Vísir - 22.11.1957, Síða 2

Vísir - 22.11.1957, Síða 2
3 vlsis Föstudaginn 22. nóvember 1957 Bœjarþéttit Utvarpið í kvöld: 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarséon cand. mag.). — 20.35 Erlendir gestir á öld- inni, sem leið; IV. erindi: Vinur Baldvins Einarssonar (Þórður Björnsson lögfr.). 20.55 ísíenzk tónlistarkynn ing: Lög eftir Skúla Hall- dórsson. Söngvarar: Guðm. Jónsson, Kristinn Hallsson og Sigurður Ólafsson. Fritz Weisshappel leikur undir og býr þennan dagskárlið til flutnings. 21.25 Minnzt fræðslulaganna frá 1907: Helgi Elíasson fræðslumála stjóri og Stefán Jónsson námsstjóri tala. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. —• 22.10 Erindi: Fræleit í Brezku Kolumbíu (Baldur Þorsteinsson skógfræðing- ur). 22.25 Frægar hljóm- sveitir (plötur) til 23.00. Eiinskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Reykjavík í gær til Helsingfors, Lenin- grad, Kotka og Riga. Fjall- foss fór frá Rotterdam í gær til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 18. þ. m. til Reykjavíkur. Gullfoss var , væntanlegur til Reykjavíkur í morgun. Lagarfoss fór frá Warnemiinde 20. þ. m. til Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Raufar- höfn í gær til Hamborgar. Tröllafoss fór frá New York 13. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Gdynia í dag til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Drangajök- ull var væntanlegur til Reykjavíkur í gær. Ekholm fór frá Hamborg í gær tjl Reykjavíkur. Veðrið i morgun. Reykjavílt S 4, 2. Loftþrýst- ingur kl. 8 1028 millibarar. Minnstur hiti í nótt -f-4 st. Úrkoma engin. Mestur hiti í Rvk. í gær 1 st. og á ölíu landinu 5 st. í Grímsey. Sól- skin í Rvk. í gær mældist iy2 klst. Síðumúli SV 3, 1. Stykkishólmur SSV 4, 3. Galtarviti S 8, 4. Blönduós ASA 3, 2. Sauðárkrókur SV 3, 1. Akureyri SSV 4, 1. Grímsey VNV 7, 1. Gríms- staðir S 4, -f-4. Raufarhöfn S 4, -f-3. Dalatangi VSV 1, 0. Horn í Hornafirði NNV 1, 1. Stórhöfði í Vestm.eyjum SV 1, 2. Þingvellir, logn, -f-3, Keflavík SV 5, 3. — Veður- lýsing: Suðaustan átt. Rign- ing. — Vcðurhorfur, Faxa- flói: Sunan og' suðaustan átt. Rigning. Til helgarfnnar Trippakjöt í buff, gullacli og reykt. Folaldakjöt í buff, gullach og saltað. — Appelsínui', sítrónur. — Kjöt & ávextir, Hólmgarði 34. — Sími 3-4995. Rjúpur, hamflettur svartfugl. Folaldabuff og gullach. Alikálfabuff og gullach. Úrvals saltkjöt. Úrvals hangikjöt. Svift. Allt í nýlenduvörum. — Sendum lieiin. Verziunin Þróttur, Samtún 11, sími 1-2392. * I hefgarmatinm Nýjar rjúpur, svínakótelettur, nýreykt kjöt, folaldakjöí í buff og gullach, nautakjöt í buff og gullach. Melónur, appelsínur, grape fruit, sítfónur. Axei Sigurgeirsson7 Barmahlíð 8 . Sími 1-7709 HÚSMÆÐUR fyrir morgundaginn: Glæný ýsa, þorskur heill og flakaður, ennfremur hraðfryst hrogn, ný lifur. FiskhöSBin, og útsölur hennar . Sími 1-1240 Lifur, hjörtu, nýru og svið. IJrvals hangikjöt. Kjötborg, við Búðagerði. Sími 3-4999. Kjöthorg, við Háaleitisveg. Sími 3-2892. Fyrir helgina: Nýtt, reykt og léttsaitað dilkakjöt, reykt trippakjöt, folaldakjöt í buff og gullach, reytt hæsn. Sörlaskjóli 9. — Sími 1-5198. Ardeglsháflæðuif kl. 5,28. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður Laugavegs-apóteki, sími 24047. Lögregluva ofan hefur sSma 1116c. Slysavarðstofa Beykjavikur i HeOsuverndarstöðinnl er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á eama stað kl. 18 til kL 8. — Slmi 15030. Ljósatiml blfreiða og annarra ökutækja l lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla vlrka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn LM.SX i Iðnslcólanum er opin frú kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnlð er opin á þriðjud., ftmmtud. og laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnu-1 Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 tU kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sumiud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið mánud., mið- vikud. og föstud. kL 5—7 dögum kL 1—4 e. h. Biblíulestur: Matt. Hygginn maður. 7,24—29. Úrvals dilkasaltkjöt Húsmæóur! Góðfisldnn fáið þér í Laxa Grensásveg 22. Koyal ávaxtahlaup ONI.V GEÍ.ATIM DESSER7 CON7ÁINÍ 7H£ ....... ..... ... j"íréöh-íruit ínmheldur C bsetieini, 7T *R.yTT*\.T^ Það er ljúffengt og nær- andi fyrir yngri sem eldiá og mjög fallegt til skreyt- ingar á tertum. Nýreykt liangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Álegg. Kjötverzlunin BúrfeSI, Skjaldborg v/Skúlagötu . Sími 1-9750 Nýtt, saltað og reykt dilkakjöt. Apelsínur, sítrónur, melónur. Kaupféiag Kópavogs, Álfhólsvegi 32 . Sími 1-9645 Hinir vandlátu drekka „Tender Leaf" Te Fæst nú í verzlunum í grysjupokum. í sunnudagsmatínn Trippakjöt reykt, saltaft og nýtt. Reykt hangikjöt. Skjólakjötbúóm, Nesveg 33. Sími 1-9653.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.