Vísir - 18.11.1957, Blaðsíða 6
VlSIR
Mánudaginn 18. nóvember 1957
VKSHL
D A 6 B L A Ð
Vlslr kemur út 300 daga á árl, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson,
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Riístjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 8,00—18,00.
Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00,
Sími: 11660 (fimm línur).
Ötgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, .
kr. 1,50 eintakið í lausasölu,
Félagsprentsmiðjan h.f.
StríÍshótanir.
f>að er óhætt að segja, að það
er mikill munur á Stalín
heitnum og Krúsév á margan
hátt. Stalín talaði ekki mik-
ið, svo að því væri útvarpað
um heiminn eða haft eftir í
biöðum, heldur vildi hann
láta hlutina gerast, án þess
a' hafa hátt um þá. Og það
var líka enginn vafi á því,
að hann gat fengið hlutina
til að gerast, komið af stað
ólgu, uppreistum og styrj-
öldum, svo að fáir munu
hafa verið honum fremri að
þessu leyti, enda þótt hann
virtist hvergi nærri koma.
Krúsév er að mörgu leiyti mjög
ólíkur Stalín. Hann hefir
hina mestu ánægju af að
koma fram opinberlega,
kemur í samkvæmi, leikur
við hvern sinn fingur og
skálar óspart við menn, svo
að hann er víst það, sem
kallað er á ensku máli
„jolly good fellow", þegar..
sá gállinn er á honum. En
það er greinilega aðeins önn-
ur hliðin á honum, því að
þess á milli • fer hann ekki í
launkofa með það, að hann Þessir
sév segir, að næsta styrjöld
verði háð. Aðalatriðið er þa'ð,
hann talar um styrjöld og
hótar styrjöld en boðar ekki
frið á jörðu, eins og komm-
únista er vandi.
Sennilega hafa rússncskir.
kommúnistar aidrei sýnt
innræti sitt og allan tilgang
eins greinilega og fyrir
skemmstu, þegar þeir létu
fulltrúa sinn hjá Sameinuðu
þjóðunum tilkynna, að af
þeirra hálfu mundi ekki
framar verða rætt vim ,af-
vopnunarmál. Það var um
sama leyti og sovézkir vís-
indamenn sendu fyrsta gerfi-
tunglið út í geiminn. Þá voru
stjórnárherrarnir í Moskvu
búnir að fá sánnanir fyrir
því, að, hernaðarmáttur
Gríðarstórt vatn í Vofgu færir byggðir í kaf.
1 sunvar var lokið við að
mjmcla hið nýja Kubysjevlón í
miðri Volgu, sem verður aðal-
vatnsgjafi iún geysistöra orku-
vers við Kubysjev, sem í liaust
mun ná fulium afköstum, sem
eru 2,1 millj. kílówött.
Kubysjevatn er stærsta vatn,
sem enn hefur verið myndað af
manna völdum. Það er 100 km.
á lengd og sums staðar 6.5 km.
breitt. Yfirborðið er um dSbo íer-
km. eða 1000 km. meira en yfir-
borð Vanern í Svíþjóð.
Fluttir hafa verið brott m.a.
íbúár 17 borga og iðnaðarsvæða.
Um 32,000 íbúðarhús og 12,000
aðrar byggingar hafa orðið að
vikja fyrir jarðýtum og vélskófl-
um við uppgröft vatnsins. Marg-
ar borgir varð að vernda með
görðum. Þannig var gerður 25
km. Jangur og 12 m. hár garður
til að vernda borgina Kasan og
600.000 íbúa hennar. Sjö millj.
teníhgsmetrár hafá verið höggn-
ir en það samsvarar fimmta til
sjötta hluta af ái'sframleiðslu
Sviþjöðar. M?ki5r stormar hafa
þegov valdið stórtjóni og mikl-
um uslá á ströndum hins nýja
innhafs. en siglingaleiðin um það
er vörðuð vitum og baujum.
Iivemig er svo aðstaða hinna
brottfiuitu? Ætli hún sé ekki
o'tthvað lik aðstöðu sænskra
f jaHabúa, er fluttir hafa verið á
brott vegna líkra aðgerða í Sví-
þjóð. Eh þó er sá reginmunur á,
að aldrei hafa neinar umræður
I farið fram um málið i Rússlandi,
þeirra hafði vaxið til mik- j þótt flutningarnir séu þúsund-
illa mima, og þeir töldu sig ' fait meiri en í Svíþjóð. Flokkur-
þess umkomna, er svo - var inn ákveður þetta og þár með er
kamið, að tilkynna öllum málið útrætt. Gremjan kemur að
heiminum, að nú væri ekki j nokkru í ijós í kvikmyndaliand-
lengur tími viðræðna, nú riti einu eftir Alexander Dovn-
sjensko, er hann ritaði á árunum
1955—56 og lýsir sköpun Kac-
hovka-vatnsins neðarlega í
ættu Dnjepr.
virðist tilbúinn til að 'étjá
herskörum Sovétríkjanna
út í styrjöld og hefir í hót-
unum við ýmsar þjóðir í
sambandi við það.
Siðustu hótanir hans komu
fram í vikunni sem leið í
viðtali við brezkan frétta-
mann. Hann kvað ríæstu
styrjöld mundu verða háða
á meginlandi Ameríku með
langdrægum eldflaugum,
seni farið geta heimsálfa á
milli, enda telja menn nú, að
sovétstjórnin hafi yfir slík-
um vopnum að ráða. Getur
því enginn verið óhultur
fyrir sendingum kommún-
istá, ef þetta er rétt, og
ekiptir ekki máli, hvar Krú-
væri í rauninni hægt að láta
til skarar skríða.
síðustu viðburðir
áð sannfæra menn um, að
friðarhjal kommúnista hefir
aðeins verið til að blekkja
og sefa aðrar þjóðir, svo að
þær uggðu ekki að sér. Þess-
ir menn vilja ekki frið —
þeir vilja einmitt ófrið, og
þeir hafa undirbúið hann
! árum og áratugum saman.
Nú þykjast þeir eygja þá
tíð, er óhætt verði að láta til
skarar skríða og þeir geta
ekki á sér setið að vera með
innhaf heimsins gert af manna-
höndum. Þó veröur lítið úr því
í samanburði við „Sibiriska haf-
ið“ sem áætlað er í hinni svo
nefndu Davydov-áætlun, sem
lögð var fram 1948. Á það að
myndast við stífhm ánna Obs og
Jenisejs. Innhaf þetta mun ná
yfir svæði, sem svarar til helm-
itigsins af yfirborði Sviþjóðar, ef
það einhvern tima verður til.
Undirbúningúrinn hefur staðið í
áratug, og til eru rússneskir vís-
indamenn, utan Rússlands, sem
halda því fram, að margt bendi
til þess, að Rússar ætii að fram-
kvæma þessa óskaplegu áætlun,
sem hefur verið notuð við svo á-
kaft í áróðursskyni.
(Úr Dagens Nyheter.).
Fíugbátur ferst
í Eitglandi.
Stór farþcga-flutbatur hrap-
aði til jarðar í Wightey (Isle
of Wight) á föstudagskvöld
og fórust 43 menn af 58, scm
í flugélinni voru.
Fimmtán var bjargað meidd-
um og illa brenndum úr flug-
vélarflakinu. Á flugbátnum var
8 manna áhöfn.
Skömmu eftir að flugbáturinn
lagði af stað frá Southampton
varð þess vart, að einn hreyf-
illinn var í ólagi og var boðað,
að flugbáturinn ætlaði að snúa
við til Southampton. Nokkru
síðar hrapaði hann til jarðar á
eynni. Virtist þá verða spreng-
ing í flugbátnum, að sögn á-
horfenda, en flugbáturinn
hrapaði logandi til jarðar.
Þykir ganga kraftaverki næst
hve margir björguðust lifandi
út úr brennandi flakinu.
Flugbáturinn var í áætlunar-
Kubysjev vatnið er stærsta flugi til Madeira
Hvað er lýðræði og
valdbeiting?
Bók iim orðaleíki komiuixiiísta.
Þótt menn hafi öldum saman
vitað, hvað 'um var að ræða, þeg-
ar nefnt var stjórnarformið
hótanir sér til hugsvölunar.! vb’öiæði , er þó ekki aiveg eins
Þess ber líka að geta, að víst, að allir geri sér grein fyrir
samkvæmt Réttarkenningu Því nn * Ástæðan er sú, að
Brynjólfs Bjarnasonar yrði ^að er veigamikiU þáttur í starfi
slíkt stríð jafn-sjálfsagt og ^
lofsvert og þjóðarmorðið í
Ungverjalandi.
Ekkert Stokkbébnsávarp ?
Mörgum mun vafalaust verða
á að spyrja, hvort ekki muni
að þessu sinni gefast kostur
á að skrií'a undir Stokk-
hólmsávarp. Sú var tíðin að
milljónir ólæsra og óskrif-
andi gátu skyndilega skrifað
nafn sitt undir þetta fræga
plagg, og hér á landi munu
margir hafa undirskrifað
það, enda eru hér starfandi
allskonar friðarsamtök
kommúnista, sem ætíð eru á
verði, þegar friðinum virð-.
ist ógnað;
Vísi langar nú til að spyrja
þessi virðulegu, ósérhlifnu
samtök, hvort þeim finnist!
ekki ástæða til að gangast
menn i riminu að því er hugtök
snertir. Þeir eiga viö allt annað
en flestir aðrir, þegar þeir tala
um lýðrseði, og „alþýðt.iýðræði“
er til dæmis margfalt fullkomn-
ara en venjulegt lýðræði.
íslendingar hafa lika fengið áð
vita það fyrir skemmstu úr
fyrir útgáfu nýs ávarps, er PPnna Brynjólfs Bjarnasonar, að
væri á þá leið, að bannað vaWbeiting og valdbeiting er
skuli að nota eldflaugar til ,vennt ólíkt. Ef til dæmis lýðræð-
manndrápa. Fáist samtökin , isÞ)óðirnar ráðast á land á Suez-
ekki til að gangast fyrir ___________________________________
söfnun undirskrifta á, slíkt
skjal, verður að líta svo á,
að þau sé einmitt það, sem
þau hafá svarið og sárt við
lagt, að þau sé ekki — verk-
færi rússneskrá kommúnista
í viðlextni þeffra að svæfa
samvizku heimsins. Því
verður ekki trúað, að slík
ménhingar og friðarsamtök
vilji heldur láta drepa fs-
lendinga með rússneskrí eld-
flaug en bandariskri vetn-
issprengju. í raun og veru
er ekki hægt að sjá, hver
munurinn yrði fyrir þá
dauðu, en kaiinske einhver
munur sé á þessu í atigum
kommúnista.
eiði, þá er slíkt slæm valdbeiting
— jafnvel þótt hersveitirnai' séu
kallaðar fljótlega á brott og
manntjón sé lítið. Ef kommún-
istahersveitir fá hins vegar skip-
un um að ínyi'ða tugþúsundir
Ungvei'ja eða hneppa i varðhald,
þá er slíkt að vísu valdbeiting,
en hún er lofsvei'ð, sjálfsögð og
nauðsynleg, svo að sjálfsagt er
að endurtaka hana eins oft ög
þurfa þykii'.
- Kommúnistar kunna því
manna bezt alls konar orðaleiki,
til að réttlæta sig og gerðir sin'-
ar, og það er fróðlegt að komast
yfir bók, sem fjallar einmitt um
þetta efni, og er skriíuð af
manni, sem hefur kynnt sér það
sérstaklega. Hefur Vísi nýlega
borizt slik bók í hendur — „A
9uide to Communist Jargon"
eftir R. N. Cax-ey Hunt, sem er
mjög fróður um þessa hluti. Þeir,
sem liafa hug á að kynnast þessu'
efni, geta vafalaust fengið bók-
sala sinn til að panta bókina, en
hún er geíin út af forlagi Geoff-
rey Bles, 52 Doughty Street,
London, W. C. 1.
Verðmiðar í íbúðtmii,
Það heíur farið mjög í vöxt á
seinni árum, að verðmerkja það,
sem á boðstólnum er 5 sölubúð-
um, eins og skylt er. Þessar verð-
mei'kingar eru til mikilla þæg-
inda báðum aðilum, seljanda og
kaupanda, nú eru til mikilla þæg
inda báðum aðilum, seljanda og
kaupanda. Nú er þess að geta,
börn og unglingar,handleiki það,
er um þetta er rætt, að það er
ekki óalgengt, að fólk, einkum
börn og unglingar handleiki það,
sem á boðstólnum er, svo verð-
miðar vilja detta af og týnast.
Hefur kaupmaður nokkur sent
línu um þetta, og beðið um, að
óskað væri eftir þvi, að brýnt
væi'i fyrir unglingunum, að gæta
þess að verðmiðar detti ekki af
þeim hlutum, er þeir kunna að
handleika og skoða. Kvað hann
mikla vinnu lagða í verðmerking
ar, og óþægindi af þeim tví-
verknaði að merkja hluti aftur.
Hefur nú verið á þetta minnst
samkvæmt fi'amkomrtum ósk-
um og vinsamléga til þessmælst,
að allir hafi þetta í huga.
Rúmgóðar söhibúðir.
1 framhaldi af þessu mætti
kannske minnast á aðra framför
á viðskiptasviðinu, sem þessu er
tengd, og það er hve margar
sölubúðir eru nú orðnar vistlegar
og rúmgóðar, öllu smekklega
fyrir komið, og kaupendum til
mikils hagræðis. Mikil er breyt-
ingin frá því sem áður var, er
engum var hleypt inn fyrir disk-
inn nema kannske „fáum útvöld-
um“ — og afgreiðslufölkið varö
að vera á þönum að sækja þaö,
sem viðskiptamenn vildu sjá
en þetta fyrirkomulag er að visu
enn við lýði, enda ekki alls stað-
ai' skilyrði til að koma á- iiútíma
fyrirkomulagi, þar sem menn
geta gengið um frjálslega.
Gott viðmót og kurteisi.
En þrátt fyrir það, að hið nýja
fyrirkomulag falli mönnum ólíkt
betur, þarf engan veginn að
yera hvimleitt að verzla þar
sem gamla fyrirkomulagið er,
a. m. k. ekki ef maður veit að
maður fær þar góða vöru óg
f jölbreytt úrval, en umfram allt
lipra afgreiðslu og gott við-
mót afgreiðslumanna, sem ei-ti
glaðir í önn dagsins í erilssömu
starfi. — I.
Buxtehucfe-tón
I kvöld mun Félag ísl. organ-
leikara halda Buxtehudetón-
Ieika í Hafnarfjarðarkirkju, —
Páll Kr. Pálsson leikur á org-
elið verk eftir meistarann,
Á undan tónleikumun flytuy
Páll ísólfsson stutt erindi unx
Buxtehude, en tóleikarnir eruj
haldnir í tilefni af 250. ártíð;
hans.
Kristinn Hallsson syngur
kantötu: „Hjarta mitt er stöð-
ugt, ó Guð“, með aðstoð orgels
og strokhljóðfæra.
Efnisskrá tónleikariná er;
Prelúdía og fúga og cioconé í
C-dúr, Prelúdía og fúga í D-
dúr, 2 kóralforspil, Kantata
fyrir bassa-einsöng, Partita:
Fúga í C-dúr og Prelúdía og
Fúga í g-moll.
Hljómieikarnir hefjast kl.
9 og er aðgangur ókeypis.