Vísir - 17.12.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 17.12.1957, Blaðsíða 8
 JU RI A Þriðjjudagirm 17. deserobcr. 1957 List- og Hocey- skautar á þyzkum skóm kr. 444 - Lausir skautar kr. 118 - VER2LUN Kaupi gull og silfur Laugavegi 10. Sími 13367 nýkomnar Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. — Sími 13184. simSsB WALT DISNEY Lesið um Dumbó litla fallega fílinn, sem getur flogið. Utbrá REGLUSAMUB ptltur óskar eftir herbergi. Tilboð sendist afgr., merkt: „220“.__(560 . ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. janúar.1 Þrennt fullorðið og eitt barn í heimili. Uppl. í síma 17232. — I (550 ÍBÚÐ. Stofa og stórt eldhús, ásamt geymslum, á bezta stað í bænum, til leigu fyrir fá- menna fjölskyldu eða tvær einhleypar stúikur. — Tilboð sendist Vísi, er tilgreini fjöl- skyldustærð, merkt: „Fyrir jól — 215“, HERBERGI til leigu nálægt miðbænum. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „315,“ (566 LÍTIÐ herbergi í austurbæn-^ um óskast á leigu. Tilboð send-j ist Vísi, merkt: „Lítið — 221.“ i (570 KVENÚR tapaðist 5. þ. m. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 19979. Fundarlaun. (549 PENINGABUDDA fundin. — Eigandi hringi í síma 14941. (563 Aðalfuntlur Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í Ingóifsstræti 5, 6. hæð, þriðjudaginn 17. þ. m„ kl. 20,30. — Ðagskrá sam- kvæmt félagslögum. Stjórnin. mmm STÚLKÁ óskast til heimilis- starfa. Aðeins 2 í heimili. Uppl. í sírna 33112 eftir kl. 6. (540 2 STÚLKUR óskast til að leysa af í jólafríi. Kjörbarinn, Lækjargötu 8._______ (552 2 STÚL'KUR taka að sér ræstingu i húsum. Uppl. í síma 1-1826,____________ (553 KONA óskar eftir vinnu, margt kemur til greina; einnig heimavinna. Uppl. í síma 16107. (556 ATHUGIÐ! Sólum bomsur og skóhlífar eingöngu með Confineníal cellcrcpé sólagúmmíi. Léttasta sólaefnið og þolgott. Contex á alla mjóhælaða skó. Allt þýzk- ar vörur. Fæst aðeins á Skó- vinnustofunni Njálsgötu 25. — Sími 13814. (603 HREINAR léreftstusk- ur kaupir Félagsprentsmiðjan. Sími 11640. KAUPUM eir og kopar. Járn- steypan h.f., Ánanausti. Sími 24406- (642 DÝNUR, allar stærðir á Baldursgötu 30. Sendum. — Sími 23000._________ (759 KAUPUM allskonar hreinar tuskur til jóla. Baldursgötu 30. ___________ (28.4 SVEFNSÓFAR aðeins 3300 kr. Fyrsta flokks efni og vinna. Grettisgata 69. Opið kl. 2—9. (537 HUSAVIÐGERÐIR. Glugga- ísetningar, hreingerningar. — Vönduð vinna. Símar 34802 og 22841. — (798 LOKKUM HURÐIR. önn- umst viðgerðir á trévei’ki. Fag- vinna. Símar 18797, 12396. (343 STULX.V, vcn aígreiðslú, getur1 inegiö- atvinnu nú þegar. Brytinn, Austui'stræti 4. Uppl. á staðnum og í síina 15327. (563 Í.R. Frjálsíþróttamenn. Munið fallæfingarnar og j fundinn í kvöld kl. 8,30 í Í.R.-húsinu. — Stjórnin. IIREINGERNINGAR. Glugga pússningar. Vönduð vinna. — Uppl. í síma 22557. Óskar. (79 HUSNÆÐISMIÐLUNIN, — Ingólfsstræti 11. Upplýsingar daglega kl. 2—4 síðdegis. Sími 18085, -______________(1132 GOTT herbergi óskast strax. Aðgangur að síma og baði. Til- boð sendist afgr. fyrir fimmtu- dag, merkt: „Reglusöm — 216“._________________(53!) FORSTOFUHERBERGI til leigu á Fjólugötu 25 (götu- hæð),__________________(541 ÞRJÁR stofur, eldliús og bað til leigu. — Tilboð, merkt: „Sólvellir — 217“ sendist Vísi. (542 1—2 IIERBERGI og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla til vors. Tilboð, merkt: „Veturseta — 218“ sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. (543 HREINGERNIN G AMIÐ - STÖÐIN hefur ávallt fagmenn í hverju starfi. Sími 17897 — Þórður og Geir._______(_56 HREINGERNINGAR. Fljótt og vel unnið. Sími 17892. (441 IIREIN GERNIN G AR. Lag- fæx'ingar á húsum. Sími 15813. HREINGERNINGAR. ’Glúggá hreinsun. Vönduð vinna. Sími 22841. Maggi og.Ari. (497 FATAVIÐGERÐIR, fata- bi'eytingar. Laugavegur 43 B. Símar 15187 og 14923. tflOQ IIREINGERNINGAR. Vanir menn. Sími 11067. . (532 I----------------------- 1 IIREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Sími 10713. (324 GOTT notað píanó til sölu vegna brottflutnings. Selst ó- dýrt. Uppl. í sínia 18335, kl. :5—7 sícdegis. (56.5 TIL SÖLU'Viotað eikarborð- stofuborð ásaimt 6 stólum. Einnig 2 djúpir stölar og kassa- ^ timbur. Hraunteigur 20, II. h.1 (564 , KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími 34418. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82.____________(348 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. 'SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flest- ir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík af- greidd í síma 14897,_____(364. DÍVANAR og svefnsófar fýr- irliggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til klæðningar. Gott úr- val af áklæðum. Húsgagna- bóistruuin, Miu-træli 5. 'Sími 15531.___________________(866 SÍMI 13562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karlmannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólf- teppi o. m. fl. Fornverzluo i, Grettisgötu 31,__________(135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrafátnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. BARNAKERRA til sölu, Pedigree með skei'mi. Uppl. í síma 23719._______(557 SKÁKKLUKKA óskast til kaups. Sími 23340. (558 TIL SÖLU 2 djúpir stólar og sófaborð (útskorið) til sýnis að Háteigsveg 13, eftir kl. 6. (559 ATHUGIÐ. Til sölu klæð- skerasaumuð herraföt, mjög lítið notuð. Ódýr. — Uppl. í síma 3.4324._______________(567 PEDIGREE kerruvagn og bai’na-bui’ðarrúm til sölu á Eiríksgötu 19, niðri. Sími 34478. I__________________________(505 | RAFHA eldavél til sölu, nýrri gei’ðin. Mjósti’æti 8 A. (569 HUSAVIÐGERÐIR, utan húss og innan hreingerningar. Höfum þéttiefni fyrir sprung- ur. Vönduð vinna. Sími 34802 og' 22841. (525 ÚR OG KLUKKUR. Viðgerð- ir á úrum og klukkum. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzl- un. * (303 NOTUÐ föt á 11 til 12 ára dreng til sölu með tækifæris- verði. Uppl. Lsíma 32294. (571 INNRÖMM UN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54, (209 14 ÁRA telpu vantar-vinnu í jólafríinu. Uppl. í síma 3-2916. t (555 DUKKUVAGN. Vel með far- innn, ónotaðar Pedigree dúkku- vag'n til sölu á Miklubraut 82, kjallara eftir kl.* 5 í dag. (572 FATASKÁPAR til sölu á Rauðalæk 69. Sími 34044. (573 ÚTVARP og grammófónn til sölu. Skaftahlío 7. — Uppl. í síma 15341. (574 TIL SÖLU tvenn hei’raföt og tvenn kjólföt. — Uppl. í síma 14388. — (575 ÓSKA eftir að kaupa þvotta- yél fyrir ca 1—3 þús. kr. Uppl. í síma 16990.____________(539 TIL SÖLU klæðskerasaum- acur smoking á meðal mann, einnig dökk drengjaföt, 11 ára, hvorutveggja mjög lítið notuð. Tækifærisvei’ð. Uppl. í síma 33649. (562 MJÖG fallcgt gólfteppi til sölu, 3X4; einnig stórt skrúf- stykki með röi’haldara. Uppl. Hlíðargerði 24, upni, (544 TIL SÖLU: „Marconi“ út-- varpstæki og tveir djúpir stól- ar, amerískir. — Uppl. í síma 24916.___________________(515 KANARÍFUGLAR (par) í fallegu búri til sölu. Tilboð, — merkt: „Söngfugl — 219“ send- ist Vísi fyrir föstudag — 292“. ’ (546 AMERÍSK strauvél í bordi (Speed queen) til sýnis og sölu á Laugai’nesvegi 31, eftir kl. 6 í dag.___________________(549 I GLASUPPÞVOTTAVÉL, hentug fyrir veitingahús- eða stórt heimili til sölu. Uppl. í síma 1-5960. ■ TIL SÖLU svefnsófi, tví- settur klæðaskápur, dökk herraföt og vetrarfrakki á meðalmann og kvenregnkápa nr. 44. Uppl, í síma 23603. (551 | TVÍSETTUR klæðaskápur, nýlegur, til sölu; einnig svart- ur, nýr kjóll, nr. 42, model- I snið. Sími 2-2757. (554

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.