Vísir - 17.01.1958, Blaðsíða 5
Föstudcginn 17. janúai' 1958
VISIR
(jamta ttíc
Sími 1-1475
Ernir flotans
(Men of the Fighting
Lady)
Stórfengleg ný bandarísk
kvikmynd í litum, byggð á
sönnum atburðum.
Van Johnson
AValier Pidgeon
Keenan Wynn
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ha^natbíc
Sími 1-C444
Bróðurhefnd
(Raw Edge)
Afar spennandi ný amerísk
litmynd.
Rory Calhoun
Yvonne de Carlo
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hehSur áfram
i fui!um gasigi
þrátt fyrfr veBr!5
£tjwku tfíc
Stúlkan
yið fljótið
Heimsfræg ný ítölsk stór-
mynd í litum um heitar
ástríður og hatur. Byggð á
sögu eftir Alberto Moravia.
Aðalhlutverk leikur þokka-
gyðjan:
Sophia Loren
Rick Battaglia.
Þessa áhi'ifamiklu og stór-
brotnu mynd ættu aliir að
sjá. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Gamanleikur í þrem
þáttum eftir Guy Paxton
og Edward Houile
í þýðingu Sverris Haralds-
sonar.
Leikstjóri Kiemenz Jónsson
Sýrting £ kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala er í
Bæjarbíó. Sími 5-01-84.
Sinfóníuhljómsveit íslands
í Þjóðleikhúsinu n.k. mánudagskvöld 20. þ.m. kl. 8,30.
Stjórnandi: Róbert A. Oítósson.
Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsscn.
Efntsskrá:
Hándel: Flugeldasvíta.
Chopin: Pianókonsert nr. 1 í e-moll.
Brahms: Sinfóna nr. 2 í D-dúr.
Aðjöngumiðar seldir í Þjcðleikhúsinu.
verður í kvöld.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Síir: 19611.
AuAtutbœiarbíé
Raberts
Sjóliðsforlngi
Bráðskemmtileg og snilld-
arvel leikin, ný, amerísk
stórmynd í litum og
C-inemaScope.
Henry Fonda,
James Cagney
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
mj
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Ulla Winblad
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Horft af brúnni
Sýning laugardag kl. 20.
Romanoff og iúiía
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15 til 20.
Tekið á móti pcntunum.
Sími 19-345, tvær línur,
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars
scldar öðrum.
Herranótt Mcnntaskólans
1958.
V 1 ) •
- J
** 11 a $ t gy gj f iá f a
Sýnir gamanleikinn:
VœogstýfísY englar
laugardag kl. 4 í Iðnói
Aðgöngurniðar seldir í dag
kl. 2—7 og á morgun eftir
kl. 1. — Pantanir sækist
fyrir kl. 7 í kvöld, annars
seldar öðrum. — Næsta
sýning auglýst siðar.
LEIKNEFNDIN.
^ýzkar fHtérpípur
7jat*natl>íc
Tannhvöss
Tengdamamma
(Sailor Beware)
Bráðskemmtileg ensk
gamanmynd eftir sam-
nefndu leikriti, sem sýnt
hefur verið hjá Leikfélagi
Reykjavíkur og hlotið
geysilegar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Peggy Mount,
Cyril Smith.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
7rípcítktci
/í ' f-
\ S^-.r/
pdt; ■ -■**
tm
Cllpper - pspnr
Kalkofnsvegi
Sími 22420.
Jt
A svifránni
Heimsfræg, ný, amerísk
stórmynd í litum og
CinemaScope. — Sagan
hefur komið sem fram-
haldssaga í Fáikanum og
Hjemmet. — Myndin er
tekin í einu stærsta fjöl-
leikahúoi heimsins í París.
í myndinni leika lista-
menn frá Ameríku, Ítalíu,
Ungverjalandi, Mexico og
Spáni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Þorvaldur Ari Arason, hdl.
LÖGMANNSSKRIFSTOFA
SkólavörðustÍK 38
c/o Páll Jóh-Iwrleifsson h.f. - Pósih. 621
Simar 15416 og 15417 Simnefni■ <l}'
„Carmen Jones4-
Hin skemmtilega og seið-»
magnaða Cinemascope
litmynd með:
Dorothy Dandridge og
Harry Belafonte.
Endursýnd í kvöld vegna
fjölda áskoranna.
Bönnuð börnum yngri
en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
iaugatá'ótftc
Sími 3-20-75.
Fávitinn
(L’Idiot)
Hin heimsfræga franska
stórmynd gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu Dosto-
jevskis með leikurunum
Gérard Philipe og
Edwige Feuillére,
verður endursýnd vegna
fjölda áskoranna kl. 9.
Danskur texti.
í yfirliti um kvikmyndir
liðins árs, verður rétt að
skipa Laugarásbíó í fyrsta
sæti, það sýndi fleiri úr-
valsmyndir en öll hin bíóih.
Snjöllustu myndirnar voru
Fávitinn, Neyðarkall af
hafinu, Frakkinn og
Maddalena.
(Stytt úr Þjóðv. 8/1 ‘58).
Jóhan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Jóhan Rönning h.f.
Ingólfscafé
dansarnir
í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8.
VETRA
Dansleikur
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit hússins leikur.
Sími 16710.
VETRARGARÐURINN.