Vísir - 18.11.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 18.11.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSiB Mánudaginn 18. nóvember 1957 KROSSGATA NR. 3382. IL'tvarpiS í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Einsöngur: Gunvor Norlin- Sigurs syngur sænsk’vísna- lög; Fritz Weisshappel leik- ur undir á píanó. a) „Visa i midsommartid“ eftir Hákan Norlen. b) „Fridas visor“ eft ir Birger Sjöberg. c) Pá vág“ eftir Gunnar Turesson. d) Tvö lög eftir Evert Taube: „Den lyckliga nudisten“ og „Nocturne“. e) ,Den vackr- aste visan om kárleken“ eftir Lillebror Söderlund. f) Syrpa af vinsælum vísum. — 20.55 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaða- maður). — 21.15 Tónleikar (plötur). 21.35 Upplestur: Karl Guðmundsson leikari les smásögu úr bókinni „Hrekkvísi örlaganna“ eftir Braga Sigurjónsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Hæstaréttarmál (Há- kon Guðmundsson hæsta- réttarritari). 22.30 Kammer- tónleikar (plötur) til 23.05. Eimskip. Dettifoss fór frá Siglufirði í gær til Húnaflóahafna, Flat- eyrar og Rvk. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði á miðviku- dag til Rotterdam, Antwerp- j en, Hull og Rvk. Goðafoss fer væntanlega frá New York á morgun til Rvk. Gullfoss fór frá K.höfn á laugardag til Leith og Rvk. Lagarfoss kom j til Warnenaiinde á föstudag; j fer þaðan til Hamborgar og Rvk. Reykjaföss fór frá Rvk. kl. 21.00 í fyrrakvöld tií j Vestm.eyja, Reyðarfjarðar, Raufarhafnar og þaðan til Hamborgar. Tröllafoss fór frá New York á miðvikudag til Rvk. Tungufoss fór frá Siglufirði fyrir viku til Gautaborgar, K.hafnar og ' Gdynia. Drangajökull fer frá Rotterdam á laugardag til Rvíkur. Herman Langreder fór frá Rio de Janeiro 23. okt.; kom til Rvk. í gær. Ek- holm lestaði í Hamborg í sl, viku til Rvíkur. I.O.O.F. = O.b, = 1 P. = 13911198% = E. T. 2. Trúlofiui. Síðastl. laugardag opinber- uðu trúlofun sína Vigdís Pálsdóttir Víum, Drápuhlíð 15 og Einar Sveinbjarnar- son, Yztaskála, Vestur-Eyja- fjallahreppi. Veðrið í morgun. Reykjavík S 5, 4. Loftþrýst- ingur í morgun kl. 8 var 999 millib. Minnstur hiti í nótt var 2 st. Úrkoma var 2.4 mm. Mestur hiti í Rvk. í gær var 10 st. og á öllu landinu Rvk., Fagradal og Hrauni á Skaga 10 st. Síðumúli S 4, 4. Stykk- ishólmur SSV 5, 3. Galtar- viti SV 4, 4. Blönduós SA 2, 4. Sauðárkrókur SV 2, 4. Akureyri SA 3, 5. Grímsey VNV 3, 5. Grímsstaðir, logn, 0. Raufarhöfn S 1, 3. Dala- tangi SV 2, 7. Horn í Horna- firði SSV 4, 6. Stórhöfði í Vestm.eyjum S 4, 5. Þing- vellir SSA 2, 3. Keflavík S 3, 4. — Veðurlýsing: Djúp lægð yfir suðvestanverðu Grænlandshafi, þokast norð- ur eftir og grynnist. Önnur lægð vestan við Bretlands- eyjar á hreyfingu norður. — Veðurhorfur, Faxaflói: Suð- vestan kaldi og skýjað fyrst. Austan kaldi og rigning í nótt. — Hiti kl. 5 í morgun Jólian Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jóha« Rönning h.f. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. Dagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum. Áskrifstai’gjaldið er 20 kr. á mánuði. Nafn ............................................... Heimili ............................................ Dagsetning ............ Sendið afgreiðslunni þetta eyðublað í pósti eða á annan hátt, t. d. með útburðarbarninu. Lárétt: 2 taka gjald af, 6 tog- aði, 7 um tölu, 8 stafur, 10 eykt- armark, 11 rækju .. ., 12 ósam- stæðir, 14 samlag, 15 ílát (þf.), 17 raupa. Lóðrétt: 1 skipshluta, 2 dæmi, 3 amboð, 4 úr ull, 5 einfaidur, 8 blóm, 9 stafur, 13 sorg, 15 félag, 16 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3381. Lárétt: 2 Vísir, 6 eir, 7 rá, 9 sm, 10 stó, 11 höm, 12 et, 14 gu, 15 raf, 17 knapi. Lóðrétt: 1 berserk, 2 \rE, 3 III, 4 SR, 5 rimma, 8 átt, 9 sög, 13 lap, 15 Ra, 16 fi. erlendis: London 5, París 6, New York 9, K.höfn 4,Ham- borg 3, Þórshöfn í Færeyj- um 10. Caberdfnefrakkar Poplinfrakkar Vandað úrval nýkomið. Geyslr h.f. Fatadeildin. Aðalstræti 2. .■wwv Mánudagiu', ArdegisháflæSiir M. 2,56- Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður Laugavegs-apóteki, simi 24047. Lögregluva ofan hefur síma 1116*.. Slysavarðstofa Reyk.1avíkur I Heilsuverndarstöðinni er op- "n allan sólarhririginn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Ljósathnl bifreiða o& annarra ökutækja ! lögsagnarumdæmi Reykjavík* ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá-frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn I.M.S.I. 1 Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opin á þriðiud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. ög á súririú- dögum kl. 1—4 e. h. 321. dagur ársins. ÍWVWkíWWWWWXW Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbóicasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. k2. 10 —12 og 1—4. Otlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, líofsvallagötu 16, opið virká daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánud., mið- vikud. og föstud. kl. 5—7. öibiiulestur: Dærnið ekki. Matt 7,1-6. Nvreykt liangikjöt. Bjúgu pylsur, kjötfars. Álegg. Kjötverzlunfn BúrfeSI, Skjaldborg v/Skúlagötu . Sími 1-9750 Húsmæiur! Góðfiskinn fáið þér í Laxá Grensásveg 22. öt ©§ sláturílát ¥i tn. */4 tn. og 1/s tn. Afurðasalan Tvær stúlkur Oskast að Skálatúnf Uppl. gefur Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar og Jón Gunnlaugsson, Arnarhvoli. Yélstjóra, matsvein og háseta vantar á m.b. Hannes Andrésson á reknetaveiðar. Uppl. um borð í bátnum í dag við Grandagarð. Matsvein og II. vélstjóra vantar á reknetabát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 50165. ... Stýrhnenn og háseta vantar strax á reknetabát frá Hafnarfirði. Uppl. í símum 50981 og 50165. vegna jarðarfara þriðjudaginn 19. nóvember. Rakarastofa Óskars Árnasonar, Kirkjuíorg 6. Rakarastofa Friðþjófs Óskarssonar, Laugavcgi 32, OSKAR ARNASON rakarameistari verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 3 s,d. Eiginkona, móðir, börn og íengdabörn. lfþtV>Ú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.