Vísir - 18.11.1957, Blaðsíða 3
Mámjdaginn. 18. nóvember. 1957
VISIB
Wiíhelm de Rapp barón:
’rnargií'Wb'fifainenn í stjórnmál-
um. Mörgum sinnum sat eg
xneð vinum mínum yfir glasi
ai víni að afloknum miðdegis-
verði'og gaf þeim upplýsingar
um menn og málefni í þeim
löndum, sem eg hafði heimsótt.
Það var árið 1930, sem sú
hugsun greip mig, að það gæti
verið þýðingarmikið fyrir Bret-
land, ef Breti gæti rutt sér braut
mn í innsta hring nazistafor-
ingjanna og Hitlersklíliuna
sjálfa og komist á snoðir um,
hvað fyrir þessum mönnum
vakti. Hitler var að vísu aðeins
lítilfjörlegur froðusnakkur á
þessum árum. Eg vissi, að
margir málsmetandi menn í
Bretlandi voru þá áhyggjufull-
ir yfir óánægju þeirri og um-
brotum, sem þá voru að búa um
vægnstu leyndarmáS ríkisins. Hitler sagði raér sjálíor ^ýzkaiandi og brutu um
° J j þao heilann, hvort Hitler mundi
geta brotist til valda.
Eg var viss um, að ef svo
Hltler leit á míg sem vin sinn og svo gerðu einnig
áhaagendur hans. Þeir treysta mér, sagðu mér mikil-
i Þcssi mynd cr frá 1 :i^
ríki með Rosenbcrg
frá ráðagerðum sínum um ao ráðast á Rússland .
Siann bað mig jafnvel að gerast njósnéiri sinn í Brei-
Sandi.
(
■&i
Síðustu átta árin áður en
seinni heimsstyrjöldin braust
út var eg njósnari í röðum
hinna liáttsettu nazistaforingja,
en eg var aðeins byrjandi í fag-
inu.
Eg njóshaði um Adolf Hitler
og Alfred Rosenberg, sem var
yfirmaður utanríkismála, um
Konrad Heydrich, varaforingja
Gestapo, um von Epp, land-
stjóra í Bæjaralandi, um Erich
Koch, landsstjóra í Prússlandi,
um Ernst Roehm, yfirmann SA-
sveitanna og marga aðra naz-
istaforkólfa.
Þessir menn litu á mig' sem
vin sinn. Þeir treystu mér, og
trúðu mér fyrir léyndafmálum
sínum.
í trúnaði.
Hitler sagði mér sjálfur frá
fyrirætlunum sínum um inn-
rásina í Rússland, tíu árum áð-
ur en hann lét til skarar skríða.
Rosenberg teiknaði upp landa-
bréf af hinum fyrirhuguðu víg-
völlum og sýndi mér.
Eg var heiðursgestur Hitlers
á mörgum flokksmótum í Núrn-
berg. Hitler bauð mér að gerast
einkanjósnari sinn og gefa sér
í einrúmi upplýsingar urn ráða-
gerðir Breta og annað það, sem
líklegt væri að þeir hefðu í
huga. Eg gerði þetta og hóf þá
starfsemi tveim árum áður en
hann tók völdin og þangað til
í júní 1939.
Samtímis var eg svarnasti ó-
vinur hans — njósnari að baki
honum. Áður en eg fer að skýra
frá þessu sjálfboðaliðastarfi
mínu, ætti eg að segja ofurlítið
frá sjálfum mér. Það getur skýrt
það, hvers vegna eg gerðist
njósnari.
Eg fæddist fyrir 70 árum,
sonur baltnesks baróns, sem átti
stórar landareignir í Lithauga-
fendi og eg var erfingi að mikl-
um auðæfum. Móðir mín, sem
var af suður-rússneskum aðals-
ættum, vildi ekki búa í Lit-
haugalandi eða Rússlandi og fór
til Dresden. Hún tók mig með
sér þangað og setti mig þar í
skóla, sem var eingöngu ætlað-
ur þýzkum prinsum og öðrum
Evrópumönnum með blátt blóð
í æðum. Eg hataði þetta.
Eg fann ekki til neinnar vitund-
ar um það að eg tilheyrði neinni
þjóð og mig langaði ekki til að
lifa af eignum mínum eða fjöl-
skyldu minnar. Eg vildi ferð-
ast. Sérstaklega langaði mig til
að fara til Bretlands og kynnast
brezka heimsveldinu — það
hafði óskiljanlegt aðdráttarafl
á mig.
Eg fór svo til Bretlands, Ksn-
ada, Ástraíiu, Suðurhafseyja,:
Ceylon og Afríku og því meira,:
sem eg sá af brezka heimsveld-
inu, þeim mun meira dáðist eg
að því.
færi, að Hitler næði völdum,
mundi önnur heimsstyrjöldin
skella á.
Bollaleggingar mínar voru á
þá leið, að eg skyldi vingast við
Hitler á meðan hann væri aðeins
/.
gfreiif.
Ropp cr nú sjötugur og
býr í friðsömu þorpi í Vest-
ur-Englandi. Hann kom fyrst
til Bretlands árið 1910. Hann
maður
brezku.
Eg verð brezkur borgari.
Áður en varði var eg orðinn
gagntekinn af brezkum lifnað-
arháttum og árið 1915 tók eg
mér brezkan ríkisborgararétt.
Gekk eg nú í herinn, og er. eg
hafði verið stuttan tíma í Wilts-1
hirehersveitinnij var eg flutt-j
ur í Royal Flying Corps. Seinna:
var eg gerður yfirmaður þeirr- s
ar deildar, sem sá um stríðs-1
fanga og yfirheyrslur á þeim.
Það var þar, sem eg' lærði,! foringi
hvernig maður fer að afla sér
upplýsinga, án þess að spyrja
um þær. Þegar stríðinu lauk,
höfðu tekjur mínar minnkað
verulega. Eg réð mig þá í þjón-
ustu brezks iðnfyrirtækis og átti
að starfa að öflun upplýsinga
um útflutningsviðskipti. Þetta
gerði mér kleift að fullnægja
löngun minni til ferðalaga og
samtímis gat eg hjálpað þessu
nýja föðurlandi mínu með því
að afla upplýsinga hjá álcrifa-! vera að ræða.
mönnum,sem eg'mætti. Eg setti! Það voru þrjár
„r. fV-,-,. ,i.. f á ferð um Austar-
þcgar loiHÍtb haíöi verið sameinað
Þýzkalandi. |
Eg Iagði þessa áætlun til hlið-
ar og þóttist vita, að hann mundi
ekki láta mér annað í té en á-
róður. Önnur leiðin var að þykj-
ast vera heillaður af stefnunni
og vinna mig upp 1 flokknum.
Þessi Ieið' sýndist mér þó
óviturleg, þegar eg fór að hugsa
nánar um það. Erlendir menn,
sem skyndilega gerðust heið-
ursmeðlimir flokksins vöktu
þegar í stað tortryggni og Þjóð-
verjar hafa yfirleitt ímugust á
slíkum mönnum.
Þriðja leiðin leist mér væn-
legust.
Eg gæti kynnst nazista, þóttst
barðist í brezka hernum íjvera áhugasamur og hrifinn af
fyrri heimsstyrjöldinni og j stefnunni, en varkár, og vakið
var þá í Royal Flying Corps. | áhuga hans fyrir því, að kynn-
Seinna gerðist hann starfs- j ast nánar brezkum skoðana- j
hafast þó eitthvað að — sagði
hann.
Eg var alveg á sama máli og'
spurði hann nánar um þessa
nazista og að hverju þeir
stefndu eiginlega.
Skömmu seinna tók majór
Berfhold mig með sér til að
kynna mig fyrir einum forráða-
manni nazistaflokksins: Ber-
línarfréttaritara aðalblaðs Hitl-
•ert, Völkischer Beobachter
Arno Schickendanz.
Mér til mikils hugarléttis
reyndist Schickendanz vera
baltneskur eins og eg, en alLs
ekki Þjóðverji.
Eg bauð honum þá til mikila
rússnesks miðdegisverðar þar
sem kavíar og vodka voru á
borðum og var veizla þessi hald-
Ieyniþjónustunnar
minnihlutaflokks, sem
vaeri að vísu byltingarsinnaður,
og halda vináttunni við, ef
hann skyldi fyrr eða síðar ná
völdunum. Eg gæti þá fylgst
vel með ráðagerðum hans og
bófaílokksins, svo að mér kæmi
ekkert á óvart.
Mér var það ljóst, að eg yrði
að skipleggja starf mitt í þessu
skyni — allt væri undir því
komið, að eg færi vel af stað,
ef um framtíðarárangur ætti að
bróður og kynna mig fyrir hin- inn í þekktum rússneskum mat-
um hærri foringjum og klifra sölustað í borginni.
síðan upp stigann til hinna Ilinn ungi Arno reyndist
æðstu ráðamanna og sjálfs höf- ! vera kátur náungi og fyndinn.
uðpáursins. I Þetta voru erfiðir daga fyrir
Þetta heppnaðist vonum : nazistana og Arno dró ekki dul
á það, að honum þótti mikið til
framar.
Barón von Medem, gamalj j koma að sitja slíka veizlu og
viriur minn og ritstjóri hins hann naut veitinganna og fé-
íhaldssama blaðs Der Tag, sem i lagsskapar míns af öllu hjarta.
Mér var þó enn betur launuð
var málpípa Stálhjálmanna,
kynnti mig fyrir majór Bert-
hold, sem þá var mikilsvirtur
félagi Stálhjálmanna. •
gestrisni mín, þegar Arno stakk
upp á því, að hann kynnti mig
: fyrir vini sínum
: Alfred Rosenberg.
og ritstjóra
Hcinispekingiir.
Óánægður meðlimur.
Við Berthold urðu miklir i
vinir og brátt trúði hann mér| Rosenberg var
fyrir því, að hann væri orðinn tólf æðstu presta,
í þessu skyni upp skrifstofu í
Berlin og gerði hana að aðal-
bækistöðvum mínum.
Eg eignaðist nú marga vini í
einn hinna
sem kosnir
leiðir færar ' hundleiður á þessum Stál- j höfðu verið á þing — ríkisdag-
tii að kynnast Hitler. Eg gæti hjálmafélagsskap sem ekkert inn — í fyrsta sinn, er nazist-
farið til Múnchen og látist vera hefðist að, annað en að sprikla arnir komu fram sem þing-
blaðamaður og beðið um viðtah j í hernjannabúningum, og væri flokkur. Hánn var heimspek-
Það -var enginn vafi á því, að hann að hugsa um að gerást fé- ingur og spámaður nazista-
London og voru þar á meðal hann mundi veita mér viðtalið.
lagi í nazistal'lokknum
þeirj
Framh. a 11. síðu.
Börnin hafa gaman af að leika sér, og forcldrarnir hafa gaman af að sjá þau að lcik. I»að á við um fjölskyldu Bretadrottn-
ingar cins og flciri, og myndiu. hér að ofan sýnir Karl prins og Önnu prinscssu vega salt, meðan foreldrarnir horfa á.