Vísir - 22.11.1957, Blaðsíða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift cn Vísir.
ILátiS hann færa yður fréttir og annað
Hestrarefni lieim — án fyrirbafnar af
yðar hálfu.
Sírai 1-16-CO.
VISIR
Föstudaginn 22. nóvember 1957
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá biaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
80 ný skip
til Norðmanna.
' Norski verzlunarflotinn hef-
tur aukist gífurlega á þessu ári.
ÍAlIs liafa bætzt í flotann á
ÍL'yrstu 9 mánuðum þessa árs 80
ísltip, samtals 1.043,525 brúttó
rsmálestir.
Á sama tíma í fyrra liafði
verzlunarflotinn aukist um 75
skip samtals 930,045 smálestir
lorúttó. Meðalstærð skipantia á
'lpessu ári er 13,040 lestir á móti
9,760 brúttólestum í fyrra. Olíu-
Bkipin, sem Norðmenn hafa lát-
ið byggja í ár er uað meðaltali
20,790 lestir, en í fyrra var
meðalstærðin 19,175 lestir.
Hinsvégar eru hin venjulegu
íarmskip að meðaltali 7,510
forúttólestir að stærð.
Svíar hafa byggt flesl af
fskipunum, sem Norðmönnum
Jhafa bæzt eða 27 talsins. Næst-
flest koma frá norskum skipa-
smíðastöðVum, sem árlega
Herstjórnar-
bragur.
Þjóðviljafréttin fór sem leift-
íur um landið': Vinstri stjórnin
vill hafa jiier á meðan lmn ræð-
rur ríkjum.
Þessi frétt er mjög athyglis-
verð. En myndi hún þó ekki
verða ennþá minnisverðari, ef
hún birtist líka sem ofurlítið
atómljóð.
Þj óðvil j afr éttin
fór sem leiftur
um landið:
Vinstri stjórnin
vill liafa ber
á meðan bún
ræpur ríkjum.
Moskvufundi
lokið.
Birt hefur verið tilkynning
í Moskvu, að aflokinni ráð-
stíefnu kommúnistaríkjanna, en
hún liefur staðið frá lokum
byltingarafmælisins.
Alls standa 12 ríki að álykt-
uninni, þeirra meðal hið komm
únistiska Kína, N.-Kóþea og
N.-Vietnam.
Allmjög er veizt að vestrænu
lýðræðisríkjunum og Stefnu
þeirra, en kommúnisminn haf-
inn til skýjanna sem að lýkum
lætur og gumað af efnahags-
legri þróun þar og tæknifram-
förum.
I gærkveldi voru nokkur
brögð' að því að bílar rynnu á
liálku og tveir skullu á stein-
veggi og skemmdust.
Annar þessara bíla lenti á
kirkjugarðsveggnum gegnt
Garðastræti, en hinn skall á
steinvegg á Smiðjustíg.
Þá rann mannlaus bíll niður
Bergþórugötu fyrir hádegið í
gær og var hrein mildi að ekki
Akureyrartogari
selur afla.
Fra fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær. —
Akureyrartogarinn Sléttbak-
uir seldi afla sinn s.I. þriðjudag
1 Englandi.
Seldi togarinn 2057 kit fyrir
6911 stérlingspund.
Svalbakur er á leið til
Þýzkalands með 140—150 lest-
ir. Aðrir Ákúreyrártogárar eru
á veiðum.
* jr
áSalfiiidur LUJ.
bófst hér í gær.
Aðalfundur Lxradssambands
íslenzkra útvegsmanna hófst
hér í bænuin í gær.
Formaður sambandsins, Sverr
ir Júlíusson setti fundinn með
langri og ýtarlegri ræðu. Minnt
ist hann í upphaíi ræðu sinnar
þeirra sjómanna, sem látizt
hafa við störf sín síðan síðasti
aðalfundur var lialdinn og
þeirra útvegsmanna, sem lát-
ist liafa á sama tíma.
Því næst fór fram kosning
fundarstjóra og fundarritara og
nefnda. Fundarstjóri var kos-
inn Jón Árnason útgerðarmað-
ur á Akránesi.
Þá var lesin skýrsla sam-
bandsstjórnar og hófust síðán
umræður um hana.
Gert er ráð fyrir, að fundur-
inn standi til annars kvölds eða
jafnvel fram á sunnudag. Um
60 fuíltrúar sækja fundinn.
hlauzt slys af. Bíllinn stöðvað-
ist þar á steinvegg, en skemmda
er eltki getið.
Farartækjum stolið.
í fyrrinótt var skellinöðru
stolið frá Seljalandsvegi 2, en
hún fannst í gær við hús innar-
lega á Laugavegi. Þá var bif-
reið stolið í gærkveldi frá
vinnustöð Jóns Loftssonar í
Vcsturbænyim, en bifreiðin
fannst nokkuru síðar við
Kaplaskjólsveg og hafði verið
ekið þar út af.
Eldur.
í nótt var slökkviliðinu til—
kynnt að kviknað væri í bíl-
skúr við Langagerði 70. Þar
hafði olía helzt út á gólf frá
olukyndingu og kviknaði í
henni. Veggir, sem næst voru
hitakatlinum sviðnuðu eitthvað
og eins loftið í skúrnum. Eldur-
inn var strax slökktur.
Bjargað úr Reykja-
víkurhöfn.
í gærkveldi duttu tveir skip-
verjar af m.b. Helga Helgasyni
frá Vestmannaeyjum í höínina,
en þeim varð báðum bjargað og
mun þá annar þeirra hafa ver-
ið búinn að liggja um 20 mín-
útur í sjónum og var meðvlt-
undarlaus orðinn. Hann var
fluttur í slysavai-ðstofuna þar
sem hann komst til meðvitund-
ar áftur að nokkurri stdnd lið-
inni.
MacMiilan og Gaiilard
ræðasf vi§ á mánudag.
EyHa þarf terlfyggsii Frakka.
Þetta 78 feta háa „víravirki“ úr stáli og bronsi var reist í
Rotterdam í siunar. Var þetta aðeins gert til að draga atliygli að
fyrirtæki því, sem hefir aðsetur í liúsinu við hliðina á ,og hefir
ekki fengið neitt nafn.
Bíl og skellinöðru stolið.
MSíimr renMta te hálhu.
Harold MácmiIIan forsætjsráð-
herra Bretlands fer ásarat utan-
ríldsráðherra sínum Selwyn
Lloj’d t:l Parisar næstkonmiuli
mánudag tH viðræðna við Felix
Gafflard forsæljsi’áðlierra Frakk-
lands, í boði hans,
Allt frá því er Harold Macmill-
an kom heim aö afloknum við-
ræðunum við Eisenhower forseta
í Washington heíur það legið í
loftinu, að þeir ræddust við Mae-
millan og forsætisráðherra
Frakklands, en ýmislegt varð til
þess, að ekki varð úr þessu m. a.
stjómmálaöngþveitið í Frakk-
landi. Nú knýr það á, að vopna-
sölumálið veldur erfiðleikum í
sambúö Frakka og hinna Vest-
urveldanna, og nauðsynin að ná
samkomulagi um enn fleiri mál
fyrir fund forsætisráðherra N.
A. ríkjanna i París í næsta mán-
uði.
Það vekur athygli, að nú, er
þessi fundur Macmillands og
84 fyrirtæki í
firmakeppni
T.B.R.
Um þessar irmndir stendur yf-
ir fimiakeppni í badminton á
vegum T.B.R. og taka 84 fyrir-
tæki þátt í keppninni.
Er þetta útsláttur og forgjaf-
ai'keppni, svo allir hafa jafna
möguleika til sigui-s. Er fyrsta
umferðin langt komin. Keppt er
um farandbikar er Leðui'vöru-
verzlun Magnúsar Víglundsson-
ar h.f. gefur.
Keppni þessi er liður í fjáröfl-
unarstarfsemi félagsins til að
byggja eða fá á annan hátt við-
unandi húsnæði fyiir íþi'ótt sína.
Aðsóknin er geysimikil og ekki
komast allir að sem vilja.
ICeppnin fer fram í KR-húsinu
ki. 6—8 á morgun og annan
laugardag. — I ráði er að
hingað komi á vegum félags-
ins, Kirsten Hansen, sem er fræg
fyrir badmintonkennslu sbia.
Hún er væntanleg í febrúar. —
Formaður T.B.R. er Pétur Niku-
lásson.
Hyggja á stór-
aukna verzlun.
Stærsta viðskiptanefnd frá
Kanada, sem nokkurn tíma
hefur komið til Bretlands,
kom bangað í morgun.
í henni eru fulltrúar allra
helztu fyrirtækja í Kanada, en
innflutningskaupmáttur þeirra
er y-fir 100 millj. dollara.
För þessarar nefndar var
ráðin er Thorncroft fjármála-
ráðherra Bretlands var í
Ottawa síðast til viðræðna við
kanadisku stjórnina.
Áformuð eru storaukin við-
skipti milli Bretlands og Kan-
ada.
Gaillards er ákveðinn er því op-
inbei'lega neitað í London, að
nokkuð haíi við að styðjast orð-
rómur um, að Frakkland og
Bandaríkin áformi að leggja
iram tillögur, sem væru raun-
veruleg endurskipun innan vé-
banda Nato á þeim grundvelli,
að aðrar þjóðir í þvi yrðu að
fórna nokkrum réttindum, en
Bretar og Bandaríkjamenn ekki.
Timinn of naranur.
Blöðin í London í moi'gun telja
vel farið, að þessi fundur verður
haldinn, og segja að ekki muni
af veita, að Macmillan leggi sig
ailan fram til þess að eyða
þeirri tortryggni, sem nú ríki í
Frakklandi, en timinn sé of
naumur. Þau vona þó að Mac-
millan noti hann vel. Manchester
Guardian telur margt óljóst, og
minnir á það sem kunnugt er af
seinustu fregnum um eldflauga-
birgðir og eldflaugastöðvar og
ummæli Dullesar ef fyrii'vara-
iaus árás væri gerð — þá yrði
bai’ist, og ákvörðunin i höndum
yfirmanna Nato, en við aði-ar
ki'ingumstæður yrði, að því er
virðist, tekin stjói'nmálaleg á-
kvörðun. En hvar — og af hverj-
um spyr blaðið. Þetta og fleira
óljóst þarf að ræða svo að það
liggi Ijóst fyi'ii’. News Chronicle
ræðir einnig ummæli Dullers, en
birtir álit iiermálasérfi’æðings
um, að Nato gæti ekki varist
Rússum ef þeir legðu sig alla
fram í skyndiárás nema 12 klst.
Norstad á öðru máli.
Minna ber á, að Noi'stad yfir-
hershöfðingi Nato, Montgomery
varamaður hans og aði'ir, eru á
ailt öðru máli. — Norstad hefur
annars verið í Hollandi og Belg-
íu nú í vikunni og rætt samstarf
flugherja þessara landa, einkum
þjálfun, en einnig hefur hann
rætt við Spaak frkvstj. Nato.
Eldflaugastöðvar.
Heyrzt hefur, að Frakkar
muni leyfa Bandaríkjamönnum
aldflaugastöðvar í landi sínu. 1
gær ræddi Adenauer við Ollen-
liauer leiðtoga jafnaðarmanna,
og er það í fyrsta skipti í 2% ár,
sem þeir ræðast við. Halda
menn, að umræður þeirra hafi
m. a. fjallað um varnamálin, og
má þá vera, að eldflaugastöðva-
málið hafi borið á góma. Ekki er
kunnugt með neinni öruggri
vissu um afstöðu Adenauers í
því máli.
Bókauppboð
í dag.
Signrður Benediktsson efnir til
bókauppboðs í dag kl. 5 e. h. I
Sjálfstæðishúsinu.
Að þessu sinni ber mest á
æviminningum, samitals um 30
að tölu, en alls eru skráðar rúm-
lega 70 númer á upþboðsskránni.
Þessar æviminningar eru allar
frá öldinni sem leið, litlir pésar,
en flestir mjög fágætir.