Vísir - 18.12.1957, Page 11
:: n
Miðvikudaginn 18. desember 1957
VlSIB
Hvernig verður flugfer&um hagað
um jól og áramót?
__A
Bilkifianittfj FI itntc flufjferðir.
Um jól og nýár verða nokkrar
breytingar á áætlunarflugi flug
véla Flugfélags íslands. Nokkr-
ar ferðir falla niður, en aðra
daga eru farnar aukaferðir.
Sérstök ástæða er til að vekja
athygli þeirra, sem eiga eftir
að senda póst til útlanda, á að
gera það hið fyrsta, en síðustu
póstferðir fyrir jól, eru til Osló,
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar, 21. des. og til Stóra-
Bretlands 22. desember.
í millilandafluginu verður
ferðum hagað þannig, talið frá
og með fimmtudeginum 19. des.:
19. des.: Sólfaxi fer frá Rvík
kl. 9 aukaferð til Kaupmanna-
hafnar. Hrímfaxi kemur frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló til Reykjavíkur kl. 16,10.
20. des.: Hrímfaxi fer frá
Reykjavík kl. 8 til Glasgow og
Kaupmannahafnar. Kemur aft-
ur til Reykjavíkur kl. 23,05. —
Sólfaxi fer frá Kaupmannahöfn
kl. 11,45. Kemur til Reykjavík-
ur kl.' 17,00.
21. des.: Hrímfaxi fer frá
Reykjavík kí. 8,30 til Osló,
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar. — Gullfaxi kemur frá
London og Glasgow til Reykja-
kur kl. 16,20.
22. des.: Gullfaxi fer frá
Reykjavík kl. 9 til London. —
Hrímfaxi kemur frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Osló, til
Reykjavíkur kl. 16,10.
23. des.: Gullfaxi fer frá
London um Glasgow til Reykja
vikur. Komutími 21,10.
27. des.: Gullfaxi fer kl. 8 til
Glasgow og Kaupmannahafnar.
Kemur frá Kaupmannahöfn um
Glasgow sama dag til Reykja-
víkur kl. 23,05.
Bezta jóíagjöfin-
Framh. af 3. síðu.
snúa kringum sig þjónum á
veitingahúsum með vitleysisleg-
um þjórfjárgjöfum og eyða
miklu fé að óþörfu á stuttum
tíma.“ Forsetinn telur allt þetta
að vísu undantekningar. Enn
segir hann: „Þá eru þeir, sem
hafa tamið sér það heima fyr-
ir að beita frekju og ósanngirni,
máske oft með einhverjum ár-
angri, og telja þess þurfa við til
þess að halda hlut sinum á er-
lendum vettvangi. Slíkir menn
hrinda frá sér menntuðum og
siðfáguðum mönnum og skapa
sér andúð i stað samúðar." Á
þessari kröfugerðaröld hér í
landi, sem stofnað er til og fram
fylgt af litilli forsjá, en hóf-
laustri írekju., mætti margur
maðurinn lesa kaflann um samn
inga og sendinefndir sér til
nokkurrar sálubótar.
Sveinn Björnsson var kjörinn
rlkisstjóri og síðar forseti þjóð-
ar sinnar. Við ríkisstjórákjör 17.
júní 1941 lét hann svö ummælt:
„Framar öllu lít ég á starf
mitt sem þjónustu, þjónustu
við heill og hag íslenzku þjóð-
arinnar, þjónustu \dð málstað
: Islendinga, hvað sem fram-
1; undan kann að vera. Það er
1 þvi ásetningur minn að leggja
' íram alla krafta mína, and-
lega og líkamlega, til þess að
1 sú þjónusta megi verða Iandi
28. des.: Hrímfaxi fer frá
Reykjavík kl. 8,30 til Osló,
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar.
29. des.: Hrímfaxi kemur frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló til Reykjavíkur kl. 16,10.
3. jan. 1958: Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 8. Kemur til Reykjavíkur
frá sömu stöðum kl. 23,05.
Innanlandsáætlun félagsins
breytist ekki, nema hvað seinni
|ferð til og fr.á Akureyri á að-
(fangadag fellur niður. Farnar
verða aukaferðir fyrir jól, eft-
ir því sem ástæður leyfa.
A jóladag og nýársdag verð-
ur ekkert flogið.
Hvarnig er veðrii?
í morgun var vestan átt og
tveggja stiga jhiti í Reykja-
vík. Út af Melrakkasléttu
var djúp lægð á hrcyfingu
norð-norð-austur. Hér við
Faxaflóa var spáu norðan og
norðvestan stinningskaldi. I
dag mun verða skýjað, cn
víðast úrkomulaust.
Hiti erlendis kl. 5 í morg-
un: London 4, París -f-l)
New York 3, Hamborg -f-8,
K.höfn -f-4, Stokkhólmur
-f-.l, Þórshöfn í Færeyjum 7.
Nýlátinn er í Kaliforníu
brezki leikarinri Reginald
Sheffield, sem lék David
Copperfield í fyrstu kvik-
myndinni, sem gerð var af
þessari heimsfrægu skáld-
söpj Dickens.
mínu og þjóð til sem mestra
heilla.“
Allt starf sitt rækti Sveinn
Björnsson með prýði. Hann
komst • ekki hjá því frekar en
aðrir dauðlegir rnenn, að verða
fyrir nokkru aðkasti og öfund
eins og gengur. Enginn mun að
lokum haía orðið ástsællli en
hann. I bók sinni eys hann af
góðum og gildum sjóði minning-
anna, með róseini hins reynda
manns og víðsýni heimsborgar-
áns. Vissulega er það þjóðinni
góð gjöf og varanleg.
K. G.
Nýjasta Árna-bókin
Fyfsta prentun er uppseld
Önnur prentun er komin
• í 'bókaverzlanir.
Með fjölda mynda eftir
Halldór Pétursson.
UITM
Tryggið yður eintak af L EIT ARFLUGINU
áður en bað er um scinan. i
Bókaforlag Odds Björnssonar.
Endurminningar
Beniamino Giglis
eru komnar út á íslenzku í ágætri
þýðingu Jónasar Rafnars læknis.
Bók þessi á óslitna sigurgöngu í fjölda landa,
svo að fáar bækur hafa betur selzt -
Kynnizt ævi hins heimsfræga og dáða listamanns
og frásögnum hans af fjölda snillinga og lífi
listafólksins bak við tjöldin. ;.
IBIIlllfllIOIIBIBBllllIlBEEIIBIIIIIIIIIIH'
Skemmtilegasta
ævisagan
r
a
bókamarkaðinum
Kaupið Endurminningar Giglis.
Gefið vinum yðar Endurminningar
Giglis í jólagjöf.
Lesið Endurminningar Giglis.
Kvöldútgáfan, Akureyri.
;; I
$ 5 ;3
•? v - J'W* Tv \
Ferðabók ársins
GÓDA TUNGL,
Undur fögur og bráðskemmtileg bók um ferðir danska blaða-
mannsins Jörgens Andersen-Rosendals um Kína, Japan, Tíbet,
Indland, Indónesíu og Balieyjar.
Bók þessi hefur vakið feíkna umtal og athygli víða um lönd
og verið þýdd á fjölda tungumála. í Danmörku hlaut hún
viðurkenningarheitið „Ferðabók ársins“.
Bók um konur og ástir í Austurlöndum. —
Jólabók allra, sem unna fögrum ferðabókum.
Bókfellsútgáfan