Vísir - 17.01.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1958, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður 48. árg. Föstudaginn 17. janúar 1958 13. tbl. Myndin er af „íþróítamanni ársins“ og „íþróttamær ársins“ á Bretlandi, Derek Ibbotson, heimsmethafö í míluhlaupi, og Díönu Willtinsen, sundmær, 13 ára, frá Stockport í Cheshire. Biana er yngsta stúlka, sem hlotnast hefur þessi sæmd. Hún setti 19 brezk og ensk met s.l. ár, í keppni áhugamanna, en Derek, sem er 25 ára, hljóp enska milu á 3 mínútum 57,2 sek. í White City í London í júlí s.I. ár. Stóreignaskaíts-hneykslið. þora ekkl að láta haeyksliB berast út fyrir kssnfíígaro A síððsta þingi voru samþykkt lög um stóreignaskatí, eins og kunnugt er. Var sá skattur samþykktur af Framsókn og Alþýðuflokknum til að þóknast kommúnistum, sem liöfðu gert þá kröfu við stjórnarsamningana, að „auðvaldinu“ í land- inu yrði látið blæða. Eins og bsnt var á í umræðun- um á Alþingi er það víst eins- dæmi í heiminum að stóreigna- skattur sé álagður tvisvar á sama áratugnum, meðan menn eiga ógreiddar tugi milljóna króna af þeim fyrri. 80 millj. kr. skattur. Sérfræðingar ríkisstjórnar, með Eystein Jónsson, fjármála- Flestar leiðirnar héðan vorn iepptar í morgun. Fuchs nálgast suðurskauf. Samkvæmt fregn, sem barst til Nýja Sjálands í nótt, átti dr. Fuchs ófarna til suðurskautsins 138 km., er seinast heyrðist frá hon- um í gær. Voru liorfur á, að honum mundi auðnast að ná á suð- urskautið á morgun (laug- ardag) eða sunnudag, svo fremi að veður og færð spillist ekki að mun frá því sem nú er, en undangengna daga hefir gengið mun greiðora en áður. AAjólkurbííar sem fóru í Grímsrtes og Bískupsfungur voru nær sólarhríng á leíðfnni En spáð cr Eialnandi veðri. Vestanveðrið, sem gekk yf- byggðina lokuðust í gærkveldi ir allt vestanvert landið í fyrra og nótt og í morgun voru allir dag og í gær lægði í gærkveldi vegir tep’ptir. og nótt og var víðasthvar skap- legt í morgun. Að því er Veðurstofan tjáði Vísi í morgun var búizt við vestlægri átt á Suðvesturlandi í dag með éljum. Frá Selfossi var Vísi.símað í morgun að þar hafi veður ver- ið brjálað í allan gærdag og sökum veðuyofsa og hríðar gátu bílai* illa haldið áfram, þótt væri á þeim vegum sem ella voru greiðfærir, en það voru i morgun vai vegjrnjr austan Hvítár og Ölfus- ar yfirleitt, svo sem Flóinn, Skeiðin og Hreppamir og eins firði, 8 vindstig en annars hafði vegir austan Þjórsár. Klukkan átta norðlæg átt um mestallt land- ið, hvassast á Hólum í Horna- Emgiai siys b Hefosrfyrði. alls staðar lægt til muna frá því í gær. Á Vesturlandi var komin suðvestanátt með éljum í morgun, en þar léttir senni- lega til með norðvestanátt í nótt. í gærdag var illviðri um allt Norðurland, hvassviðri og allmikil snjókoma, sngóaði mest á Raufarhöfn 5 mm og 4 mm á Nautabúi í Skagafirði. Vegna hvassviðris gefur þetta þc ekki Fregnir frá Vínarborg herma, rétta mynd af úrkomunni og að þrír háttsettir starfsmenn má líklegt telja að hún hafi ríkisverzlananna í Stara Zag- raunverulega verið nokkru ora í Búlgaríu hafi verið dæmd- Aftur á móti eru vegir orðn- Framh. a 11. síðu. Líflátsdómar í Búlgaríu. Engin óhöpp komu fyrir í Hafnarfirði í gær af völdum veðurofsans. Vísir talað við lögregluna þar syðra í morgun og sprrrði | meiri. Éljagangurinn náði alla ir til lífláts. tíðinda. Kvað Iögi eglan veður i leið til Norðausturlands en Þeir voru sekir fundnir um að vísu hafa verið slæmt, en um I bjartviðri var á Austfjörðum í að hafa stolið af birgðum og slys vissi hún ekki, og sam- allan gærdag, hins vegar ail- selt á svörtum markaði, að hvasst. | sögn blaðsins Sepemwri. Nam Vegix* tcpptir. I verðmæti hins stolna er svar- . Hér í nágrenni Reykjavíkur ar til 58.000 dollara, en þjú’n- var vcðu* svo vópt að allar aðinn eru þeir félagar sagðir göngur höfðu ekki truflast verulega, aðéips myndast höft á nokkrum stö8*om. Allt var eánnig með ’kyrrum.-kjörum í höfninni. • - leiöir ffá'Rsykfc-rtlr- M á tends- hafa standað um.í áca sáceW. ráðherra og Gylfa Gíslason, iðn- aðarmálaráðh. í broddi fylking- ar, höfðu reiknað út, að skattur- inn mundi nema um áttatíu milljóniun króna, enda var á það óspart bent af stjórnarliðinu, að slík fjárhæð, sem greiðast ætti á 10 árum gæti ekki sett fjár- hagskerfið úr skorðum. Fram- sóknarmenn kváðust ekki geta vorkennt mönnum að greiða slíkan skatt, en þeir gættu þess vandlega, að undanþiggja kaup'félögin og SlS skattinuni. Þessír aðil- ar þurfa ekkert af honuin að greiða'. ■3 Útreikningurinn fer að kvisast. Þegar fór að líða á síðasta ár og vitanlegt var, að unnið var ó- sleitilega að útreikningi stór- eignaskattsins, fór að kvisast að útréikningurinn hjá Eysteini ,og Gylfa mundi ekki reynast alveg réttur. Gengu sögur manna á milli um fáranlegar tölur, sem fólk almennt lagði ekki trúnað á, en af opinberri hálfu var ekk- ert látið uppi, sem ekki var held- ur við að búast, meðan útreikn- ingi skattsins var ekki lokið. f Skatturimi 360 miiljónir króna.. En nú mun hins vegar útreikn- ingnum lokið enda er sá timi kominn sem gert var ráð fyrir að niðurstöðutölur gæti leg ið íyrir. Og nú er fullyrt eflir áreiðanlegum heimildum, að fjárliæð skattsins sé ekiú 80 milljónir heldur 360 MILLJÓN- XR KRÓNA. Talan er svo fárán- leg, að menn vilja ógjarna trúa því, að kommúnistastjórnin hafi Framh. á 2. síðu. istar víttir. í gær var haldinn fundur í Iðju, félagi verksmið'ju- fólks, og koni þar fram mjög hörð gagnrýni á stjórn Björns Bjarnasonar og ann- arra kommúnista á málefn- um félagsins, enda er nú komið í ljós, að fjármála- stjórxiin hefir vcrið glæfra- leg, svo að ekki sé fastara að kveðið. Björn Bjarnasoix og félagar hans reyndu að koma í veg fyrir, að sam- þykkíar yrðu vítur á þá, en tillaga þeirra var koIfeUd en hin samiþykkt, og er það x fyrsía skipti í sögu féla*?- ixxs, að stjórnin er vítt með sérstakri samþykkt á al- mennum fundi. Kommiíiiistafonnginn réi sér bana vegna vonbrigða. Stefnan hafði brugðist honum. Einn helzti foringi austur- þýzkra lconxmúnista hefur ráðið sér bana. Hefur flokksblaðið i Beiiín, Neues Deutschland, birt stutt- orða tilkynningu um þetta, þar sem svo er komizt að orðí, að hann hafi framið sjálfsmorð, er hann var haldinn bölsýni. Mað- ur þessi hét Gerhai’d Ziller, hafði verið kommúnisti frá 1927 og setið í mörgum fangabúðum nazista fyrir og á stríðsárunum. Þegar styrjöldin var á enda, varð hann formaður flokksdeild nxarka, hversu mikiM • trOnaður honum var sýndur, að hann var um skeið settur i-áðherra véla- iðnaðaiins í A.-Þýzkalandi, og þar með hafði hann bein áhrif á vígbúnaðinn. Fregnin um sjálfsmorð hans hefur vakið mikla athygli i öllu Þýzkalandi, segir í fregnum það an. Almenningur segir, að hann! hafi valið leið út úr ógöngum þeim, sem samvizka hans var komin í vegna fylgispektar við stefnu, sem hann sá um seinan, að mundi aldrei uppfylla neitt af þeim fyrirheitum, er hann arinnar i Saxlandi, og mé af þvi .hafði áratugum saman haft hÍíKgfc«íf*ft trð á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.