Vísir - 06.12.1957, Blaðsíða 2
2
VÍSIB
Föstudaginn 6. desember 1957
■wvwvww
Utvarpið í kvöld:
20.25 Daglegt mál Árni
Böðvars«on cand. mag.). —
20.30 Erlendir gestir á öld-
inni, sem leið; VI. erindi:
Lávarður við Langjökul
(Þórður Björnsson lögfræð-
ingur). 20.55 Finnsk tónlist
(plötur). 21.30 Útvarpssag-
an: „Barbara“ eftir Jörgen-
Frantz Jacobsen, í þýðingu
Aðalsteins Sigmundssonar;
XXVI. —- sögulok. — Jó-
hannes skáld úr Kötlum les
og flytur auk þess kvæði sítt
um Færeyjar: „Átján syst-
ur“. 22.00 F'réttir og veður-
fregnir. 22.10 Upplestur:
„Eldliljan", skájdsögukafli
eftir Þórunni Elfu Magnús-
dóttur (Höfundur les). 22.30
Frægir hljómsveitarstjórar
stjórna tónverkum eftir Jo-
hann Sebastian Bach (plöt-
ur) til 23.10.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Kotka 4.
þ. m. til Pága, Ventspils og
Reykjavíkur. Fjallfoss kom
til Reykjavíkur 1. þ. m. frá
Hull. Goðafoss för frá Ak-
ureyri í gær til 'Norðfjarðar,
Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar, Vestmannaeyja, Akra-
ness og Reykjavíkur. Gull-
fcss fer frá Kaupmannahöfn
á morgun til Leith og Reykja
víkur. Lagarfoss fór frá
Reykjavík í gær til Akra-
ness, Sands, Flateyrar, ísa-
fjarðar og Reykjavíkur.
Reykjafoss fór frá Rotter-
dam 3. þ. m. væntanlegur
til Reykjavíkur á morgun.
Tröllafoss fór frá Reykjavík
30. f. m. til New York.
Tungufoss fór frá Reylcja-
vík 3. þ. m. frá Vestmanna-
eyjum og Kaupmannahöfn.
Ekholm kom til Reykjavík-
ur 29. f. m. frá Hamborg.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Ak-
ureyrar í dag á austurleið.
Esja er væntanleg til Reykja
víkur í dag að vestan úr
hringferð. Herðubreið er í
Reykjavík. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á leið til Reykja-
víkur. Skaftfellingur fér frá
Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
Skrifstofa
V etrarlijálparinnar
er í Thorváldsensstræti 6 í
húsakynnum Rauða kross-
ins. Sími 10785. Styðjið og
jí styrkið Vetrarhjápina.
ArdegisháflæðaJ
jkl. 4,41.
Slökkvisíöðia
hefur síma 11100.
Næturvörður
Iðunnai'apóteki simi: 17911.
Lögregluva
heíur sima lllGv.
ota.u.
Slysavarðstofa Keykjavíkur
1 Heilsuverndarstöðinni er op-
tn allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanlr) er á
sama stað kL 18 til kl 8. — Staol
15030.
Skipadeild SÍS:
Hvassáfell er í Kiel. Arnar-
fell fer í dag frá New York
áleiðis til Reykjavíkur. Jök-
ulfell fór 4. þ. m. frá Ro-
stock áleiðis til Húsavíkur.
Dísarfell er í Rendsburg.
Litlafell losar á Norður-
landshöfnum. Helgafell er
væntanlegt til Helsingfors 7.
þ. m. Hamrafell er væntan-
legt til Reykjavíkur 13. þ.
m. Finnlith losar á Húna-
flóahöfnum.
KROSSGATA NR. 3395.
Manchettskyrtur
hvítai' og' mislitar.
Sportskyrtur
Sportpeysur
Hálsbindi
Náttföt
Nærföt
Sokkar
Hattar
Húfur, allskonar
Plastpokar
til að geyma í föt.
Hálstreflar allskonar
Gaberdine-frakkar
Poplín-frakkar
Gjafakassar
Raksett
Skinnhanzkar, fóðraðir
Kuldaúlpur á börn og
fúllórðna.
Kuldahúfur á börn og
fulloi'ðna.
Vandaðar vörur!
Senekkiegar vörur!
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
Lárétt: 2 vélbátur, 6 . . .tíð, 7
viðurnefni, 9 um ártöl, 10 guð,
11 kannske, 12 um töíu, 14 guð,
15 snjó, 17 í kaþólskri reglu.
Lóðrétt: 1 kappleikurinn, 2
aðgæta, 3 kveðið, 4 samhljóðar,
5 tímarit, 8 forfeður, 9 þáttur
(skst.), 13 elskar, 15 samhljóð-
ar, 16 sérhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 3395.
Lárétt: 2 merar, 6 óst, 7 LS,
9 Án, 10 tál, 11 eld, 12 il, 14
SV, 15 Eva, 7 gotan.
Lóðrétt: 1 bylting, 2 mó, 3
ess, 4 rt, 5 Randver, 8 sál, 9
áls, 13 Eva, 15 et, 16 an.
Munið jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar
að Laufásvegi 3. Opið kl.
1V2—6. Móttaka og úthiut-
un fatnaðar er í Iðnskólan-
um, Vitastígsmegin, opið kl.
2—51/2.
l. O.O. F. 1. 139126812 = E.K.
Veðrið.
Kl. 8 í morgun var eins stigs
frost í Reykjavík. — Veður-
horfur: Austan gola og létt—
skýjað í dag'. Austan kaldi
og' skýjað í nótt.
Áheit.
Sólheimadrengurinn 100 kr.
Skálholtskirkja 100 kr.
Á ^íðasta fundi
bæjarráðs var samþykkt að
veita Gunnlaugi Þórarins-
syni og Kristni Einarssyni
löggildingu til þess að starfa
við lágspennuveitur í Reykjá
vík.
Kirkjuritið,
nóvember-heftið er pýkom -
ið út. Efni: Myndir frá
Minneapolisþinginu, eftir
Ásmund Guðmundsson, Pistl
ar, eftir Gunnar Árnason,
Þér munuð lifa, eftir Stefán
Hannesson, Skýrsla um
suníarbúðir þjóðkh'kjunnar,
eftir Braga Friðriksson, Út-
gáfa Biblíunnar flutt lieim,
eftir Óskar J. Þorláksson,
Bústaðir Drottms, eftir
Magnús Guðmundsson,
Kii’kjuráð hinnar íslenzku
þjóðkii'kju tuttugu og fimm
ára, eftir Gísla Sveinsson o.
m. fl.
Föstudagair.
339. dagur ársins.
<wwwww-.-^vws/wwvrww-wvwi
LJósatiml
bifreiöa og annarra ökutækja
l lögsagnai’umdæmi Reykjaviíc-
ur verður kl. 16.20—8.05.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá írá kl. 10—12 og
13—19.
Tæknibókasafn IJVI.S.I.
I Iðnskólanum er opin frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
ÞJóðmlnjasafnlð
er opin á þriðjud., fimmtud. og
Iaugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnu-
dögum kL 1—4 é. h. .
Llstasafn Einars Jónssonar
er opið miðvikudaga og sunnu-
daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an er opin kl. 10—12 og 1—10
virka daga, nema laugard. kl. 10
—12 og 1—4. Útlánsdeildin er op-
in virka daga kl. 2—10 nema
laugardaga kl. 1—4. Lokað er á
sunnud. yfir sumarmánuðina.
Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið
virka daga kl. 6—7, nema laugar-
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið
virka daga kl. 5—7. Útibúið
Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7
fyrir börn 5—9 fyrir fuilorana.
Miðvikud. kl. 5—7. Föstud. 5—7.
Bibliulestur: Sak. 4,1—7. Fyrir.
anda hans.
Úrvals
Nýtt, saltað og reykt dilkakjöt. Apelsínur, sítrónur, melónur.
Kaupfélag Kópavogs,
Álfhólsvegi 32 . Sími 1-9645
Nýreykt liangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Álegg.
Kjötverzlunín BúrfeJI,
Skjaldborg v/Skúlagötu . Sími 1-9750
í helgarmatjnn:
Léttsaltað dilkakjöt, reykt trippakjöt, nautakjöt í
buff og gullacb.
Ferskar perur, appelsínur, grape fruit.
Bæjarbúðin,
Sörlaskjóli 9. — Sími 1-5198.
Tíl helgarinnar
Folaldakjöt í buff, gullacli og ltakk.
Xýskotinn svartfugl. Nautakjöt í buff, gullach og hakk.
Keykt 1. flokks lambakjöt.
Nýjar appelsínur, perur. — Allt í nýlenduvörum.
Senduin heim.
Verzlunín Þróttur,
Samtún 11. — Sími 1-2392.
Fyrir morgundaginn
Flakaður þorskur, nýfi’yst ýsa, útbleyttur 1. flokks
saltfiskur, kinnar, skata og rauðmagi.
Fiskhöílin,
og útsölor hennar . Sími 1-1240
Fyrir helgina
Rjúpur, svið, úrvals hangikjöt. Nautagullacb. Hrossagullach,
Ferskar perur, appelsínur, melónur og sítrónur.
Axel Sigurgeirsson,
Barmahlíð 8 . Sími 1-7709