Vísir - 18.11.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 18.11.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR Mánudaginn 18. nóvember 1S57 FRAMFARII T/1 3 Ein fyrsta sjálfvirka símstöð- in, sem stjórnað er af „rafeinda heila“, var nýlega tekin í notk- un í Englandi. Er hún í aðalstöðvum British Telecommunications Research Ltd. á hinum sögufræga stað Taplow Court í Buckinghams- kíri. Stöðinni er ætlað að af- greiða 200 línur, og sjá þannig um öll símasambönd félagsins. Notuð er segulmögnuð „hljóð- himna“ í tækinu. Framleiðsla þessa tækis er hluti af áætlunum um tilraunir til að taka upp símaþjónustu með rafeindatækjum. Félagið virinur að þessu í samráði við þrjú önnur félög. Aðaluppistaðan í Taplow- kerfinu er segulhljóðhimnan. Allt, sem sagt er í síma, sem tengdir eru kerfinu, raðast upp á himnuna fyrir áhrif rafeind- anna. Himnan verkar síðan eins og ,,heili“ kerfisins. Hann á- kveður hvernig samband skuli gefið á hagkvæmastan hátt og sendir síðan boð um það til miðstöðvarinnar. Eirinig er hún símaskrá fyrir notendur. Það er hagræði, sem mundi vera Fatasýnmg fyrir ailan heim. Búist er við, að 20 þús. kaup- cndiu* frá 14 löndum sæki fyrstu alþjóða tiskusýninguna, sem lialdið verður í Aibert Hall í London, 18—22. þ. m. Sýningin er sett upp sem yfirlitssýning á „model“-fötum. Margar frægustu sýningar- stúlkur Evrópu munu sýna þar það bezta, sem væntanlegt er af vor- og sumartízkunni. Sýningin mun verða óvenju yfirgripsmikil. Þar verður allur fatnaður frá sundfötum og nær- fatnaði til tækifæriskjóla og kvöldkjóla. Einnig mun verða sýnt mikið af tilbúnum fatnaði. 'áSsleftis í ráði er að halda mikla vís- Indaráðstefnu í sambandi við tæknisýningu, sem halda á í Olyinpia í London 16.—25. apríl 1958. Ráðstefnan og sýningin verða alþjóðlegar. Sérfræðingar frá mörgum löndum munu taka þátt í ráðstefnunni, halda fyrirlestra og ræða tæknileg efni og hag- nýtingu þeirra á ýmsum sviðum. Fimm stór fyrirtæki og stofn- anir standa að sýningunni og bjóða framleiðendum alls staðar að úr heiminum þátttöku. Um 200 brezk fyrirtæki tóku þátt í sýningunni 1957. Hana sóttu .53.084 gestir, þar af 2,960 útlend- ir kaupendur frá 81 landi. óframkvæmanlegt fjárhagslega án rafeindasímans. Miðstöðin er þannig byggð, að hún tekur við símtölum og geymir fyrir önnum kafna not- endur. Ef númerið, sem hringt er í, er upptekið, nægir að leggja tólið á, og er númerið losnar, man miðstöðin eftir hinu umbeðna númeri og hring ir í bæði — það, sem hringdi, og hitt, sem upptekið hafö; verið. Að vísu er þetta hag- ræði fremur fyrir einkastöðvar (t. d. í fyrirtækjum) en al- menna símstöð. En það sýni. þau þægindi, er ná má með þes. ari tækni á ódýran hátt. Ekki eru taldir miklir erfið- leikar á að ganga skrefi lengra og framleiða algjörlega sjáif- virkar rafeindasímstöðvar. — Litlar tilraunastöðvar hafa þeg ar verið framleiddar af fyrir- tæki einu í Englandi. stöövar rísa vestan hafs. Sú stærsta verðair |mís. kw. „Friðsamleg notkun kjarnork- unnar hefur tekið dæmalausiun framförum i Bandaríkjur.uin síð- ustu þrjú árin“, sagði L. Sírauss formaður Kjarnorkunefndar Bandaríkjanna nýlega. „Engin stór vísmdauppgötvun hefur verið tekin eins fljótlega í notkun i ríkum mæli“, sagði hann.“ Er hann gat hinnar hröðu og miklu þróunar, sem orðið hefur á notkun kjarnorku til rafmagns- framleiðslu, sagði Strauss: „Að minnsta kosti 20 amer- ísk fyrirtæki hafa þegar byggt eða hafið undirbúning að bygg- ingu kjarnorkukljúfa til raf- magnsframleiðslu, hreyfiafls eða rannsókna. Síðastliðið ár gaf hinn nýi kjarnorkuiðnaður skýrslur um framleiðslu á eða samningaum- leitanir um allt að 59 nýja kjarnakljúfa fyrir einstaklinga, ríkið eða til útílutnings. Eru 29 þessara kljúfa til orku- framleiðslu og 30 til rannsókna og prófana. Auk þess er unnið áfram við 17 kjarnorkukljúfa af mismunandi gerðum, sem samni- ingar höfðu verið gerðir fyrir árið 1956.“ Hafist hefur verið handa um öll þessi verkefni, er Strauss nefnir síðustu 3 ár. Þar að auki hefur önnur þró- un orðið, sem nauðsynleg er, vegna margra ára áætlnunar Bandarikjanna um friðsamleg not kjarnorkunnar. 1 því sambandi sagði Strauss: „Framleiðsla á kjarnakljúfum er ekki eina afrek hins nýborna kjarnorkuiðnaðar. Á liðnu ári hafa amerísk fyrirtæki undir- ritað samninga eða tilkynnt á- ætlanir um að byggja 8 vinnslu- stöðvar fyrir uranium. Auk þess fimm iðjuver til framleiðslu brennsluefr.is og þrjú til fram- leiðslu málma atomaldarinnar, t. d. zirconiu.m og beryllium. 1 nán- Framh. á 9. síðu. Campbell hefur enn einu sinni slegið hraðamet sitt á hraðbátn- um Bluebird. Hann fór með 239.07 cnskra mílna hraða. Fyrra metið var 226 mílur á klst. Plast er notað til fram- leiðslu æ fleiri hluta. Ufflufnítigur Ireta á plasfverum á sf. árl nam 26 mlilj. stpd. Þessi stóra vél á að knýja 18,000 lesta norskt olíufíutningaskip og er verið að reyna hana í verksmiðjunni. Vélin framlejðir 8000 liestöfl við venjulegan gang, en getur framleitt 9500 hö., þegar ýtrustu orku er beitt. J Plastik iðnaðurinn er nógu ungur og athafnasamur til að not hans og notkunarmöguleik- ar vaxa og aukast liröðum skrefum. Það er ein ástæða þess, að plastframleiðenum í Bret- landi hefur tekizt að tvöfalda framleiðslu sína síðustu fimm ár. Annað atriði — sem einnig stuðlar mjög að hinum mikla útflutningi, er nam 26 millj'. sterlingspundum síðasta ár — er sú mikla áherzla, sem er lögð á nýjungar í framleiðslu og umbætur á eldri framleiðslu og aðferðum. Þetta kom vel í ljós á sýn- ineu. sem nýlega var haldin í London. Sóttu hana kaupendur frá rúmlega 60 löndum. Algengir hlutir. Ef til vill hafa menn þegar tekið eftir, að plastbollar eru fallegri í útliti en áður og setja ekki lengur sérstakan keim á heita drykki. Ekki er heldur undarlegt, þótt leikfangaúrval- ið hafði aukizt. Plastiðnaðurinn lætur okkur í té fjöldann allan af hlutum til daglegrar notkunar. Má telja bursta (einriig alls konar bursta til iðnaðar), regnhlífar, léttar ferðatöskur, sokka, skó og allar hugsanlegar tegundir af vefn- aðarvöru. Er þar til að dreifa öllu frá húsgagnaáklæði til borðdúka og gluggatjalda og fatnaði frá vinnufötum til smæstu klæða, t. d. barnableyja og sundfata. Allir kannast við ýmsa aðra notkun plasts, svo sem fallega bauka og umbúðir, sem mikið eru notaðar í allskonar iðnaði, t. d. utan um fegrunarlyf og matvæli. Mikilvægt fyrir annan iðnað. Það eftirtektarverðasta við sýninguna í London er mikil- vægi brezka plastiðnvarnings- ins fyrir annan iðnað. Margir vélahlutar og sérstök verkfæri eru úr plastefnum. Það má þakka síðustu þróun. Sama er [ að segja um alls konar raf- magnsverkfæri, þar á meðal út- J varp, radar og sjónvarp, aulc , hinna sjáanlegu umbúða. Haf- jizt hefur verið handa um gerS ^ skrifstofuvéla úr plasti og gef- izt vel. Hið nýjasta í þeim efn- ,um er að steypa lykla á letur- borði ritvéla, reiknivéla og tal- |véla í tveim eða þrem litum. Þekjur úr plasti, sem ekki brennur, hrindir frá sér ó- hreinindum og er hentugt íil ,skreytinga, ryðja sér mjög til jrúms í flutningatækjum, skip- um, hótelum og öðrum almenn- um byggingum. Brezkir plast- framleiðendur hafa alltaf haft j náið samstarf við flugvélaiðn- aðinn, sem oft á tíðum hefur tekið framförum íyrir atbeina plastikhluta. Eitt fyrirtækiS hefur aukið framleiðslu sína frá því að framleiða hljóðfæri til leikfanga upp í að framleiða raunveruleg hljóðfæri. Hrinair það með því gömlum hindur- vitnum um að nota verði við, sem unnin er í höndunum. \'iff framleiðslu þessa notar það polysterene-duft til að smíða hljómfagra gítara og „ukelele", svo dæmi séu nefnd. Fyrirtæki þetta hefur einnig framleitt nýja harmoniku úr plastefnurn, sem koma í stað stáls, alumini- um og viðar, sem áður var tal- ið nauðsynlegt. Andstæður. Meðal annara nýjunga, sem sjá mátti á sýninguni, var fyr- irmynd af flugvélasæti úr gler- trefjum, sem búið var til sam- kvæmt kröfum birgðarmála- ráðuneytisins. Framleiðend- urnir segja að það sé um 6.8 kg. kg. léttara en samskonar sæti úr járni og spara tolla í sam- ræmi við það. i Annað fyrirtæki sýndi gróðurhús úr viðarkvoðu-gleri. Var það framleitt í samvinna við landbúnaðarstofnun og Framh. á 9. síðu. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.