Vísir - 29.11.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 29.11.1957, Blaðsíða 8
VlSIK Föstudaginn 29. nóvembei- 1957 T T Minningabók Magnúsar Frsóriks- sonar StaðarfelSs Magnús Friðriksson á Staðarfelli lifði, árin sem hann var að komast til manns, hið mesta harðinda skeið er yfir þjóðina gekk á 19. öld. Harðindi, fiski- leysi, farsóttir og Ameríku- fei’ðir herjuðu byggðir landsins. Magnús komst á skóla Torfa í Ólafsdal, þess mikla töframanns, bauð öllum erfiðleikum harð- J býlisins byrginn, gjörðist bóndi og komst brátt að Kveikjarar fleiri tegundir. Kveikjaralögur. Pípuhreinsarar. Pípumunnstykki. Sigarettumunnstykki. SöluturniíBsi í Veltusundi Sími 14120. f æ m i SELJUM fast fæði og lausar máltiðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mannfagnaði. Aðal- stræti 12. Sími 19240. KENNSLA í vélritun, rétt- ritun og fleiri greinum. Sími 22827. — (586 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085. — (1132 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN — Vitastíg 8 A. Sími 16205. Opið tii kl. 7. (868 HUSEIGENDUR! Hreinsum miðstöðvarofna og katla. Sími 18799. (847 HREINGERNINGAR. — Gluggapússningar og ýmis- konar húsaviðgerðir. Vönduð vinna. Sími 2-2557. — Óskar. (366 KAUPUM eir eg kopar. Járn- steypan h.f., Ananausti. Sími 24406. (642 GERT við bomsur og annan gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan Barónsstíg 18. (1195 HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vel unnið. — Sími 34879. Sig Jónsson. (786 HÚSAVIÐGERÐIR. Glugga- ísetningar, hreingerningar. — Vönduð vinna. Sími 3-4802 og 22841._______________(798 HREINGERNINGAR. Vanir VILJIÐ ÞÉR ENDURNÝJA gamla kjólinn? Athugið þá, að nýir, skrautleg'ir tízkuhnappar, nýtt, fallegt kjólabelti eða kjóla. kragi getur allt haft undraáhrif, og úrvalið fæst hjá Skólavöroustíg 12. DÝNUR, allar stærðir á Baldursgötu 30. Sendum. -v- Sími 23000. (759 SVEFNSÓFAR kr. 2.900 og 3.300. Ath. greiðsluskilmála. — Grettisgata 69, kl. 2—9. (884 menn. Sími 15813. (842 höfuðbólinu Staðarfelli á Fellsströnd, gjörðist fyrir- maður í héraði og bjó við blómlegt bú. En er gengi hans stóð sem hæst kom reiðarslagið. f geigvænlegu sjóslysi missti hann heimilisfólk sitt þar á meðal einkason, í Eyja- ferð. Eftir það gaf hann jörð sína til kvennaskólastofn- unar á Staðarfelli, en áður hafði auðug höfð- ingjakona ættuð frá Stað- arfelli gefið fé sitt til slíks skóla, út úr miklum hörm- um sínum. Magnús var maður lang- minnugur. í Minningabók- inni lýsir hann þjóðháttum og búskapariagi í Dölum í æsku sinni um 1870, harð- indunum sem yfir gengu, sjóróðrum af Suðurnesjum, ferðalögum og mannamót- um. Hann lýsir starfinu í Ólafsdal, og áhrifunum þaðan, búnaði, félagsmál- um og verzlunarmálum við Breiðafjörð. Öll er frásögn hans fróðleg og forvitnisleg Stúlka óskast til eldhússtarfa. Veitingastofan Vega. (Breiðfirðingabúð) Sími 1-2423. Fidela 22 litir. GuIIfiskurinn 12 litir. íma 12 litir. ÓSKA eftir forstofuherbergi, helzt með innbyggðum skápum. Uppl. í síma 32664 í dag. (9"!1 FULLORÐiN stúlka sem ( vinnur úti óskar eftir herbergi og eldhúsi. Uppl. í síma 15568. _______________________UI6ii HERBERGI til leigu fyrir fullorðna konu eða stúlku sem vinnur út í bæ. Uppl. í síma 18779. (968 HERBERGI óskast í Austur- bænum. Sími 12946. Heima 15159. —________________(971 TIL LEIGU í nokkra mán- uði lítil kallaraíbúð með hús- gögnum. Hentug fyrir ein- hleypa sjómenn efra mjög fá- menna fjölskyldu. Tilb., merkt: „Norðurmýri -— 175,“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. (930 ! LYFJAGLÖS. — Kaup i c, allar geroir af góðum lyfjaglös- ÚR OG KLUKKUR. Viðgerð-! um. Móttaka fyrir hádegi. - Apótek Austurbæjar. (911 ir á úrum og klukkum. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzl- un. (303 SKRIFTVELA- VIÐGERÐIR Örn Jónsson, Bergsstaða- stræti 3. Sími 19651. (304 fyrir þá er kynnast vilj a ( háttum fyrri tíðar og við- J reisnarstarfi því, er unnið^ var um og upp úr alda- mótum. MIÐVIKUD. 20. þ. m. töpuð- ust peningar í umslagi. Finn- andi hringi vinsaml. í síma 32418, Fundarlaun. (936 SKÓLATASKA tapaðist í Austurstræti á þriðjudaginn. Finnandi hringi v.insamlega í síma 15168 og 24303. (932 SEÐLAVESKí, ljósbrúnt leð- ur, með peningum og myndum, tapaðist 27. nóm. Vinsamlega hringið í síma 15947. Fundar- laun. (943 2ja HERBERGJA íbúð ósk• ast. Uppl. í síma 32115. (934 SÓLRÍK stofa til leigu. — Sími 19398. (939 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Sími 15463. (940 LITIÐ sólríkt herbergi, nó- lægt miðbænum, til leigu fyrir einhleypa stúlku. — Smávegis húshjálp æskileg, en ekki skii- yrði. Tiiboð' sendist Visi, merkt: „177.“ — (957 SAUMAVELAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Simi 12666. — Heimasími 19035. FÓT-, hand- og andlitssnyrt- ing (Pedicure, manicure, hud- pleje). Ásta Halldórsdóttir, Sól- vallagata 5, sími 16010. (110 UNGUR maður óskar eftir einhverskonar vinnu. Mæíit vera á kvöldin. Tilboð sendist i strax, merkt: „Vanur vinnu — 176.“ — (959 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. DÍVANAR og svefnsófar fyr- irliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðningar. Gott úr- val af áklæðum. Húsgagna- bólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581.______________________(866 BARNAKERRUR, mikið úr- val barnarúm, rúmdýnur, kcrru pokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (181 DRENGJAFOT á 8—9 ára, sem ný, til sölu. Laufásvegi 42. ____________________(969 TIL SÖLU nýlegur dúkku- vagn. Uppl. í síma 32832. (936 j SVAMPHÚSGÖGN, svefr.sóf- ar, dívanar, rúmdýnur. Hús- gagnaverksmiðjan, Bergþóru- götu 1L Sími 18830. (653 KAUPUM og seljum allskon- ar notuð húsgögn, karlmanna- fatnað o. m. fl. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 12926. KAUPUM hreinar ullartusk- ur. Baldursgötu 30_____(597 BARNADÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. — Sími 12292. (596 , i KAUPUM flöskur. Sækjum. KLOSETT með öllu tilheyr- sflni ,3818 (358 andi, járnvaskur og kolaelda- vél með rörum, til sölu. Lauí- ásvegur 50. IIUSGÓGN: Svefnsófar, dív- (938lanar og stofuskápar. Ásbrú, > • — Sími 19,108. Grettisgötu 54. (19 NÝ, ENSK herraföt, tvi--------------------------------------— hneppt, til sölu. Sími 15463- VEL með farinn barnavagn (Silver Cross) til sölu. Múli við SJALFVIRK Bendix þvotta- Suðurlandsbraut. (902 vél til sölu. Verð 4.500 kr. —--------------------------------— í bókinni er fjölmargt mynda af genginni kyn- slóð manna í Dölum og við Breiðafjörð, en fyrsta myndin í bókinni er af plógi Torfa í Ólafsdal og hin síðasta af herfi hans, þessum heimagerðu verk- færum, er fóru á undan búnaðartækni þeirri er við nú búum við. TAPAZT 'hefir Parker-penni, jsvartur með silfurlitaðri hettu, 'merktur „Mansi“. Skiíist vin- samlega til Samvinnutrygginga. I Fundarlaun._____________(949 KVENMANNS giftingahring- ur í óskilum í Efnalaug Vestur- bæjar, Vest.urg. 53. (952 TEK að inér að sóía katla. Uppl. í síma 33473. (970 1 DUGLEG stúlka óskar eftir vinnu, helzt hjá litlu fyrirtæki, þar sem mikið er að gera. — Sími 23822. (944 Uppl. eftir kl. 6. Sími 17212. GRÁR Pedigree barnavagr. (942 til sölu. Uppl. í síma 16897. (904 BARNARUM-til sölu. í síma 22592. TAPAZT liefir kvenmannsúv (stál). Skilvís finnandi vin- samL' hringi í síma 33344. (961 ADALFUNDUR Glímufélags- ins Ármann verður haldinn í félagsheimili V. R., Vonar- stræti 4, mÍL V'ikudaginn 4. des., kl. 8.30 sðd. Ðagskrá samkv. félagslögum. Félagar, fjöl- , mennið. Stjórnin. (948 TELPA óskast til að gæta barns 2 tíma á dag. UppL í síma 11408, —____________________(946 1 ROSKIN kona óskast til af- greiðslustarfa á veitingastofu í vesturbænum frá kl. 15—21 virka daga. — Uppl. í síma 16970 eða 15932. (955 BILEIGENDUR, Framsæti í fólksbifreið til sölu. — Sími 50499. — (947 Uppl. I TIL SÖLU tvíbreiður svofn- (945 sófi, mjög góður. Efstasur.d 41. 065 KARLA- og kvenfatnaður, nýtt og notað, til sölu. Njáis- NÝ ÞVOTTAVÉL, Serves, til' götu 17, eftir kl, 3 i dag, (90 sölu vegna brcttflutnings. — Verð 2000 kr. — Uppl. í síma 16028. — KÁPA og 2 kjólgr, meðal- (950 stærð; allt nýtt; mjög ódýrt til STÚLKA óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslu. Önnur vinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 19121 í dag og á morgun kl 3—6.______________________(958 REGLUSÖM stúlka - getur fengið lítið herbergi til leigu gegn húshjálp. Uppl; milli kl. 5—7 í sima 11955. (960 NÝIR ballkjóiar, mjög fall- egir, til sölu ódýrt í Tómasar- haga 49, neðri hæð._______(951 SILVER CROSS barnavagn, vel með farinn, til sölu á 1500 kr, Hólavallagata 11,_______(953 VANDAÐ íslenzkt gólfteppi1 til sölu. Mjóstræti 8 A. (954 1 solu. Langhcltsvegi 90, nið"i. (983 SVEFNSÓFI til sölu. Tæki- j færisvei’ð. Uppl. í síma 1- ■1484. (962 i | HJÓLSÖG til sölu, er nr.ð fræsara og hefli, hentug fý'ir smærra vei’kstæði, og hafa með NOTUÐ reiknings samlagn- sér í hús við innréttingar. — ingarvél, lítil, óskast til kaups sti’ax. Uppl. í síma 18726. (ðöC Uppl. í síma 24669, eftir kl, 8 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.