Vísir - 13.11.1957, Side 12

Vísir - 13.11.1957, Side 12
Ekkert blað er ódýrara i áskrift eD Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heiin — án fyrirbafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Hiiuitt i(jeii .ein teraM xNkritenaur V'íwjs. to hvers mánaðar. fá blaAi* 'ikeypis til manaðamnta Miðvikudaginn 13. nóvember 1957 Kári efstur í meistarafhkki. Biðskákir úr þremur síðustu umferðum meistaraflokks í ílaustmciti Taflfélagslnsi voru tefldar í gærkveldi. Kári Sólmundarson vann þar bæði Guðmund Aronsson og Guðmund Axelsson, Gunnar Gunnarsson vann Ólaf Magn- ússon, Sveinn Kristinsson vann Kristján Theódórsson og Hauk- tir Sveinsson vann Gunnar, Gunnarsson. Með biðskákum þessum hafa línur um röð og vinningsfjölda einstakra þátttakenda í mótinu skýrzt og er Kári Sólmundar- son nú einn efstur með 7 vinn- inga. Næstir honum koma Sveinn Kristinsson og Gunnar Gunnarsson með 6 vinninga hvor og Haukur Sveinsson með 5 vinninga. Tíunda umferð verður tefld annað kvöld. í 1. flokki hefur Sigurður Gunnarsson borið mjög af keppinautum sínum og hefur 9 vinninga eða m. ö. o. unnið allar sínar skákir til þessa. Þeir sem næstir honum eru að vinningafjölda, þeir Grétar Á. Sigurðsson og Stefán Briem, hafa 6V2 vinning hvor. Þctta er erfiðara en menn grunar (og sennilega hunda einnig, jafuvel tungltíkur). Það segir a. m. k. eigandi hundsins, sem hefir verið þjálfaður í að ganga á tveim strengjum með bundið fyrir augun. Prenlskóli tekur til starfa í byrjun marz. Verður deild úr Iðnskólanum. Þrjú úfköli slökkvi- Biðs 0 t... Slökkviliðið var þrisvar kallað á vettvang í gær. Fyrst var það kvatt vestur á í byrjun marzmánaðar næst- til umráða, og er það ágætis! Mýiaigötu, því þai hafði kvikn- komandi er gert ráð fyrií-, að húsnæði. Verður kennt þar allt,!að eldur út frá þvottai>otti 1 hér taki til starfa prentskóli sem að préntun lýtur, hand- j Þvottahúsi. Eldurinn var sWkkt- sem dcild úr Iðnskólanum. setningarkerfið, en vélsetningu ur aðul en úann ^111 tilfinnan Verðui* það fyrsti fagskóií í læra nemendur, þegar út í starf- legu llonl' prentverki hér á landi. Mál þetta hefur verið lengi á döfinni og hefur Hið íslenzka Idrengjaflokkier JónBjörnsjprentarafélag Qg Félag ís. 6on efstur með 7 V2 vinning og næstur Ágúst Guðjónsson með 6V2 vinning. Gó5 aðsókn að Ijós- myndasýmngu. Ljósmyndasýning Félags á- hugaljósmyndara var opnuð eftir hádegið á laugardaginn. lenzkta prentsmiðjueigenda unnið ósleitilega að því, en upphafsmaður að þessari hug- mynd um prentskólann mun haí'a verið Steindór heitinn Gunnarsson prentsmiðjustjóri. Eru nú komin öll þau tæki, ið kemur. Það er Óli Vestmann Einars- son, prentari, sem sér um upp- setningu tækjanna og mun hann verða einn af kennurum skólans, en ekki er enn ráðið, hverjir hinir kennararnir verða. Þarna á að fara fram bein fagkennsla, en auk þess verða nemendur að sjálfsögðu í Iðn- sem þarf til ltennslunnar og er skólanum. veriö að vinna að því að setja þau upp. Skólinn verður til h í Iðnskólabyggingunni nyju á Skólavörðuholti og hef- Skólanefnd Iðnskólans og skólastjóri hafa verið mjög hlynnt málinu og gert allt, sem unnt var til að hægt væri að Færð baínar fyrir norðan. Aksireyri í morgun. Samgöngur um Þingeyjarsýsl- ur og Eyjafjarðarsýslu eru að komast í eðlilegt horf að nýju. Má segja að allir vegir um Þing eyjarsýslu séu færir orðnir, en þó þungfært ennþá á Vaðlaheiði og Mývatnsheiði. Jeppabill kom í morgun úr Mývatnssveit til Ak- ureyrar og gekk vel. Búið er aö ryðja Vaðlaheiðarveg að vestan upp að brún, en uppi á háheið- inni er 3—4 km. langur vegar- kafli sem enn er þungfær. Akfært er orðið um allan Bárö ardal að Mýri og Svartárkoti, sömu Ieiðis aka bílar fyrir Tjör- nes uorður í Kelduhverfi og Ax- arfjörð. Leiðin milli Akureyrar og Reykjavíkur er talin hverjum bíl fær orðin og er mikið um flutn- inga á þeirri leið. Veður var í morgun hið feg- ursta á Akureyri, bjart og kyrrt með 2ja stiga frosti. ur hann fengið þar tvö herbergi j koma skólanum á laggirnar Fyrst flutti Hjálmar Bárð- arson skipaskoðunarstjóri inn- gangsræðu, ræddi um viðhorf almehnings til ljósmynda og I skýrði sýninguna í stórum dráttum. Að því búnu opnaði j borgarstjóri, Gunnar Thorodd- sen, sýninguna með ræðu. Allmargt gesta var viðstatt er sýningin var opnuð, þ. á m. | þeir sem sent höfðu myndir á sýninguna. Um helgina var allgóð að- sókn að sýningunni og munu 1 kyggilegar í Kína — menn 400—500 manns hafa skoðað; óttast. jafnvel, að til liungurs- j neyðar kunni aö koma, er á líð- ur vetur. j Nú er svo ástatt í Kanada, að Iþar eru feikna birgðir korns, > en þær eru enn meiri en ella ! myndi, vegna þeirrar stefnu Bandáríkjastjórnar, að láta öðr- um þjóðum í té korn af um- frambirgðum með sérstökum kjörum — en við Kína komm- hana í gær og fyrradag. Handtökur Póllandi. Handtökur hafa átt sér stað Þóiiandi að undar.förnu, að- aíl ega í sveitum. Huitgui'sneyi í Kína afstýrt með kanadisku korai? KanadaMenn staðráðnir í að eíla viðskigitín við Mína. Vcgna flóða og þurrka í fyrra ^ viðskipti samveldisins við al- á þessu ári eru foorfur býsna þýðulýðveldið. Hefir nýlega viðskiptafull- trúa Kanada í Hong Kong verið skipað að ferðast til Peking, Tientsin, Kanton og Shanghai „til athugunar á viðskipta- möguleikum á meginlandinu“. Eru Kanadamenn sagðir fúsir til að gera viðskiptasamninga j um sölu og kaup á korni á j svipuðum grundvelli og þeir j sömdu við Pólland 1955, þ. e. veita lán til langs tíma til korn- únisianna vilja Bandaríkja- kaupa, en hvort sem tilboði menn ekki skipta. Bretar hafa Kanada um korn verður sinni menn veriö þar fyígt annari stefnu og það eða ekki, virðast Kanadamenn er sagt. að brezka stjórnin hafi nu staðráðnir í að fara að dæmi gefið Kanáda bendingu um, að Breta og efla viðskiþti sín við 1 Þlaía; um 1000 Iíándteknir þar, og eru þeir sákaðí r um uppivöðslustarf- S'Þ. r eru taldir hafa veriðjnú væri tækifæri til þess að Kína. Útflutningur ti! Kína frá 1* *il ofbeldisverka afjhefja viffekiþti við Kína. ■ og Kanda 1956 nam aðeins 2.0 uppivbðslu- og glæpalýð í Vár-ijafnVel áð Kanadamehn styddu Tnillj. dollora og innílUtningur-' sj'á. Il verlu riðleitni Bretá að eflo S ihh 5.7 milli. dolíar;- Seinna í gærdag var slökkvi- liðið tvívegis beðið að kæfa eld sem krakkar höfðu kveikt. Ann- að skiptið höfðu þeir kveikt í rusli, sem var í skipsíleka suður í Skerjafirði og logaði glatt í því þegar slökkviliðið kom. 1 hitt skiptið kveiktu krakkar eld við nýbyggingu á mótum Miklu- brautar og Stakkahlíðar. Á báð- um stöðunum var eldurinn kæfð- ur þegar í stað. Slys. Um sexleytið síðdegis í gær varð roskin kona fyrir bíl móts við Skátaheimilið á Snorrabraut. Hún meiddist eitthvað í fæti og var sjúkrabifreið fengin til þess ao flytja hana í Slysavarðstof-; una, en meiðslin munu ekki háfa verið mikil því hún var flutt í heim til sín að rannsókn lokinni.' Árekstur. I gær, var bíl ekið svo harka- lega á ljósastaur á mótum Víöi- hvamms og Birkihvamms að staurinn brotnaði, en skemmda á bifreiðinni er ekki getið. Hann sér til að fækna en ekki til að aka bíl! Elzti starfandi læknir Banda- ríkjanna komst á 100. árið í vikunni. Karlinn, J. D. Cumming í Fort Worth í Texas, vinnur frá kl. 7 árdegis til jofnlengdar síðdegis og fer i strætisvögn- uffl milli sjúklinganna. „Eg sé ekki nógu vel til að keyra sjálfur," segir hann. Ægir í síidarSeít Ægir, sem nú er í síldavleit var í morgun að komast norð- ur í Kolluál. Var þá búið að Ieita um 100 sjómílur út af Skaga og þaðan haldið norður. Svæði það, sem Ægir hefur leitað á er fyrir utan hin venju- lega reknetasvæði bátanna við Faxaflóa, en nauðsynlegt var að kanna þetta svæði til að ganga úr skugga um hvort síld- in héldi sig fjær landi en venjulega. Síldar varð vart á þessum slóðum, en ekki var um. verulegt magn að ræða, heldur aðeins peðring. Snemma í gærkveldi fengu Sandgerðisbátarnir Muninn og Muninnll. sæmilega veiði í nokkur net. Var netunum sökkt í lóðningu og fékkst þá allt að tveim tunnum í net. Lóðað var á síld á 20 til 25 faðma dýpi alldjúpt í Miðnessjó. Er þetta fyrsti vottur þess að síldin er ekki langt undan, en heldur sig af einhverjum ástæðum dýpra í sjónum en venja er um þetta Barn eitt í Sí. Paul í Mitme- sofa, Baiidaírskjunum, heftur verið skýrt Sputnik Eisen- höwér Wafkins, Dagbók Oitnn Frank komin út. Hin margumtalaða bók, Ðag- bók Önnu Frank, er nýkom.'n. út á íslenzku í þýðingu séra Sveins Víkings. Dagbók þessi er einhver á- takaniegasta styrjaldairsaga, sem skrifuð hefur verið um. seinni heimsslyrjöldina. Hér er um að ræða hugsanir og reynslu ungrar stúlku, áem á við óvenju legar aðstæður að búa. Bókin lýsir því, hvernig' tveggja ára herseta nazista I Hollandi kom við átta manna f jölskyldu, sem. varð. að fara huldu höfði all- an þann tíma. Frú Eleanor Roosevelt hefur srifað formála að bókinni, Leikrit, býggt á þessari dag- bók', verður sýnt í Þjóðleikhús- inu í vetur. '

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.