Vísir - 18.12.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 18.12.1957, Blaðsíða 4
VÍSIF Miðvikudaginn 18. desembcx 1957 Prédíkanasafn dr. Elriks V. Aibertssonar. Eiríkur Alberísson, dr.' sálu þinni svölun? Ef svo væri theol.: 1 hendi Guðs. Pré- dikanfr. Prentsmiðjan Leift- ! ur h.f. Reykjavík 1957. Mér er það nálega i barns- minni, að ég handlék þá virðu- ekki, ættir þú að ge:a þér ljóst, hvort þú hefir leitað til hans, er eys lifsins vatni úr djúpa brunn- inum“. En víðar --r „lífsins vatn“ í legu bók, er heitir „Hundrað þessum ræðusafni. Að sjálf- hugvekjur til kvöldlestra eftir íslenzka kennimenn“ (1926) og greip niður í hana hér og jiar. Þar var margt spaklega sagt og fagu.rlega. Rétt framan við mið- bik bókarinnar datt ég ofan á eitthvað, sem hélt mér föstum. Ég las blaðsíðuna, byrjaði síðan á upphafi ræðunnar og las hana í samhengi. Síðan lagði ég bók- ina frá mér í það sinn, en eitt- hvað af ómi málsins á þessum blaðsíðum söng í mér eftir sem áður og myndir, sem þar var brugðið upp, lágu einhvern veg- inn eftir í loftinu, svifu fyrir sögðu geymir það aðeins lítið brot þeirrar syrpu af prédikun- um, sem höfundur hefur samið og flutt á þrjátíu ára prestskap- arskeiði sínu. En það mun eigi að siður gefa glögga mynd af ræðumennsku hans, að svo miklu leyti sem prentuð prédik- un er nokkru sinni annað en svipur hjá því, sem hún var, þegar hún hljómaði sem talað, lifandi orð, fersk og heit úr deiglunni. Og þó að ég hafi eng- in kynni af dr. Eiríki sem pré- dikara utan þess, sem ég hef lesið af ræðum eftir hann, ætla augum, sóttu á hugann. Stafaði ég, að persóna hans og flutning- þetta ef til vill af því, að þessi Ur hafi lagt mjög mikið til, þeg- . stutta hugvekja fjallaði um ar hann stóð í ræðustóli. sama atvik og það, sem málað var á altaristöflunni í sóknar- Engum, sem les þessar ræður, kirkjunni minni, Krist og sam- Setur blandazt ltugur Um það’ að dr. Eiríkur er gáfumaður og aðsópsmikill ræðumaður. Mælsk an er flughröð og óbrigðul, mál- ið blæbrigðaríkt og auðugt, hug- kvæmni mikil í samlíkingum, víða snjallar athuganir. En að baki skynjar lesandinn glóð heitra tilfinninga, viðkvæmni og þrótt bljúgrar en sterkrar lund- ar, „hjarta, sem les í málið“. vitni um lofsvert hugrekki höf- undar til þess að takast á við vandmeðfarin guðfræðileg stór- mál. 1 rauninni er hér um að ræða biblíuguðfræðileg erindi og segir höf. réttilega í formála, að þetta séu fremur fyrirlestr- ar en prédikanir. En hvi skyldu prestar ekki flytja fyrirlestra við guðþjónustur öðru hverju um gnðfræðileg efni? Alltjent er það eðlilegra en að flytja er- indi um önnur efni í stað pré- dikunar. Hitt kynni að mega finna að þessum fyrirlestrum fjórum, að hið mikla efni, sem áð er dregið, sé varla nægilega unnið til þess að geta komið þorra manna að íullum notum. Eina aðfinnslu verð ég að láta í ljós: I bókinni eru margar til- vitnanir í aðra höfunda, bæði í bundnu máli og óbundnu og þær siðar töldu auðkenndar með til- vitnunarverkjum. Slíkar tilvitn- anir þarf að ættfæra, þegar ekki er um að ræða ljóða- eða sálma- hendingar, sem flestir kannast við. Lítil skrá að bókarlokum með tilvísun til blaðsíðu hefði nægt. Ég hóf þessar línur með þvi að rifja upp minningu. Þessi bók er tileinkuð minningu. Bergþóra Andrésdóttir, amma höfundar, sem bókin er tileink- uð, hefur sjálfsagt verðið ein þeirra mörgu raunverulegu og sannlega vígðu kvenpresta ís- lenzku þjóðarinnar, sem skiluðu ávaxtarikum blessunararfi í hendur nýrri kynslóð. himnaríkis. Og barnið var al-! til þess að fleyta oss yfir brirn- veg sanhfært um, að hver og skafla lifs og dauða? .... Sé ein einasta mannssál i kirkjunni; nokkur ærleg andleg taug í oss', gerði það líka .... Hefir nú þá hljótum vér að viðurkenna, ekki breyting átt sér stað? Er! að vér séum bláfátækir þurfa- nú ekki svo komið, að um breið-1 lingar, þrátt fyrir allan fram- ar byggðir Islands riti helkald- ur vetur helgiletur sitt á ljóraria í húsi Drottins, þar sem í minni miðaldra manns var í bernsku hans ritað helgiletur hjartnanna á vonar- og trúarblöð himnarík- is, ekki aðeins af hálfu barn- anna, heldur jafnvel af ungum og gömlum? .... Erum vér nokkuð ánægðari, nokkuð ham- ingjusamari? Eigum vér meiri himneskan auð, fleiri unaðssæl- ar vonir og styrkari anda til þess að mæta sérhverju því, sem að höndum ber? Eigum vér nú íaraauðinn . ... “ Sigurbjörn Einarsson, Barnasögurnar Gnlltárin, eft- ir Guðrúnu Jaeobsen, útg. Leift- ur, verða áreiðanlega vinsælar | Sögurnar eru þrettán, allar 1 gullfallegar. Bókin er í stóru . .. , broti með litprentuðum mynd- a timum mein tru og kærleika - fa um. — 1. Næst síðasta prédikun þess- arar bókar'heitir „Hátið barns- ins“ og er jólaræða, að nokkru 'Hér er ekki ástæða né rúm til leyti borin uppi af bernskuminn- þess að benda á eina ræðu ann- ingum. Þar kemst höf. svo að arri íremur. En sem dæmi um ^ orði m. a.: „Og íslenzka sveitin, andríki höfundar nægir að minna landsbyggðin öll, varð svo in- á upphaí ræðunnar „Smátt skal ' dæl og hugþekk. Hún laugaðist stækka" (bls. 56). Vitaskuld eru geislum guðstraustsins; þessar prédikanir misjafnar. En ^ bændabýlin voru hallir, því að yfirleitt eru þær ekki aðeins ^ sjálfur Guð átti þar heima hjá fallegar á ytra borð, heldur einn- ^ fólkinu. Og á fögrum stað i ig efnismiklar. Höfundur geng- | byggðinni stóð hús Drottins, ur ekki á snið við hin mestu við- kirkján sjálf. Hátíðleg klukkna- fangsefni. Þegar stærstu málefn- (hringing heillaði barnshugann in eru rædd af ábyrgð, í kær- (þangað, er óraur hennar barst leika til kirkjunnar og barna hennar, er alltaf ávinningur að því engu síður fyrir þá, sem vildu ef til vill taka öðruvísi á málum og leysa úr þeim á ann- an veg. Einkum eru fjórar þess- ara prédikana (bls. 93—104) út um byggðina .... Og þegar svo barninu veittist uppfylling þeirra óska að stiga inn í bústað Drottins, fóru allar sælustundir þess að tala Ijúft og hljótt í hjarta þess og það ritaöi helgi-1 letur hjarta síns á bókfell versku konuna við brunninn í Slíkar? „Það stendur mannsson- ur austur í Gyðingalandi og eys úr brunni“, segir ræðumaður. „Það er myndin, sem textinn bregður up fyrir oss. Og úr brunninum eys hann lifandi vatni“. Kristur og samverska konan á myndinni yfir altarinu í mikl- um, hátíðlegum fjarska, runnu inn i heild hins helga húss, myndin átti að vera þarna, eins og kirkjan sjálf, sem Kristur átti og var i alls staðar. En í orðum hugvekjunnar var hann kominn í aðra nánd. Þar sat hann ekki á tali við einhverja manneskju, hafinn yfir alla tíma, þar bjó hann ekki með ó- ræðu móti í hátiðlegri þögn og lotningarfullum söng og háleitu máli, sem bergmálaði um hvelf- ingar hins heilaga húss. „Það stendur maður við brunn og eys úr honum lifandi vatni .... Ég finn, að líf mitt er undir því komið, að ég komist til hans, sem stendur við brunninn, og nú veit ég, að hann bíður eftir mér". Ég sá : cfnisyfiriiti bókarinn- ar, að þessí hugvekja var eftir sira Eirík Albertsson, prest á Hesti. Engin deili vissi ég á þeim manni þá. Síðar meir varð ég þess áskynja, sem raunar var al- kunna, að hann var hinn mesti atkvæðamaður í stétt sinni og héraði, skörulegur og tilþrifa- mikill gáfumaður. Mörg ár eru liðin og margt hefur gerzt. Nú fæ ég í hendur dálitla bók með rúmum tuttugu prédikunum eftir þennan prest, dr. Eirík Albertsson. Bókin heit- geyma 70 úrvalsmyndir af ís- um útgáfu bókarinnar. Hefir ir „I hendi Guðs“. Hin gamla f lenzkum listgripum og lista- (hann skrifað skýringar með minning, sem var reyndar ekki ( verkum frá elztu tímum og allt myndunum auk ýtarlegs for- fyrnd, kynti undir foryitni mina fram á 19. öld. Bókin er í stórU|mála um íslenzka alþýðulist, að lesa þetta ræðusafn. Og viti broti og myndirnar flestar kjör hennar. og viðfangsefni. menn: Ræðan, sem vai-ð mér heilsíðumyndir. Þeirra á með-1 Með útgáfu þessarar bókar f . j hugvekja forðum, er hér („Lífs- al eru 14 litmyndir. Fegurri er að því stefnt að veita mönn- \ [ " ‘T'í ; ans vatn“, bls. 82): „Oft eru prentun hefir ekki sézt áður á um sem víðtækust kynni af mgnnirnir glaðir, þó þjást þeir. (íslenzkri myndabók og getur listviðleitni íslendinga fyrr á Þá þyrstir í svaladrykk fyrir þarna að líta sýnishorn af tímum, og mun mörgum korna ■'álimar. En svölunin fer eftir flestum greinum íslenzkrar á óvart sú snilld og fegurð, sem þvi, hvort þeir fara til hans, er listar, tréskurði, málverk, j blasir við á flestum blaðsíðum stendur við brunninn. Til eru handritasýningum, útsaumi, bókarinnar. aðiir brunnar, en þeir gefast vefnaði og málmsmíði. Flestarj Bókin er prentuð bæði með misjafnlega. Hefir þú fengið.eru myndirnar teknar af hlut- íslenzkum og enskum texta. Fögur Bistaverkabók gefin út hérBendis. Þar eru sýnishorn úr fiestum greinum ísi. Sistar. Komin er út. á vegum Al- um í Þóðminjasafni íslands, en menna bókafélagsins fögur nokkrar eru af íslenezkum listaverkabók sem v.erðslculdar listmunum. mikla athygli bæj'. hér heima ' Bókin er prentuð hjá Dr. C. og erlendis. | Wolf & Sohn í Múnehen, en Bókin heitir íslenzk mynd- Kristján EÍdjárn þjóðminja- list frá fyrri öldum og hefir að ^ vörður hefir að öðru leyti séð Rit Ólafíu Jóhannesdóttur ásamt ævisögu hennar eftir Bjarna Bendediktsson albm. — Þessi bók esr þegar orðin umræðuefni lesenda bænum. Minningábók Magnúsar á Staðarfelli Inngangur eftir Þorstein Þorsteinsson f. sýslumann. Gagnmerk bók er lýsir lífskjörum og framfarahug aldamctamannanna eftiir einn þeirra. Bók fyrir þá er unna sögu þjóðar sinnar. Saga mannsandans Menningarsaga Ágústs H. Bjarnasonair. Ritsafn í 5 bindum. Vaíið og' stórt myndasafn. Kjörbókin 1 lieimilisbókasafnið.. r Vísnabókin Vísurnar valdi Símon Jóh. Agústsson. Teikningar eftir Halldór Pétursson. Hin sígilda bók barnannæ — bókin sem hverju barni er gefin. ^JÁla&lníc)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.