Vísir - 17.12.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 17.12.1957, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður *7. árg. Þriðjudaginn 17. desember 1957 295. tbl. Togari í landhelgi Hlaut 74 þús. krona sekt VarSskipið Þór kom til Seyð- isfjarðar í gœr með brezkan togara, sem það hafði tekið að ólöglegum veiðum í fyrradag út af Glettinganesi. Heitir togarinn Churchill og er frá Grimsby. Hafði hann verið 0,6 sjómíl- ur fyrir innan landhelgislínu. Skipstjórinn á togaranum, W. A. Harchie, mótmælti ekki stað- arákvörðuninni. Dómur féll í málínu í gær og hlaut skipstjórinn 74.000 kr. sekt og var afli og veiðarfæri gert upptækt. Togarin fór út aftur í gær. Rætt um kjara- samninga í dag Sjómannaráðstefnunni er ekki lokið enn, en útgerðar- menn fengu í hendur tillögur sjómanna að nýjum kjarasamn- ingum í gœr. Búizt er við að útgerðarmenn og sjómenn ræði um samnings- uppkastið í dag, en það felur í sér m. a. hækkaða kauptrygg- ingu, að róðrar falli niður á sunnudögum alla vertíðina og sitthvað fleira. Þá er miðað að því að samræmi kjör hinna ýmsu félaga. Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um fiskverðskröfur, | en væntanlega verður gengið frá þeim í dag eða á morgun. Útgerðarmenn og fulltrúar sjómarma hafa ekki skipzt á neinum tilboðum viðvíkjandi fiskverði, en óstaðfestar fregnir herma, að útgerðarmenn hafi miðað kröfur sínar til ríkis- stjórnarinnar við hækkun á fiskverði úr kr. 1,38 í kr. 1,75 eða um 25 prosent, og hækkun á hlutatryggingu upp í kr. A skipasmíðastöð í Bremen var skipi hleypt af stokkunum nýlega með óvenjulegu móti — Var skipinu hleypt af stokkunum í þremur hlutum vegna þrengsla á fljótinu við skipasmíða- staðinn og fluttir á hjólum í þurrkví neðar og þar var skipið sett saman, og hleypt af stokkunum með venjulegum hætti. Nató-f undurinn: Eru Hermann Guðmund- ur I. umboðs- ausir? Sovétstjórnin yill ábyrgjast hlutleysi islands. BiiBganin býður það I bréfi sínu Eins og getið var í Vísi í gær, barst Hermanni Jónassyni forsætisráðherra um helgina bréf frá Bulganin, forsætisráð- herra sovétríkjanna. Tók Gylfi Þ. Gíslason, sem gegnir störfum utanríkisráðherra, meðan hann sækir Parísarfundinn, við bréfinu úr hendi ambassadors sovétstjórnarinnar hér. 5.500.00, eða um kr. 2000,00. Fer hér á eftir stuttur út- dráttur úr bréfinu, og eru eink- um þeir kaflar teknir, sem snerta ísland sérstaklega: „Kæri herra forsætisráðherra. Sovétstjórnin hefur fyrir skemmstu tekizt á hendur gagngera rannsókn á ástandi og horfum í alþjóðasamskipt- um. Höfum vér þungar áhyggj Flýði ofséknir Massers Egypzkur flugmarskálkur, Kaoul, hefur flúið til Jordaniu og leitað hælis sem pólitóskur flóttamaður'. Hann segir Nasser og félaga hans hafa svikizt undan merkj- um byltingarinnar og fjöldi manna í Epyptalandi eigi við' of- sóknir að búa. vorum með tilliti til þeirra ráðstafana, er nauðsyn býður að gera án tafar í því skyni að koma í veg fyrir, áð sambúð þjóða í milli verði enn stirðari en orðið er. Það er örugg sannfæring vor, að engin ríkisstjórn getur birt áskorun til allra þjóða að talið sig lausa við ábyrgð, leggja fram fé, klæðnað og hvorki á örlögum þjóðar sinn- matvæli handa alsírskum ur af þróun alþjóðamála og ar né heldur á frlðr um heim flóttamönnum. teljum nauðsyn bera til að'allan- °S eetur bví ekki látiðl vekja athygli íslenzku ríkis- * *S skipta hið alvarlega \™£J «*^£»£»*£* ástand, sem nú ríkir, og vax-1MaroKKo og iums' ao þvi er __._ t^!».'.,._i„ _._ . . _. hermt er í fregnum frá Genf. 100 þús. flóttamenn svelta. Alþjóða Rauði krossinn hefur Natofundurinn hófst í París í gær. Héðan fóru á fimdinn Hermann Jónasson forsætisráðherra og Guðm. I. Guðmundsson utanríkis- ráðherra. Bjarni Benediktsson gerði um það fyrirspurn á alþingi í gær, í hvers umboði þessir herrar hafi farið á fundinn. Benti hann á, að alþjóð væri riú kunnugt, að ríkisstjórnin sé klofin í varnarmálinu. Þessir tveir ráðherrar geta því ekki farið með umboð ríkisstjórnarinnar á Nato- fundi. í hvers umboði eru þeir þá? Tveir ráðherrar voru á þingfundi, Eysteinn og Gylfi. Þeir fengust ekki til að svara. Enda er erfitt að halda |>ví fram, að ráðherrar sem að- ems hafa umboð frá fram- sóknar og alþýðuflokknum, séu fulltrúar þjóðarinnar. stjórnarinnar á sjónarmiðum Indónesar uggandi út af brottför HoIEendinga. Brezkur fréttaritari símar frá Idónesíu, að nokkurs uggs gæti nú hjá stjórnarvöldum Indón- esíu út af brottflutningi hol- lenzkra kaupsýslumanna og verksmiðjueigenda og starfs- manna þeirra. Fara ráðandi menn sér nú hægara gagnvart hinum hol- lenzku mönnum, en það virð- ist nú koma betur í ljós með hverjum deginum, sem hinir gætnari menn sáu fyrir í upp- hafi, að ofsóknirnar gegn Hol- lendingum myndu skaða mest Indónesíu. Þegar er alger fram- leiðslustöðvun í verksmiðjum, sem Hollendingar hafa verið reknir úr, vegna stjórnleysis og kunnáttuleysis. — Jafnvel kommúnistar eru farnir að sjá, að ekki nægir að draga upp rauða fánann og tala digurbark andi ófriðarhættu. Færi svo, að ný heimsstyrjöld brytist út til bölvunar öllu mannkyni, þá er það víst, að ekkert rík'i, stórt né smátt, getur talið sig ör- uggt." Þá víkur Búlganín að t'undi Framh. á 7. síðu. Landlega hjá reknetabátum. Landlega hefur verið hjá síld- og vofir hungursneyð yfir því, ef hjálp berst ekki fljótt. 1062 lík fundin í Iran. Samkvæmt seinustu opin- berum heimildum * Teheran, hafa 1062 Iík fundist á land- sk j álftasvæðinu. Langsamlega mest tjón varð í þorpi einu og héraðinu um- hverfis það. í þorpinu hafa fundizt 812 lík. Aðeins örfáir þorpsbúar komust lífs af. Hjálparstarfinu er haldið á- fram og fer fjarri, að öll kurl séu komin til grafar. lega. Hitt er svo annað mál, arbátnm síðan á laugardag, þeg hvort stjórnarvöldin fá ráðið j ar 12 þúsund tunnur af síld bár- við uppivöðslumenn úr flokki kommúnista, og veltur þar á mestu hvort stjórnin getur treyst á herinn, en í honum er fjór,ði hver maður sagður á bandi kommúnista. ust á land. Vísi var símað frá Keflavík að enn væri talsverður sjór úti og óliklegt að i-óið yrði í dag að ó- breyttu. Heyrst hafði þar, að'lögreglunni tilkynning frá einhverjir Grindavíkurbátar Slippfélágiriu um að þá rétt í hefðu róið í gærkvöldi. | augnablikinu hafi jeppabíll sézt J Bíll rann út höfn Engínn maður var vítað um í fifce?- rann bíll út í Reykja- víkurhöfn, og var í fyrstu ótt- azt að maður eða menn kynnu að hafa verið í bifreiðinni, en sem betur fór reyndist sá ótti ástœðulaust — bifreiðin var mannlaus. Um þrjúleytið í gær barst í Reykjavíkur- í gær. í hoEium en ekkí var það í fyrstu. renna út af Ægisgarði gegnt Slippnum, steypast í sjóinn og hverfa. Enginn vissi þá, hvort bíllinn hafði verið mannlaus eða ekki. Brugðið var skjótt við og kaf- ari fenginn frá Vélsmiðjunni Hamri, er þarna var nærstadd- ur. Kom hann böndum á bíl- inn og var bíllinn að því búnu Frh. á 12. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.