Vísir - 13.01.1958, Qupperneq 10
10
Mánudaginn 13. janúar 1953
VISIR
— Jæja, þá er það búið.'Nú getum við farið að dansa, sagði
Nigel. Colette óskaði þess að hún þyrfti ekki að dansa. Hún
vildi helzt fela sig upp á svölunum og horfa á. Og svo langaði
hana til að skoða þetta hús.
En eftir því sem leið á kvöldið og hún hafði komist að raun
um að ekki var erfitt að dansa við Nigel, hreifst Colette með i
gleðskapnum. Hún varö þess vör að karlmennirnir litu til hennar
með óblandinni aðdáun. Það var gaman að vera ung og dansa....
og að litið var á hana sem fullþroska dömu, ekki sem barn —
og vera í fallegum kjól....
Allt hefði verið fullkomið ef John hefði verið þarna líka, hvísl-
— Hvað er það' sem hefur
tuttugu og fjóra fætur, græn
augu og bleikan skrokk með
aði hennar innri rödd. En eins og svar við þeirri rödd heyrði rau®um röndum?
a
kvöldvökunni
*«**»» i
I1
hún rödd Nigels við eyrað á sér: — Var það ekki sem eg sagði) ve^ e§ ekki. Hvað
John? Líttu á tilbeiðsluna i augum Frances þegar hún horfir er
Þegar hún kom heim aftur brosti hún er hún minntist áminn-
inga Steve Grants um að fara varlega með peningana. Þessi
kjóll einn hafði kostað of fjár — hún þorði varla að hugsa til
þess, þar sem hún stóð lijá ömrnu sinni. Hárgreiðslumærin hafði
fest liðina hátt upp á höfðinu, og Joyce hafði hjálpað henni til
að farða sig. — Aðeins mjög lítið, held eg — duft á nefið og
svolítinn roða á varirnar.
Það lá við að Joyce viknaði er hún horfði á „meistaraverkið
sitt“. Ef Nigel ætti að giftast á annað borð, vildi hún heldur fá
þessa stúlku fyrir tengdadóttur en nokkra af hinum vinstúlk-
unum hans.
— Svona. Nú geturðu farið niður og sýnt þig hermi ömmu
þinni, hafði hún sagt. Hún vonaði að Helen mundi þægjast
henni fyrir alla hjálpina.
— Þessi kjóll kostar fimm hundruð krónur, amma, sagði Col-
ette sneypuleg. Hún hafði þakkað henni fyrir peningagjöfina,
en fannst þetta fráleitt verð fyrir einn einasta kjól. Það hefði
verið meira en nóg fyrir mat í heilan mánuð, heima í veitinga-
húsinu. — Eg þarf ekki fleiri kvöldkjóla en þennan.
— Colette, þú getur notað peningana til hvers sem þú villt —
og þú þarft ekki að segja mér hvað hver hlutur kostar. Helen
brosti. — Þú lítur ljómandi vel út, barnið mitt — ljómandi vel.
Viltu rétta mér kistilinn, sem stendur þarna á borðinu?
Hún valdi úr nokkra einfalda skartgripi, safíra í gamalli silfur-
umgerð — keðju og eyrnahringi — og lét Colette beygja sig svo
hún gæti fest þá. — Þessir eiga vel við kjólinn. Þú mátt eiga þá
til minningar um mig. Eg hafði alltaf hugsað mér að Evelyn
fengi þá.
' Það var ekki hægt að neita að taka á móti þessum ástar- ^
gjöfum, hugsaði Colette með sér um leið og hún beygði sig til
að kyssa gömlu konuna. Svo hljóp hún inn til Nigels, sem beið.'
Þegar hann sá hana lyftist á honum brúnin og hann gekk á;
móti henni. — Colette! Þú ert eins og prinsessa! Það var eins og
eg sagði. Hún móðir mín er smekkvís á kjóla.
Colette gat ekki annað en verið glöð. Amma hennar hafði
horft á hana með ódulinni aðdáun, og enginn karlmaður hafði
horft á hana eins og Nigel gerði núna.
Ökuferðin á staðinn var löng og sumarkvöldið hlýtt, og hún
gat ekki varist að vera stolt yfir kjólnum sínum, þó að hún
vissi að það var ekki hún sjálf, sem Nigel var hrifin af, heldur
hitt að hún var rík.
— Þið farið þannig með mig að mér finnst eg vera eins og
Öskubuska í ævintýrinu, sagði hún hlæjandi.
— En þú þarft ekki að fara heim klukkan tólf, brosti Nigel.
um
á hann. Og móðir hennar amast ekki viö því, — þú mátt reiða
þig á það.
John var þarna! Hún sá hann dansa við Frances í hinum enda
salsins. Og Frances horfði á hann ástfangin.
Eins og John hefði getað lesið hugsanir Colette leit hann upp
og augu þeirra mættust yfir dansendahópinn. Furðusvipur kom
á hann — svo brosti hann allt í einu og laut niður til að svara
einhverju, sem Franes hafði spurt um. Og Colette óskaði að
jörðin opnaðist og gleypti hana, — hún var viss um að hann
væri að hlæja að henni. Hann hló að henni — að hinni um-
breyttu Öskubsuku — ásamt Frances, sem var svo gerólík Colette
Bergenger — stúlka sem var heimavön í þessu yndislega húsi og
innan um allt þetta fólk — stúlka sem var miklu fríðari og
reyndari en Colette gat nokkurn tíma gert sér von um að verða.
John var sem steini lostinn. Hann hafði búist við að sjá breyt-
ingu á Colette — vitanlega varð hún að halda sér til þegar hún
fór á svona dansleik. En hann hafði ekki búist við þessari ger-
breytingu. Það var ekki kjóllinn einn, sem olli breytingunni,
heldur það hvernig hún bar sig þegar hún dansaði við frænda
sinn — tildurherrann Nigel Stannisford.
Hann fann til kitlandi óþæginda. í dag hafði hann hugsað
til Colette eins og hún var þegar hann hitti hana fyrst — sem
Eg veit það ekki heldur,
en þú skalt samt taka það af
hálsinum á þér.
'k
— Hvað er það sem er í lag-
inu eins og fingur, eins á litinn
og sama stærð?
— Það veit eg ekki?
— Þumalfingur.
★
— Er konan þín góð í um-
gengni? Er hún skapbráð?
— Hún er mjög jafnlynd —-
alli’a kvenna jafnlyndust, sem
eg hef þekkt — alltaf fokvond.
★
— Maður, sem eg hef aldrei
séð fyrr kyssti mig.
— Nú, já, einhver nýr núna?
—Já.
— Slóstu harm ekki utan-
undir?
, , , — Jú, strax og hann var
granna, fimlega zigaunastulku og nu hafði hun breyst í Pruð- kL',jnn
búna dömu. Hann gat ekki varist að taka eftir aðdáunaraug- ^
unumí sem allir litu til hennar. Og afbrýðin blossaði upp í hon-
um.
Og hann sem var kominn hingað til að verða Colette stoð!
Hann kvaldi sig til að brosa til Colette. Það var gott, að til-
finningar hans urðu ekki lesnar úr andlitinu á honum.
— Þú ert svo glaðlegur, sagði Frances. Um hvað ertu að hugsa?
Hann laut niður að henni til að svara. Frances var hærri en
Colette og gerólík henni. Maður hefði aldrei’ getað hugsað sér
Frances sem óstýrilátt barn.... (
- Lögregluþjónn,
áreitir mig.
horfir
Stúlkan:
þessi maður
Löggan: — En hann
ekki einu sinni á yður?
Stúlkan: — Það veit eg vel
— það er nú einmitt meinið.
*
Honum gat ekki dulist að Frances var ástfanginn af honum —
eða hélt að hún væri það — og lafði Lavinia fór ekki dult með,
að hún væri sammála dóttur sinni. John vorkenndi Frances,
1 sem sló hendinni á móti öllu gamninu, sem hún hefði getað haft
af að vera með jafnöldrum sínum, til þess að geta dansaö við
hann — en hún hafði beinlínis heimtaö það, og þetta var hennar
samkvæmi.
— Eg var að hugsa um hve þetta væri skemmtilegt samkvæmi.
Eg hef aldrei séð „Fourways“ njóta sín svona vel, síðan fyrir
stríð.
— Ætlarðu að segja að þú sért svo gamall að þú munir sam-
kvæmin hérna fyrir stríð? Frances hló uppgerðarhlátur.
— Jú, það geri eg, svaraði hann glettinn og alvarlegur um
leið. — Síðast þegar eg var í samkvæmi hérna varst þú ekki
nema þriggja ára og rnesti óþekktarangi.
DANSLEIKURINN.
Colette var hugfangin af gamla húsinu. Og dansleikurinn var
allur eins og kafli úr ævintýri. Milburfjölskyldan tók á móti gest-
unum í forsalnum, og voru þilin þar skreytt með blómum og
— Aumingja gamli maðurinn, mér þykir vænt um að þú
skulir geta dansað ennþá, sagði hún ertandi, en undir niðri
sauð reiðin í henni. Hún ætlaði sér að reyna aðra aðferð, það
sem eftir væri kvöldsins. Hún ætlaði að dansa við ungu menn-
ina, hver-n eftir annan, og gera hann afbrýðisaman. — Jæja,
blómafléttum, og hljómsveitin lék í salnum fyrir ofan. Lafði hvað sem öðru líöur þykir mér gott að þú skemmtir þér, bætti,
Lavinia bauð Colette innilega velkomna og Frances dóttir henn- hún við. — Við vorum hrædd um, að þú yrðir sami stórbokkinnj ~
ar tók á móti feimnislegum hamingjuóskum með græskulausri og þú ert vanur, og afþakka boðið. Og það hefði eyðilaeit kvöldið sam£i • ítgangandi manninn.
—■ Pabbi, finnst þér rétt-
mætt að hegna mönnum fyrir
það sem þeir hafa ekki gert?
— Nei, auðvitað ekki.
— Allt í lagi, eg las ekkert
heima fyrir daginn í dag.
★
— Sonur minn. Eg hegni þéx’
af því að eg elska þig.
Sonurinn: — Það vildi eg
að eg væri nógu stór orðinn til
að elska þig á móti.
★
— Hvernig fórstu að því að
fótbrjóta þig?
— Eg henti vindlingi ofan í
holu og steig síðan ofan á hann,
★
— Hver var orsökin fyrir
árekstrinum þarna á horninu I
Tveir ökumenn að elta
kátínu.
1 fyr:
ír mer.
E. R. Burroughs
TARZAN
232G
«=- Hún hefur tennur eins og
bóðórðin tiu.
—Nú fevernig þá?
— Þrotnar.
Hmn cfleyrndi
aö endnrnýjdl
Allt í einu birti. Jarð-
göngin víkkuðu og þau
stauluðust að lokum upp úr
ánni þar sem hún féll úr
jarðgöngunum til sjávar. Á
sömu stundu í margra mílna
fjarlægð frá þeim stað á
ströndinni er Betty og Tarz-
an voru stödd, sigldi stórt
franskt farþegaskip. Um
borð í skipinu voru að ger-
ast atburðir, sem leiddu
Tarzan út í ný og æsandi
ævintýri.
I
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLANS