Vísir - 29.11.1957, Blaðsíða 11
Föstudaginn 29. nóvember 1957
Ví SIB
IS
Hássar Bífa —
Frh. af 4 s.
yrðu svo að mynda hernaðar-
bandalög i mótvarnar skyni. —
Ef til vill bendir Bertrand
Russell á beztu leiðina til þess
að berjast gegn kommúnism-
anum. „Það, sem þarf“, segir
hann, „til viðbótar þeim vopna-
styrk sem hafa verður til þess
að gera kommúnista raga við
að hefja árásarstyrjaldir gegn
vestrænu þjóðunum^ er að
draga sem mest úr óánægju
manna með ltjör sín í þeim
löndum, sem ekki hafa aðhylst
kommúnisma, en eru fátæk. í
flestum löndum Asíu er mikil
fátækt, sem lýðræðisþjóðirnar
ættu að hjálpa til að uppræta
eftir megni“.
Eg er þessari stefnu sam-
þykkur, en árangurinn kemur
ekki strax í ljós. Berjast verður
gegn áróðri, kommúnistalyginni
sem endurtekin er, þar til menn
fara að trúa henni, og berjast
verður fyrir algeru skcðana-,
blaða- og fréttafrelsi. Minn-
umst þess, sem írski föður-
landsvinurinn John Curran
■sagði fyrir 160 átum:
„Frelsið er mönnum gefið
með því skilyrði, að þeir standi
eilíflega vörð um það. Brégðist
beir þeirri skyldu verður þræl-
dómur afleiðingin og hegning
fyrir svik þeirra.“
Þessá ættu allir and-kom-
múnistar jafnan að vera minn-
ugir.
■ '■■3^1—v . ii--
Ý •' ■ . <; í .
Málverkasýningu Guðrúnar
Svövu og Jóns B. hefur sfaðið
síðan 22. b. m. í Sýningarsaln-
nm bið Ingólfsstræti. Að sókn
hefur verið góð og nokkrar
myndir selzt. Sýningunni lýk-
ht stwnudaginn 1, desember.
Dagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum.
Áskrifstargjaldið er 20 kr. á mánuði.
Nafn .............................................
Heimili ..........................................
Dagsetning .............
Sendið afgreiðslunni þetta eyðublað í pósti eða á annai.
hátt, t. d. með útburðarbarninu.
brRud
//
Rafmagnsvélar „De Luxe
Hentugar til tækifærisgjafa.
SMYRILL, Húsi Sameinaða . Sími 1-22-60
Kristsnn 0. Guðmundsson Bidl.
Hafnarstræti 16. — Sími 13190.
Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð.
í nckkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúlatúni 4
mánudaginn 2. des. kl. 1—3 e.h. Tilboðin verða opnuð í
skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Áríðandi er að taka fram símanúmer í tilboði.
Sölunefnd vavnarliðseigna.
í DAG
frá hádegi
vegna jarðarfarar.
HeSgi Magnússon & Co.
h
er sefdur á eftirtöldum stöðum :
Si'Bawsturbær:
Gosi, veitingastofan Skólavörðustíg og Bergstaðastsv
Bergstaoastræii 10 — Leikfangabúðin.
Bergstaðastræti 40 — Verzlun,
Víðir — Fjölnisveg 2.
Lokasfíg 28 — Vcitingastofan.
Þórsgötu 14 — Þórsbúð.
Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Ilavana.
Vindilíinn — Njólsgötu 1.
Óðinsgöíu 5 — Veitingastofan.
Fraklcasííg 16 — Sælgætis- og tóbaksbúðin.
Vitabar — Vitastíg og Bergþórugötu.
Leifsgöíu 4 — Veitingastofan.
Barónsstíg 27 — Vcitingastofan.
Austurbæjarbar — Austurbæjarbíói.
Austurbær:
Hverfisgötu 50 — Tóbaksbúð.
Hverfisgötu 69 — Veiíingastofan Florida.
HverfisgÖtu 71 — Verzlun Jónasar Sigurðssonar.
Hverfisgötu 117 — Þröstur.
Söluturninn — Hlemmtorgi.
Laugaveg 11 — Veitingastofan Adlon.
Söluturninn — Laugaveg 30 B.
Laugaveg 34 Sælgæti og tóbak.
Laugaveg 43 — Verzl. SiIIa & Valda.
Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur.
Laugaveg 86 — Stjörnukaffi.
Laugaveg 116 — Sælgæti og Tóbak.
Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon.
Laugaveg 139 — Vcrzl. Ásbyrgi. (
Samtún 12 — Verzl. Drífandi.
Miklubraut 68 — Verzlun Árna Pálssonar.
Krónan — Blöndulilíð.
Barmahlíð 8 — Vcrzl. Axels Sigurgeirssonar.
Brautarholti, Columbus — (Sælgr-ti og Tóbak). j
Hringbraut 49 — Vcrzlun Silli & Valdi.
Lækjargötu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar. !
Hreyfill — Kalkofnsvegi. ,
Lækjartorg — Söluturninn. j
Pylsusalan — Austurstræti. i
Hressingarskálinn — Austurstræti.
Blaðaturninn — Bókabúð Eymundssonar, Austurstræti,
Söluturninn — Kirkjustræti.
Sjálfstæðisliúsið.
Aðalstræti 8 — Vcitingastofan Adlon.
Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari. ' t
Veltusund — Söluturninn. lii'T)
tí
|
jí
Vesturbær:
Vesturgötu 2 — Söluturninn.
Vesturgötu 14 — Alladin.
Vesturgötu 29 — Veitingastofan Fjóla.
Vesturgötu 45 — Veitingastofan West End.
Vesturhöfn — Ægisgarð.
Framnesveg 44 — Verzl. Svalbarði.
Hringbraut 49 — Silli og Valdi.
Kaplaskjólsvcg 1 — Verzl. Drífandi.
Fálkagötu — Ragnarbúð.
Sörlaskjóli — Straumnes.
Sörlaskjól 42 — Sunnubúðin. ; j;
Mibbær:
Söluturninn — Hvcrfisgötu 1.
Bankastræti 12 — Adlon.
Laugaveg 8 — Boston.
I # ! U
* i ÍJVI
Úthverfi:
Grensásvegur — Ásinn.
Rétíarholtsvcg 1 — Turninn.
Laugarnesvcg 52 — Laugarnesbúðin,
Laugarnesveg 52 — Söluturninn.
Hólmgarði 34 — Bókabúð.
Skipasund 56 — Verzl. Rangá.
Langholtsveg 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar.
I.angholtsveg 52 — Saga bókabúð.
Langholtsveg 131 — Sælgæti og tóbak.
Langholtsveg 174 — Verzl. Árna J. Sigurðssonar.
Verzl. Fossvogur — Fossvogi. ,,
Kópavogshóls — Biðskýlið. i^l! í
Hafnarfjarðarvegur — Söluturninn.
'T
!" fe
a
%
; [!
t H
V<4
" *V f
f K'~
! f