Vísir - 29.11.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 29.11.1957, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Föstudaginn 29. nóvember 1957 Sir Robert Bruce Lockhart: Itiissar líta í aiisítir Par ©r háð friðarsóksi og rekinn áróður. " Sir Robert Bruce Lockhart hlaut menntun sína við skoska íiáskóla, í París og Berlín, og gerðist starfsmaður í brezku ut- anríkisþjónustunni 24 ára gamall. Hann hefur persónuleg kynni af mörgum leiðtogum í öllum löndum Austur-Evrópu, að Ráð- stjórnarríkjunum þar meðtöldum. — Hann er höfundur bókanna „Guns or Butter?“ (Fallbyssur eða smjör), „Comcs tlie Reckoning“ (Dregur að skuldaskilum), „Jan Masaryk“ o. fl. Það var haft eftir Lenin, að ,baráttu gegn ríkisstjórnum sín- leið kommúnista til Parísar • um. lægi um Peking. Hvort sem þetta reynist svo eða ekki, virðist svo sem draga megi þær ályktanir af því, sem gerðist á flokksþinginu í Moskvu í fe- brúar ’56 að framundan sé að vinna að sigurgöngu kommún- ásmans í Austurlöndum. Að slepptu ýmsu, er gerðist, .-sem heimsathygli hefur vakið, :svo sem að hafnað var allri persónudýrkun og Stalin ó- írægður, þá er það þetta sem Jkemur í ljós við athugun á því, sem gerðist á XX. flokksþing- inu: 1) Á atómöld er óhugsan- legt, að til styrjaldar komi, en verði nú samt sú reyndin, munu kapitalistisku ríkin tortímast, «n hin socialistisku halda velli. JKenningar Marx um óhjá- 'kvæmilega styrjöld eru úrelt- Ær. Breytingar, byltingar, geta ‘Orðið af völdum leynilegrar ..starfsemi, eða á þingræðisleg- an hátt, eins og þegar kom- múnistar steyptu stjórninni í ‘Tékkósló vakíu. marga. En sovétþjóðirnar hafa ekki losnað við einræðisklaf- ann — hann léttist ekki ýkja mikið við það, þótt tveir menn, eða jafnvel sex, fari með ein- ræðisvaldið. Við hverju býst sovétstjórnin í Asíulöndunl? f fyrsta lagi að Evrópumönnum verði bolað burtu. í öðru lagi auknum við- skiptum, og stendur hún hér að sumu leyti betur að vígi en vestrænu þjóðirnar, því að hún getur boðið þessum þjóðum tæknilega aðstoð og margt fleira (að nafninu til a. m. k. skuld- bindingalaust), en af slíkri að- stoð myndi leiða mjög aukin viðskipti. Engin þjóð í heimi er. rausn- arlegri en Bandaríkjamenn, en réttum aðferðum hefur ekki alltaf verið beitt. Engin þjóð vill að hægt sé að líta á sig sem ölmusuþjóð. Þær lcjósa heldur að fá lán til ákveðinna verka. Stundum virðist bandarísk að- stoð vera því skilyrði bundin, að skrifað sé jafnframt undir ikommúnistisku löndunum til1 hernaðarlega samninga og !if»róun hlið við hlið. 2) Kapitalismi og socialismi þróast hlið við hlið og í stað styrjalda milli þeirra, sem jþessum stefnum fylgja, skal .-samkeppni háð. Sú samkeppni kann jafnvel að flýta fyrir sigri kornmúnismans, en meðan þessi rsamkeppni á sér stað, verði að ihalda þungaframleiðslunni í -horfi og vígbúnaði. 3) Meðan samkeppni-tíminn :stendur leitist sovét-forystan við að „tryggja friðinn" með því að stofna til funda með seðstu mönnum, eins og á fyrsta Genfarfundinum^ með því að Teka fleyg milli Breta og JBandaríkjamanna, og með því að hvetja með leynd fólkið í ó- Hvers er vænzt í Asíu? 4) Fjarlægt mark er einangr- mönnum eins og Nehru er illa við hernaðarlega samninga. Gömul gremja endurvakin. Selwyn Lloyd sagði á sínum tíma, að Bretum og Indverj- um kæmi saman um fleira en þá greindi á um, og þetta er hinn rétti lýðræðislegi grund- völlur, og eg er viss urn, að Nehru mun halda áfram á sinn hátt að leiða Indverja á vegi hins sanna lýðræðis. Hann gat sagt við Rússa, að hann vildi ekki hernaðarráðu- nauta og hernaðarlega aðstoð, ien getur nokkrum manni dott- ið í hug, að leiðtogar Austur ar ríkisstjórnir gefið. Og hún er ekkert hrifin, hvorki af hlut- lausum þjóðum né friðarsinn- um, nema þegar hægt er að hafa af þeim einhver not. Það er öllum orðið ljóst hvað fyrir þeim vakir með „eflingu sókn- ar í friðarins þágu um ailan heim“. Með því er ekki átt við neitt annað en eflingu baráttu í þágu kommúnisma um allan heim. Sanna friðar-elskendur telur ráðstjórnki aðeins þá, sem fylgja henni að málum. Hún veit vel, að í vestrænum löndum vill enginn leiðtogi styrjöld, en þó eru vestrænir leiðtogar þar, einnig jafnaðar- menn, stimplaðir stríðsæsinga- menn. Eins og sakir standa er bar- einn flokkur — kommúnista- Nú vita Rússar vel, að þarna er hvorki um landræðilega né flokkurinn. þjóðernislega heild að ræða. Og á undangengnum 70 árum, er landið naut verndar Breta, fluttust svo margir Kínverjar til landsins^ að þeir eru þar nú þjóða flestir, næstir Malajum. Samkvæmt manntalinu 1947: Malajar 2.4 millj., Kínv. 1.8 millj., Indverjar 530 þús. o. s. frv. Og Rússar vita vel, að allir íbúar Maiakkaskaga, nema lítill hópur kommúnista, óttast út- þenslustefnu kínverskra kom- múnista. Flestir þeirra 4—5000 kommúnista sem enn berjast í frumskógum Malakkaskaga eru fæddir í Kína. átta Rússa á Indlandi andbrezk, en innan tíðar mun indverskiJ ókyrrð er markið kommúnistaflokkurinn hefjastj Það er vegna þess að kín_ handa um að grafa undan hinu un Bandarikanna, eina ríkisins, 'Evrópurikja töluðu þannig við frjálsa lýðræði, sem er eitur í sem getur hindrað alheimsút breiðslu kommúnismans. 5) Friðarsókn í ofannefndum tilgangi verður fyrst og fremst háð í Asíulöndum, aðildarríkj- um Bagdadbandalagsins og Arabaríkjunum yfirleitt. Að þessu verður unnið af kappi og dugnaði. Hér er um breyttar aðferðir að ræða, en ekki mark. — Ekki verður kvartað yfir, að flokksþingið hafi ekki sýnt trúnað forystu- mönnunum, jafnvel við gagn- rýnina á Stalin hafi menn ekki Rússa? Nú er ekki því að leyna, að Rússar sáu sér leik á borði, að reyna að endurvekja gamla gremju í Indlandi í gai'ð Breta, en þeir spenntu bogann of hátt, því að flestir Indverjar minnast frekar þess, sem gott er, úr sambúðinni frá síðari tímum, góðs viðskilnaðar og samstarfs nú. Það hefur og reynst ó- heppilegt, að í kvikmyndum, er Rússar hafa sýnt úr Indlands- ferðinni, þar sem múgurinn beinum kommúnista. — Þetta kom fram í kosningabarátt- unni á Ceylon, þar sem Sir John Kotelawala var kallaður verk- færi í hendi brezka heimsveld- isins, en sannleikurinn er sá, að hann hefur fordæmt fyrri tíma nýlendustefnu Breta, og dregið athygli manna að hinni stór- hættulegu nútíma nýlendu- stefnu Rússa. Viðureiguin á Malakkaskaga. Það fréttist sjaldan neitt um æpir: „Rússar og Indverjar eru brugðist, svo onotalega sem hun brægur«, eru sýnd fátæklegustu; það, sem gerist í Asíulýðveldum y ur að ia a omið við og aumiegustu hverfin, og hef- J Russa. f,ag fréttist ekki nema verska stjórnin hefur í önnur horn að líta, að þessi hætta er minni en hún var í bili, en á- róður Rússa þeim mun hættu- legri. Markmiðið er jafnan hið sama, hér sem í Arabalöndum: Að koma af stað ókyrrð, skapa sér hagstæð skilyrði. í Araba- löndum var hætt á, þrátt fyrir styrjaldarhættu, að leggja til vopn, en í Asíu verður að fara varlega, því að hið kommúnist- iska Kína er stórveldi og þar gæti komið til sóknar undir einkunarorðunum: Asía fyrir Asíumenn. Sóknar fyrir banda- lagi, sem ekki innifelur Ráð- stjórnarríkin. -----Eg hefi nýlega lesið ur Indverjum sárnað það, svo utig eitt um það í Rússlandi bók, sem nefnist: Hvers vegna og, að eftir myndunum að dæma sjaifu en þess í stað er fólkið eru þjóðir landsins langsoltnar frætt um „hetjulega sjálfstæð- og vanræktar. Barátta gegn Bretuni. isbaráttu íbúanna á Malakka- skaga gegn brezkum hermönn- eg er mótfallinn kotnmúnisma. Þar gera nokkrir kunnir brezk- ir menn ýmissa stétta grein fyrir afstöðu sinni: Heimspek- ura fólkinu talin trú um, að ingur, vísindamaður, fulltrúi Ráðstjórninni er lxtið um áðr- á Malakkaskaga sé ein þjóð og ! verkalýðssambands, Ijóðskáld, rómversk-kaþólskúr ritstjóri, kennari, kaupsýslumaður, og loks gerir indverskur jafnaðar- maður grein fyrir sinni af- >töðu. Allir rökstyðja á sann- 'ærandi hátt hvei’s vegna þeir aru andstæðingar kommún- :sma, en ekki einn einasti nefn- ir styrjöld sem rneðal til þess að uppræta kommúnisma, held- ur er sannast sagna, að þeir ’crdæma allir styrjaldir sem æknismeðal við kommúnisma, ‘m þeir benda réttilega á, að íernaðai'bandalögin, sem kom- núnistar hamast nú gegn, komu iil sögunnar þegar fi'jálsu þjóðirnar höfðu afvopnast, og það voru kommúnistar, sem ui’ðu fyrstir til að halda út á þessa braut þótt aðrar þjóðir Á Englandi eru mörg bogaskyttufélög, karla og kvenna. Frú Audrey Wood, sem er að kippa xit örinni sinni, er ein fren'.sía kven-bogaskytta Englands. Frarnh. á 11. síðu. 'var eftir fj’rir Stewart McWatt, •að lifa þægilega af gróðanum. Hin tvöfalda sambúð hafði nú -enst í því nær níu ár og nú var •eftir að setja innsigli veruleik- -ans á hana. Hingað til hafði ■Stewart McWatt verið helzt til þokukennd pei'sóna. Stewart McWatt var í reglu- 3egu hátíðaskapi, þegar liann þrem dögum eftir rannsóknina og dóminn ók til Dovei’, setti bíl sinn á sundsferjuna og ók suður á bóginn frá Calais. Hann nam staðar í París til þess að ná :sér í nokkra ódýra franka, sem Ihann með ólöglegu móti liafði Iboi’gað sterlingspund fyrir í Xondon, hélt svo ferð sinni á- fram í áttina til Fontainebleau ■og til árinnar Yvome, sem veg- ir-iiggja frá inn í Bui'gund, en vegvísarnir þar eru eins og vín- listi. Pouilly, Chabbis, Montra- chet, Beanne, Nuits St. Georges og Maeon. Ennþá var áhætta fyrir hann, en tíminn og venjuleg gætni myndi minka hana. Fyrsta á- hættan og greinilegasta var það, að hitta einhvern, sem hafði þekkt Edward Langley, sem hafði verið alrakaður og nokkuð síðhærður, en Stewart McWatt, sem hafði að lokum yfirgefið í- búð sína í East End — ætlaði að koma til Englands aftur snögg- klipptur, með heldur óhrjálegt rostungsskegg. Það voru ekki enn nógu margir menn sem þekktu Stewart McWatt og gátu ruglað neinu sem grunuðu hann um að vera Edward Langiej’. Þeir gætu verlð til vitanlega, en i millitíð varð hann að girða fyr- ir það, að har.n ra^kist á nokkurn mann, sem gæti eyðiiagt alit fyr- ir honum: Það mun.di liða nokk- ur timi áður en fyrri atburðir kringum Stewart McWatt þyldu nokkura rannsókn. Hann yrði því, eins og villidýrin, að útvega sér viðeigandi lit, til þess að lítið bæri á honum við bakhjarl hans. Ef lögreglan heyrði nokkurn tima að Edward Langley væri enn á lífi myndi þriggja spurn- inga verða spurt: 1) Hver var maðurinn, sem fannst þetta kvöld með Plenry Ansell? 2) Hvei’svegna hafði Edward Lang- ley ekki komið íram við líkrann- sóknina, úr þvi að hann var þarna í húsinu fyrr um kvöldið? 3) Hver hafði hann verið síðan þá og sérstaklega iivers vegna? Stowart McWatt sat yfir flösku af sérlega góðu Macavíni ög á- kvað að 'jafnvel þótt einhver, fyrir sérlega óheppni kannaðist við hann, sem Edward Langiey, og þó að hann yrði yfirheyrður væri ekki mikil hætta á ferðum. Hann myndi segja að hann hefði ekki þorað að koma fram — bara það og ekki meir. Sá ’sem ásakar verður að sanna og gcður lög- fræðingur mundi brátt gera á- sakanirnar heimskulegar. Það yrði vitaskuld óþægilegt, en ekki meira, og þegar öllu yrði á botn- inn hvolt gæti maður ekki búizt \’ið að framkvæma fullkomið morð án þess að eiga á hættu ergelsi og óþægindi,- Þegar hann var kominn niður á miðjarðai'hafsströnd fór Mc- Watt og fékk sér gistingu á einu af smærri hótelum i Monte Cario sem hefur verið kailað sólríkur staður fyrir skuggalegt fólk. Hér kom það fyrir, sem hann sízt af öllu hafði húizt við. Hann varð ástfanginn. Á sama hóteli sem hann gisti, g'.sti líka ensk stúlka, Mai’jorie Walters að nafni. Hún var að jafna sig eft- ir löng veikindi. Hún viðkemur þessari sögu aðeins fyrir það, að hún sannar aö Stewart McWatt, þó að annað sé líklegra, var seid- ur undir venjulegt lögmál, sem stjórnar öðrum mönnum. Þau kynntu sér saman smá- staði i fjöllunum spiluðu fjár- Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.