Vísir - 18.11.1957, Blaðsíða 9
Mánudaginn 18. nóvember 1957
Vf SIK
(tœt'nama.
f 1
~ 4V CoaMfr.l.». el. 6 CwJwowP^ — W ifc-k. % ’*
Stökktu, stökktu.
Stökktu. 0 nei, mamma ég þori ekki. Stökktu, litli
bjáninn þmn. Annars lsenr þu þaÖ aldrei. Pnlla, ktla
íkornastúlkan átti að l|3era að stökkva. En hún þoiði
það ekki. 0, það er svo hátt. 0g mamma hennar vildi
að hún stykki alveg niður á greinarnar á næsta tré.
Ef þú lærir ekki að stökkva — og verður dugleg
kemst ekkert áfram í lífinu. Oft og mörgum sinnum
hef ég bjargað lífinu með því að stökkva. Hvernig þá>
spurði Prilla. Já — það er nú svolítið óhugnanlegt að
tala um það. En ef mörður er að elta þig, kemst þu ekki
hjá því að kunna að stökkva. Hver er mörður? spurði
Prilla. Já, maður á ekki að segja börnum sínum ljótar
sögur. En, það er líka mikilsvert að þau kynnist lífinu
áður en þau leggja sjálf út í það, svo. . . . Það ei eifitt
að vita hvað gera skal. En þó fannst móður Prillu það
vera hyggilegt að segja Prillu svolítið um mörðinn, svo
að hún gæti varað sig á honum. Og er hún hafði sagt
frá honum var Prilla ósköp hrædd við mörðinn.
Jæja, stökktu nú. — £g þori það alls ekki, sagði Prilla.
Hún hjúfraði sig upp að greinmm, sem hún sat á.
Sérðu litlu holuna þarna í trénu hinu megin? — Já,
mamma. Það er heimilið okkar. — Já, og þangað áttu
að flýja ef einhver er að elta þig. — En ef ég sit nú
hátt uppi í öðru tré ? — Þá stekkurðu. Bara bemt ut í
loftið, og þú stýrir þér með skoitinu. Til bess hefur
þú það. Gættu þín. Þarna er mörðurinn. Prilla gleymdi
allri hræðslu og líka hræðslu við að stökkva. Hún stökk
og sveif í stórum boga gegnum lotfið.... Þetta var nú
Á sæmilega lýstum götum
eru
rræEif![
var
i
í scptember sl. var Iialdið
ncrrænt ljóstæknimót í Stokk-
hólmi, hið fimmta í röðinni. ís-
land tók nú í fyrsía sinn þátt
í slíku móíi, cn Ljósíæknifélag
íslands var stofnað árið 1954.
Þátttakendur í mótinu voru
um 150. íslenzku þátttakend-
urnir voru 3: Kristinn Guð-
jónsson, forstj. Gísli Jónsson,
verkfr. og Aðalsteinn Guðjohn-
sen, verkfr.
Erindi voru þessi: „Lamp-
arnir og umhverfivort“. „Þróun
Ijósgjafans“. „Ljós og litir í
iðnaði“. „Lýsing á íslandi“ og
„Góð lýsing í umferðinni“.
í íslenzka erindinu, sem Að-
alsteinn Guðjohnsen flutti, var
skýrt frá ástandi í lýsingar-
málum hér á landi og rætt um
verkefni Ljóstæknifélags ís-
lands. Sýndar voru skugga-
myndir af lýsingu á ýmsum
stöðum í Reykjavík, svo sem í
nokkrum verzlunum, skólum,
einu heimili, svo og nokkrar
myndir af götulýsingu.
í finnska erindinu var rætt
um mikilvægi ljóssins í að
skapa viðeigandi umhverfi, svo
og um nauðsyn á meiri sam-
vinnu milli arkitekts, lýsing-
arverkfræðings, byggingameist
ara og þess sem skapar lampa-
búnaðinn. Einnig var rætt um
gerð lampabúnaðar og varað
við ýmsum fáránlegum gerð-'
um.
Miklar umræður urðu um
erindi þetta. Ýmsir gagnrýndu
arkitekta fj'rir að vanrækja
þátt lýsingar í byggingum og
fyrir áhugaleysi á sviði lýsing-
ar.
í danska erindinu var rakin
saga ljósgjafanna, annarra en
glólampa, og sýnd sýnishorn
af öllum helztu gerðum þeirra.
í norska erindinu var rær.t
um naucsyn á að undirbúa og
' skipuleggja lýslngu (bæði
jdagsljós og rafljós) og litaval
I í iðnaðarbyggingum. Áherzla
var lögð á að þeir, sem skipu-
legðu iðnaðarbyggingar, t. d.
j verksmiðjur-, hefðu ætíð heild-
ina í huga. í Englandi hefir
Building Research Siaíion gert
ýtarlegar rannsóknir á því,
hvernig dagsljós sé bezt hag-
nýtt i verksmiojum, sjúkrahús-
um og skólum. Norðmenn
hyggjast færa sér þessa reynslu
lí nyt í nýrri verksmiðjubygg-
ingu í Noregi.
Götulýsing.
f sænska erindinu var lögð
áherzla á þá staðreynd, að götu-
lýsing umferðargatna skal vera
þannig gerð, að góð sjónskil-
yrði séu á svæði innan ca. 300
m. frá ökutæki, enda gert ráð
fyrir að bifreiðar aki með
„parkljósum“ eingöngu. Þetta
atriði er mikilvægt. Fræðileg-
ar athuganir sýna, að lægri að-
alljós bifreiðar trufla ca. 30
sinnum meira en fletsar teg.
götulampa í 8 m. hæð.
Umferðarlög þurfa að mæla
svo fyrir, að á sæmilega lýstum
götum sé óheimilt að aka með
öðrum ljósum en „parkljósum“.
Bæði blinda aðalljósin og vinna
gegn götulýsingunni. (Götu-
lýsing er miðuð við það, að
hindranir komi fram sem dökk-
ir skuggar á ljósum vegfleti.
Bílaljósin lýsa hindrunina upp,
svo að hún sker sig ver úr
umhverfinu).
Norræn ljóstæknimót eru
haldin fjórða hvert ár. Næstai
mót verður að öllum líkindum
haldið í Helsinki árið 1961.
Á næsta fundi Ljóstænkifé-'
lags íslands, sem væntanlega
verður í þessum mánuði, verð—
ur umræðuefnið: Umfcrðarlýs-
ing. Ætlunin er að bjóða ýms-
um aðilum utan félagsins á
fundinn.
ílugferð í lagi. Sér til mikillar undrunar sat hún nú
yfir í hmu trénu, þar sem hún fann brátt inngangmn
inn í hlýju góðu holuna. Mamma var alveg á haelum
hennar. — Það var nú sannarlega gott að þú gazt laert
það, sagði mamma. — Nú getur þú stokkið ef til alvöru
kemur.
It. C. Anders&n :
„Mt á síihi stai"
Það liðu vikur og dagar
og pílviðargremm, sem
farandsalmn hafði gróður-
sett var alltaf græn og
falleg og skaut nýjum rót-
um. Litía stúlkan gladdist
við það. Þetta var tréð
hennar að henni fannst.
Tréð tók skjótum framför-
um en allt annað á herra-
setrinu var í afturför og í
sukki og svalli. Á sex árum
Var herragarðseigandinn
búinn að eyða öiíum eign-
um sínum og varð að leggja
af stað, eignalaus með
beiningamal um öxl. Það
var ríkur farandsali, sem
keypti herragarðinn, já
einmitt sá sem herramað-
urinn hafði gert gys að og
böðið öl í sokk. Hinn nýi
herragarðseigandi tók sér
J konu og það var einmitt
litla gæsastúlkan, sem varð
fyrir valmu. Hún var svo
| falleg, þegar hun var kom-
m í ný föt, að allir héldu að
hún væri hefðarkona. —
Herragarðurinn var lag-
færður og málaður og far-
andsaimn .var gerður að
justitsráði, en það var ekki
fyrr en hann var orðinn
gamall. Þeim hjónunum
fæddust börn, sem voru vel
upp alin og pílaviðartréð
óx cg óx. Vetta er ættar-
meiður okkur sögðu hjónin
við börmn og það verður
að bera virðingu fyrir því.
Frh. af 4. s.
hafði marga stórkostlega yfir>»
burði fram yfir eldri gerðir.
Andstætt þessu hefir fyrir-<
tæki nokkurt framleitt mcgr-
unarföt úr polythene, sem verk-
ar líkt og tyrkneskt bað. Fram-
leiðendur segja, að þau megl
bera í rúminu eða undir föt-
um. Sagt er að það hafi gefiS
mög góða raun.
Meðal síðustu nýjunga er
rykhrindandi upplausn, sem
kölluð er Crotexine, og hægt.
er að bera á yfirborð plasthluta.
Hún hindrar með rafmögnun;,
að ryk falli á plasthluti. Cro-
texine mun verða mjög nytsamt.
í mörgum iðnaði.
í ljós kom, að brezkur plast-
iðnaður nær til fleiri sviða era.
nokkurn tíma áður, ekki sízt
nýrri framfarir, en nokkrum
atriðum þeirra hefir verið lýst
hér að framan. Ef minnzt skal
á einhvern annan athyglis-
verðan þátt sýningarinnar,
verður fyrir valinu alþjóða
sýingardeildin, þar sem áherzla
er lögð á útlit og stíl. Nokkur
evrópsk lönd lögðu þar falleg-
an skerf að mörkum.
Kjarnorkurafstö&var -
\ Frh. af 4. s. I
ustu framtíð," sagði Straussj.
munu fimm eða sex kjarnorku-
ver hefja framleiðsluá rafmagni
eða fyrir áralok 1957.
Tvö þeirra hafa þegar hafið ■
framleiðslu rafmagns. Það eru1
kjarnorkukljúfurinn við Arg-
onne tilraunastöðina og lítill svo-
nefndur „pakka“ kljúfur hjá
Fort Belvoir í nágrenni Washin-
ton.
Prófstöð félagsins General’
Electric við Vallecitos í Kali-
forniu mun brátt komast f
notkun. Einnig mun sodium-
kældur kjarnaklúfur North
American Aviation-félagsins í
Santa Susanna, Kaliforníuj
taka til starfa bráðlega. Hanh.
er byggður fyrir Kjarnorku-
nefndina og Edison-félagið í
S.-Kaliforníu og er ætlaður til
orkuframleiðslu. Aðrir karnar-
kljúfar, sem brátt munu t.ikau
til starfa, eru kljúfurinn vjö ■
Oak Ridge, Tennessee, ætlaður
til orkuframleiðslu og 60 þús.
kilowatta kjarnorkuver við
Shippingport í Pennsylvaníu,
sem á að verða fullbyggt á
þessu ári.
Á miðju ári 1960, sagði
Strauss, „munu verða mörg
kjarnorkuver um land allt í
þjónustu heimila og iðnaðar.
Eitt þeirra, 180 þús. kw. kjarn—
orkuver, sem byggt er fyrir
| Commonwealth Edison-félagið
, nálægt Chicago, er stærsta
kjarnorkuver, sem í ráði er að
byggja í Bandaríkjunum.