Vísir - 13.11.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 13.11.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 13. nóvember 1957 VISIR 7 Mmrpa Mmvíös. Einkennileg saga frægs hljóðfæris. I Jerúsalem lá vainall rúss- neskur slaghörpuleikari á Tel Aviv. Býræktarmaður ætl- aði að nota það fyrir býflugna- banabeði. Hann var alveg að' bú. Hænsaeigandi ætlaði að fjara út en reyntíi þd að tala við ungan tíreng, sem var barnabarn hans. Hann sagði frá gamalli slag- hörpu, sem hafði verið svo hljómfögur, að hún var kölluð harpa Davíðs. Kassinn var listilega útskorinn og svo var sagt, að viðurinn í honum hefði verið úr musteri Salomons í Jerúsalem. Það var þjóðsaga en hljóðfærið stóð í höll Victors Emanuels í Róm, svo sagði gamli maðurinn. Og hann vildi að Avner Carmi, drengurinn, tæki að sér það ætlunarverk, nota það fyrir útungunarvél og loks tók slátrari þaö fvrir kjöt- geymslu. Síðast var því hent út á götu, sern alónýtu rusli. Þar rakst Carmi á þai| — og gladdist við að sjá aftur gips- hljóðfærið sitt. — Carmi var nú farinn úr hernum og stund- aði aftur sína fornu vinnu — stillti slaghörpur. Sá hann nú, að búið var að rífa allt verkið innan úr hljóðfærinu og aðeins hljómborðið var eftir. Hann áleit þá að gagnslaust væri að hafa nokkur afskipti af því og skildi við það með söknuði. að fara að finna konunginn, einhverntíma, til þess að fá að Carmi gerir uppgötvun. sjá og heyra þetta yndislega hljóðfæri. Knútur Magnússon sem Iíermann Sclmeider, Brynjólfur Jóhannesson sem John Bentley, Árni Tryggvason sem Bobby Denver og Margrét M ignúsuóítir sem Pearl. Slagliarpan við E1 Alamein. Þetta var árið 1917. Avner javíkur: ra aaSííj'3 • S il n.. 3 Josi mw-r ■' -~?s ~r „Þótt’hnöttum hafi fjölgað í geimnum og margir horft til hiniins undanfarið, skulum við líta í kringum okkur og skemmta okkur saman á gamla, góða hnettinum — jörðunni." Þannig hefsc ávarp til leikhús- gesta í leikskrá „Grátsöngvar- ans“, sem Leikfélag Reykja- víkur frumsýhdi í Iðnó í fyrra- kvöld. Það er ekki beinlínis hægt að segja með sýningu þessa leikrits, að nýju tungli. haíi verið skotið út í geiminn og því síður, að það beini augum manna til himins. Leikritið er rígbundið við „gamla góða hnöttinn11. En það vekur hlátur — jarðneskan hlátur — og sá mun líka vera tilgangurinn með leikritinu. Auk þess felst í því skemmtilega lymsk ádeila. Orðsvörin eru víða bráð- skernmtiicg. Það er karinske fulldjúpt tekið í árinni, að kalla þetta leikrit. Það er farsi, en skemmtilegur farsi. Höfundur- inn er Englendingur, jafngam- all Leikfélagi Reykjavíkur, 'Vernon Sylvaine að nafni ov er bæði léikari og leikritahöf- undúr og talinn meðal beztú gamanléikjahöfunda Breta um þessar mundir. Að öðru leyti er mér > ekki kunn ættartala hans. I leikritinu eru tíu hlut- verk (rauriar tólf) oa skal nú minnast á helztu leikendur. Gwendoline, unga heima- sætu, sem er ástfangin í gráf- söngvaranum, leikur Kristín Anna Þcrarinsdóttir. Leikur hennar er mjög létt.ur, kvikur ■pg látlaus. Hún er sérlega geð- íelld á sviði og hefir gcðan ------------------------------ | l indi, af því að þeir geta ekki ■■ treyst símanum, vegna þeirrar1 misnotkunar sem hér um ræðir. Það er lágt risið á þvi fól!d. so'n „liggur í símanum" sem krJIað er, en kannske verður hrevt-rr' á til 'batnhðar. er fólk Tr.annast betur og menntast. — Á. S. Steiíitíór Hjörleifsson sem Pember og Margrét Olafsdóttir , sem Patricia. svipbrigðáleik. sem ber vott um hæfilega dulda glettni og hrevfingar hennar eru m.iúkar 02 liðlegar. Frammistaða henn- ar var henni til sóma. Lindu, vinnukonu, sem er sjúk af ást á grátsöngvaranum, leikur ítólmfríður Pálsdóííir. Hólmfríður er ágæt leikkona, þegar hún fær hlutverk við sitt hæfi og þarna var hún heíma hjá sér og lék prýðilega, hvort sern hún var £ öngviti eða uppi- stanöandi. Frammistaða Mar- grétar Olafstíóttur, sem lék Patriciu var og röggsamleg, en leikur Hclgu Valtýstíóítiír i hlutverki Stellu Bentley var alveg franiúrskarandi. Þar er á fi'cöini leikkona, sem þegár hr-í;" 'ó’f na cannað, að mjög mikils má vænta af í. framtíð- inni. Og hún hefir auk þess einn sérstakan kost. Hún er allt- af bozt þegar mest á reynir. Hún fcar að miklu leyti uppi pessa sýningu ásamt sjálfum grátsöngvaranum, Árna Tryggvasyni, Bobby Denver. Slerkasía hlið Árna er hin„ „al- varlega kómík“. Og svo getur hann sungið, mannskrattinn. Árni er alltaf skemmtilegur 4 isviði og kátínan fylgir honum hvar sem hann fer. Brynjólfur Jchannesson, í hlutverki John ; Bentley’s var traustur og ör- uggur að vanda. Knúíur Magu- ússon, sem lék Hermann Schneider sálfræðing, er alltaf að sækja sig og hcíi eg aldrei ’éð hann betri en nú. Steindór Ájörleifsson lék Peter.. Pember neð ágætum tilþrifum. Einar rngi Sigurðsson og Margréí Magiiúsdóttir fóru snoturlega með lítil hlutverk. Hraði var góður í leiknum og prýðilegar staðsetningar og; má þakka það ágætrí leikstjórnj Jóns Sigurbjörnssonar. Orðsvör; fóru ágætlega í munni, voru; fyndin og hittu í mark og erj það verk þýðandans Ragnars Jóhannessonar skólastjóra. j Leiktjöld Mágnúsar Pálssonar fóru vel. Þetta var bráðskemmtileg kvöldstund í I ðnó, þótt ekki bættist liiminfestingu listar- innar ný stjarna við sýningu liekritsins — það var í hæsta lagi gerfitungl. Kari ísfeld. En hann átti ekki að losna við það. Hann hafði tekið að sér viðgerðir á hljóðfærum og I eftir nokkra daga var komið með bað á verkstæði hans. Carmi, hinn ungi, gerði það að Múrari einn; sem var £Öng. | starfi sinu að stilla hljóðfæri. elskur mjög; hafði fundlð (T.d. stillti hann alltaf hljóð- hljóðfærið og vildi láta gera færið fyrir hinn mikla Artur við það Qg grei(Jdi enda dálitla Schnabel o. fl. snillinga). Og fjái'hæð fyrirfram. Síðan sner- þegar Carmi á ferðum sínum igt honum hugur> kom á verk. kom til Ítalíu, um 1930, j stæðig og heimtaði ,að pening- arnir yrðu endurgreiddir. Hann gerðist hávær og lamdi með hnefanum á hljóðfærið. Hrundi þá dálítið af gipsi utan af reyndi hann að gera að vilja afa síns. Hin fræga slagharpa var íil, það var ekkert vafa- mál. Hljöðfærið hafði verið T®*LUnL?™am™V.8°!!;, bíjóðfærinu ög.kom'í Ijós höfuð litlum erigli slaghörpusmiði, sem Marchísío j og brjúst á hét en myndskeri, sem Ferri í keráh hét, hafði annast útskurSinn. Aratugum síoar hafði borgar- o m ÍsafiaarBar 35 ára3 ! Karlakór Isafjarðar minntist 35 ára afmælis síns með sam- 1 söng í Álþýt’.ihúsiiH! á ísafirði 11. og 12. þ. m. ! Kóririn er stofnaður 1922. Jónas Tómasson tónskáld var söngstjóri kórsins fyrstu 18 ár- in, eða til 1940. Þá tók Högni Gunnarsson við söngstjórn kórsins í 8 ár, en síðustu.9 árin hefir Ragnar H. Ragnar verið söngstjóri kórsins. Karlakórinn er elzta starf- andi söngfélag á ísafirúi. Starí-' semi hans hefir stur.dum verið lítil. En öðru hvoru hefir kór- inn hrist af sér deyfðina og stundum tekið fjörspret.ti. Nú-. verandi formaður kórsins er G'sli Kristjánsson sundhallar-, stjóri. Guðrún á Simonar óperu- söngkona söng með kórnum á afmælishljómleikunum. Var söng hennar forkunnar vel tek- ið. I Carmi var ekki handaseinn að afhenda peningana. Hann ráðið í Siena gefið slaghörpunaj komst ; mesta uppnám og tók Umberto krónprinsi, sem síðarj þegar að glíma við að ná burt varð Umberto I., í brúðargjöf. j gipsinu. Hann hellti yfir það Svo var að sjá sem Carmi gæti benzini) vínanda, ediki og nu loks komist í námunda við sítrónusafa, en það dugði ekki. hljóðfærið. En embættismerm fasista veittu honurn áldrei inn- gönguleyíi í höllina. Nú leið og beið heimsstyrj- öldin síðari hófst og Carmi gei’ðist sjálfboðaliði í flutninga- fiokkum Breta. Fylgdi hann liði Monígomerys og 8. hern- um í Afríku. Dag nokkurn við E1 Alamein átti Carmi að safna saman allskonar rusli, sem varð eftir við undanhald Rommels. Varð þá fyrir honum umfangs- mikill hlutur, grár á lit. Var þetta slagharpa og var húri al- veg liulin af. þykkri gipshúð". Hið innra var allt fullt af sandi svo að ekki heyrðist hljóð úr henni. Átti nú að halda þarna stærðar ruslbrennu í eyði- mörkinni cg átti að brenna hljóðfærið með öðru. • Ekki grunaði Carmi, að neitt sér- Að lokum notaði hann marga potta af „acetcne“. Það hreif. Fagur útskurður kom í ljós. Var á hljóðfæriskassanum lág- mynd af litlum bústnum. kevúbum,- voru þeir drukknir og kátir og dró’gu með sé.r drctiringu sína- dansandi og- hiæjandj. Carmi gróf upp gamla mynd af slaghörpu kon- ungsins — þarria var hún koin- in. 1 Æíiunarverki lokiS. Hvernig hafði hljóðfærið komist tit Norður-Afriku? Senniíegt ,er að bað hafi vsrið ránsfengur þýzkra hermanna og hafi þeir ætlað að nota það við skemmtanir sínar. Carmi undraðist mjög öll þau atvik, er höíðu fært honum hljóð- færið, en tók líka ótrauður til stakt væri við þetta hljóðfæri, starfa. Hljómborðið var næfur- en hann gat ekki til þess hugs- ao að slaghax-pa væri brennd, hversu gömul sem hún væri og af sér gengin. Hann iékk leyfi yfirboðara sinna til að forða þunnt, úr sýpusviði, og það not- aði hann en tók síðan til við verkið með mikilli nákvæmni og laulc því á 3 árum. Árið 1953 kom hann til Bandaríkjanna henni frá eldinum. Síðar var, með „hljóðfærið úr auðninni“. eitthvað dyttað að hljóðfærinu, og gat þá flokkur manna, sem ferðaðist um og skemmti hex-n- um við Miðiarðarhaf, haft af því not. En ennþá var gips- kassinn utan um það. Svo einkennilega vildi til, að Hefur hann þegar látið leika á það ýmis verk, sem tekiu eru á hljómplötur. Hugsar hann sér að leikin verði á það mörg verk allt frá Bach til Debussy. Carmi helgar líf sitt þessu litla hljóðfæi’i og er að grafa alltaf var skemmtiliðið og j upp allt sem um það verður hljóðfærið að verða á vegi J sagt og ritar sögu þess. Þykist Carmis, í Palermo og aftur í hann nú brátt hafa uppfyllt Neapel. Síðar frétti hann að Bretar hefðu skilið það eftir í ætlunarverk fól honum. það er afi hans

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.