Vísir - 22.11.1957, Síða 10
10
VISIR
Föstudaginn 22. nóvember 1957
2)orothíj
Qucntln:
C0(h)Ar
' leyti — ef til vill enskari en hún gerði sér grein fyrir sjálf o.g
\ Osterley House var hennar rétta heimlii.
;| | Allt í einu datt honum í hug hvernig þjónaliðið i Osterley
;! House mundi bregðast við, ef Colette yrði allt í einu húsmóðir
;! þar á heimilinu, og hann brosti í kampinn.
WLIC,< ‘n- jj | — Hafið þér nokkurntíma komið til Englands, Colette? sagði
hann.
^ j Hún hristi höíuðið. — Aldrei! Og mig langar ekkert þangað
í heldur. í Englandi er kalt og hryssingslegt og sífeld rigning og
>5 allt fólkið er gamalt og leiðinlegt.
j — Hægan, hægan, sagði John hlæjandi og tók pínuna út úr
í sér. — Eg skal játa að veðráttan er duttlungafull, en England
«; hefur ýmislegt annað að bjóða líka. Þar getið þér fundiö marga
fallega staði, og við erum ekki allir elliærir í Englandi. Svo bætti
hann við alúðlega:
Tannlæknirinn hafði verið að
rukka inn reikning fyrir einu
setti af fölskum tönnum, þegar
vinur hans hitti hann og spurði;
Borgaði hann?
Borgaði? Nei og ekki nóg
Margir okkar börðumst hlið við hlið með me® Þa®- Bánn var svo ósvífinn
a
kvöBdvökunni
m
*dbO
A § J
S A G A
föður yðar, barniö mitt.
— Já, eg veit það. Hún var auðmjúk og iðrandi. — Faðir
V.WW.’.V.VAVAV.V.VJV’/AW.V.V.V.'i
langt undan.
hefði sent okkur til
Hún var yndisleg manneskja, hún Maria frænka. Stríðið stóð
ennþá cg nær engir ferðaménn komv. hingað, en sam.t- komumst
við einhvernveginn af. Mamina vann eins og þræll. Hún var
mjög myndarleg í höndunum og hafði dálitið upp úr dúkunum,
sem hún saumaði. En hún náði sér aldrei aftur eftir eltingarleik
nazistanna, og þegar hún dó fékk það mikið á Maríu. Hún var
veik sjálf og liföi ekki lengi eftir þetta-
Colette benti á vatnsbakkann hinu megin. •— Þær voru jarð-
aðar í kirkjugarðinum í Morcoté — hlið við hlið. Eg skal sýna
yður grafirnar einhvern tíma.
— Veslingurinn, sagði John lágt er hann sá að hún var með
tárin í augunum. Hann langaði til aö taka í höndina á henni og
votta henni samúð sína, en var hræddur við að gera sig of heima-
kominn.
— Þér hafið reynt margt um æfina, ekki eldri en þér eruð!
— Eg hef ekki .reynt neitt, sagði hún alvarleg. — Það voru
þær eldri, sem báru hita og þunga dagsins. Eg hef aðeins notið
ástríkis, verið dekrað við mig og hef fengið að vera hérna hjá
Fionettifólkinu eins og eg væri systir. Og þess vegna er það
ekki nema sjálfsagt að eg rey.ni að hjálpa því núna. María
írænka bað mig um það þegar hún lá banaleguna. Hún vissi að
Emilio er þrákálfur og að Bianca er hégómleg og Pietro....
röddin varð mildari og undirhreimur af hlátri í henni. — Pietro
að gnísta mínum eigin tönnum,
’ár
minn var hrifinn af Englendingum, þó að afi minn reyndist' í’essi sveit er vlð mitt hæfL
w.wav.^ honum ilia. Það var mamma, sem ekki vilai beygja.sig og koma' ^*311 tímann, sem eg heíi ver-
til Englands aftur.... en þetta vitið þér ekkert um. Það er orðið tiérna, hefi eg borgað eimi
Him var ekkja, o0 hún sagði all taf að ^ langt síðan og bezt að minnast ekki á það. Mamma vildi ekki einasta reikning írá lækni.
ál hemiai, sm að hún yxði ekki eins einmana. , j-onia jlenn § hnjánum til afa míns, og biðjast fyrirgefningar. ^a> I^knirinn sagði mér það,
• msmnp'filriíí lmin TVTqviq frípnlca Sr.nrsíi?S sinA' ; *
Hann hlýtur að hafa verið meiri þjösninn! Eg mundi áreiðan-
lega hafa hatað hann. En mannna þraoi oit að Komasc neim.i
Eftir að við vorum komnar hingað sat hún oft tímunum saman
og var að tala um Castleton....
Hún bar nafnið fram með ofurlitlum útlenzkuhreim, sem var
svo heillandi. — Hvað talaði hún um þá? spurði hann. Hann
hafði samvizku af að vera vargur í véum, en vildi fyrlr hvern
mun heyra skoðun Colette á málinu.
SKUGGAR FORTÍÐAR.
Colette yppti öxlum og lagði út árarnar aftur. Hún réri hægt
áleiðis til Gandria. Eftir dálitla þögn sagði hún hryssingslega:
— Þetta er leiðinleg saga. Faðir minn var listamaður — sannur
listamaður. Hann mundi skammast sín fyrir myndirnar sem eg
mála og sel ferðafólkinu. En hann var fátækur — eins og margir
aðrir málarar. Hann fór til Englands fyrir stríðið — fyrir tuttugu
og þremur árum. Hann settist að á suðvesturströndinni, því að
þar er víða svo fallegt — til dæmis eins og í Polperro, sem þér
nefnduð.
— Já, það fara margir listamenn til Polperro til að mála.
— Við höfðum margar af myndunum hans í vinnustofunni i
París, en misstum þær allar, sagði hún döpur í bragði. Eg held
aö honum hafi þótt vænt um England og hann elskað móður
★
k ->■» --------V
Lkti V ui UO
U xyrir
vill helzt þykjast vera uppkominn maður! Hann heldur að hann mína. En foreldrar hennar voru rík og afturhaldssöm og heimsk
geti allt! Emilio þarf ekki að vera hræddur um að eg strjúki til — afi minn gat aldrei skilið aö þau elskuðu hvort annað — hann
Englands.
Nei, hugsaði John með sér, áhyggjufullur. Emilio þurfti ekki
að óttast það. Öll ást og hollusta Colette var hjá Fionetti-fólkinu
En samt var þetta þung byrði fyrir tuttugu og. tveggja ára
stulku.... og það var ein manneskja enn, sem þráði hana —
amma hennar í Osterley House....
Ást og hollusta til fjölskyldunnar sem hafði reynzt móður
hennar og henni svo einkar vel, var meira en nóg tii að tainda
Colette viö þennan stað. John var innilega glaður er hann
heyrði að það flökraði ekki að Colette að bregðast vinum sínum
til þess að fá tækifæri til að erfa auðlegð. Hún var hagsýn og
vissi vel hvers virði peningar voru, en tilboðið sem hún hafði
fengið hjá sendimanni önnnu hennar hafði ekki freistað hennav
eitt augnablik.
John velti fyrir sér hve lengi hún mundi telja sig bundna
loforðinu við Maríu Fionetti. Bianca var orðin þrettán ára og
mundi sennilega giftast ung. En Pietro var aöeins tíu.... Það
var langt þangað til hann kæmist upp. Og Emilio? Emilio var
aðeins yngri en Colette,.en eins og flestir ítaiir var hann orðinn
hafði ekkert vit á list heldur. Hann sagði að föður mínurn gengi
ekkert til að giftast mömmu, annað en það að hún mundi ein-
liverntíma fá mikinn arf. Og svo struku þau.
Coiette sagði frá þessu rólega og blátt áfram, eins og þaö
væri eitthvaö, sem hún hefði eínhvern tíma lesið i bók. En allt i
einu varð röddin heit og áköf af stolti og kærleika. — Eg var
tólf ára þegar faðir minn var drepinn, en eg man vel eftir hon-
um. Okkur vantaði alltaf pcninga, cn faðir minn gerði aldrei
neitt, sem var ljótt eða óheiðarlegt. Þegar liann seldi mynd hélt
hann altaf veizlu fyrir hina listamennina i húsinu. Ef einhverjum
leizt vel á mynd, en hafði ekki efni á aö kaupa hana, var faðir
minn vanur að gefa honum myndina.... Hún brosti npp úr
þurru. — Mamma var oft gröm við hann fyrir hvað hann var
gjafmildur — án þess að hafa efni á því, en hún var þó alveg
eins góð og hann. Hann afi minn hefur verið meiri heimskinginn,
að skilja ekki að faðir minn væri góður maður.
John hugsaði til Henry Stanisford og varð í kyrrþei að játa að
hann væri sammála um þennan látlausa dóm. Hann sagði vin-
gjarnlega: — Þeir munu hafa verið gerólikir menn. En foreldrar
fullþroska tvítugur. Var Emilio ástfanginn af fóstursystur sinni? j yðar hafa verið hamingjusöm saman;
Ef svo væri þá kæmi það Fionettifólkinu vel. Það var auðséð að j — Já, mjög hamingjusöm. Þau voru alltaf ástfangin hvoi’t af
öllum þótti vænt um hana — hún var eins og móðir þeirra allra.1 öðru. Og meira þurfu þau ekki.
Ef hún giftist Emilio mundi hún hugsa um heimilið áfram, ala ! Það var eitthvað unaðslegt í þessari einföldu yfirlýsingu. Colette
upp börnin og hjálpa Emilio meö feröafólkið. Hún átti heima j var ekkert angurblíð, en ást foreldrarma hafði gefið henni fjár- Sellð sPeglað yður i þeím
gleypti hann Jói litli flugu. En
það er allt í lagi núna. Eg gaf
honum skordýraéitur.
*
Það fór valtari yfir hann
frænda minn.
Hvað gerðirðu eiginlega?
Fór með hann heim og stakk
honum undir hurðina.
*
Eg féll úr tíu metra háum
stiga áðan.
Það er hreinasta kraftverk
að þú skyldir ekki drepast.
Nei, hvað, eg féll úr fyrsta
þrepinu.
Ht
Fljótir, iæknir. Eg vár að
spila á munnhörpu og gleypti
hana.
Svona, rólegur maður minn
og þakkið fyrir, að það var ekki
píanó.
-k
Hefirðu heyrt söguna um
Pétur? Hann drakk brenni-
steinssýru af misgáningi.
Brenndist hann ekki hræði-
lega?
Nei, en hann segir, að það
komi alltaf göt á vasaklútinn
er hann snýtir sér.
•4r
Hvað er að þér?
Fékk nagla upp í löppina.
Hvers vegna tekurðu hann
ekki út?
Ertu skrítinn, eg er í mat.
★
Um daginn sá eg konu á göt-
Er það mögulegt?
Já, já, hinn helmingurinn
var sværtur líka.
★
Skóburstari: A eg að bursta
skóna yðar herra mirin?
Fíni maðurinn: Nei.
Eg skal bursta þá svo að þér
þarna eftir þessi tíu ár. Það var ekki nema eðlilegt og John . sjóð, sem engin gat írá henni tekið. „Þau voru alltaf ástfangin:
skildi vel sjónarmið hennar. En samt gat hann ekki stillt sig J hvort af öðru“.... svo ástfangin að hvorki fjölskylda, stríð né
um að vona, að liún giftist ekki Emilio. Hún var ensk að hálfu ! dauði gat skilið þau að.
E, R. Burroughs
24S9
Skordýramaðurinn hljóp í!
veg fyrir Tarzan og reiddi að J
honum spjótið.
hendinni fyrir
Tarzan brá
og' spjótið
geigaði. í sama Vettvangi j
keyrði Tarzan hnífinn á hol j
í kvið skordýramannsins,
sem féll þegar dauður niður.
Hugleysingi.
-k 1
Eruð þér reiðbúinn að deyja?
Eg ætla að skjóta yður.
Hvers vegna?
Eg hefi alltaf sagt að eg skyldi
skjóta alla, sem eru líkir mér.
Er eg líkur yður?
Já.
Skjótið þá.
★
Hann er svo feitur, að hann
getur ekki leikið golf.
Nú, hvers vegna ekki?
Því ef hann setur kúluna, þar
sem hann sér hana, hittir hann
ekki og ef hann setur hana þar
sem hann hittir hana sér hann
hana ekki.