Vísir - 06.12.1957, Blaðsíða 6
€
VlSIB
Föstudaginn 6. desember 1957
WXSK3R
D A G B L A Ð
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði,
kr. 1,50 eintakið í lausasölu,
Félagsprentsmiðjan h.f.
Ekkert sb
Þjóðviljinn skýrði frá því í gær,
að þing kommúnistaflokks-
ins, sem lokið er fyrir fá-
einum dögum, hefði meðal
annars samþykkt ályktun
um þakklæti til handá ráð-
hsri'um Alþýðubandalags-
þakka!
sínu, að kratar og framsókn
áttuðu sig á því, að það hafði
raunar logað undir niðri, eins
og sjálfstæðismenn höfðu
lengi reynt að benda þeim
á. Því að þegar kommúnistar
voru komnir í ríkisstjórn-
Frú Kristín Bernhöft.
orð.
. .Hinn 2. þ, m. andaðist að
' heimili sínu hér í bæ frú Krist-
ín Bernhöft, e’/.ja Wilhelms
j Bernhöfts tannlæknis, er lézt
.1939.
Kristín var dóttir merkis-
hjónanna Þorláks Ó. Johnsens
kaupmanns og Ingibjargar
Bjarnadóttur frá Esjubergi. —
Heimili þeirra var í húáinu nr.
4 við Lækjargötu, og þar ólst
Kristín upp 1 hópi efnilegra
systkina, Sigríðar, sem varð
kona Einars prófessors Arnórs-
sonar, Áslaugar, er var gift
Sigfúsi Blöndal aðalræðis-
manni, látin fyrir þremur ára-
tugum rúmum, Ólafs stórkaup-
manns, sem nú er búsettur í
New York, og Bjarna, d. 1935,
en hann var sýslumaður í Döl-
um.
Börn Wilhelms og Kristínar
eru Guido, Gotfred og Sverrir,
allir stóraupmenn hér í bæn-
ar konur hér í bæ.
Frú Kristín var gæfukona.
Hjónaband hennar var farsælt,
vinsældir miklar og barnalán,
og bjó hún við góða heilsu
lengstum. Hún lézt af völdum
inflúenzu eftir skamma legu.
ins. Og það er ekki verið að
klípa utan af því, ráðherrun-
um er þakkað „ómetanlegt
gtarf'. og svo fá þeir að sjálf-
sögðu traust ofan á þakkirn-
ar. Það var svo sem ekki
nema sjálísagt og eðlilegt.
Og' í lok ályktunar þessarrar
segir síðan: „Jafnframt heit-
ir þingið á Sósíalistaflokk-
inn að standa óskiptur með
baráttu þeirra í ríkisstjórn
fyrir málum fiokksins og
Alþýðubandalagsins.“
Litlu verður Vöggur feginn,
var sagt endur fyrir löngu,
og stendur oft heima enn.
Það hefir komið á daginn
rétt einu sinni, að því er
kommúnistaþingið snertir.
Ráiherrar kommúnista í nú-
verandi ríkisstjórn hafa
nefnilega brugðist stefnunni
í veigamiklum atriðum, og
eitt af þeim er „hernáms-
málið“. Þeir kjósendur, sem
gerðu ráð fyrir, að kommún-
istar mundu standa við gefin
heit í þeim efnum, hafa vit-
anlega orðið fyrir sárum von
brigðum. Kommúnistar á
þingi samþykktu nefnilega
áframhaldandi dvöl varnar-
liðsins á sl. ári þvert ofan í
allar kenningar sínar um
það, að hættan færi vaxandi
fyrir okkur með vaxandi við-
sjám í heiminum. Og þeir
hafa ekki verið að biðja af-
sökunar á þessu.
Þetta gerðu þeir vitanlega til
þess að geta verið áfram í
ríkisstjórninni. Það var fyrir
mestu — bæði þeim sjálfum
og húsþændum þeirra, sem
áttu sök á því með framferði
Ekki mátti
Fyrir mánuði flutti sendiherra
sovétstjórnarinnar ávarp
mikið í ríkisútvarpið í til-
efni af byltingarafmælinu.
Var það ósvikinn áróður,
enda birti Þjóðviljinn ávarp-
ið á eftir og fannst góður
. biti. Var þar mikið talað um
friðarást og starf sóvét-
stjórnarinnar, og komust
. margir við af lestrinum.
En Tímanum mun hafa þótt
eitthvað á sig hallað. Hami
er þó forustublað ríkisstjórn-
arinnar og hefði átt að fá
ina, gátu þeir unnið á fleirj
en einum vígstöðvum, fleiri
en vígstöðvunum suður á
Reykjanesi. j
ICarl G. l\lagnússon,
Bí éra ðsfwBitt ir.
Húsbændurnir í Moskvu hegð-
uðu sér eins og harshöfð-
ingja er siður. Þeir biðu ó-
sigur á einum vígstöðvum,
en létu það ekki verða til
þess, að hætt væri að berjast
á öllum öðrum. Þeir fyrir-
skipuðu undanhald, þar sem
þeir höfðu farið halloka, en
héldu áfram sókn sinni á
hinum vígstöðvunum, þar
sem þeir höfðu ekki orðið
fyrir skakkaföllum. Og þeg-
ar ósigurinn fór að gleym-
ast, skipuðu þeir svo fyrir,
að hafin skyldi ný sókn til
þess að jafna metin.
Þing kommúnistanna hefði ekki
átt að vera að þakka ráð-
herrum sínum fyrir það, sem
þeir hafa gert í ríkisstjórn-
inni. Það hefði miklu fremur
átt að beina þakklæti sínu í
aðra átt, til þeirra manna,
sem hafa frá upphafi verið
leiðtogar kommúnistaflokks
ins og stjórna nú Alþýðu-
bandalaginu. Það eru menn
austur í Kreml, sem leyfa
það að kommúnistar sitji í
„hernámsstjórn“ og telja sig
geta einnig náð nokkru tang-
arhaldi á íslandi með því að
auka sem mest viðskiptin
við það. Þá aðferð má nota,
meðan aðstaðan er óhæg á
öðrum sviðum, og það verður
að þola enn um hríð, að
varnarlið sé hér á landi. En
kannske geta „vinirnir“, sem
Molotov nefndi, hafizt handa
bráðlega aftur.
haííast á.
að birta pistilinn, þótt öðru
visi hefði farið. Var því úr
vöndu að ráða, en þó rættist
úr í vikunni, þegar Timinn
gat fengið annan aðila
sendisveitarinnar til að vitna,
og ætti ekki að hallast á úr
þessu, því að nú vita menn
víst allt, sem hægt er að
vita um alla blessun hinnar
rauðu stefnu. Verður ekki
annað séð en að sovét-
stjórnin hafi tvö málgögn
hér á landi og má hún víst
vel við una.
Korl var fæddur á Akranesi
19. des. 1891, sonur Magnúsar
Olaf'sonar, er þá var þar verzl-
unarstjóri, en síðar ljósmynd-
ari í Reykjavík, og konu hans,
Gu.ðrúnar Jónsdóttur. Stúdents
prófi lauk Karl 1913 og kandi-
datsprófi í læknisfræði 1922.
Hann var héraðslækn'ir í
Hólmavíkurhéraði frá því, er
hann lauk prófi, að kalla má,
og gegndi því til hausts 1941,
er hann hafði fengið veitingu
fyrir Keílavíkurhéraði, en
1956 lét hann af störfum sök-
um heilsubrests. Alls gegndi
hann héraðslæknisstörfum i
þrjá og hálfan tug ára, þar af
tvo tugi ára í héruðum, þar
sem ferðalög voru mjög erfið,
en allan þennan langa starfs-
tíma var Karl önnum kafinn,
því að auk læknisstarfanna
hlóðust á hann trúnaðarstörf,
enda var hann maður sem afl-
aði sér trausts allra, hollráð-
ur og hygginn, gætinn, fastur
fyrir, og skilningsgóður, enda
naut hann mikilla og verð-
skuldaðra vinsælda.
Karl var kvæntur ágætri
konu, Elínu Gróu Jónsdóttur
frá Kambi í Reykhólasveit.
„Þríðja augað"
évenjuteg bók.
„Þriðja augað“ heitir bók,
eftir Lamaprestinn Lobsang
Rampa, sem er komin út hjá
Víkurútgáfunni í íslenzkri þýð-
ingu Sigvalda Hjálmarssonar
fréttaritstjóra.
í bókinni fjallar höfundur
um leyndardóma þá, sem sá
kynnist, er gengur í klaustur-
skóla í landi þessu, þar sem
trúin hefir verið uppistaða og
ívaf, þar til kommúnistar lögðu
landið undir sig. Er því hér um
óvenjulega bók að ræða, sem
íslenzkir lesendur hafa vafa-
laust skemmtun af að lesa, því
að þeir eru sólgnir í allt, sem
fjallar um dulræna atburði og
reynslu, hvort sem er hér á Iandi
eða annars staðar.
Hún lifir mann sinn og dóttir
þeirra Guðrún.
Þótt Karl væri mér nokkru
eldri var hann einn félaganna
á æsku- og unglingsárum mín-
um. Margs væri að minnast frá
þeim tima, en hér verður að
nægja, að geta þess, að í hópi
okkar var hann ávallt sá, sem
mesta átti gætnina og festuna,
velviljaður öllum, auðugur að
góðlátlegri kýmni, og ávallt sá,
er sætt'i, ef misklíð vár — hjá
honum kom því snemma fram
margt af því, sem einkenndi
allt hans starf og líf.
Eg minnist Karls með þakk-
látum huga og hans góða heim-
ilis, þar sem við félagar hans
og bræðra hans, áttum svo
margar góðar stundir.
A. Th.
Mý bók:
„Kveiutamumir".
eílir Jón Mrrdal.
Bókaútgáfan Fjölnir hefir
gefið út skáldsöguna Kvenna-
munur, eftir Jón Mýrdal, sem
þekktur er fyrir skáldsöguna
Mannamunur.
Jón Mýrdal var einn þeirra
íslendinga, sem fengust við
skáldsagnagerð á ofanverðri
19. öld og er hann meðal braut-
ryðjenda á því sviði hér á landi
og naut mikillar alþýðuhylli.
Jón Mýrdal var fæddur að
Hvammi í Mýrdal árið 1825 og
dró hann kenningarnafn sitt af
nafni sveitar sinnar. Lærði
hann trésmíðaiðn, en sigldi síð-
an til Kaupmannahafnar og var
þar í tvö ár. Eftir heimkomuna
stundaði hann trésmíðar til
æviloka.
Það er mikið að vöxtum, sem
eftir Jón Mýrdal liggur, skáld-
sögur, leikrit, kvæði og ýmis-
legt smávegis. Sumt hefir verið
prentað, en annað ekki. Mestra
vinsælda hefir skáldsagan
Mannamunur notið og hefir
hún komið út í þremur útgáf-
um.
Þessi skáldsaga, Kvenna-
munur, er í stíl við hina.
1 hinni gagnmerku bók, „Sýnir
við dánarbeð", eftir Sir William
Barrett, en hún er þýdd af Jóni
Auðuns dómprófasti, eru fjölda
merkilegar frásagnir, skjalfest-
ar, m. a. um deyjandi fólk, er sér
hjá sér látna ættingja á dauða-
stundinni, þeirra meðal fólk, sem
hvorki sá, er á dánarbeðinum
lá, eða nærstaddir ættingjar
vissu annað en væri á lífi. Fai’a
hér á eftir tvær slíkar frásagnir:
Franska tímaritið Revue Spir-
ite birti þessi merkilegu frásögu
í desemberblaðinu 1924:
„Tímaritið Verdade e Luz i
San Paolo í Braziliu, sept. 1924,
segir frá þessu merkilega atviki,
þar sem hin deyjandi Adamina
Lazaro var söguhetjan:
Sýn deyjandi konu.
Fáum klukkustundum fyrr en
hún dó sagði hún föður sínum,
að hún sæi hjá sér nokkra ætt-
ingja, sem höfðu allir dáið nokkr
um árum fyrr. Faðir hennar taldi
alla umsögn hennar stafa frá
óráði, en Adamina hélt áfram að
segja frá með auknum krafti, og
auk látnuættingjanna nefndihún
bróður sinn Alfredo, sem þá var
starfandi í Sisal-höfn í 423. km.
fjarlægð. Þá varð faðir hennar
enn sannfæi’ðari um, að þetta
væri óráðshugarburður einn.
Hann vissi, að sonur hans var
beztu heilsu, enda hafði hann
fáum fáum dögum fyrr sent
beztu fréttir af sér til föður
síns.
Adamina dó að kveldi þessa
dags og næsta dag fékk faðir-
inn simskeyti um andlát hins
unga sonar, Alfredos. Við eftir-
grennslan kom í Ijós, að systir-
in var enn á lífi, þegar andlát
bróður hennar bar að.
Einkennilegt atvik.
Ungfrú Frances Power Cobbe,
höfundur bókarinnar The Peak
in Darinen, segir frá þessu mjög
einkennilega atviki, sem kom
fyrir í fjölskyldu náins vinafólks
hennar:
„Deyjandi kona lét í ljós fagn-
andi undrun, er hún kvaðst sjá
hvern af öðrum þrjá bræður
sína, sem fyrir löngu voru dánir,
og því næst kvaðst hún þekkja
hjá sér fjórða bróðurinn, sem
allir viðstaddir töldu sig vita með
vissu bráðlifandi austur á Ind-
landi. Að hún nefndi hann með
látnu bræðruiium vaktisvomikla
geðshræringu einnar af konun-
um, er viðstaddar voru dánarbeð
inn, að hún þaut út úr herberg-
inu. Með næsta pósti kom bréf
frá Indlandi, sem sagði frá því,
að bróðirinn hefði andazt þar
eystra. Andlát hans hafði borið
að nokkru fyrr en deyjandi syst-
irin sá hann hjá sér.“
SiBfurhdfur.
Síðustu dagana hefur koniið
á prent rússneskt myndskreytt
ævintýri, sem nefnist „Silfur-
hófur“, en Lithoprent ljósprent-
að og gefið út.
Þetta er fallegt en stutt æv-
intýri og einstaklega skemmti-
lega myndskreytt með litprent-
uðum myndum á annari hverri
síðu í bókinni.
Ævintýri þetta er frumsam-
ið á rússnesku og myndskreytt
af rússneskum listamönnum, en
Jakob Hafstein hefur íslenzkað
það.
Sagan er prentuð eftir eigin-
handar riti höfundar. Hún er
528 bls. að stærð og útgáfan
hin vandaðasta.