Vísir - 17.12.1957, Blaðsíða 4
VÍSIF
Þriðjiidaginn 17'. desémber 1957
f/
Opnaður heimur þess
, sem
legra minninga, þegar komið er , nýja tíma, í námunda við alda-
dags
er".
Inisund og ein nótt
Keykjavíkur.
Gunnar M. Magníiss:
Iðunn 1957.
* Nafn þessarar bókar gæti vak-
Ið þann grun, að efni hennar
væri með nokkurum hætti hiið-
stætt því, sem skráð er á blöð
binnar fornfrægu bókar pers-
að baki okkur, sem nú eigum
í sporin j>ess.
Höfundur þessarar bókar er
enginn viðvaningur í ritstörf-
um. Hér hefur hann viljað
„opna að nokkru heim þess
dags, sem liðinn er“, eins og
ævidaginn hæstan eða litt hall- hann kemst sjálfur að orði.
, mótin síðustu, og gerast i
Reykjavík eða eru sérstaklega
tengdir henni. Mest rúm skipar
„framtíðarmaðurinn", Hannes
Hafstein, sem kemur til Reykja-
víkur sem nýsveinn í Latínu-
skólann tímaskiptaárið 1874, tólf
ára gamall. Mun mörgum þykja
andi, eru vinsælar. Það er í þeim ( Hann er góður sögumaður, seg- fróðlegt að lesa þaðj sem höf
seiðmagn, sem minnir á heim
fýsi eða átthagaleit — þó að við
kysum ekki að hverfa til þeirra
kjara og lífshaga,, sem afar
okkar og ömmur áttu við að
búa. En það býr eitthvað í okk-
nesk-austurlenzkra ævintýra og i ur af þessu fólki, sem nú hvílist
kynjasagna. En ekkert slíkt býr \ írá erfiði sínu undir hljóðri
undir þessu heiti. Bók Gunnars
M. Magnúss er hvorki hliðstæða
nöfnu sinnar né stæling hennar.
Þó er bók hans ævintýrabók. En
þær sögur, sem á hana eru
skráðar, hafa gerzt í raun og
veru, og bókarheitið bendir til
þess heimarlega sviðs, sem þær
hafa að mestu ieyti gerzt á.
Lífið er meira skáld en skáld-
ín öll samanlögð og þúsund næt-
ur i Reykjavík geyma jafnmörg
sevintýri af ýmsu tagi og fleiri
þó. Og sjálf er borgin, sem byrj-
ar í Bráðræði og endar í Ráð-
leysu, eins og Jónas Máni sagði
forðum, mikið ævintýri. Enginn
þáttur i sögu landsins, að jafnri
tímalengd, er órækara vitni um
þá furðulegu grósku, sem mann-
líf býr yfir, jafnvel á hjara
heimsbyggðar, en sagan um
þorp snauðra fiskimanna og fá-
einna, útlendra kaupmanna, sem
á fáum áratugum varð Reykja-
vík nútimans, hin íslenzka höf-
uðborg.
Spor þeirra flestra, sem lifðu
í kvosinni milli fjöru og tjarnar
og í holtajöðrunum til beggja
handa fyrir tveimur eða þremur
aldarfjórðungum, eru rækilega
grafin í móðu tímans, sem hef-
ur runnið í svo hröðum straumi
og fleygzt fram í áköfum öldum
á þessu skeiði. Borgin hefur
ruðzt um fast í vexti sínum,
grafið varir og bátalægi undir
Stórvöxnum hafnarmannvirkj-
um, teygt steinlagðar götur yfir
kálgarða og túnbletti, sem
græddir höfðu verið með ærnu
erfiði verkfæralítilla og lúinna
manna upp úr holtum og fúa-
mýrum, hlaðið upp húsi við hús
langt út fyrir þau mörk, sem
augað eygði úr kvosinni upp af
Naustunum gömlu í þann tíð, er
Sæfinnur með sextán skó signdi
sig móti sólaruppkomunni í
sama mund og Rósin af Saron
gekk til náða.
Höf., Gunnar M. Magnúss
hefur tekið sér fyrir hendur að
rekja nokkra hálfgleymda og ó-
ljósa slóða frá fyrri dögum.
Þessi bók er aðeins upphaf. Höf-
Undur telur sig hafa söguefni til
þúsund nátta og einnar betur,
en hér hefur hann ekki náð
hundraðinu og ekki nálægt því.
Hann hefur aðeins skemmt les-
andanum i sextíu og sjö nætur
— nema svo fari, að taumliald
sögumanns bili og lesandinn
taki alla áfangana í einum
.spretti, á einni nóttu. Ekki þætti
mér ólíklegt, að slíkt kunni að
gerast að höfundi forspurðum.
'Þær myndir úr gömlu Reykja-
vik og þjóðlífi liðinna tíma, sem
■dregnar eru á blaðsíður þessar-
•ar bókar, eru svo lífrænar og á-
:sæknar, að ein býður aðra fram
• og hver ein vekur forvitni um
framhald. Þjóðlífsmyndir, lipur-
lega dregnar, og sagnaþættir frá
þeim tima, sem var lífsskeið
annarrar og þriðju kynslóðar
torfu, eitthvað af viðbrögðum
þess í sæld og þraut er i okkar
eigin blóði, barátta þess og von-
ir, sigrar og ósigrar eru okkur
nákomnir með duldu móti. Það
lifir eitthvað í okkur af örlög-
um þess. Og sumir okkar, sem
nú erum á miðjum aldri, eigum
ekki langt ófarið til persónu-
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
>
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
ir mjög vel frá. Kennir margra
grasa í bók hans. Þar er Þórð-
ur malakoff og viðskipti lækna-
skólanema við liann. Þar er
sagt af því, hvernig norðlenzku
hjónin, Vilhjálmur Bjarnarson
frá Laufási og Sigríður Þor-
láksdóttir írá Skútustöðum,
hefur að segja. frá skólaárum
hans, þegar krókurinn var að
beygjast að því, sem verða átti.
Ýmislegt nýtt er hér dregið
fram eftir lítt kunnum gögnum
um félagslíf slcólapilta og koma
þar ýmsir við sögu, sem síðar
urðu atkvæðamenn í stjórnmál-
breyttu kotinu Rauðará í eitt af um Qg bókmenntum
mestu blómabýium landsins. Þar
er Kina-lífselixir og voltakross-
Ævisögubrot Jerisínu Jóns-
inn, hin dularfullu heilsulyf dóttur („Saga af helgri konu")
aldamótaáranna. Þetta er m. ö. ! er einkar fögúr saga, og mikil
o. eiginlega safn ritgerða eða saga i stuttu máli. Jensína er
frásöguþátta, sem eiga það eitt ekki jafnoki Ólafíu Jóhannsdótt-
sameiginlegt, að þeir gerast á ur um upplag, smærri í snið-
svipuðu skeiði, undir dögun hins um. En söm var trú þeirra og
af þéirri sömu, helgu glóð var
loginn, sem í þeim branri, kær-
leiksþelið; fórnarlundin. Og báð-
ar vissu jafnt — miklu betur en
þeir, sem dæmá trú þeirra og
telja hana allavega vonda, —
hvaðan þeim kom sá veigur,
sem gerði þær það, sem úr þeim
varð — helgar konur.
Sigurbjöm Einarsson.
BBcL'itáSfoliékifi.
LeifÞir Iiefur gefið út ágæta
barnabólc, Blómálfabókina, eftir
Iverstin Frykstrand, í þýðingu
Freysteins Gunnarssonar skóla-
stjóra.
Þetta er myndabók í stóru
broti með stórum og skemmti-
legum myndum á hverri síðu,
auk ævintýrsins um blómálfana,
sem er prentuð með stóru letri,
sem hentar vel litlum lesendun-
um, sem hún er fyrst og fremst
ætluð. Afbrags barnabók. — 1.
Kaupið þessa
óvenjulegu
skáldsögu áður
en það verður
um seinan,
ogþér hafið
eignazl hékr
sem þér
munuð lesa
ofl og
mörgum
sinnum
og hafa æ
meira gaman
og gagn af.
Gefið vinum
yðarr
heima og
erlendis hana í
jólagjöfr og þeir
munu verða yður
æ þakklálari fyrir
eflir því sem þeir
lesa hana oflar.
BÓKAFORLAG
ODDS
BJÖRNSSONAR
HVAÐ SEGJA MENN UM HINA NÝJÚ SKALÐ-
SÖGU LOFTS GU0MUNDSSONAR
JONSMESSUNÆTUR
MARTRÖD
FJALLINU HELGA
SÉRA BENJAMÍN KRISTJÁNSSON
í Islendingi:
. . . ein af allra skemmtilegustu skáld.
sögum, er skrifuð hefur verið á ís-
landi . . . frumleg að gerð og merki-
leg að efni . . Skáldsaga Lofts Guð-
mundsscnar boðar nýja tima og meiri
djúpsýn í skáldskapnum.
ÞORSTEINN JÓNATANSSON
í Verkamanninum:
Bókin er bráðskemmtileg við fyrsta
lestur, en ber þó greinilega þau ein-
kenni góðrar bókar, að hún muni
rey-nast bví betur, sem hún er lesin
oftar. Hún mun því verða varanleg
e:gn hverium þeim, sem hana eign-
ast . . .
IIELGI VALTÝSSON í Degi:
Þetta er furðulegasta saga. sem skráð
hefur verið á vora tungu! Og hana
þarf að tví- og brílesa eða helzt oftar.
— Og í hvert skinti mun birta yfir
b°uni. — Jónsmessunæturmartröð á
Fjallinu helga er glæsileg bók. 290
bls. í stóru broti, og prýðilega vönd-
uð að ö'lum frágangi. Hún er heilsu-
samlegur lestur þroskuðum ungling-
um og öllu hugsandi fólki. og því ti’-
vain jólagjöf á vetrar-iólum. — En
í sögunni eru einnig jól um hásum-
arið! — En þau eru af öðru tagi!
V. S. V. í Alþýðublaðinu:
Það verð ég að segja. að þetta er ein
furðulegasta skáldsaga. sem ég hef
lesið eða nokkurn tíma hevrt um.
KRISTMANN GUÐMUNDSSON
í Morgunblaðinu:
Bókin er efnisrík, og skáldið fer víða
hamförum . . . Þegar á allt er litið,
v erður að telja útkomu sögunnar
merkisviðburð á bókmenntasviðinu.
BRAGI SIGURJÓNSSON
Alþýðumanninum;
Það hefur verið sagt um Martröð
Lofts, að hún eigi sér enga hliðstæðu
í íslenzkri bókmenntasögu. Þetta er
rétt. Segja má kannske, að hún sé
kvistur á sama tré og Heljarslóðar-
orrusta Gröndals, en það skilur þó
mjög á milli, hve ádeilan hjá Lofti
er aug'iósari og beinskeyttari . . .
. . . æíti ég að nefna einn einstakan
kafla bókarimiar, sem ósvikið púður
frá fvrsta orði til hins síðasta mundi
ég nefna kaflann 62. bar sem svo mis-
kunnarlaust og nakið. en bó skemmti-
l^ga einf^lt er gert gys að kaida stríðs
karni stórveldanna.
Það væri held ég heillaráð að snara
ho»um á ensku og senda Sameinuðu
þjóðunum hann til vfirlestrar og á-
minningar fyrir hvern dagfund sinn.
HELGI SÆMUNDSSON
í Alþýðublaðinu:
Svona skrifar enginn nema Loftur.
Handbragð listamannsins dylst held-
ur ekki . . . Samtölin hitta í mark,
eins og þetta sé skotkepnni . . . Sag-
an sk par honum á bekk með þeim
rithöfundum, sem kunna og þora að
taka á hlutunum.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s.
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
...S