Vísir


Vísir - 13.01.1958, Qupperneq 1

Vísir - 13.01.1958, Qupperneq 1
48. árg. Mánudaginn 13. janúar 1958 9. tbl. Nýlega var 108 ára gömlum manni, Franz Grobauer, vísað úr landi í Póllandi, en hann hafði alla ævi átt heima í þeim hluta Þýzkalands, sem Pólverjum hefur verið afhentur. Myndin er tekin, þegar liann kemur til flóttamannabúða í Göttingen í V.-Þýzkalandi. Grohauer er elzti maður, sem flúið hefur áþján kommúnista. Talið að sá er stýrði hafi fengið aðsvif. “Biirfell“ er ekki talið mikið skemmt. Eisenliower hafnai* tillögiQ iiin griðasáttmála. EBeSflaugar og gervihnefftr aðeins í filraonasliyni. Tilriiiiiiár meA kjai'iiorkitvwpat baniiaöai*. Eisenhower Bandaríkjaforseti Harold Macmillan, sem eins hefur nú svarað Bulganin for- og kunnugt er, gerði griðasátt- sætisráðherra Káðstjórnarríkj- ugt er að Indland er hlynnt til- lögunni um griðasáttmáia, og að Engin tilraun liefnr verið gerð til að ná 22 lesta vélbátnum Búrfelli á flot, en hann strand- aði í svonefndri Brimurð á norð- vestanverðri Heimaey um kl. 6 á laugardagskvöld. Búrfell var að koma úr róðri. Þrír menn voru á bátnum. Tveir þeirra voru niðri í lúkar og einn við stýrið. Telur sá er við stýrið var að hann hafi fengið aðsvif, því hann vissi ekki fyrri til en báturinn var kominn upp í brim súginn í fjörunni og kenndi grunns á sama augnabliki. Veður var stillt og fóru menn- irnir í land á gúmmíbjörgunar- bát. Áður en þeir yfirgáfu bát- inn gátu þeir gert loftskeyta- stöðinni aðvart og kom björgun- arsveit á vettvaang. Mikill skipastóll kemur til Khafnar. Frá fréttaritara Vísis. K.höfn, í janúar. Vörumagn sem skipað var á land og út í höfiiinui í K.liöfn árið esm leið, var svipað 1956 og 1957. Hinsvegar var smálestatala skipa, sem komu til K.hafnar á árinu, hærri en nokkurn tíma fyrr eða 13 millj. smál, en var 1956 11.4 millj. — Hagnaður af hafnarrekstrinum nam 2.2 tnillj. kr., en 1.8 millj kr. árið áður. Báturinn er talinn lítið skemmdur og verður athugað í dag hvort honum verði náð út. 1 gær var hið versta veður í Vestmannaeyjum, en báturinn var í hlé við Heimaey. Alautt er nú i Vestmannaeyj- um en snjór hafði legið þar í hálfan annan mánuð, og er það mjög sjaldgæft að snjó festi svo lengi þar. Sex bátar voru á sjó á föstu- dag og öfluðu sæmilega. Bilar komust yfir Hellislieiði með mjólk tii bæjarins i morg- un, en leiðin var þá aðeins fær stórirm bíluin. Að því er Vísir fregnaði hjá Vegagerðinni i morgun var þröng rás gegnum snjóinn á Hellisheiðinni, sem bílar brutust eftir við illan leik, enda var rás- in meir eða minna full af krapa- elg. Frostlaust er nú á heiðinni og verður unnið að þ\*í í dag að lagfæra leiðina. í gær mátti heita að Hellis- heiði vær'i lokuð. Samt brutust stórir bílar yfir liana, en voru lengi á leiðinni og lengst þeir, sem síðast lögðu yfir hana. Krýsuvíkurvegur er alveg ó- anna. Kveðst hann vera fús til i þes að sitja fund með leiðtogum þeirra, sé fnndurinn nægilega undirbúinn. Telur Eisenhower nauðsynlegt, að vandamálin verði fyrst rædd af utanríkisráðherrum. Vai* það orðið lýðum ljóst, að þessi var afstaða Bandarikjastjórnar, af svörum utanríkisráðherrans, Dullesar, við fyrirspurnum blaðamanna fyrir nokkrum dög- um, en með þeim var gefið til 1 kynna, að ekki yrði hikað frá af- stöðu Bandaríkjanna í þessu efni. Eisenhower leggur fram sínar eigin tillögur, sem gagntillögur við tillögum Bulganins, svo sem að samkomulag verði gert um, að eldflaugum og gervihnöttum verði ekki skotið út i geiminn, nema í tilraunaskyni og frið- samlegum tilgangi. Þá stingur hann upp á, að öllum tilraunum með kjarnorkuvopn verði frest- að, ekki tiltekinn tíma, heldur ótakmarkaðan tíma. Hafnar tillögu griðarsáttmála. Forsetinn hafnar tillögunni um griðasáttmála milli A.-banda lagsins og Varsjárbandalagsins, eins og Bulganin hafði stungið upp á, — telur hann ónauðsyn- legan, þar sem sú trygging er hann ætti að veita gegn þvi, að friðurinn væri ekki rofinn, væri veitt með sáttmála Sameinuðu þjjóðanna. fær sem stendur. En Vegagerðin mun samt vinna að þvi að ryðja hana til þess að geta beint um- ferðinni á liana ef Heilisheiði lokast að nýju. Engin von er til þess að veg- urinn verði fær fyrir kvöldið því svo miklar voru torfærurnar á veginum. Hvalfjaðarleiðín má heita lok- uð sem stendur, en þó rnunu bil- ar hafa brotizt um liana í nótt, en urðu sumstaðar að moka sig i gegn, m. a. hjá Hvitanesi, þar sem snjóskriður hafa fallið yfir veginn í gærkvöldi. Norðanmeg- in fjarðarins er vegurimi miklu betri og greiðfærari. 1 dag verð- ur vegurinn sunnan fjarðarins ruddur . mála milli austurs og vestur að umtalsefni í ræðu sinni, áður en hann lagði í samveldisferðina, ræðir nú heimsvandamálin við æðstu menn Pakistan, að aflok- inni Indlandsferðinni, sem þýkir hafa heppnast mjög vel. Kunn- Fyrir og uni lielgina voru fi.min innbrot framin hér í bæn- um. Aðfaranótt laugardagsins var brotizt inn há Sameinaða gufu- skipafélaginu, á skrifstofur þess í Tryggvagötu 23. Brotin var upp hurð og farið inn með hætti, en síðan farið í skápa og skrifborð, hvolft úr skúffum og hrært í öllu saman. Þá var pen- ingaskápur færður milli her- bergja og brotið gat á hann, en án þess að þjófurinn næði þó nokkrum verðmætum úr hon- um. Öðrum peningaskáp á skrif stofunum hafði verið snúið við, en ekkert frekara aðhafzt. Ekki varð séð að neinu hafi verið stolið. Sömu nótt var brotist inn í Tjarnarbarinn og stolið þar talsverðu af vindlingum. I fyrrinótt var brotist inn í Þvottahús Höfðahverfisins með þeim hætti að brotnar voru upp tvær hurðir. Ekki var öðru stol- ið þaðan en einum vatnskrana með ca. 3ja nietra löngum uppástungan um hann hefur fengið hljómgrunn hjá mörgum þjóðum, þrátt fyrir afstöðu Bandaríkjanna. Forseti Pakist- ans hélt Macmillan veizlu í gær- kvöldi og flutti Macmillan þar ræðu, rikisforseti og forseti landsins, og kom fram hjá öll- um vilji til samstarfs og friðar, og var mikið rætt um traust tengsl Bretlands og Pakistans ekki aðeins samveidistengsl heid ur og samstarfstengsl innan vé- banda SA.Asíubandalagsins og og Bagdadbandalagsins. slöngubút. Hafði kraninn veiið skrúfaður af vatnsröri og stóð vatnsgusan út í loftið þegar að var komið. I nótt voru svo enn tvö inn- brot framin. Annað þeirra var í íþróttahúsið að Hálogalandi og þar mikið rótað til og skemmt, m. a. lá sælgæti þar í hrúgum á gólfinu innan um annað dót. Grunur leikur á að stolið hafi verið þaðan úri og veski, sem var þar í geymslu, en það er þó ekki fyllilega ljóst ennþá. Hitt innbrotið í nótt var í veitingastofuna Vesturhöfn við Grandagarð og stolið þaðan 600 r—600 kr. í peningum, 9—10 lengjum með vindlingapökkum og einhverju af sælgæti. Mikil brögð voru að árekstr- um um og fyrir helgina, einkum þó á laugardaginn og alls bár- ust lögreglunni skýrslur um 17 árekstra þessa dagana. I sumum árekstrunum höfðu fleiri en tvær bifreiðir lent. Skemmir urðu ekki stórvægiiegar og ekki slys á fólki. Þarna er allt kyrrt, en þetta er Marces Perez Jimenez, forseti Venezuela, sem nýlega barði niður uppreist í hernum. Myndin er tekin, þegar hann er að skera afmæliskökuna sína, en ein- valdurimi varð nýlega fertugnr. Hellísheiði illfær í morgun. Krýsuvíkur og Hvalf jarðarvegur ófærir- en allar leiðir verða ruddar. íimm innbrot um helgina. Tilraun gerð til að brjóta upp peningaskápa hjá Sameinaða.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.