Vísir - 18.12.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1957, Blaðsíða 2
VlSlB Miðyikudaginn 18. desember 1957 Sœjarfréttir Útvarpið í kvöld: 20.30 Lestur fornrita (Einar Óf. Sveinsson prófessor). — 20.55 Tónleikar (plötur). — 21.30 „Leitin að_ Skráp- skinnu“, getrauna- og leik- þáttur; IIÍ. hluti. — 22.00 ; Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.30 Frá Félagi ’ íslenzkra dægurlagahöfunda: Hljómsveit Magnúsar Péturs | sonar leikur lög eftir Hjör- dísi Pétursdóttur, Gunnar ; Kr. Guðmundsson og Jó- hannes Jóhannesson. Söngv- arar: Haukur Morthens og Sigurður Ólafsson. Kynnir: Jónatan Ólafsson — til kl. 23.10. Umskipafélag Islands: Dettifoss fór fró Ventspils í fyi’radag til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Siglufirði í gærkvöid til Akureyrar og þaðan til Liverpool, London og Rotterdam. Goðafoss fór frá Reykjavík fyrir viku til New York. Gullfoss fór frá ; Éeykjavík í gær til ísafjarð- ar, Siglufjarðar og Akureyr- ; ar. Lagarfoss var væntanleg- ur til Riga í gær, fér þaðan til Ventspils. Reykjafoss fór ; frá Hafnarfirði í gær til ísa- ' fjarðar, Súgandafjarðar, Akraness og Reykjavikur. Tungufoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Hofsóss, Sauð- • árkróks, Skagastrandar, Djúpavíkur og þaðap tíl Austfjarða, Gautáborgar og Hamborgar. Drangajökull kom til Reykjavíkur í fyrra- dag frá Kaupmánnahöfn. Pkipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Ak- ureyrar síðdegis í dag, fer þaðan austur um land áleið- ; ís til Reýkjavíkur. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi j vestur um land til Akureyr- ar. Herðubreið er á Aust- , fjörðum á leið til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag vestur um land til Reykjavíkur. Þyrill \ er á leið frá Iiamborg til ís- lands. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á föstudag til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Gilsfjarðar og Hvammsfjarð- arhafna. JBenzínstöðvarlóð: Á fundi bæjarráðs nýlega var samþykkt að gefa Olíu- f verzlun íslands kost á benzín stöðvarlóð við Suðurlands- braut norðanverða, milli Grensásvegar og Skeiðaiv vogar, með nánari skilyrðum bæjarverkfræðings, enda af- sali félagið sér tilkalli til lóð- ar í tungunni milli Miklu- brautar og Suðurlandsbraut- ar. Jólasöfnun Mæfoastyrksnefndar. Útibú Búnaðarb., Laugav., starfsf. 125 kr. Raforkumála- skrifst., starfsf. 810. Safnað af frú Margr. Guðmundsd. 5.015. Ellen Hallgrímsson 100. Sv. Björnsson & Ás- geirss., heildv. 300 kr. Fríða Síefánsson 100. Landsb. ísl., starfsf. 1825. Ásg. Ásgeii’s- son 200. Búnaðarb., starfsf. 1535. Sjúkrasamlag Rvk., starfsf. 270. Verzl. Aðal- stræti 4, fatnaður og skór, Ninon, fatnaðúr. J. Ó. 200 K. Ó. 100. Félagsprentsm. 890. Sakamálaskrifst. 200. Verzl. Edinborg 1000. O. V. Johanness. & Co. 100. Blóm & Ávextir 150. Silli & Valdi 200. O. Johnsen & Kaaber 1500. G. Helgason & Melsted 500. Vélsm. Héðinn h.f., starfsf. 1611.45. Magrét Árnad. 200 kr. J. Þorláksson & Norðmann 500. Starfsfólk Ríkisútvarpsins 725. Orka h.f. 300. Timburv. Árna Jónssonar h.f. 500. Timburv. Árna Jónss., starfs fólk. 305. A. D. L. N. 500. N. N. 500. Sjóvá 930. Sjó- klæðagerðin h.f., starfsf. 700. H. Óíafsson & Bernhöft 300. Verzl. O. Ellingsen 1000. Verzl. O. Ellingsen, starfsf. 700. H. Benediktsson & Co. 1000. H. Ben. & Co., starfsf. 675. Magnús Kjaran heildv. 500. J. L. 150. Dabl. Vísir, starfsf, 595. Á. G. 100. Rík- isféhirðir og starfsf. 590. Bæjarútgerðin, skrifst. 370. Hvannbergsbr. 1000. Hvann- bergsbr., starfsf. 420. Ó. B. 500. F. G. 100. Verzl. Krist- jáns Siggeirss & starfsf. 800. Alm. Ti-yggingar, starfsf. 410. Bernh. Petersen 300. Guðrún Benónýsd. 50 Gúst- av A. Jónasson 500. Jöklar h.f. og starfsf. 1000. Bif- reiðast. Steindórs, starfsf. 210. Ái’ni Jónsson heidlv. 2000 kr. og vörur. — Kærar þakkir. Mæðrastyi’ksnefnd. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Kiel. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökulfell fór 16. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Hambrgar, Grims- by, Newcastle, Gautaborgar KBOSSGÁTA NR. 3401. I Lárétt: 1 Síðara nafn sögu- hetju, 3 félag, 5 fréttastofa, 6 ósamstæðir, 7 í nefi, 8 úr ull, 10 lítifl, 12 í hálsi, 14 útl. nafn á ey, 15 frostskemmd, 17 ósam- stæðir, 18 iðnaðrmanns. Lóðrétt: 1 kall, 2 fréttastofa, 3 umbúðii’, 4 nafn (þf ), 6 þröng, 9 vona, 11 heimshluti, 13 stingui’, 16 tón. Lausn á krossgátu nr. 3400: Lárétt: 2 kylfu, 6 Óla, 7 ef, 9 Án, 10 lóm, 11 ei’u, 12 dt, 14 SS, 15 enn, 17 rofar. Lóðrétt: 1 skeldýr, 2 koó, 3 yls, 4 la, 5 unnusta, 8 fót, 9 árs, 13 Una, 15 ef, 16 nr. og Gdynia. Dísai’fell fer frá Rendsburg 21. þ. m. til Stett- in. Litlafell er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Helgafell er í Gdynia. Hamrafell er í Reykjavík. Alfa lestar á Vestfjörðum. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Riga. Askja er < væntanleg til Dakar á hádegi í dag. _________ Renault- verksm. frönsku búast við að selja yfir 50.000 bifreiðar í Bandaríkj- unum 1958 eða 80% meira en á þessu ári. Stúkaoi Frón 30 ára. Stúkan Frón nr. 227 varð 30 ára 10. þ. m., en hún var stofn- uð í þáverandi fundarsal templ- ara í Aðalstræti 8. Afmælisins var minnzt með hátíðarfundi og skemmtisam- komu í Templai’ahöllinni á fundardag stúkunnar tveim dögum síðar, fimmtudaginn 12. þ. m. Fjölmenni var þar og há- tíðabragur. Stúkunni bárust mörg heilla- skeyti, bæði héðan úr bænum og utan af landsbyggðinin, enn- fremur afmælisljóð, blóm og fleiri góðar gjafir. Fundinum stjórnaði fyrsti æðsti templar stúkunnar, Guð mundur Illugason lögreglu ÍltÍHHiAlaÍ alwHHÍHqA ÁrdeKÍshánæðcj kl. 2,20. Slökkvistöðin hefur sima 11100. Næturvörður Ingólfsapóteki sími: 1-13-30. Lögregluví» ofan heíur síma lllðx. Slysavarðstofa Reykjavikur I Heilsuverndarstöðin’nl er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á aama stað kl. 18 til kl. 8. — Siml 15030. Ljósatiml bifreiða og annaira ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur verður kl. 16.20—8.05. Landsbókasafnið er opið alla virka daga írá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafn LM.S.I. 1 Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnlð er opin á þriðjud., íimmtud. og laugard. kL 1—3 e. h. og á sunnu- dögum kL 1—4 e. h. Llstasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnu- daga frá kl. 1,30 til kl. 3.30. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstoí- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10 —12 og 1—4. Útlánsdeildin er op- in virka daga kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4. Lokað er á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, nema laugar- daga. Útibúið Efstasundi 26, opið virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólmgarði 34: Mánud. kl. 5—7 fyrir börn 5—9 fyrir fullorðna. Miðvikud. kl. 5—7, Föstud. 5—7. Biblíulestur: Mal. 3,6—12. — Reynið mig nú. Nýreykt hangikjöt. Bjúgu, pylsur, kjötfars. Álegg. Kjötveriíunin Búrfeli, Skjaldborg v/Skúlagötu . Sími 1-9750 er kpminn FISKBÚÐIN, Mánagötu 25. Úrvals hangikjöt af dilkum. Saltkjöt. Sendum heim. Kjötbúð Austurbæjar, Réttarholtsvegi . Sími 3-3682 í HÁTIÐAMATINN Hangikjöt, saltkjöt, dilkahjörtu og margt fleira. Hinir mörgu viðskiptavinir verzlana vorra, er undanfarin ár hafa fengið jólahangilcjötið í verzluninni á Vesturgötu, vinsamlega snúi. sér nú til verzlunarinnar í Mávahlíð 25,. Sendum um allan bæinn. Fljót og örugg afgreiðsla. Verzíunin Krónan MávahiíÓ 25 Sími 10733. Bústaðahverfi, Raðhúsahverfi, Smáíbúðahverfi, Sogamýri. Jólahanglkjötið komið Það bezta og mesta úrvalið er hjá okkur. Sendum yður heim. Kjöt & ávextir, Hólmgarði 34 — Sími 3-4995. við Grettisgötu. Jólahangikjötið frá okkur í heilum og hálfunx skrokkumf: 30 kr., frampartur 28 kr., læri 36.80. Úrvals dilka- og sauðakjöt. j ABit í jólamatinn Kaupfélag Kópavogs, Álfhólsvegi 32 . Sími 1-9645 þjónn, sem ávai’paði gesti og stúkufélaga og þauð þá vel- komna. Því næst var tilkynnt kjör Karls Karlssonar fyrrverandi æðsta templars sem heiðui’sfé- laga stúkunnar fyrir langt og gott starf í þágu hennar. Af- hending kjörbréfs til heiðurs- félagans fór fram með við- hafnarsiðum. Að því loknu á- varpaði hann stúkuna. Stofnfélagar voru. 49, af þeim eru enn þrír í stúkunni, þau Hálfdán Eiríksson kaupm.,. Jón Hafliðason fuiitrúi og frú! Ki’istín Sigui’ðardóttir, öll heið- ursfélagar. Gengið hafa í stúk-# una frá upphafi 1007 konur og karlar. Nú er félagatalan ál öðru hundraðdnu, en hæst vax’ hún 280 á tímabili. Haldnir* hafa verið 747 fundir. Skipzfi hafa á fræðslu, umræðu- og skemmtifundir. Og handritail blað, Frónbúi, hefur verið lesiíj á fundum öðru hverju síðani 1930. , _. ■ J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.