Vísir - 17.01.1958, Blaðsíða 9

Vísir - 17.01.1958, Blaðsíða 9
 JL • • Framhald af 3. síðu. menn frá 23ja. Dr. Marsh og Guyon Warren, serh ér "éinh' af jarðfræðingum okkar, lögðu af stað með' hundasleða á lei? til Royd-höfða íit méð ströhd Rosséyjár. Eftir að þeir höfðá farið frám hjá McMurdosund- inu að Ferrarjöklinum — 48 kílómetra ferð eftir þurinum ís á einum éinasta degi — hittu þeir tvo áf landáhréfátéiknUr- um okkár, Bob Miller og Rov Carlton, sem voru méð tvo hundasléða. Rannsökuðu béír síðan samán Ferrár-jÖktílinn og komust að því að hann væri ekki góð leið upp á við fyrir hurtda þeirra og þeir héldu því lengra norður á bógínn alla leið að Gneisshöfða, áður en þeir sneru aftur til stöðvarinnar. Síðustu dagleið sína 52 km.1 fóru þeir á tæpum sjö klukku- stundum og var það duglegur lokasprettur eftir för sem var 260 km. Sýndi hann hvað hund arnir voru í góðu standi. Birgðastöðvar gerðar. Landabréfateiknarinn Brooke og jarðfræðingurinn Gunn not- uðum þyngri sleða, Grænlands sleða, og fóru yfir óvenjulega, samanbarinn ís og uppfyrir annan jökul, en þar er að- gangur að hinum voldugu Vesturfjöllum, sem eru skín- andi Alpaland. Dráttarvélaflokkur með þrjá vagna fór fram með McMurdo- sundinu og komust til Smjör- höfða. Þar gerðu þeir stöð og skildu þar eftir IV2 smál. af mat og ljósmyndatæki. Þar næst h'éldu þeir förninni áfram upp með ströndinni yfir sam- anþjappaðan harís' til Gneiss- höfða. Þar var önnur stöð sett upp og var aðallega komið fyrir mat þar. Er gert ráð fyrir því að hún verði notuð þegar flokk ur jarðfræðinga og landabréfa teiknar-a fer síðar að rannsaka lrina þurru og snjólausu dali fyrir noi'ðan Ferrarjökulirin. j Dráttárvélaförinni lauk án nokkurra óhappa og spáir það vel fyrir förinni inn á landið. Loks fóru fjórir menn með tvo hundasleðá inn yfir íssléttuna við Rosshöfða, til þess að gefá dýrafræðingi okkar tækifæri til að kynna sér byggð keisara- mörgæsanna við Bagalshöfða. Foringi fararinnar var Harry Ayres og Urðu þeir að bejast á- fram í vonsku veðri. 1 Tjafdhæll bilaði. í tveggja daga byl sveik tjaldhæll einn og mennirnir urðu þarna að reyna nokkur afar óþægileg augriablik. Á tíunda degi yfirgáfu þeir að- setursstað sinn og ætluðu að fara fótgangandi síðasta spöl- inn yfir ísinn að Bagalshöfða. Það var næstum ófært. Með járnslegna skó tókst þeim að komast fram milli ísveggjanna og hins bratta höfða — þetta var áhættusöm leið, því að allt af var hætta á skriðum úr höfðanum. En leiðin vár styttri og léttari en þeir bjuggust við. Þeir fundu mörgæsabyggðina og blómgaðist hún vel. Þarna voru nokkur þúsund fullorðnir fuglar og sægur af ungum. Þeir söfnuðu saman nokkrum drættisSáns ríkissjóðs. Þann 15. þ. m. fór fram dráttur í B-flokki happdrættis- lána rikissjóðs, og komu upp eftirfarandi númer: 75.000 krónur: 149.945. 40.0ÍI0 króriur: 58.276. 15.000 k'róriur: 43.403. 10.000 krónur: 6.134 75.130 124.811. 40.326 5.000 krónur: 63.021 76.543 103.492. 86.065 l.OÓO krónur: 1.210 1.622 13.698 15.745 18.907 2.000 krónur: 912 20.370 39.632 40.611 44.760 61.716 62.533 63.464 72.692! 73.415 98.279 98.872 110.363 129.927 142.881. aðsetursstaðar síns. Þrem dög- um síðar komu þeir aftur í Scottstöðina, rétt áðúr en næsti bylur skall á. Við vorum nú búriir að Ijúka öllum vorferðum okkar og búnir að ljúka öllum þeim verk efnum, sem í ráði voru. Hund- arnir voru í ágætu ásigkomu- lagi og dráttarvélarnar að mestu leyti tilbúnar. Allir er- um við ákáfir í að komast af stað og hefja aðalverkefni okk- ar. Eftir 14 daga leggjum við upp á pól-háslétt.una — móti eilífum stormi hennar og kulda á takmarkalausum eyðísléttun- um. Við efumst ekki um að það muni reyna í okkur þol- rifin. Það er auðvelt að vera bjartsýnn við byrjun slíks fyr- irtækis, en það verður ekki fyrr en eftir 5 mánuði, sem við vitum, hvort við höfum staðist eldraunina. Þá vonum við að verkefni okkar verði heppilega af liendi leyst og að farartækum suð- urskautsferðalagsins verði tryggilega fyrirkomið Scotts-stöðina. við 27.540 27.592 33.196 36 44.066 44.612 49.643 58 60.292 65.478 66.530 83 86.818 95.955 98.398 101 104.180 110.442 112.586 143 500 króriur: 2.227 2 ..515 2.761 2.861 2 8.010 8 040 10.658 11:561 12 13.140 13.722 15.841 17 18.041 19.894 20.545 23 25.939 27.579 29.474 29 30.311 33.828 33.934 35 37.459 37.570 37.900 38 39.942 43.070 43.169 45 46.569 47.107 47.943 48 49.270 49.461 49.538 52 52.670 52.999 57.209 57 57.775 58.542 58.974 60 62.253 62.851 62.917 63 63.347 64.050 64.160 64 64.836 64.956 65.615 66 ' 67.290 68.583 69.541 71 72.297 73.227 73.688 73 74.632 75.750 76.189 76 76.917 77.594 30.836 86 88.356 90.388 91.101 93. 95.096 95.456 97.184 98 99.928 101.554 103.035 103. 105. 246 107.412 108.775 109 109.993 111.841 112.049 112. 115.104 115.377 116.750 116 119.712 121.693 121.798 122. 123.114 125.007 127.019 127 29.931 130.158 130.276 132. 135.203 136.861 137.657 140 140.280 141.502 142.226 142. 144.904 145.614 146.407 146. 147.645 147.707 148.957 149. 250 krónur: 26 1.087 1.174 1 .715 2.490 2. 3.284 3 .642 3.898 4.604 4. 4.984 5 .511 5.995 6.27 3 6. 7.791 7 .916 8.128 8.634 8. 9.724 10.179 10.257 10. 11.004 12.505 12.6° 1 13 13.494 14.358 14.747 15. 15.468 15.786 15.791 16. 16.864 17.626 18.627 13. 18.938 18.950 19.138 19. 19.530 19.607 19.766. 20. 20.468 21.198 21.203 22. 24.549 25.367 26.000 26. 26.573 26.786 27.796 28. 29.171 29.613 30.270 34. 34.832 34.931 35.017 35. 36.090 37.717 38.421 39. 39.132 39.443 39.525 39. .969 .592 .839 .803 .672 .781 .984 .803 .104 .265 .229 .439 .028 .296 .461 .665 .790 .460 .850 .971 .079 .056 .656 .831 .964 .893 .326 .827 .154 .563 .597 .473 40.357 41.831 42.093 42.212 94.205 94.262 94.457 95.396- 42,762 42.897 42.954 43.346 96.216 96.338 96.823 97.59T ' 43.430 43.685 44.269 45.107 98.032 98.880 99.193 99.80» 45.422 47.022 47.593 49.428 99.946 100.625 100.778 101.213 50.473 50.709 50.720 50.959 101.301 101.365 102.021 102.210 51.352 52.154 52.326 54.239 102.336 102.477 103.236 103.294 54.260 54.472 55.383 55.756 103.747 104.348 104.503 105.066- 55.760 56.542 57.041 57.569 105.590 106.025 106.842 107.424 57.920 58.309 58.485 58.800 107.670 107.761 107.947 108.239 59.675 59.778 59.792 60.011 108.901 108.982 109.154 109.336 60.650 60.989 62.347 62.993 110.576 110,913 110.985 11.856 63.204 63.757 63.917 63.958 112.377 113.560 113.655 113.796 64.750 64.945 65.264 65.356 113.903 114.030 114.075 114.161 68.250 68.444 68.729 69.968 116.846 117.480 17.843 118.680 70.500 70.571 70.988 72.573 118.720 120.146 120.785 120.824 72.960 73.410 73.776 74.376 121.114 121.168 123.030 123.166 74.496 74.922 75.079 75.391 123.538 125.067 125.327 126.415 76.191 77.026 77.085 77.957 126.928 128.561 129.387 130.783 78.558 79.285 79.547 80.063 131.060 133.021 133.517 133:655 80.131 80.287 80.587 80.735 134.626 134.778 135.437 135.539 80.996 82.411 82.825 83.047 135.880 137.266 138.626 140.121 84.033 84.064 84.613 85.420 141.226 141.471 141.891 141.995 85.886 87.275 87.366 87.803 142.065 142.473 142.830 143Í226 88.001 88.527 89.810 89.931 144.078 144.365 144.515 144.900 90.833 92.230 92.492 93.198 147.871 149.402. 93.352 93.612 93.979 94.025 1 (Birt án ábyrgðárj. Happdrætti HáskóEa íslands. Þessi númer hlutu 1000 kr. vinning hvert: j 29 229 853 977 1116 1117 1166 11420 1522 1676 1706 1944 1954 2014 2620 2623 3045 3164 3286 3333 3471 3585 3981 4066 4074 4118 4389 4445 4558 4589 4741 14774 4922 4961 5085 5185 5213 5420 6428 6484 6647 6712 6854 ,7115 7234 7533 7549 7691 7960 8004 8049 8217 8286 8337 8385 8591 8917 8937 9020 9027 9363 9509 9566 9595 9635 9695 9702 9787 9810 10031 10127 10747 I11086 11435 11508 11698 11797 |11836 12179 12241 12288 12340 !12470 12479 12677 12889 12894 .93113090 13268'13492 13623 13744 .795 14015 14100 14133 14273 14274 714 14337 14431 14609 14626 15017 746 15018 15164 15182 15270 15368 872 15393 15403'15483 15500 15519 167 15684 15949 15960 16116 16822 135 16844 17035 17055' 1714017151 446 17188 17373 17433 17458 17819 .799 18218 18441 18649 18741 18773 ,507 18862 19072 19354 19571 19822 ,207 19865 19999 20006 20057 20145 483 20453 20566 20572 20743 21134 520 21159 21367 21600 21684 21896 728 22286 .22428 22641 22759 23331 421 23509 23518 23722 23806 23819 330 23921 23979 24124 24230 24447 j 223 24433 24642 24970'25057 252471 708 25305 25317 25510 25868 25954! 26037 26472 27574 28524 28822 29848 30422 31183 32522 33213 33723 34338 34922 35690 36650 37872 38424 38834 39540 40280 40879 41677 42746 43594 44922 26260 26423 26594 26723 27645 27652 28572 28700 29295 29511 29867 30007 30626 30752 31684 32020 32690 32795 33247 33262 33727 34123 34482 34485 35043 35174 35917 36198 36802 37248 37874 37974 38465 38522 39071 39194 39593 39643 40361 40376 41122 41284 42225 42689 43001 43413 43877 44572 44961 44979 (Birt án 26442 27177 27693 28704 29682 30053 30967 32190 32839 33289 34239 34573 35388 36540 37284 38130 38532 39365 39717 40526 41581 42703 43425 44693 26457 27321 28453 28792 29809 30266 31015 32310 33019 33429 •34270 i34912 ,35458 136552 37614 38180 38746 39384 40162 40696 41,622 42733 43475 44736 ábyrgðar). Soúvanna Phouma, forsæt- isráðherra í Laos, er ný- kominn til Bandaríkjanna til formlegra viðræð'na við Eiseh'hówer forseta, Ðullcs utanríldsráðhérra og aðra bandaríska lciíkogá. ÆT, f - A.g9*fws€»Bi : LJÖTI ANÐARUNGINN t .- \ v • • * % V Bövnin ætluSu að leika sér við ungann, en hann hélt að þau ætluðú að hrekkja sig og varð svo hræddur að hann æddi beinl ofan í mjólkurbakk-j ann, svo að mjólkin skvett-j ist um alla stofuna. Konan j hrópaði í skelíingu og veif- aði höndunum yfir höfði, sér, en bá varð ungsnn enn- þá hræddan og flaug ofan í trcgið þar sem konan geymdi smjönð og þaðan í mjöitunnuna og svo upp úr henni aftur. Konan hrópaði og sló til hans með skörungnum og börnm lentu í emni bendu við að reyna að handsama ung- ann. Þau hióu bæði og skra?ktu af kæti. Það var svei mér heppiiegt að dyrnar voru opnar, því unginn skauzt út um þær og inn á miíh runna og faldi sig í nýföllnum sjón- um. Þar lá hann eins og í dvala. En það myndi verða alitof sorglegt að segja frá allri þeirri neyð og hörm- ungum, sem aumingja ung- inn varð að þola þennan harða vetur. Hann ló inni í sefinu í mýrinm, þegör sól- in hækkaði á loft og byrj- aði að hiýna í veðri. Svo fóru lævirkjarnir að syngja og það var aftur komið indælt vor.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.