Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1957næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Vísir - 06.12.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 06.12.1957, Blaðsíða 1
»7. árg. Föstudaginn 6. desember 1957 287. tbl. Kosningasigrar demokrata undanfari stærri sigra. Úrslft fyfkisstjórakjörs b N. Jersey hafa vakfÓ tnikla athyglf. Sigrar demókrata í Banda- ríkjunum að undanförnu, í bæjar- og sveitarstjórnarkosn- ingum og fylkisstjórakosning- unni í New Jersey, eru taldir allörugg bending, nema óvænt- ar breytingar verði, um fleiri og mikilvægari sígra að ári og 1960. Meðal líklegra forsetaefna demókrata er nú talinn Robert B. Meyner fylkisstjóri í New Jersey — hans stjarna er nú talin ljóma skærast — en margt getur gerzt fyrir 1960. Meyner var endurkjörinn fvlkisstjóri 1 fylki, sem jafnan hefir verið talið eitt höfuðvirki repúblikana, og vanalega sigra repúblikanara þar, en komi það fyrir, að demókratar sigri, er oftast útkoman sú, að repúblik- anar vinni fylkið aftur. En nú hefir demókratinn Meyner ver- ið kjörinn þar fylkisstjóri tví- vegis. Hann var endurkjörinn með 203.500 atkvæða mun í fylkinu, sem gekk Eisenhower á hönd með 750.000 atkvæða meirihluta í seinustu forseta- kosningum. Meyner sigraði Malcolm S. Forbes, frambjóð- anda repúblikana, sem Eisen- hower hafði mælt sérstaklega með. Mestur styrkur Meyners var, að hafa hina óháðu kjós- endur með sér. Hann fékk þeirra fylgi, — hið óvissa fylgi, sem nú orðið er svo mikilvægt að hreppa í kosningum í Bandaríkj unum. En það verða margír keppi- nautar í flokknum um að verða fyrir valinu sem forsetaefni. Þeirra meðal eru öldunga- deildarþingmennirnir John Kennedy, Stuart Symington, Lyndon B. Johnson og Robert Wagner borgarstjóri í New York, G. Mennen Williams fylkisstjóri í Michigan, og ekki munu þeir hafa glatað allri von Estes Kefauver, Averell Harri- man o. fl. Voru söSarhrmg að ná upp netumnn. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í morgun. M.b. Sigi-ún kom ekki inn fyrr en í gærkvöldi, eða tæpum sólar- liring síðar en aðrir bátar, sem hleyptu inn undan storminum í fyrrinótt. Netatrossur Sigrúnar og Gide- ons frá Vestmannaeyjum rak saman og allan tímann voru bát- arnir að baksa við að ná upp netunum í slæmu verði. Enginn Akranesbátur réri í gær. Aðeins einn bátur kom með síld, 50 tunnur í gærmorgun. ------------♦----- Hann vfldi fá hana í kvennahúriB. Arabískur höfðingi hefir liug á að ganga að eiga ekkju Roosevelts forseta, Eleanor. Hefir James sonur hennar sagt frá því, að er hann hafi verið í Israel fyrir sex vikum, hafi sendimenn frá höfðingan- um komið til fundar við hann og borið upp þetta erindi. Frú Roosevelt átti að verða eigin- kona nr. 40! Hótanir Indónesa koma þeim ekki að haldi. Hollandsstjórn mun koma fram af festu og með gát. Brezk blöð eru þeirrar skoðun- ar, að fyrir Indónesíu stjórn vaki að hafa það fram með hót- unum, að Hollendingar failist á yfirráð Indónesíu í hollenzku Nýju Guineu. Þau segja, að Hollendingar geti gripið til róttækra gagn- ráðstafana, svo sem með því að kveðja þegar burt hollenzka flugmenn úr flugþjónustu þar eystra, og aðra sérþjálfaða menn sem Indónesía geti ekki án ver- ið. Blöðin vara Indónesíustjórn við afleiðingum ofbeldislegrar framkomu sinnar — hún kunni að bitna mest á Indónesíu. Þá telja þau, að aðeins einnar ástæðu vegna vilji Holland ekki láta hart mæta hörðu — og það sé, að það yrði vatn á myllu kommúnista, ef allt færi í blossa Indónesíustjórn hefur nú sett vörð við hollenzk fyrirtæki — og tilkynnir, að skaðabætur til Hollendinga verði ekki greiddar fyrr en deilan um Nýju Gineu sé leyst. — Rollandsstjórn mun ekki láta hótanir Indónesíustjórn ar hafa áhrif á gerðir sínar, segja fréttamenn, er sýna festu og fara með gát. Á gullöld Aþenu var Stóa miðdepill grískrar listar og heimspeki, og er nú ætlunin að endur- reisa Stóu með bandarískri hjálp. Mun endurreisnin kosta um liálfa aðra milljón dollara, og 'þegar henni verður lokið, munu allskonar forngripir geymdir þar innan um súlnagöngin. — Hæsti hlutur síldarbáta í Eyjafirði 1000 kr. á dag. Krossanes hefur tekíó við um 10.000 málunt. Akureyri, í morgun. Síldveiðin á Eyjafirði virð- ist heldur vera að glæðast og í gær fengu skipin betri veiði heldur en marga undanfarna daga. Hæsta skipið í dag var Björg- vin frá útgerð Kristjáns Jóns- mál og hafa unnið þar 18 manns að undanförnu. Sex skip stuna enn veiðar í Eyjafirði og hefir háestahlut- ur orðið um 1000 kr. á dag hjá þeim aðilanum, sem mest hef- ir borið úr býtum, en það er útgerð Kristjáns Jónssonar, sem sonar með 158 mál, Súlan með stundað hefir veiðarnar sam 120—130 mál og Snæfellið með 103 mál, en hin skipin með eitt- hvað minna. Afinn fór að mestu til bræðslu í Krossnesverksmiðj- una, nema Súlan, sem landaði á Akureyri og fór aflinn í frystingu til útflutnings. Var unnið að pökkun síldarinnar í alla nótt og fram á morgun. Krossanesverksmiðjunni hafa samtals borizt rösklega 10 þús. Taffr af ísingii á fBugveiíiniim. tals 20 daga. 97 fórust í Lewisham. Um 100 eru í sjúkra- húsi. Samkvæmt fréttum frá Lon- don í gærkvöldi og morgun hafa upp undir 100 manns far- izt við áreksturinn í Lewisham, — einni útborginni, í fyrra- kvöld. Fundizt höfðu 92 lík ,en tal- ið, að 5 væru enn grafnir undir rústunum. í sjúkrahús voru fluttir yfir 100 menn vegna al- varlegra meiðsla, en 100 meidd ust, en mildu minna. Verið er að saga sundur grindverk járnbrautarbrúar- innar, sem eyðilagðist, þannig, og lenti á að hver sundursagaður brúar - jhluti vegi um 10 smál. Fer þessi Þsta hrapar — 5 meui farast. Bandarísk þota hrapaði yfir Hollandi í sl. viku hermannaskála í skálanum voru tuttugu ! undirbúningur menn, og biðu fimm þeirra: brottflutnings bana, en hinir slösuðust meirajVerkið mun taka 4 sólarhringa, og minna. Flugamnninum tókst í miðað við að unnið sé allar fram vegna brúarinnar. —■ að bjarga sér í fallhlíf. ;stundir hvers sólarhrings. Gaillard hætt við failí í morgun var svo mikil ísing á Reykjavíkurflugvelli, að flugvélar gátu ekki hafið sig til flugs fyrr en búið var að bera sand á flugbrautina. Af þessum sökum tafðist brottför millilandaflugvélar Flugfélags íslands, Hrímfaxa, á aðra kukkustund, en hann átti að fara um áttaleytið í morgun til útlanda. Af sömu ástæðu urðu einnig nokkrar tafir á því að innan- landsflug hæfist, en veðurskil- yrði eru góð um land allt og flug fyrirhugað til margra staða á landinu í dag. Fékk þó traust samþykkt í gær. Viðræðum Gaillards, forsæt- isráðherra Frakklands, og leið- toga flokkanna, sem styðja stjórn hans, verður Jhaldið* á- fram í dag. í gærkvöldi náðist samkomu- lag varðandi verðlag á matvæl- um, en eftir er að ganga frá samkomulagi um launakjör lágt launaðra embættismanna. Það eru jafnaðarmenn, sem ’nú eru Gaillard erfiðastir .en ;þeir telja, að verkalýðnum sé ætlaðar þyngri byrðar en öðr- um. i Gaillard fekk traust sam- 'þykkt í gær í fjórða sinn — með 36 atkvæða rnun — og er það minnsti meiri hluta at- jkvæða, sem stjórn hans hefir ifengið. Kommúnistar og Men- des France og hans menn, j greiddu atkvæði gegn frum- j varpinu. Talið er, að allmargir ráð- herrar jafnaðarmanna hafi | lausnarbeiðniv . sínar tilbúnar, jfái þeir ekki kröfum sínum ■ framgengt.

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 287. tölublað (06.12.1957)
https://timarit.is/issue/83741

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

287. tölublað (06.12.1957)

Aðgerðir: