Vísir - 13.11.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 13.11.1957, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara i áskrift e» Vísir Látið hann færa yður fréttir "u annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar »1 yðar hálfu. Sími 1-16-60. Mtum; <tú (jen -.ein neraM nskntendur V'íuis ¦¦**» tn hvers mánaAar. fá MaAi* xkeypis til manaAamota Miðvikudaginn 13. nóvember 1957 Haustinóáið: íri eístur í meistaraííokkL Biðskákir úr þremur síðustu umferðum meistaraflokks í Haustmciti Taflfélagslns. voru tefldar í gærkvcldi. Kári Sólmundarson vann þar bæði Guðmund Aronsson og Guðmund Axelsson, Gunnar Gunnarsson vann Ólaf Magn- ússon, Sveinn Kristinsson vann Kristján Theódórsson og Hauk-, ur Sveinsson vann Gunnar, Gunnarsson. . Með biðskákum þessum hafa línur um röð og vinningsfjölda einstakra þátttakenda í mótinu skýrzt og er Kári Sólmundar- son nú einn efstur með 7 vinn- inga. Næstir honum koma Sveinn Kristinsson og Gunnar Gunnarsson með 6 vinninga hvor og Haukur Sveinsson með 5 vinninga. Tíunda umferð verður tefld annað' kvöld. í 1. flokki hefur Sigurður Gunnarsson borið mjög af í byrjllu Itiísrzm/tll.,oai. Uít.s{.. ,,, niYll..;ifíil, ,,, ,.,. (),,,, ;!WV1!, keppinautum sinum og hefur 9 komandi er gert ráð £yrir> að husnæði. Verður kennt þar allt, vinnmga eða m. ö. o. unnið hér tafc. ta allar sínar skákir til þessa.|sem deild Þeir sem næstir honum eru að vinningafjölda, þeir Grétar Á. Þetta er erfiðara en menn grunar (og sennilega hunda einnig, jafnvel tungltíkur). Það segir a. m. k. eigandi hundsins, sem hefir verið þjálf aður í að ganga á tveim strengjum með bundið fyrir augun. Prentskóli tekur til starfa í fayrjun marz, Verður deild úr Iðnskólanum. starfa prentskóli sem að préntun lýtur, hand- úr Iðnskólanum.! setningarkerfið, en vélsetningu Verðui' það fyrstí fagskólii í prentverki hér á landi. Sigurðsson og Stefán Briem, Mál þetta hefur verið lengi hafa 6% vinning hvor. [á döfinni og hefur mð íslenzka . IdrengjaflokkierJónBjörnsíprentarafélag Qg Félag íg_ 6on efstur með 7% vinning og.j lenzkva prentsmiðjueigenda ^StL!r._AgÚSt Guðjonsson meðjunnið ósleitilega að því, en (upphaf smaður að þessari hug- I mynd um prentskólann mun jhaí'a verið Steindór heitinn Gunnarsson pSrentsmiðjustjóri. Eru nú komin öll þau tæki, BVz vinning. Góð aðsókn aö !jós- myndasýníngu. Ljósmyndasýning Félags á- hugaljósmyndara var opnuð ieftir hádegið á laugardaginn. Fyrst flutti Hjálmar Bárð- arson skipaskoðunarstjóri inn- gangsræðu, ræddi um viðhorf almehnings til ljósmynda og skýrði sýninguna í stórum dráttum. Að því búnu opnaði borgarstjóri, Gunnar Thorodd- sen, sýninguna með ræðu. Allmargt gesta var viðstatt er sýningin var opnuð, þ. á m. þeir sem sent höfðu myndir á sýninguna. Um helgina var allgóð að- sókn að sýningunni og munu 400—500 manns hafa skoðað hana í gær og fyrradag. læra nemendur, þegar út í starf- ið kemur. Það er Óli Vestmann Einars- son, prentari, sem sér um upp- setningu tækjanna og mun hann verða einn af kennurum skólans, en ekki er enn ráðið, hverjir hinir kerinararnir verða. Þarna á að fara fram bein fagkennsla, en auk þess verða nemendur að sjálfsögðu í Iðn- sém þarf til kennslunnar og er skólanum. verið að vinna að því að setja þau upp. Skólinn verður til h í Iðnskólabyggingunni nýju á Skólavörðuholti og hef- ur hann fengið þar tvö herbergi Skóianefnd Iðnskólans og skólastjóri hafa verið mjög hlynnt málinu og gert allt, sem urint var til að hægt væri að koma skólanum á laggirnar. Himginrsiiey} í Kína afstýrt með kanadiskii korni? Kanadamenii staðráðnír í að effla viðskiptin við Mína. Vegna flóða og þurrka í fyrra viðskipti samveldisins við al- % á þessu ári eru horfur býsna þýðulýðveldið. Þrjú útköll slökkvi- llh í gær. Slckkviliðið var þrisvar kallað á vettvang í gær. Fyrst var það kvatt vestur á Mýrargötu, því þar hafði kvikn- að eldur út frá þvottapotti í þvottahúsi. Eldurinn var slökkt- ur áður en hann ylli tilfinnan- legu tjóni. Seinna í gærdag var slökkvi- liðið tvívegis beðið að kæfa eld sem krakkar höfðu kveikt. Ann- að skiptið höfðu þeir kveikt í rusli, sem var í skipsfleka suður í Skerjafirði og logaði glatt i því þegar slökkviliðið kom. 1 hitt skiptið kveiktu krakkar eld við nýbyggingu á mótum Miklu- brautar og Stakkahlíðar. Á báð- um stöðunum var eldurinn kæf ð- ur þegar í stað. Slys. Um sexleytið síðdegis í gær varð roskin kona fyrir bíl móts við Skátaheimilið á Snorrabraut. Hún meiddist eitthvað í fæti og var sjúkrabifreið fengin til þess Færð baínar fyrir norðao, Akureyri 1 morgnn. Samgöngur um ÞingsyjarvSýsl- ur og Eyjafjarðarsýslu em að komast í eðlUegt horf að nýju. Má segja að allir vegir um Þinjr eyjarsýslu séu færir orðnir, en þó þungfært ennþá á Vaðlaheiði og Mývatnsheiði. Jeppabíll kom í morgun úr Mývatnssveit tii Ak- ureyrar og gekk vel. Búið er að ryðja Vaðiaheiðarveg að vestan upp að brún, en uppi á háheið- inni er 3—4 km. langur vegar- kafli sem enn er þungfær. Akfært er orðið um allan Bárð ardal að Mýri og Svartárkoti, sömu Ieiðis alía bílar fyrir Tjör- nes uorður í Kelduhverfi og Ax- arfjörð. Leiðin milli AkurejTar og- Reykjavíkur er talin hverjum bíl fær orðin og er mikið um flutn- inga á þeirri leið. Veður var í morgun hið feg- ursta á Akureyri, bjart og kyrrt með 2ja stiga frosti. Ægsr í síEdarleit. Ægir, sem nú er í síldarleit var í morgun að komast norð- ur í Kolluál. Var þá búið að leita um 100 sjómfíur út af Skaga og þaðan haldið norður. Svæði það, sem Ægir hefur leitað á er fyrir utan hin venju- lega reknetasvæði bátanna við Faxaflóa, en nauðsynlegt var að kanna þetta svæði til að ganga úr skugga um hvort síld- in héldi sig fjær landi en venjulega. Síldar varð vart á þessum slóðum, en ekki var um verulegt magn að ræða, heldur aðeins peðring. Snemma í gærkveldi fengu Sandgerðisbátarnir Muninn og Muninnll. sæmilega veiði í nokkur net. Var rietunum sökkt í lóðningu og fékkst þá allt að tveim tunnum í net. Lóðað var Handtökur Póllandi. í Handtökur hafa átt sér sta<> i Pólhiiidi að undanförnu, að- aHegii í sveitum. Hafa um 1000 Lr •'teknir þar, og erui þeir i... um uppivöðslustarf- sémii Þeiv eru taldir hafa verið I h- til ofbéldisverka a£ ískyggilegar í Kína — menn óttast jafnvel, að til hungurs- neyðar kunni að koma, er á líð- ur vetur. Nú er svo ástatt í Kanada, að þar eru feikna birgðir korns, en þær eru enn meiri en ella myndi, vegna þeirrar stefnu Bandáríkjastjórnar, að láta öðr- um þjóðum í té korn af um- Hefir nýlega viðskiptafull- trúa Kanada í Hong Kong verið skipað að ferðast til Peking, Tientsin, Kanton og Shanghai „til athugunar á . viðskipta- möguleikum á meginlandinu". Eru Kanadamenn sagðir fúsir til að gera viðskiptasamninga uni sölu og kaup á korni á svipuðum grundvelli og þeir sömdu við Pólland 19íi5, þ. e. á síld á 20 til 25 faðma dýpi að flytja hana í Slysavarðstof- j alldjúpt í Miðnessjó. Er þetta una, en meiðslin munu ekki háfa! fyrsti vottur þess að síldin er verið mikil því hún var flutt j ekki langt undan, en heldur sig heim til sín að rannsókn lokinni.' af einhverjum ástæðum dýpra í sjónum en venja er um þetta Arekstur. 1 gær, var bíl ekið svo harka- lega á Ijósastaur á mótum Víði- hvamms og Birkihvamms að staurinn brotnaði, en skemmda á bifreiðinni er ekki getið. f rambirgðum með sérstökum j kjörum — en við Kína komm- veita lán til langs tíma til korn- únistanna vilja Bandaríkja- j kaupa, en hvort sem tiiboði menn ek'ki skipta. Bretar hafa' Kanada um korn verður sinnt menn verið- þár fjdgt annari stefnu og það eða ekki, virðast Kanadamenn er sagt, að brezka stjórnin hafi nú staðráðnir í að fara að dæmi gefið Kanada bendingu um, að Brefa og efla viðskipti sín við nú væri tækifæri til þess að Kína. Útflutningur til Kíria frá hefja \dðskipti við Kína, • og Kari'da 1956 riam aðeirts. 2.8 uppivööslu- og glæpalýð í'Var-tjafnvel áð Kanadamerin styddu'mílíj. doUara og inriflUtningur- s.tí'1 " li verki viðleitni Bretá að efla |Ihri 5.7 miilj. dolíará; Hann sér til að lækna en ekki til að aka bíl! Elztí starfandi læknir Banda- ríkjanna komst á 100. árið í vikunni. Karlinn, J. D. Cumming í Fort Worth í Texas, vinnur Dagbók Öniii Frank komin úí. Hin margumtalaða bók, Dag- bók Önnu Frank, er nýkomkt út á íslenzku í þýðingu séra Sveins Víkings. Dagbók þessi er einhver á- takaniegasta styrjaldarsaga, sem skrifuð hefur verið um. seinni heimsstyrjöldina. Hér er um að ræða hugsanir og reynslu ungrar stúlku, sem á við óvenju légar aðstæður að búa. Bókiri. frá kl. 7 árdegis til jafnlengdar lýsir því, hverníg"'tveggja ára síðdegis og fer í strætisvögn- herseta nazista í Hollandi kom um milli sjúklinganna. ekki nógu vel til að sjálfur," segir hann. „Eg sé keyra l Barri eitt í Sí. Paúl í Minne- soía, Bandaríkjunum, hefm- verið skýrt Sputnik Eisen- hotver Watkins. við :átta manna f jölskyldu, senx varð. að fara huldu höfði all- an þann tíma. Prú Eleanor Roosevelt hefur srifað formála áð bókinni. Lejkrit, býggt á þéssari dag-; bðk, verðursýnt íÞjóðleikhús- inu rvetur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.