Vísir - 22.11.1957, Side 8

Vísir - 22.11.1957, Side 8
VlSIR Föstudaginn 22. nóvember 1957 Köldu ROYAL-búðingarnir eru ljúf- fengasti eftirmatur, scm völ er á. Svo auðvelt er að matreiða þá, að ekki •þarf annað en hntra innihaldi pakk- 'ans sarnan við kalda mjólk, og er búð- ingurinn þá tilbúinn til framreiðslu. Reynið ROYAL-búðingana, og þér verðið ekki fyrir vonbrigðum. msm fibúar á Sófivöfilum Munið söluturninn á Blómvallagötu 10, Opið til ki. 23,30. Knattspyriiufélagið Víkingur: Að'alíundur félagsins ver&ur haldinn sunnudaginn 24. þ. m. ] í félagsheimilinu og hefst kl. 2 | stundvíslega. — Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. — Lagabreytingar. — Stjórnin. íf'MÍH ÓDÝRT herbergi með sér snyrtingu á bezta stað í bæn- um til leigu fyrir stúlku sem vill sitja hjá börnum tvö kvöld í viku. Sími 23212. (741 2 LÍTIL herbergi til leigu í miebænum gegn mjög lágri leigu og ræstingu á stiga. Uppl. í síma 1-8140. (744 KLEPPSHOLT. Herbergi og eldhús óskast nálægt Sunnu- torgi. Sími 23083 kl. 2—5. (748 TíL LEIGU gott herbergi á Melunum, með innbyggðum skápum. Reglusemi áskilin. — Tilboð sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld, merkt: ,,Rólegt — 157.“ — (754 HERBERGI til leigu á Haga- mel 18, efri hæð. Uppl. eftir ldukkan 6. (756 HERBERGI til leigu. Odýrt. Bogahlið 20, II, hæð. (757 1 STOFA og eldhús óskast. 2 mæðgur í heimili. Sími 23098. (763 MIÐ5TÖÐVARKATLAR. — Smí'ðum miðsíöf yarkatla, allar stærðir og gerðir með stuttum fyrirvara. Sími 23251. (714 HREIN GERNIN G AR. —- Vanir menn. — Sími 15813. VANTAR málaranema strax. Sími 3-4183. _________(730, TELPA, 10—12, ára úr vest- urbænum, óskast til að gæta barns frá 1—4 á daginn. Uppl. í síma 23945 frá kl. 5—7 í dag. (735 STÚLKA óskar eítir ein- hverskonar heimavinnu. Til- boð sendist afgr. blaðsins, — merkt: „156“.___________(747 RÁÐSKONUSTAÐA eða góí vist óskast. Uppl. í síma 23330. (740 BÓNDI á Suðurlandi óskar eftir ráðskonu. Má hafa með sér börn. Uppl. í kvöld í síma 19237 frá kl. 5—8 og fyrir há- degi á morgun. (752 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Uppl. í Austur- bar frá kl. 2 í dag. (750 KONA óskast til að hugsa um 1 mann. Uppl. í kjallaran- um, Grenimel 2 eftir kl. 1. (761 Skólavörðustíg 12. SVEFNSÓFAR aðeins á 2900 kr.— nýir gullfallegir. Athúgið greiðsluskilmála.— Grettisgata 69. Opið kl. 2—9. (715 RÆSTÍNGAKONA óskast til að ræsta búð í Aðalstræti. Uppl. í síma 17279 í kvöld og annað kvöld. (764 HUSEIGENDUR! Hreinsum miðstöðvarofna og katla. Sími 18799,_________________(847 HREINGERNINGAR. — Gluggapússningar og ýmis- konar húsaviðgerðir. Vönduð Sími 2-2557. — Óskar. (366 DÓNSK svefnherbergishús- gögn (mahogny) til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 17216 í dag og á morgun. (737 HUSGOGN: Svefnsófar, dív- anar og stofuskápar. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. (19 í LYFJAGLÖS. — Kaup m allar gerðir af góðum lyfjaglös- um. Móttaka fyrir hádegi. — Apótek Austurbæjar. (911 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Gretíisgötu 30. DÍVANAR og svefnsófar fyr- irliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðningar. Gott úr- val af áklæðum. Húsgagna- bólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581.__________________ (866 BARNAKEEKUR, mikið úr- val barnarúm, rúmdýnur, kerru pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. 081 KAUPUM hreinar ullartúsk- ur. Baldursgötu 30. (597 BARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Sími 12292. (596 . TIL SÖLU Veritas saumavél, ný, með mótor, verð 2200.00 kr. Einnig ballkjóll, amerískur, 800.00 kr., lítið númer. Uppl. í síma 10021 eftir kl. 6. (745 SÍÐASTL. laugardag tapaðist kvenstálarmbandsúr, Aster. — Skilist: á lögreglustöðina. (738 GERT við bomsur og annan gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan Barónsstíg 18. (1195 KARLMANNSÚR íannst í KENNSLA í vélritun, rétt- Kgþpsholti 8 þ. m. __ Uppl.1 ritun og fleiri greinum. Sími Kambsvcgi 29, eftir kl. 8 e. h. 22827. -___________£586 (743 ' BÍLAKENNSLA. — Símar 1-4785 og 1-4319. (7 F Æ SÞ i SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðai- tstræti 12. Sími 19240. HREINGERNINGAE. — Gluggapússningar, ýmsar húsa- viðgeðir. Höfu.m járn. Vönduð vinna. Sími 34802.______(554 SNÍÐ drengjafatnað. Fljót afgreiðsla. Smekkleg snið. Er við á laugardögum frá 2—4. Guðm. Antonsson, klæðskeri, Dunhaga 17, II. hæð til vinstri. (574 NÝ, svört peysufatakápa, mjög falleg, til sölu á Brávalla- 'götu 48,__________________ £753 j TIL SÖLU jakkaföt á 10—11 ára dreng og matrósaföt á , 4—5 ára dreng. Uppl. í síma 22510. —____________________(751 NÝLEGT Philips bílútvarp (minnsta tegund) til sölu. Uppl. í sima. 17884, milli kl. 1 og 6 í dag. (755 NÝLEG kápa, með miklu skinni, stórt númer, til sölu. — Uppl. í síma 22892.________(758 DÝNUR, allar stærðir á IIUSNÆÐISMIÐLUNIN, — i Ingólfsstræti 11. Upplýsingar -4 síðdegis. Sími 111,32 • daglega kl. 2- 18085. — FORSTOFUHERBERGI til leigu. Sími 19491. (681 FÓT-, hand- og andlitssnyrt- ing (Pedicure, manicure, liud- pleje). Ásta Halldórsdóttir, Sól- vallagata 5, sími 16010. (110 ÚR OG KLUKKUR. Viðgerð- ir á úrum og klukkum. — Jón Sigmundsson, skarígripaverzl- un. (303 Baldursgötu 30. Sendum. —- Sími 23000. (759 TIL SÖLU skátakjóll á 11—12 ára stúlku. Uppl. í síma 33482 eða á Leifsgötu 10, III. hæð t. h. ______ (668 BARNAVAGN, vel með far- inn, til sölu. Einnig barnakarfa |á stól. Uppl. í síma 15250. (762 KAUPUM og seljum allskon- ar notuð húsgögn, karlmanna- fatnað o. m. fl. — Söluskálinn, i Klapparstig 11. Sími 12926. SVAMPHÚSGÖGN, svefnsóf- ar, dívanar, rúmdýnur. Hús- gagnaverksmiðjan, Bergþóru- götu 11. Sími 18830. (658 SEM NÝ saumavél með mót- or til sölu. Uppl. í síma 1-3454. ______________________ (724 BARNAEÚM og þríhjól til sölu. Uppl. í síma 1-5973. (725 VEL með farinn barnavagn óskast. Uppl. í síma 10119. (729 ÍSSKÁPUR, Kelviantor 8 kub.fet, í fullkomnu 1 agi, til sölu fyrir hálfvirði. •— Uppl. á Sólvallagötu 55. ^733 STÚLKUE, aíhugið! Hef til sölu nýjan selskabskjól hálf- síðan, meðalstærð. Tækifæris- verð. Til sýnis Kleppsveg 36, III. hæð, til vinstri, eftir kl. 7 næstu kvöld. (734 SAXÓFÓNN óskast keyptur. Uppl. í síma 3-3248. _ (732 TIL SÖLU er ný, ensk vetr- arkápa á dömu (meðalstærð). Hjarðarhaga 64, 4. hæð t. h (739 til bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík, er gildir frá 24. janúar 1958 til 23. ianúar 1959, liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra Austurstræti 16, alla virka daga frá 26. þ.m. til 23. desember næstk. frá kl. 9 f. hád. til kl. 6 eö hád. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarsijóra eigi síðar en 5. janúar næstk. 22. nóvember 1957. Borgarstjórinn í Reykjavík. STOFA með eða án eldhús- aðgangs til leigu. Hofteig 3j>, niðri. Til sýnis í dag eftir kl. ,5 og allan daginn á morgun, (728 ÍBÚÐ til leigu. 1 stórt her- bergi og eldhús í Vogunum. — Tilboð óskast send til afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m., merkt: „V. 52“. (746 TIL LEIGU 3 herbergi með sér baði. Mætti elda í einu her- berginu. Reglusemi áskilin. — Uppl. Rauðalæk 65, 2. hæð. — Simi 32107,_________(749 KÆRUSTUPAR óskar eftir. einu herbergi og eldhúsi og að- gangi að baði. Tilboð sendist SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12666. — Heimasími 19035. HREINGERNINGAR. Sími 1-2173. Vanir og liðlegir menn. (723 AFSKOKIN blóm og potta- blóm í fjölbreyttu úrvali. — Burkni, Hrísateig 1. Sími 34174. STÚLKA óskar eftir vinnu um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 2360.7 milli kl. 6:—7 í dag. ________________________£726 HEILDSALAR, mmboðssalar og aðrir .innflytjendur! Aðstoða við útfyllingu á innflutnings Vísi fyrir n. k. sunnudag, merkt: og tollskýrslum. Tilboð senaist „Reglusöm — 134“. (742 Vísi, merkt: „Vanur' (727 KAUPUM eir og kopar. Jám- steypan h.f., Ánanausti. Sími 24406._________________(642 PLASTSVAMPDÍVANAR á Laugaveg 68 (Lítla bakhúsið). (5ó4 VILJIÐ ÞÉR ENDURNÝJA gamla kjólinn? Athugið þá, að nýir, skráutlegir tizkuhnappar, nýtt, fallegt kjólabelti eða kjóla kragi getur allt haft undraáhrif, og úrvalið fæst hjá

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.