Vísir - 18.12.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 18.12.1957, Blaðsíða 5
Miðvikuöaginn 18. desember 1957 VlSIR wu r r ‘8 Gamla bíó Sími 1-1475. Hetjur á heljarslóS (The Bold and the Brave) Spennandi og stórbrotin bandarísk kvikmynd sýnd í SUPERSCOPE. Wendell Corey Mickey Rooney Nicole Maurey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. W$M Hafnarbíó [ Sími 16444 Ofríki : (Untamed Frontier) Hörkuspennandi amerísk 'J litmynd. Joseph Cotten Shelley Winters Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5,.7 og 9. iawa 50 ec hjálparmótorhjólin nýkomin SMYRILL, Húsi Sameinaða. Stjörnubíó Sími 1-8936. Víkingarnir frá Tripoli (The Pirates of Tripoli) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný amerísk ævintýramynd um ástir, sjórán og ofsafengnar sjó- orustur. Paul Henreid, Patricia Medina. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Meira rokk Eldfjörug ný, amerísk rokkmynd Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. Ananas tvær tegundir. Ferskjur, perur og blandaðir ávextir í dósum. Söluturninn í Veltusundi Sími 14120. Austurbæjarbíó Sími 1-1384 Kona piparsveinsins Skemmtileg, ný, frönsk kvikmynd um piparsvein, sem verður ástfanginn af ungri stúlku. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli franski gamanleikari: Fernandel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PILTAR; ‘EFÞIO EiGiP UNHL'STIINÁ ÞÁ A ÉC HHlNGANÁ / fyrtefjtfsfiw/KifcSortA {jjr-u -. At*tsrr*erf 8 - V V ^ Jóhan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir é öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Jóho” Rönning h.f. Sími 1-22-60. og milli jóla og nýárs eru Sundhöllin og Sundlaugarnar opnar fyrir alla bæjarbúa. Á aðfangadag jóla og gamlársdag eru bær opnar til hádegis en lokaðar jóladagana og nýársdag. Ýtuskófla og bfikrani til Ieigu. Uppl. í síma 1-6310. KiPAUTCeKO -•;: E» ■ mr k gtr m mi iTk M. bo Sæfari frá Grundarfirði fermir í dag vörur til Sands, Ólafsvíkur og Grundarfjarðar. — Vörumóttaka árdegis. LARNII eru komnir. Vindlakassi er góð jólagjöf. Reykjapípur, spánskar, þýzkar, danskar. Leðurveski undir reyktóbak margar gerðir. Konfektkassar i miklu úrvali frá Lindu, Freyju, Víking, Nóa. Tóbaksverzlunin London Bananar ný sending. Úrvals kar-töflur, gullauga og rauðar. Hvítkál, útlent. Gulrófur, mjög góðar. hdriðahúð, Þingholtsstræti 15. Sími 17283. irjóstsykur Súkkulaði, hagstætt verð. Piparkökur í lausu og í pökkum. Tekex, nick-nack, ískex, útlent, innlent. Indriðabúð, Þingholtsstræti 15. Sírni 17283. Tjarnarbíó Sími 2-2140. Koparnáman (Copper Canyon) Frábærlega spennandi og atburðarík amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: : Ray MiIIand Hedy Lamarr Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 3-20-75 Stræti Laredo Hörkuspennandi, amerísk kvikmynd í litum. William Holden William Bendix MacDonald Carey Mona Freeman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Laugavegi 10. Sími 13367 BÍLSTJÓRAR Jólavindlar. Amerískar herra snyrti- vörur. Saumlausir nylonsokkar. Spil. Gerið jólainnkaupin í Hreyfilsbúðinni. Hreyfilsbúðin Sími 1-1544 Mannrán í Vestur Berlín („Night People“) Amerísk CinemaScope lit— mynd, um spenninginn og kalda stríðið milli austurs og vesturs. Aðalhlutverk: Gregory Peck Anita Björk , Broderick Crawford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípolíhíó Sími 1-1182. H j Menn í strsði (Men in War) Hörkuspennandi og tauga- æsandi, ný, amerísk stríðs- mynd. Mynd þessi er talin vera einhver sú mest spennandi sem tekin hefuc verið úr Kóreustríðinu. Robert Ryan i Aldo Ray . Sýnd ld. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Gúmmískófatnaður í úrvali Finnskar kvenbomsur » fyrir háa og lága hæla, margar gerðir. Tungubomsur, allar stærðir fyrir háa og lága hæla. Kuldaskór, kvenna, karla og unglinga* Snjóbomsur fyrir börn og fullorðna. j Karlmannabomsur cg skóhlífar. VETRARGARÐURI Dansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins leikur. Sími 16710. Aðgöngumiðasala á árantótadansleikmn er hafin. VETRARGARÐURINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.