Vísir - 06.12.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 06.12.1957, Blaðsíða 9
Föstudaginn 6. desember 1957 VÍSIR Fffignr jölabék. Nýtt sagnakver og Aravísur. Tvær iiý|iBr liækrtr frá Preuivcrki I8|®rE2ss«MBar. Sálarrannsóknarfélag Islands j hefur gefið út merka bók, Sýnir ! við dánar beði, þýdda af Jóni j Auðuns dómprófasti. Þýðandi víkur að því, að þrí: Prentveyk Odds Björnssonar,! se mles bækur hans og kaupir áhrifamestu brautryðjendur s:' bókaútgefanda á Akureyri hef- þær. Síðasta bók hans „Þjóð- arrannsóknanna á síðari hluta ir nýlega gefið út tvær bækur,! sögur og þættir“ er hátt á 2. sem öruggt má telja að verði vinsæiar, þó hver með sínu móíi. Önnur bókin er ætluð vel- flestum lesendum, ungum sem 19. aldar og fyrsta fjórðungi þeirrar 20., sem allir voru sann- færðir spiritistar, hlutu aðah- tign fyrir afrek í öðrum vísinda- greinum, en það voru þeir Sir Oliver Lodge, Sir William Crook. gömlum, því þar er um að ræða es og Sir William Barrett. Ailir þjóðlegasta efni íslenzkra bók- náðu þeir mjög háum aldri. Nu.tu mennta — þjóðsögur og þætti. írægðar og virðingar í vísinda- Bókin heitir „Nýtt sagnakver" heiminum. og er eftir Einar Guðmundsson, „William Barret er fædd- einn athafnamesta þjóðsagna- ur árið 1845 og andaðist 1926. ritara sem nú er uppi. Hefur Hann átti glæsilegan vísindafer- hann skráð aragrúa íslenzkra il sem eðlisfræðingur og var þjóðsagna og annarra sagna úr prófessor við konunglega vís- inda háskólann í Dublin i 37 ár, unz hann lét þar af störfum íyr- ir aldurs sakir 1910.“ Tveimur árum síðar lagði hann fyrir Brezka visindafélagið rit- smíð um sálræn fyrirbrigði, „taldi hann fjarhrifin sannaða staðreynd, en kvaðst hafa til- hneigingu til að ætla, að fjar- hrifasambandið mætti ef til.vilj skýra út frá einhverri starfsemi taugakerfisins". Um líkamleg fyrirbæri spiritismans vildi hann ekkert fullyrða, en „vera mætti, að þaú stöfuðu af blekkingum." Hann hvatti til þess, að sett yrði á stofn nefnd til að rannsaka ýt- arlega og vísindalega miðlaíyrir- bærin. Úr þvi varð ekki, enda hafði þá kunnur miðill (Slade) orðið uppvis að svikum. En Bar- rett hélt áffram rannsóknum í samstarfi við nokkra frægustu vísindamenn aldarinnar og var einn höfuðhvatamaður að stofn- un Brezka Sálarrannsóknarfé- lagsins og síðar Ameríska Sálar- íslenzku þjóðlífi og skipar því orðið hinn virðulegasta sess á hundrað síður að stærð og efnið hið fjölbreytilegasta í alla staði. Hin útgáfubók Prentverks- ins er lítið kver í ljóðum, sem fyrst og fremst er ætlað yngri kynslóðinni. Kver þetta — Ara- vísur — er eftir Stefán Jónsson kennara og nafnkunnan ung- lingabókahöfund, sem æska landsins dáir meir en flesta aðra höfunda íslen?ka, sem skrifa fyrir unga fólkið. Aravísur er lítil bók, en snoturlega gefin út og mynd- skreytt af Halldóri listmálara því sviði í íslenzkum bókmennt- j Péturssyni, sem vinsælastur er um. Kefur Einar þegar skrifað j 0g frægastur alli'a bókaskreyt- allmargar bækur um þessi efni ingarmanna og á orðið stóran lesendahóp — Barrett hvarf frá ætlan sinni um líkamleg miðlafyrirbrigði. Brezka Sálarrannsóknafélagið gaf út niðurstöðurnar af 40 ára sálarrannsóknarstaríi hans, og þar síaðhæfir hann, að sannað sé: 1) tilvera andaheimsins, 2) framhaldslíf eftir líkamsdauð- ann, 3) að samband sé mögulegt við þá, sem af jörðunni eru farn- ir. Eg hygg, að frásagnirnar í þessari bók séu allar verðar gaumgæfilegrar umhugsunar lesendanna. Þær eiga erindi ekki aðeins til spiritista heldur og til þeirra, sem „láta sér nægja sitt veika hugboð um hvað við taki eftir dauðann", svo að vitnað sé í orð þjóokunns menntamanns. rannsóknarfélagsins. Úr skýrsl- j Þýðingin er með ágætum og um þessara félaga eru allmargar frágangur bókarinnar að öllu frásagnanna í þessari bók hans. vandaður. — 1. Verður björkin fóstra íslenzkra framtíðarskóga. Skógrajktarfélögin og skcg- rælrt ríkLsins gepgust fyrb- livöld vöku í Sjáifstæðishúsinu þriðju- daginn 20. okt. í tilefni 50 ára afmælis íslenzku skógræktar laganna. Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari ávarpaði samkomu- gesti fyrir hönd Skógræktarfé- lags Islands. Hákon Bjarnason flutti erindi og sýndi litskugga- myndir. Guðmundur Marteins- son verkfræðingur formaður Skógræktarfél. Reykjavíkur ílutti ræðu og skýrði frá fyrir- hugaðri stækkun Heiðmerkur- girðingar. Einnig að hjón nokkur í Reýkjavík hefðu gefið 5000 kr. til ræktunar skógarteigs í ná- grenni Reykjavíkur. Guðmundur Jónsson söng einsöng með und- irleik Fritz Weisshappel. Síðan hélt Hákon Guðmundsson ræðu og talaði um starf skógræktar- íélaganna almennt. Innan Skóg- ræktarfélags Islands eru nú 29 íélög með tæpl. 9000 félagsmönn- um. Styrkur hins opinbera til fé- lagsins hefur numið kr. 400.000 undanfarin ár. Einnig talaði hann um framtíðarstarf félags- ins og nauðsyn þess að eíla starfsemi þess með ráðningu um ferðaráðunauts. o.íl. Að lokum þakkaði Jóhann Þ. Jóseísson alþm. fyrir sina hönd og annarra gesta fyrir skemmt- unina og árnaði skógræktarfé- lögunum heilla. sem nú teikna myndir í bækur. í Aravísum, eru reyndar ýmsar fleiri vísur, vísur um menntafólk, vísur um vornótt og heimsókn, um drauminn hans Óla og brúðuna hennar Bogga, þar er sagt frá einni skynsamlegri ósk, og því sem gerist úti við Urðarhól. Þá er loks bragur um Fríðu á Klapparstígnum og Vísur jóla- sveins. Hafi útgefandi þökk fyrir báðar þessár litlu en góðu bæk- ur. I 40 ár ... Frh. af 4. s. I Sovétríkjunum gilda nefnilega aðrar reglur og þar er öðru vísi prédikað. Þegar um lönd eins og Indland, Indonesíu, Burma, Egyptaland og 'cnnur Arabaiönd er að ræða eru borgaralegar þjóðernishreyf- ingar taldar mikilvægar, þegar þeim er beitt gegn heimsveldis- stefnu auðvaldsþjóða, nýlendu- kúgun o. s. frv., og alveg gengið fram hjá því, að meðan valdhaf- ar Sovétríkjanna hafa fylgt og fylgja útþenslustefnu með beinni innlimun og kúgun eða útvíkkun áhrifasvæða, þar sem þeir raun- verulega ráða öilu, — að meðan Krlstmn 0. Guðmundsson hdS. Hafnarstræti 16. — Sími 13190. Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð. BRflun // Ra!maonsvé!sr „De Luxe Hentugar til tækifærisgjafa. SMYSILL, Húsi Sameina'ða . Sími 1-22-60 sem auglýst var í 78., 79. og 80. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957 á húseigninni nr. 24 við Ármúla, hér í bænum, eign Blikksmiðjunnar Glófaxa s.f., fer fram eftir kröfu toll- stjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. desember 1957, ltl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Eeykjavík. sem auglýst var í 78., 79. og 80. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957 á húseigninni nr. 10 við Hjallaveg, hér í bænum, eign * Þorvaldar Jónassonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. desember 1957, kl. 3 síðdegis. Borgarfógtinn í Reykjavík. Dagblaðið VÍSIR óskast sent undirrituðum. Áskrifstargjaldið er 20 kr. á mánuði. Nafn ............................................. Heimili ........................................... Dagsetning................ Sendið afgreiðslunni þetta eyðublað í pós.ti eða á annatt hátt, t. d. með útbu.ðarbarninu. ■/>*»« þeir hafa ekki aðcins framfylgt: þjóðir hlotið frelsi og sjálfstæðL landvinningastefnu og svift mill- jónir manna á milljónir ofan frelsi og sjálístæði, hafa aðrar „nýlendukúgará" — úr hendi þjóða eins og Breta. sem kommúnistar stimpla sem ií. C, ■ '&aíei&rfiiGice : LJÓTI ANDARUNGINN LoíaÖu mér að líta á eggið, sem ekki kcmur gat á, sagði gamla öndin. Þú getur verið viss um aS þetta er kalkúna egg. Eg vár emu smni göbbuð á þann hátt. Láttu þetta egg eiga sig og kenndu heldur hinum börnunum þínum að synda. Eg ætla nú samt að liggja á því svolítið lengur, sagði öndin. Sama er mér, sagði sú gamla, og fór leið- ar sinnar. Ao lokum kom gat á stóra eggið. Pip, pip, sagði unginn og valt úr egginu. Hann var stór og ljótur. Ondin leit á hann og hugsaði með sér. Þetta skyldi þó aldrei vera kalkúnaungi, hann er svo hræðilega stór. í vatnið skal hann samt, þó að eg verði að sparka honum út í! Plask, svo hoppaði hún út í vatnið og ungarnir stukku út í hver á eftir öðrum. Jafnvel stóri, grái ljóti unginn synti með. Nei, þetta getur ekki verið kalkún, sagði hún, sjáðu bara hvað hann hreyfir fæturna fallega. Þetta er ungmn minn, Rap, rap, komdu meo svo skal eg kynna þig í andabúinu. Svo komu þau inn í anda- girðmguna. Það var alveg hræðilegur hávaði þar inni, því það voru tvær fjölskyldur, sem flugust á um höfuð af ál, en svo fékk kötturinn það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.