Vísir - 25.11.1957, Síða 12

Vísir - 25.11.1957, Síða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið banu færa yður fréttir ofí annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Mánudaginn 25. nóvember 1957 Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðiS ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Frá aðalfundi LÍ.Ú. „Atvinnuvegur, sm er tspp á nál þjóð- félagsins komfiin sem „síyrkþegf" getur ekki þróast á eBisgan hátt" Eins og skýrt hefur verið fró I fréttum blaðsins hófst aðal- fundur Landssambands ísl. út- vegsmanna liér í bænum s.l. fimmtudag. Fundarhöld hafa staðið síðan, nema í gær, en fundarlilé var gert. Upphaflega var ætlunin að ljúka fundinum á laugardag, en nefndarstörf hafa orðið svo umfangsmikil, að |>að var elcki unnt. Búizt er við að fundinum ljúki í kvöld eða nótt. Setning fundarins. Sverrir Júlíusson, form. LfO, setti fundinn kl. 2 síðd. á fimmtu dag. Ræddi hann um vandamál útvegsmanna, einkum bátaút- vegsmahna, allt frá árinu 1946, er svo var komið, að þá í árbyrj- rn var svo komið, að grípa þurfti til fiskverðuppbóta svo að kom- ið yrði í: veg fyrir alger þrot og stöðvun. Fyrri hluta árs var gengi ísl. krónunnar síðan breytt þar eð verðuppbæturnar voru orðnar ófullnægjandi. í sam- bandi við þá ráðstöfun benti for- maðurinn á að gengisbreytingin hefði fljótt reynzt ófullnægj- andi og hefði þá þurft að grípa til innflutningsréttindi útvegs- manna í ársbyrjun 1951 (báta- gjaldeyriskerfisins). Gat form. þess, að dómur margra um gengisbreytinguna hefði er frá leið orðið sá, að hún hafi orðið ófulinægjandi vegna þess að gengisbreyting sé í sjálfu sér ailtaf óhugsanleg. En sannleik- urinn sé einmitt sá, að grína hafi þurft tii innfiutningsrétt- indanna fyrst og fremst vegna þess að um þær mundir, er geng ísbreytingin var gerð, hafi orðið mikið og ófyrirsjáanlegt verðfall á aðalútflutningsafurðum sjáv- arins, aðallega á freðfiski, svo að fiskverðið, sem var 75 aur., er gengisbreytingin var gerð og átti „Leynlmelur 13" sýndur í HlégarBi. Leikfélag Kópavogs sýndi sjónleikinn „Leynimelur 13“ á laugardag og í gær í barnaskóla húsinu í Kópavogi fyrir fullu húsi áhorfenda í öll skiptin. Hinn vinsæli gamanleikur - tókst vel í meðferð L. K. Á mið vikudagskvöld sýnir L. K. „Leynimel 13“ í Hlégarði í Mos fellssveit og hefst sýningin þar kl. 9 síðd. í ráði er að leikurinn verði sýndur um næstu helgi fyrir austan f.iall. Enn hefur ekki verið ákveðið á hvaða stöðum þar sjónleikurinn verður sýnd- ur. Vegna erfiðleilca á húsnæði tii sýninga á sjónleiknum er ekki unnt. að hafa fleiri sý.o- ingar í Kópavogi að sinni, sagði e nr af forsvarsmönnum L. K, við VI í morgun. að hækka í 93 aur., hafi haldizt óbreytt allt árið 1950. (Blaðið vill skjóta því hér inn, að afia- brögð voru árið 1950 mjög léleg og átti það auðvitað sinn þátt í, að innflutningsréttindin væru upp tekin). Jafnframt þessu urðu miklar verðhækkanir vegna Kóreustyrjaldarinnar, sem hófst skömmu eftir mitt ár 1950 og hafi þar bitnað hvað þyngst á innfluttum nauðsynjum sjávar- útvegsins auk þess sem hún hafi almennt leitt til mikillar almennr ar verðlagshækkunar innan- iands. (Blaðið vill benda á að talið er að þessar hækkanir haíi leitt til u. þ. b. 17 stiga hækkun- ar á kaupgjaldsvísitölunni). Innfiutningsréttindin kvað for- maður vera að sínu áliti eitthvert heppilegasta fyrirkomulag, sem notazt hefur verið við, alveg sér- staklega vegna þpss, að í gegn- um það gátu útvegsmannasam- tökin haft áhrif á fiskverðið með því að hækka álag á innflutnings skírteini, sem seld voru í sam- bandi við innflutning samkv. skilorðsbundna frílistanum. — Hefði þessu valdi einu sinni ver- ið beitt. Benti form. á í þessu sambandi, að á árunum 1952 til 1955 hefði verðlag innanlands verið stöðugt og þess vegna hefði Landssambandið ekki séð ástæðu til að heyja baráttu fyrir fisk- verðhækkun, þótt ýmis önnur vandamál, einkanlega lánskjörin, hafi verið á dagskrá. Hins vegar hafi útvegsmenn neyðzt til þess Framhald á 7. síðu. Þrjár nýjar hækur eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Bókaútgáfan Tíbrá í Reykja- vík hefur sent á markaðinn þrjár bækur eftir frú Þórunni Elfu Magnúsdóttur rithöfuud. Tvær þessara bóka eru skáld sögur „Eldliljan“ og „Fossinn“, en þriðja bókin er barnabók sem höfundurinn nefnir Litla stúlkan í snjólandinu". „Fossinn“ er sveitalífssaga þar sem háð er barátta milli gamla og nýja tímans, tækni og vélamenningar gegn rót- grónni sveitamenningu og forn- um þjóðháttum. „Eldliljan“ er einnig bar- áttusaga en snýst meir um þjóðfélagsstefnur, en jafnframt um ástir og fagrar konur. Hver þessara skáldsagna er yf- ir 200 síður að stærð. „Litia stúlkan í snjólandinu“ er mvndskreytt barnabók tii- einkuð dóttur skáldkonunnar, lítið kver en fallega gefið út með skemmtilegum myndum pftir Halidór Pétursson list- málara. Frú Þórunn Elfa er m»kl1- yirkur höfundur og aii? hafa komið út eftir hans 15 bæktrr frá því 1933. Mestu rit hennar Si$urjón Stef- Ævisaga Sigurðar Ingjalds- sonar frá Balaskarði. Sigurjón Stefánsson skrif- stofustjóri hjá Helga Magnús- syni & Co., lézt í gær í Land- spítalanum á 71. aldursári. Sigurjón var kunnur Reyk- víkingur, maður vinsæll og vel látinn. Hann hafði starfað hjá sama fyrirtæk-i, Helga Magnús-! syni & Co., í yfir 40 ár. kúék landsbóka- safnsftts komin út. Árbók Landsbókasafns fs- lands fyrir árin 1955 og 1956 er komin út. Er þetta 12.—13. árbókin frá því er hún kom út fyrst og er meginefni hennar að venju rit- aukaskrá að þessu sinni fyrir tímabilið 1954 og 1955. Þar eru fyrst talin íslenzk rit frá 1954, þá viðauki við íslenzk rit á árabilinu 1944—1953, síðan skrá um íslenzk rit 1955 og loks skrá um rit á erlendum tung- um eftir íslenzka menn eða um íslenzk efni. Annað efni árbókarinnar er að þessu sinni að verulegu leyti helgað Halldóri Kiljan Laxness og ritum hans. Aðalgreinina skrifar Peter Hallberg um ís- landsklukkuna í smíðum, Steingrímur J. Þorstéinsson prófessor skrifar grein um Peter Hallberg og rit hans um Halldór Kiljan Laxness. Þá er ennfremur skrá um bækur Halldórs á íslenzku og erlend- um málum. Síðasta greinin í Árbókinni er um ensk háskólabókasöfn og íslenzk fræði eftir Benedikt S. Benedikz. Árbókin er um 200 síður að stærð í stóru broti og prentuð á mjög góðan pappír. Peningum, tóbaki og sælgæti stolið. Innbrot var framið um helg- ina í sælgætisverzlun á Lauga- vegi. Innbrotið var framið í sæl- gætisverzlunina á Laugavegi. 30 B í fyrrinótt. Stolið var 480 krónum í pen- ingum og töluverðu magni af sæleæti, tóbaksvörum o. fl. CyBingamorBingi dæmdur til lífláts. Fr gn frá Gdansk í Póllandi henviij að .ían Boltuc hafi verið dænulur iil lífláts. Þéssi Hyít-Rússi var lögreglu- maður, sein tók virkan þátt i Jn'yðjiiverkum nazista, er 2000 pöIskir lyðingar voru myrtir. | Pagi or a3 Gyðingarnir hafi verið rr, ríir Lachowice, sem er borp riáiægt Baranowicse, nú innlim- aö. í Ráðstjprriarrikin. ern .D; Reykjavíkur“, sera kom út 1/3. bindum og „Draun;- m’vum ljósaland“ í 2 bindum. Fanginn 3 Komin út í stórglæsilegri útgáfu á vegum iókfelis. Út er komin á vcgum Bók- fellsútgáfunnar h.f. hin fræga ævisaga Sigurður Ingjaldsson- ar frá Balaskarði í forláta glæsilegri útgáfu. Freysteinn Gunnarsson skóla- stjóri hefur ritað formála og séð um útgáfuna. í formálan- um gerir hann grein fyrir höf- undinum og verkinu. Sigurður Ingjaldsson var fæddur Skagfirðingur, en flutt- ist sex ára gamall með foreldr- um sínum að Balaskarði í Lax- árdal í Húnavatnssýslu. Þar ólst hann upp og kenndi sig síðan við þann bæ. Sigurður var sonur Ingjalds Þorsteinssonar og konu hans, Guðrúnar Runólfssonar Jak- obssonar skálds og handrita- skrifara. Snemma kom í ljós, að Sig- urður var greindur vel, en hlaut enga aðra menntun en þá, sem hann gat aflað sér sjálfur. Faðir hans, Ingjaldur, átti fyrir mikilli ómegð að sjá. Sigurður var yngstur tíu syst- kina. Ævistörf hans urðu bú- skapur, smíSlar, ferðalög og sjósókn, og lenti hann í mörg- um svaðilförum um dagana bæði á sjó og landi. Árið 1877 fluttist Sigurður til Vesturheims. Dvaldist hann þar til dauðadags og eftir lát konu sinnar bjó hann oftast einn í litlu húsí á Gimli. Tók hann þá til að semja sögu ævi sinnar og koni fyrsta bindi hennar út 1913, en annað bindi árið eftir. Þriðja bindi ævisög- unnar kom ekki út fyrr en 20 árum seinna og er það ekki með í þessari bók. Útgáfan er, eins og áður er sagt,- mjög vönduð og prentum stórglæsileg. Margar myndir fylgja af ýmsum samtíðar- mönnum höfundarins, svo og stöðum, sem við sögu koma Vfslr sB féiagshdmiii á Selfossi. Frá fréttaritara Vísis. —■ Selfossi, föstudag. Félag iðnnema á Selfossi hef ur hafið vísi að starfrækslu fé- lagshehnilis. Koma félagsmenn saman I Hótel Selfoss einu sinni í viku og iðka þar spil og tafl og aðra tómstundaiðju. Hafa þeir smlð- að sér ýms skemmtitæki til starfsemi sinnar og hafa í iraga að leigja sér húsnæði er t'tnar líða fram og koma þar upp skemmtiklúbb. Verða þar ým- is tæki til skemmtunar t. d. knattborð o. fl. Kristján Gíslason gestgjafí hefur verið iðnnemum mjög innan handar við þessa sturf- semi þeirra og greitt fyrir þeim á allan hátt. Formaður :ön- nemafélagsins er Eyvindur Er- lendsson. Kjamorkuráð Bandaríkj- anna hefir opnað skrifstofui í Papan til að Ieiðbeina um notkun kjarnorku til iðnaff- arþarfa. Enginn skráður atvinnu- laus í Reykjavík í nóv. Meiri eftirspurn en framboð á verkafólki. Lögskipuð atvinnuleysis- skráning fór fram í Reykjavík dagana 1. til 5. nóvember, en enginn gaf sig fram til skrán- ingar, sagði Ragnar Lárusson, forstöðumaður Ráðningarskrif- stofu Reykjavíkurbæjar. Atvinna við eyrina hefir að vísu verið fremur stopul undan- farið, en menn hafa ekki talið ástæðu til að láta skrá sig at- vinnulausa. Talsverð hreyfing er á vinnu-: markaðnum um þessar mundir og er mikið leitað eftir sjó- mönnum á síldarbá^a. í gær iáeu til dæmis beiðnir frá 9 útgerðarmönnum um að ráða siómenn. Vantaði suma allt að fjóra menn á bát. Skipta hundruðum. Ráðningar sem fram fara fyv - Ir milligöngu ráðningarskrif- stofœmar skípta. hundruðum mánaðarlega.. Karlar, og konur leggja inn vinnubeiðnir og oft liggur þá fyrir beiðni frá at- vinnurekanda svo hægt er að ráða tafarlaust og sparast þá báðum aðilum tími og fyrir- höfn. Margir, sem eru í vinnu. sem þeim ekki líkar, eða er stopul, líta hér inn til þess að fylgjast með því, hvort betri vinna sé í boði, en láta ekki skrá sig. Undanfarin ár hefir yfirleitt verið meiri eftirspurn eftir fólki en framboð. Á vorin leit- ar mikið af skólafólki til ráðn- ingarstofunnar. f fyrra voru ráðnir 198 skólapiltar fyrir milligöngu ráðningarst-ofunnar, 38 frá Háskólanum 71 frá Menntaskóianum, 42 úr gagn- fræða.skólum. 29 frá Verzlunar- skólanum. 5 t'rá Iðnskólpnum. 3 frá Tónlistarskólanum og einn eða tveir frá öðrurn skólum. Auk þess vorú 149 stúikur og 141 piltur á aldrinum 13 t.il 16 ára ráðin í vinnuskólann.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.