Sören Olsen 100. Arne Tau- sen 50. Erik Olsen 100. Jón Nordgulen 100. Haraldur Sigurjónsson 50. Jósafat Hin riksson 50. Matthías Krist- jánsson 50. Guðmundur H. Guðmundsson 100. Aðal- steinn Gunnarsson 100. Bjarni Ingimundarson 300. S. Á. 50. Hermína Franklín 50. G. J. 200. N. N 10. F. G. 50.'-Frá Narfeyri 50. Prentvilla. í grein Páls Bergþórssonar, Hugsað heim til Eyja, í blað- inu í gær, slæddist inn ein prentvilla. í 12 línu fremri dálki stendur brimsælnu, en á að vera brimsollnu. Biðjum vér velvirðingar á þessum mistökum. ÍHiHhiAhlat alffieHhiHýJ ÁrdeKisháflæður Í£l. 9,57. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður er í Ingólfsapóteki, sírni 1-13-30. IiögreKluva ofan hefur síma 1116\.. Slysavarðstofa Beykjavikur í: Heilsuverndarstöðinnioer op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á Bama^stað kl.18 tilkL aj-r.Simi 150,30, Ljðsatiml bifreiða og annarra ökutækja l lögsagnarumdæmi Revk.iavík- ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga.þá írá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. I Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnlð er opih á þriðlud;, iimmtud. og laugard. kka.T-3 e.,fu,os ásuimu- döguna )ú.,ir-i& e. h. Listasafn Einars Jðnssonar er opið miðvjkudaga og sunnu-: daga frá'kl. 1,30 til kl. 3.30 . Bæjarbðkasafnið er opið sém hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daeia, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. . 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er ð sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl: 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26. opið virka daga kl. 5—Æ. Otiböið Hólmgarði 34: Opið mánud.. mið- V4kud. óg f ðstud. kí. 5—7 Gluggatjöld sanidægurs. Bergstaðarstræti 28. Sími 11755. Grenimel 12. Sími 13639. Efnalaugfn Gyllir Langholtsvegi 14. Sími 33425. Kemísk hreinsum. Gufupressum. Kemísk fatahreinsun og pressun. Borgartúni 3. Hjarðarhaga 47. Sími 17260. TRICHLORHREINSUN ,. .(ÞURRH^EINSUN) BjdjRG | ^SÖLVALLAGÖTU^iV''•' SÍMI 13237 |Í -' /BApMAHUa. B.í 'ál"H[;23337 Glæsir gerir sitt Efnalaugin Giæsir Hafnarstræíi 5. Sími 13599. " Laufásvegi 19. Sími 18160. Blönduhlíð 3. Sími 16682. Efnalaug Vesturgötu 53. Sími 18353. Fyrsta flokks vinna. Sendum í eftiikröfu um land allt. Kemísk hreinsum, gufupressum og gerum við fötin. Fyrsta flokks vélar, fyrsta flokks vinna. Fatapressan ¥enus Hverfisgötu 59. Sími 17552. HANGIK af dilkum og sauðum tekið daglega úr reyk. Sendum um Iand allt. Reykhús blfreiðakerttn fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar. Berukertin eru „Original" hlutir í þýzkum bifreiðum, 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL, Húsi Sameinaða . Sími 1-22-60 Móðir mín HALLDÓRA SIGURÐARI>ÓTTIR Biþlíulestur: ,þeim, seb,bíður. 5,38—42. . Gef andaðist á hcimili sínu Eiríksgötu 4, 11. lþ.nu F.h. systra minna, ættingja og venslafólks. Jón Víöis. •¦'.....' " ' S^^^^P -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.