Vísir - 18.11.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 18.11.1957, Blaðsíða 7
7 Mánudaginn 18. nóvember 1957 YtSIR et’tir Jörgen Amlersen-Roseiulal. Bók um konur og ástír í Austurlömíum Höfundurinn býöur lesendum sínum að tjaldabaki í Austur- löndum. Hann kynnir lesandanum tilfinningár og hugs- anir austurlenzkra kvenna. Hann kynnist hinum i’rægu geishum Japans og þeldökkum paradísarmeyjunum á Bali. Hann hefur búið á heimili Múhammeðstrúarmanna, þar sem fjórar konur deildu einum karii. Hann hefur gist hjá tíbezkri konu, er var hamingjasamlega gift fimm körlum. Símanúmer vort i æfingarstöðinni Sjafnargötu, M er 1-9904. Símanúmer símahappdrættisms í Aðalstræti 9 C er 1-6288 Pantið miða í síma. Góða tungl iintlur fögur skenuntileg ferðabók, sem jafnt konur sem karlar Topplyklar og fastir lyklar, — mjög bagkvæmt verð. SMYRILL, Húsi Sameinaða . Sími 1-22-60 munu hafa óblandna ánægju af að Jesa. Nonnasafn opnað með viðhöfn á Akureyri. Safnið verðttr opið á sunniiiEögim fyrst um sinnic mm Fjöldi mynda prýða bókina. Bókfellsútgáfan Frá fréttaritara Vísis. Akureýri í rnorgun. Á laugardaginn var opnað Nohnasafn á Akureyri í húsi því sem Jón Sveinsson rithöf- undur fæddist í fyrir réttum 100 ánmi. Eins og Vísir skýrði frá á laugardaginn var það félag kvenna — Zontaklúbburinn — sem stóð að þessu og fór opn- unarhátíðin fram með hátíð- legri athöfn á laugardaginn. Allmargt gesta var viðstatt, þ. á m. bæjarstjórn, skólastjórar, fréttamenn og margir fleiri. Formaður Zontaklúbbsins frú Ragnheiður Árnadóttir, bauð gesti velkomna, en því næst flutti síra Sigurður Stefánsson prófastur eiindi um Jón Sveins- son. Frú Gunnhildur Ryel lýsti íramkvæmdum Zontaklúbbsins við Nonnahúsið og þakkaði bæði gefendum og öllum þeim er lagt hefðu hönd að verki og lýsti síðan safnið opið tii skoðunar fyrir almenning. son var kjörinn heiðursborgari Akureyrar árið 1930. Á undán og eftir athöfninni var sálmur sunginn undir stjórn Jóhanns Tryggvasonar. í safninu er mikið af ritum Nonna á ýmsum tungumálum og myndir af honum og, úr lífi hans. Þess má geta að Zontalúbb- urinn hefur notið góðra ráða Stefáns Jónssonar teiknara og Haraidar Hahnessonar hagfræð ings, en Haraldur er sá íslend- ingur, sem á mest safn bóka eftir Nonna á ýmsum tungu- málum. í tilefni af opnun Nonnasafnsins færði hann því að gjöf koffort úr eigu Noiina fullt af bókum eftir hann bæði á Evrópu og Austurlandamál- um. Langflug vekur heimsathygli. 17 þúsund km. flug banda- rfskra sprengjuflugvéla vekur athygli um heim allan. Tilkynnt er í Washington, að sex sprengjuþotur af gerðinni B-52 hafi flogið viðkomulaust frá Floridaskaga til Buenos Air es, höfuðborgar Argentínu, án Þótt aoeins væri sagt frá þessari fregn í fáorðri opinberri tilkynningu og án áróðurs- skrums, hefur hún vakið al- heims athygli. ■" ■ kafla úr ritum Nonna. Hanni flutti og kveðju og ávarp frá' síra Hákoni Loftssyni, kaþóiska1' prestinum á Aku.reyri til Zonta klúbbsins og ig af henti honum vígðan kross að gjöf. Síra Ilack- ing mælti á íslenzka tungu og gerði.það ágæta vel. Síðastur talaði Steindór Steindórsson fyrir hönd bæjar stjórnar og þakkaði Zonta- klúbbnum það sem hann hafði gert -fyrir heiðursborgara Ak- ureyrar, en síra Jón Sveins-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.