Vísir - 25.11.1957, Síða 3

Vísir - 25.11.1957, Síða 3
Mánudaginn 25. nóvember 1957 VfSIB 3 Wilhelm de Ropp, III. M var ætlunin 1932 ai ráðast á Rnssa. Ög á eftir átti röðin að 'kO'ina að Mrikts. Eitt athygllsverðasta viðtalið, sem ég átti við Hitler, fór fram í lok ársins 1932. Þetta var um það leyti, sem hann var að krefjast þess að Þýzklandi yrði skilað aftur hin- rna gömlu þýzku löndum, som liann kallaði svo, en samtímis fullvissaði liann heiminn um, að hann mundi ekki ásælast önnur lönd eða landshluta. Aðalkrafa hans var samein- ing Saarhéraðsins við Þýzkaland, þá var krafan um Súdetahéruðin og loks sameining Þýzkalands og Austurríkis. Víð vorum að tala um Rúss- land lika. Rosenberg var við- staddur eins og venjulega. Hrein ímyndun. „Rússland er landfræðilegur tilbúningur ■—■ hrein imyndun. Það er byggt allskonar samtín- ingi þjóðflokka með óskyld tungumál og mismunandi þjóð- areinkenni. Rússar eru stærsti og öflugasti villimannahópur- inn, sem stjórnar öðrurp villi- mönnum. Það er andstætt öllum sögulegum lögmálum, að slíkt ástand skuli líðast, sérstaklega eins og nú er komið, þegar bolse- visminn er að eitra allan heim- inn“. Það vildi svo til, að ég var með lítið vasalandabréf á mér og t’ók ég það upp og íór að virða Rússland fyrir mér á landabréf- inu. „Lofið mér að sjá það“, sagði Rosenberg. „Ég ætla að sýna yður, við hvað við eigum“. Hann tók nú landabréfið og teiknaði inn á það, það sem Hitler og hann hugðist fyrir. Ég á þetta landabréf enn þá. Á svæðið, sem nær yfir Suður- Rússland, Úkrainu og Kákasus, skrifaði hann stafinu O. F., sem þýddu Austur-Sambandsríkið (Ost Federation). Þarna átti að setja á stofn leppríki, sem lyt: þýzkum yfirráðum. Síðan merkti hann stórt svæð: í Austur-Rússlandi, sem hann sagði að verða skyldi brezkt áhrifasvæði. Loks sagði hann að Hitler hefði síður en svo nokkuð á rnótj þvi að Bandaríkin og Japan skipti með sér Síberíu. Hann var brjálaður. Ég gerði mér nú allt í einu grein fyrir þessari grátbroslegu staðreynd: Hér sátu þrír menn —- brjálaður, þýzkur stjórnmála- maður; hálfruglaður heimspek- ingur og moðliaus og leks venju- legur, brezkur maður — og voru að endurskipuleggja heiminn. Brjálaðs manns draumar geta orðið að veruleika í vitfirrtum heimi og svo sannarlega virtist þetta ætla að verða. þegar Hitler var búinn að leggja undir sig ■nestan hlutann af því svæði, sem þeir merktu með O. F. Hitler sá fleiri ofsjónir. Það var von Epp, hershöíðingi og vfirstjóri i Bæjaralandi og yfir- maður nýlendumáiadeildar flokksins, sem skýrði mér frá þeim. Afríknáætlunin. Hitler hafði takmarkaðan á- huga fyrir Afríku — hún mundi koma seinna. Fyrst ætlaði hann að leggja undir sig Austur- Evrópu og ná undir Þýzkaland hinni riku Úkraínu. Hann dró enga dul á þetta, þegar hann ræddi við mig. Og innst í huga sínum gevmdi hann hugmynd- ina um að leggja undir sig væna sneið þvert yfir Afríku. «■ Von Epp gerði teikningar af þessu. Von Epp var í miklu áliti hjá Hitler, sem bar virðingu fyrir honum. Von Epp var mikill að- dáandi Wagners og þris\-ar sinn- um lagði ég á mig þá pinu og raun og sitja í heiðursstúkunni í Munchenaróperuhúsinu og hlusta á Siegfried í þeirri von að fá eitthvað merkilegt að lieyra við kvöldverðarborðið af aflok- inni leiksýningunni og venju- lega hafði ég eitthvað upp úr því. Eftir þvi sem von -Epp sagði, var Afríkuáætlun Hitlers i stuttu máli á þessa leið: Hann mundi, þegar hentugt tækifæri byðist, fá Breta til að afhenda Þjóðverj- um umboðssvæði sín i Tanga- nyika. Þetta mundi ekki reynast mjög erfitt. Þá skyldi Bslgia af- henda stór svæði af Congo og Portugal mestan hluta Angola. „Við munum bæta Belgíu- mönnum og Portugölum þetta upp“, sagoi von Epp bliðlega. Of lieimskir. Ég minnist einu sinni á þessar fyrirætlanir við Hitler. Ég kom Þessi mynd var tekin af Hitler áður en hami varð' kanzlari. ekki að tómum kofunum. „Vand- ræðin méð Afríku eru negrarn- ir“, sagði hann. „Það er ekki hægt að nota þá til mikils. Þeir : eru latir og heimskir. Ég ætla að flytja Kinverja til Afríku í stórum stil til þess að koma' þar lagi á hlutina. Kínverjar eru námfúsir og þægir verkamenn. Skynsamlega valin, enda af svörtum og gulum ætti að gefa gott kyn. Eg hef talað um þetta við Himmler, og hann er á sama máli“, sagði Hitler. Hitler talaði um þetta eins og hversdagslegan hlut, svo sem eins og þegar bóndi er að tala um kynbætur á fé sinu. Hann I var einnig margorður um kenn- ingar sinar um vönun hinna ó- æskilegu. en blóðbönd mannflokka, og hina marguin- ^ töluou herraþjóð, er hefði r.ot- hæft þrælakyn til að vinna fyrir 1 úg. Hann gekk jafnvel svo langt, • ið stinga upp á því, að hinar 1 bezt kynjuðu brezku ættir tækju upp samvinnu við sig á þessu sviði. Útrýming Gyðinga. Þetta hljómaði eins og í fjar- stæða í mínum eyrum þá, en fáeinum árum seinna tók hann til að útrýma Gyðingum, káka við vönun og framkvæma kyn- bætur með aðstoð úrvalsins úr SS-sveitunum. Margir hafa haldið þvi fram, að Hitler hafi verið snillingur og mikilmenni, sem síðar hafi orðið vitskertur, er öll völd voru lögð honum í hendur. Þetta er fnikill misskilningur. Mér var það þeg- ar ljóst árið 1931, og óg efaöist aldrei um það fyrr eða síðar, að hann var haldinn mikil- mc"'"h-'hi'jálæði frá upphafi. Snemma á árinu 1932 var ég íiö velta því fyrir r*iér, elÖ bjóoa til mín frægum enskum sérfræð- ingi í heilasjúkdómum og koma Framh. á 9. síðu. Ilér sést uppdrátturinn, sem Rosenberg krotáði á, eins og getið er í greiniimi. Robert Standish: Afbrot Þetta er saga um fullkomið morð. Það var framið af Edward Langley, og þó að Edward Lang- ley siti í dauðadærndra klefan- um í Wandsworth fangelsi og bíði þess að tveir sunnudagar liði áður en öllu er lokið, þá di-egur það ekkert úr hinum fullkomna glæp, sem hann framdi. Þetta er saga sem vekur óróa, hún gerir það að verkum að menn fara að hugsa um morð, sérstaklega þau morð, sem uppgötvast ekki, því að sannleikurinn er sá að ef hann hefði heitið John Smith eða Bill Jones eða hvað sem vera skyldi af algengum nöfnum þá hefci morðið að öllum líkindum lent á þeim flokki, sem óupp- götvuð eru. En það er af þvi að hann heitir EdWard Langley —- og efiirleikiir. Stutt iieðanmálssagao og af engi'i ástæðu annarri — sem liann hefur stefnumót við böðulinn. Sagan hefst í júli 1944. Þá bjó Edward Langley i stórhýsi, sem j var heídur sóðalegt og haíði til leigu eins herbergja íbúðir. Þetta var við Blomfiekl Road, Maida Vale, óþrifiegan hluta af Vestur- London, þar sem sól virðuleik- ans var að ganga til viðar. Hann var 24 ára að aldri og bókari að atvinnu. Hann var heldur lélegur til heilsu og hafði það forðað honum frá að lenda í hernum. Við hittum Edward Langley eitt kvöld, er hann sat og drakk bragðdaufan styrjaldarbjór við drykkjuborðið í Rose . af Vor- maudy, sem er 3 hundruð metra frá heimili hans. Drykkj ufélagi hans, sem átti heima í sama stór- hýsi og hann, var ungur maður, skozkur raffræðingur, sem vann hjá brezka útvarpinu. Hann hét Ste'wart Mc Watt. Þeir bjuggu báðir undir sama þaki, voru á líkum aldri og var því vel til vina. McWatt var einrnanna ung- ur maður, það hafði oft komið í ljós í viðræðum hans. Hann átti engan annan vin í Lundún- um og átti enga nákomna ætt- ingja nema eina systur og átti hún heima í Suður-Afríku. Þegar knæpan lokaði, fóru þessir tveir að ganga heimleiðis. Hurð lcnæpunnar hafði varla lok- ast á e.ftir þeim' þegar þeir heyrðu gífurlegan hvin frá fljúg andi sprengikúlu og loginn frá útblásturspípunni kom í ljós. Fluglínan lá beint yfir höfuð þeirra. McWatt tók undir sig stökk og hljóp inn i loftárásar- skýli nálægt, sem var alveg tómt. Langley, sem var dálitið lirædd- ur við að vera lokaður inni, stökk yfir lága girðingu og lagð- ist flatur á grúfu á grasblett \ ið einkahús. Þegar hann gerði það, þagnaði sprengjan, tók djúpa dýfu, sem endaði á þakinu á loft- j árásarskýlinu, þar sem McWatt l hafði leitað hælis. Þegar EVward íann hann var hann steindauour, og þó sá hvergi á honurn. I-Iann hafði dá- ið saprstundis af hinum gífur- ldga loftþrýstingi. Eittlivað um 40 manns, sem bjuggu í nær- liggjandi húsum höfðu beðið, bana. Fram að því augnabliki, þegar hann fann líkama McWatts haði Langey aldrei aðhafst neitt glæpsamlegt. En þegar hann , kveikti á vasaljósi sinu og sá að veski vinar hans stóð úpp úr brjóstvasanum, þá lét hann und- I nn þeirri freystingu að stela því. Það getur verið að orðið „freist- ing“ sé skakkt orð. því að hann \rissi að í veskinu va'r ekkert, scm var þess virði að stela því. McWatt hafði sama kvöldið tek- ið að láni 2 stpund þangað til út- borgun færi fram. Þetta var duttlungur, óviðráðanleg hvöt, ekki freisting i venjulegum skiln ingi þess orðs. En það átti fyrir sér að hafa viðtæk áhrif á líf Ewvards Langley. Þessa andstyggilegu daga voru ofmargir óþekktir líkamin í Lundúnum til þess að einn í við- bót gerði nokkurn mismun. Og þegar McWatt hafði legið óþekkt ur i líkhúsinu nokkra hrið, viss- an tíma, sem viðurkendur var, var hann grafinn eins og hvert annað óþekkt lík, sem orðið hef-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.