Vísir - 13.01.1958, Side 6

Vísir - 13.01.1958, Side 6
4 YÍSIR Mánudaginn 13. januar 195S VÍSIR D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00 Aðrar sKrifstofur frá kl 9,00—18.00 Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á nánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Kemur Framsókn til hjálpar? 3 síðustu viku efndu kommún- istar til fundar varðandi bæjarstjórnarkosningarnar. Meðal ræðumanna var efsti maður á lista þeirra við kcsningarnar, og hefir Þjóðviljinn birt ræðu þá, sem hann flutti á fundinum. Það er athyglivert við þá tölu, ao hún fjallar að lang'- minnstu leyti um þau mál, sem maður skyldi ætla, að ræðumaður teldi sér skylt að ræða fyrst og fremst — bæjarmálin. Hann sneiðir að mestu hjá þeim, einsog tilgangurinn með fundinum væri allt annar en að undir- búa bæjarstjórnarkosn- ingarnar — og þó er þetta mjög eðlilegt. Þessi sami maður mun hafa verið á fundinum í bæjar- stjórn, sem haldinn var fyrir um það bil tíu dögum. Það var næst-síðasti fundurinn, áður en bæjarfulltrúar kveðjast og gengið verður til kosninga. Honum fannst heldur ekki ástæða til þá að taka til máls um bæjarmál- in — hafði engar tillögur fram að færa, enga gagn- rýni fram að bera, var ber- sýnilega feginn, þegar fundi var slitið vegna áhugaleysis hans sjálfs og annarra slíV'a — en þó sennilega fegnastur því, að þurfa ekki að hlusta á hinar þreföldu ræður i'ramsóknarf ull t r úans, er kom of seinr á fundinn. Þegar á þetta er litið, er ekki nema eðlilegt, að maðurinn verði ekki of miklu af fund- artíma kommúnistafundar- ins til að ræða um milefi.i bæjarins og þeirra kjósenúu, er fundinn sóttu. Afrek hari.-. eru ekki svo ýkja mikil, a'j þau geti orðið efni í langa ræð u, jafnvel þótt lopinn sé teygður eftir mætti. Hitt er mjög skiljanlegt, að hann skyldi biðja framsóknar- menn að duga nú sem bert, því að ekki munu kommún- istar geta gert sér vonir um, að fá fylgi annarra en þ'eirra. Það væri h'eldur ekki í. fyrsta skipti, sem framsókri hjálpaði vinum „foringjans". Kostaði verkfallið ekkert? Ofangreindur forvígismaður kommúnista í bæjarstjórn Reykjavíkur nefndi aðeins tvennar tölur í ræðu sinni. Var önnur varðandi hækk- un fjárhagsáætlunar bæjar- ins á kjörtímabilinu, hin um hækkun útsvaranna á sama tímabili. Og vitan- lega er hvort tveggja ógur- legt í hans augum, og fund- armönnum var ætlað að líta svo á, að tölurnar væru sönnun fyrir óstjórn íhalds- ins. Þær eru hinsvegar engin sönn- un þess, þótt svo kunni að líta út, þegar þær eru ekki nefndar í sambandi eða samhengi við neitt annað. Þær sýna meðal annars, að Þeir urðu Og vitanlega mætti halda þess- ari rannsókn lengra áfram. Það mætti til dæmis reyna að gera sér grein fyrir því, hvað ríkissjóður verður að borga marga milljónatugi á ári hverju aðeins vegna þess, að kommúnistum leiddist kyrrðin og jafn- vægið, ánægja almennings, þegar komið var fram á árið 1955. Kommúnistar skilja mætavel hættuna af brölti smu, en dýrtíð hefir vaxið mikið á þessu tímabili, og má að miklu leyti kenna það verk- . falli kommúnista vorið 1955, þegar þeir hleýptu verðbólguskriðunni af stað á nýjan leik. Það væri fróðlegt verkefni fyr- ir hagfræðing að reikna það út, hversu marga milljóna- tugi reykvískir útsvars- greiðendur þurfi að borga á ári hverju aðeins vegna þessa eina verkfalls. Ætli menn yrðu ekki óðfúsir að veita kommúnistum braut- argengi í bæjarstjórn og víð- ar, þegar þeir fengju að sjá það svart á hvítu — eða hitt heldur? hræddír. .« það er hætta, sem þeir óska eftir, því að þeir.vona, að efnahagskerfið liðist sundur af hennar völdum. En þeir voru líka fljótir til að binda kaupið, þegar þeir komust í stjórn 1956, af því að allt varð að ganga sem bezt, meðan þeir vermdu sæti i stjórnarráðinu. Menn, sem hafa aðra eins for- tíð og kommúnistar. ættu ekki að hafa hátt um óstjórn eða vandræði. Þeirra höfuð- LjÚFFENúl sweden ^^^rfjóllcurís HEITUR MATURfwlíl.1l2?-2S vtj frí 1(1.55?-92?i VER» FRÁ KR 12,- l i HAMBUR6ER 1 É frönsbíw k/irtöflíífu k ílElTAk >Vt50h cs tfllsker\cr sméréttir KL 6-8 f.h. KÖLP SVIP i LAMfeAltömETTAte. I edú *&LTASC4llSllT2n. fk ÖL OOSÞRYKKIR WL KAm l BRAUÞ J - VMD OPNUM KL.6 A MORGNANA lisskilningur4 Tímans. Á laugardagirin helgar Tím- inn mér og grein í New York Times þ. 7. þ. m. miklum hluta öftustu síðu sinnr. Af aðdáun á stjórnvizku og ráðsnilli Hermanns Jónasson- ar? Vill ekki Tíminn ræða þann ,,misskilning“ eitthvað nánar? Hersteinn Pálsson. Varahlutir í í rauninni er gersamlega á- stæðulaust fyrir mig aff svara þessari grein Tímans, því að hún er rituð af hógværð, sem er sjaldgæf á síðum .þess blaðs, þegar það ræðir um sendingu frétta til útlanda. Þá er venjan að tala um „ófrægingu", en mér er ekki einu sinni gert svo hátt undir höfði, að grein mín sé talin í ætt við slíka frétta- mennsku. Er bersýnilega eitt- hvað bogið við greinina, og virffist Tímaritstjórinn gramur yfir því, að sagt er óvilhallt frá atburðum hér, svo að hann fær ekki tækifæri til að hrista úr klaufunum. Grein sú, sem hér um ræðir, byggist á opinberum heimild- um, svo sem verzlunarskýrsl- um, og leitazt er við að draga ályktanir af þróun þeirri, sem þær sýna síðustu árin, en hún er einmitt stórum aukin v:ð- skipti við ríki kommúnista 1 greininni er sagt, að margir telji það sök vestrænna þjcða. sem hafi sýnt tómlæti gagn- vart viðskiþtum við ísland. svo aff auðvelt hafi verið fyrir rík-i kommúnista að efla kanp sin hér. Ennfremur segir, að sum- ir stjórnaraðilar harmi ekki slíkt. í rauninni fæ eg ekki sh'.iið, hvaða „misskilning" slíkt getur orsakað ytra----- eða af hverju heldur Tíminn, að kommúristar, hafi tekið sæti í stjórn fslamís? Skoda mode! 1947-52 StuSarar Stuðarahorn Lugtarammar Parkljós Afturljds Hurðaskrár Hjólkoppar Demparar Spindilboltar Spindilspyrnur Stýrisendar Bremsuborðar Bremsugúmmí Brenisupumpur Háspcnnukefli Straumlokur Flautur og margt fleira. Skoda verkstæðið við Kringluirýrarveg.' Sími 32881. markmið er, hefur verið og verður að skapa vandræði í landinu. Slíkum mönnum á ekki að auðsýna nei-nn trún- að. Sími 32895. Varahlutir í Skoda 1200 og 1201 Framstuðarar Afturstuðarar Stuðarahorn Framlugtir Stefnuljósalugtir Húddkróm Hjólkoppar (S 1200) Kerti fípindilboltar Spindlar Platínur Benzínmælar Bremsuborðar Allar pakkdósir Allar perur Oliufyltar Rúðuvírar Flautur Bi-emsubarkar Bremsupumpur Miðstöðvar Geymar og margt fleira. Skoda verkstæðið við Kringlumýrarveg. Sími 32881. Sjónvarp til sölu. 21” R. C. A. sjónvarpstæki með loftneti til sölu. Til- boð sendist afgr. Vísis fyrii* fimmtudagskvöld merkt: „Sjónvarp — 269“. Þróttur og þrek til starfaog leiks í SÓL GRJÓNUM Ungir og aldnir fá krafta og þol með neyzlu heilsusamlegra og nærandi SÓLGRJONA, hafragrjó- na sem eru glóðuð og smásöxuð. Borðið þau á hverjum morgni og þér fáiðeggjahvítuefni.kalk.fosfór og járn, auk B-fjörefna, allt nauð- synleg efni líkamanum, þýðingar* mikil fyrir heil- suna og fyrir (---------------- ^ starfsþrekið og ! borðið 1 starfsgleðina. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Simi 10164.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.