Vísir - 17.12.1957, Blaðsíða 2
íltvarpið í kvöld:
'' 18.30 Útvai'pssaga barnanna:
„Ævintýri úr Eyjum“ eftir
Nonna; XVI. (Óskar Hall-
dórsson kennari). — 18.55
j Þingfréttir. — Tónleikar. —
, 20.35 Erindi: Um ræktun og
, menningu (Gísli Kristjáns-
, son ritstjóri). 20.55 Létt tón-
list af segulböndum frá út-
j varpinu í Stuttgart. — 21.30
Upplestur: Kafli úr bókinni
, ,,Um lönd og lýði“ eftir Þór-
berg Þórðarson (Höfundur
j les). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.10 „Þriðjudags-
þátturinn“ — Jónas Jónsson
og Haukur Morthens stýra
flutningi — til 23.10.
fer þá til New York.
I.O.O.F. = Ob. 1
139121781/2 = E. K.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Kiel. Jökul-
fell fór j gær frá Siglufirði
áleiðis til Hamborgar, Grims
by, Newcastle, Gautaborg-
ar og Gdynia. Dísarfell fer
frá Rendsburg 21. þ. m. til
Stettin. Litlafell er í Rvk.
Helgafell er í Gdynia. Hamra
fell er í Rvk. Alfa er í Stykk
ishólmi.
Á bæjarrácúfundi
síðasta voru lagðar fram til-
lögur stjórnar Kirkjubygg-
ingarsjóðs dagsettar 7. þ. m.
um fjárveitingar úr sjóðn-
um. Samþykkt var að veita
Háteigsprestakalli kr. 350,-
000,00 og samþykkt með 3:1
atkv. að veita Hallgríms-
prestakalli kr. 250,000,00.
Bæjarráð
samþykkti á síðasta fundi
sínum að fela Tómasi Jóns-
syni borgarlögmanni og Jóni
Bergsteinssyni múrarameist-
•ara að vera í fyrirsvari f. h.
bæjarsjóðs við mat á Golf-
skálanum.
Á síðasta fundi
bæjarráðs voru lögð fram
tilboð, er borizt hafa í raf-
lögn í sorpeyðingastöð. Sam-
þykkt var að heimila samn-
inga við lægstbjóðanda, Glóa
h.f.
Pan-American-flugvél
kom í morgun til Keflavíkur
frá New York og hélt áleiðis
tli Oslo, Stokkhólms og Hel-
sinki. Til baka er flugvélin
væntanleg annað kvöld og
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla fór í gærkvöld frá
Kaupmannahöfn áleiðis til
Riga. Askja er væntanleg
annað kvöld til Dakar á leið
til Caen frá Duala.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Ventspils í
gær til Reykjavíkur. Fjall-
foss fór frá Siglufirði í
morgun til Akureyrar og
þaðan til Liverpool, London
og Rotterdam. Goðafoss fór
frá Reykjavík 11. þ. m. til
New York. Gullfoss fer frá
Reykjavík í dag til ísafjarð-
ar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar. Lagarfoss fór frá
Vestmannaeyjum 12. þ. m.
til Riga og Ventspils. Reýkja
foss fór frá Keflavík í gær-
kvöld til Hafnarfjarðar,
Akraness, ísafjarðar, Súg-
andafjarðar og Reykjavíkur.
Tröllafoss fer væntanlega
frá New York annað kvöld
til Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Siglufirði 15. þ. m.
til Dalvíkur, Akureyrar,
Hofsóss, Sauðárkróks, Skaga
strandar, Djúpavíkur og það
an til Austfjarða, Gauta-
borgar og Hamborgar.
Drangajökull fór frá Kaup-
mannahöfn 10. þ. m„ kom til
Reykjavíkur í gærkvöld.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðurh á
leið til Akureyrar. Esja fer
frá.Reykjavík kl. 20 í kvöld
vestur um land til Akur-
eyrar. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á leið til Bakka-
fjarðar. Skjaldbreið er á
Skagafirði á leið til Akur-
eyrar. Þyrill var í Hamborg
í gær. Skaftfellingur fer frá
Reykjavík í kvöld til Vest-
mannaeyja. Baldur fer frá
Reykjavík í kvöld til Gils-
fjarðar- og Hvammsfjarðar-
hafna.
Jólablað Æskunnar
er nýkomið út, vandað og
fjölbreytt að efni að venju.
Að efni þess má telja: Jólin
og börnin, jólahugvekja eft-
ir Jón M. Guðjónsson, Jóla-
nótt í vitanum, Land Eski-
móanna, Kirkjan sem aldrei
var byggð, Nóttin helga,
grein um Guðmund Thor-
steinsson, Ritgerðarsam-
keppni Æskunnar og Flug-
félags íslands o. m. fl. er í
heftinu til fróðleiks og
skemmtunar. Einnig eru í því
margar myndir.
Tjöld
Svefnpokar
Bakpokar
Vindsængur
Feröaprímusar
(Picnic) Töskur
með borðbúnaði —
Hitaflöskum o. fl.
GEYSIR H.F.
Vesturgötu 1.
Tékkneskir
Bllar - gaberdine-
frakkar
Poplínfrakkar
allar stærðir,
ágætt úrval.
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
er ein frægasta
og vinsælasta
gerfipersóha
WALT DISNEY.
Utbrá
Sœjarfrétti?
VlSlB
Þriðjudaginn 17. desember 1957
NYTSAMAR
JÓLAGJAFIR
Laugaveg 78
ÚRVALS HANGIKJÖÍ
Snorrabraut 56.
Símar 1-2853, 1-0253.
Úrvals jólahangikjöt
BræÖraborg,
Bræðraborgarstíg 16 . Sími 1-2125
Nýreykt hangikjöt
Bjúgu, pylsur, kjötfars. Álegg.
Kjötverzlunin Burfell
Skjaldborg v/SkúIagötu . Sími 1-9750